Tíminn - 18.01.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.01.1991, Blaðsíða 11
Föstudagur 18. janúar 1991 Tíminn 11 %: .............. DAGBOK Lísbet Sveinsdóttir sýnir í Nýhöfn, Hafnarstræti Lísbet Sveinsdóttir opnar málverkasýn- ingu í Listasalnum Nýhöfn, Hafnarstræti 18, laugardaginn 19. janúar kl. 14-16. Hún er löngu vel þekkt sem leirlistak- ona, auk þess sem hún hefur unnið að gerð steindra glugga. Á sýningunni í Ný- höfn sýnir Lísbet á sér nýja hlið, því að þar gefur að líta málverk sem listakonan málaði á síðastliðnum tveimur árum í sólskininu í Portúgal. Lísbet er fædd í Reykjavík 1952. Hún stundaði nám við Myndlista- og handíða- skóla íslands 1972-78 og Konstfackskol- an í Stokkhólmi 1979- ‘82. Hún kenndi við Konstskolan í Stokkhólmi árin 1981- ’82 og við skúlptúrdeild Myndlista- og handíðaskóla íslands 1985-’86. Árið 1987 starfaði hún við leikmyndagerð fyrir Þjóðleikhúsið. Lísbet hlaut starfslaun listamanna árið 1986. Þetta er þriðja einkasýning Lísbetar, en hún hefur einnig tekið þátt í mörgum samsýningum hér heima og erlendis. Nokkur verka hennar eru í opinberri eigu, svo sem Skandinaviska Enskilda- banken og Reykjavfkurborgar. Sýningin, sem er sölusýning, er opin virka daga frá kl. 10-18 og um helgar frá kl. 14-18. Lokað á mánudögum. Sýning- unni lýkur 6. febrúar. Haraldur Ingisýnir í Slunkaríki á ísafiröi Laugardaginn 19. janúar opnar Harald- ur Ingi sýningu á vatnslitamyndum og grafík í Slunkaríki á ísafirði. í fréttatilkynningu segir Haraldur: „Vatnslitamyndimar eru líkast til loka- þáttur í verki sem hófst í Hollandi 1985. Þá um veturinn vann ég fjölda línuteikn- inga án þess að ætla þeim neitt hlutverk. Tveimur árum síðar fundu þær sér far- veg í fjölritunarútgáfu Rauða hússins á Akureyri. Þar voru hundrað þeirra fjöl- ritaðar og límdar saman í kver. Inní myndabunkann var stungið tveimur ljóðaköflum. Bókin hét ekki neitt, en hafði einskonar forskrift, þ.e. að myndir yrðu orð sem yrðu að sögum og Ijóð yrðu sögur sem yrðu að myndum. Hringur milli tveggja forma og skynjana. Línu- teikningarnar hver á eftir annarri í bók- arformi minntu mig á litabækur fyrir böm og ég tók að lita þær, en þá datt bókin í sundur sem verk og nauðsynlegt var að skera myndimar burt frá textan- um. Myndimar eru málaðar á seinni hluta áranna 1989 og 1990. Grafíkin er tilbrigði við „ósjálfráða" skrift sem verður til á meðan á símtölum stendur, þegar setið er á löngum og leið- inlegum fundum eða hlustað á ræður og erindi. Hversdagskrassinu er síðan raðað upp á flötinn eins og í einfaldri klipp- mynd.“ Haraldur Ingi Haraldsson er fæddur 12. nóvember 1955, útskrifaðist úr Nýlista- deild Myndlista- og handíðaskólans 1981 og stundaði framhaldsnám f Hollandi 1982-1985. Sýningin í Slunkaríki er sjö- unda einkasýning Haraldar. Helstu sýningar: Rauða húsið, Akureyri, 1981 og 1982. Nýlistasafnið, Reykjavík, 1987 og 1990. Gallerí Glugginn, Akur- eyri, 1989. Helstu samsýningar: Listsýningasalur Myndlistaskóla Akureyrar, 1984. Grafík í Nýlistasafninu, 1985. Félag eldri borgara Opið hús í Risinu í dag föstudag kl. 13. Frjálst spil og tafl. Gönguhrólfar hittast á morgun laugardag kl. 10 að Hverfisgötu 105. Básar í vetrarskrúða. Útivist um helgina 18. janúar kl. 20.00: Stjömuskoðunar- ferð. Athugið breytta dagsetningu. 20. jan. kl. 10.30: Endurtekinn fyrsti ífangi Póstgöngunnar. Brottför frá skrif- stofu Útivistar, Grófinni. Þeir, sem ekki treysta sér f alla gönguna, geta lagt af stað kl. 13.00 frá Umferðarmiðstöð, bensínsölu. Kl. 13.00: Dagsferð: Hraun í Ölfusi — Óseyrarbrú. Námskeiö í hugleiöslu Zen-hópurinn mun standa fyrir nám- skeiði í hugleiðslu. Áhersla verður lögð á hugleiðslu í hóp. Zen- hópurinn hefur verið starfræktur í 5 ár hér á landi og hefur haldið námskeið og kynningar- fundi. Kennari hópsins, Jakusho Kwong, hefur heimsótt Zen-iðkendur á íslandi árlega, einnig hafa einstaklingar úr hópnum dvalið í aðsetri hans í Sonoma- fjöllum í Kalifomíu. Námskeiðið hefst þriðjudaginn 29. janúar kl. 20.30. Leið- beinandi verður Vésteinn Lúðvíksson. Námskeiðið verður þrjú þriðjudagskvöld í röð, en þátttakendur geta síðan stundað hugleiðslu með hópnum og fengið áframhaldandi leiðbeiningar. Nánari upplýsingar í símum: 16707 Vésteinn, 19013 Páll, 667634 Símon, 24413 Elín. Veriö velkomin í Norræna húsiö á nýbyrjuöu ári Laugardaginn 19. janúar verður húsið opnað á nýjan leik eftir ýmsar lagfæring- ar og ber þar hæst nýtt eldhús í kaffistof- unni. Starfsemin hefst á nýja árinu með opn- un sýningar í anddyri hússins og fjallar hún um frönsku byltinguna og 200 ára afmæli hennar. Sýningin nefnist: „Franska byltingin f myndum" og er byggð upp á teikningum eftir franska listamanninn Jean- Louis Prieurs af at- burðum byltingarinnar árin 1789-1792. Sýningin verður opin daglega til 10. febrúar. Sænski rithöfundurinn Jan Myrdal og listakonan Gun Kessle hafa sett sýning- una saman fyrir Riksutstállningar í Sví- þjóð og hefur hún vakið athygli þar sem hún hefur verið sýnd. Jan Myrdal er meðal þekktustu manna í sænsku menningarlífi. Hann er mikil- virkur rithöfundur og lætur hin ýmsu málefni til sín taka. Árið 1989 hlaut hann þekkt bókmenntaverðlaun, sem útgáfu- fyrirtækið Esselte veitir árlega, Esseltes litteraturpris. Þetta er fyrsta heimsókn Jans Myrdal til íslands og mun hann koma tvívegis fram í Norræna húsinu. Laugardaginn 19. janúar kl. 15.00 fjallar hann um sýning- una um frönsku byltinguna og sunnu- daginn 20. janúar kl. 17.00 segir hann frá verkum sínum og rithöfundarferli. í sýningarsölum í kjallara hússins verð- ur frnnska arkitektúrsýningin „Frá Finn- um" opnuð að nýju og stendur til 2. febrúar. í tengslum við hana verður hald- ið málþing um finnskan arkitektúr mánudaginn 21. janúar og er það öllum opið sem áhuga hafa. Félag eldri borgara í Kópavogi Annað spilakvöld af þremur verður að Auðbrekku 25, húsi Lionsklúbbanna í Kópavogi, f kvöld kl. 20.30. Dansað á eft- ir að venju. Jón Ingi og félagar sjá um fjöriðl Allir velkomnir! Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú verð- ur á morgun. Lagt af stað frá Digranes- vegi 12 kl. 10.00. Nú hefst sá kafli vetrarins þegar veður gnauða og dimman varir enn. Meðan við bíðum eftir hækkandi sól skulum við byrja helgina í laugardagsgöngunni. Þessi ganga er fyrir alla og það kostar ekkert að koma í skemmtilegan félags- skap og blanda geði og fá hreyfingu og súrefni í upphafi helgarinnar. Nýlagað molakaffi. Húnvetningafélagiö í Reykjavík Félagsvist næstkomandi laugardag kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Allir vel- komnir. 6196. Lárétt 1) Ásjónu 6) Fljótið 7) Stafrófsröð 9) Skáld 10) Leiðrétta 11) Þófi 12) Utan 13) Nár 15) Vinnukonum Lóðrétt 1) Táning 2) Viðurnefni 3) Lagleg í andliti 4) Greinir 5) Samanvið 8) Tog 9) Knæpa 13) 5114) Tveir eins bók- stafir Ráðning á gátu nr. 6195 Lárétt 1) Trúlegt 6) Túr 7) II 9) LI10) Kór- unum 11) Na 12) MM 13) Vei 15) Reigðir Lóðrétt 1) Teiknar 2) Út 3) Lúpuleg 4) Er 5) Trimmar 8) Lóa 9) Lum 13) VI14) Ið Ef bilar rafmagn, hltaveita eða vatnsvetta má hríngja I þessl sfmanúmer Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- amesi er slmi 686230. Akureyrí 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. HHavelta: Reykjavlk slmi 82400, Seltjamar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I sima 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Slmi: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist I slma 05. BKanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til ki. 08.00 og á heigum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Gengisskráning 17. Janúar1991 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 55,410 55,570 Steríingspund ....106,675 106,983 Kanadadollar 48,016 48,154 Dönsk knóna 9,4758 9,5032 9,3480 9,3749 9,8111 15,1934 Sænsk króna 9*7828 Flnnskt marit 15,497 Franskur frankl ....10,7332 10,7642 Belgískur franki 1,7720 1,7771 Svissneskur frankl... ....43,3399 43,4650 Hollenskt gyllini ....32,4130 32,5066 Þýskt mark ....36,5140 36,6194 0,04864 5,1959 (tölsk líra ....0,04850 Austurrískur sch 5,1809 Portúg. escudo 0,4084 0,4096 Spánskur pesoti 0,5781 0,5797 Japansktyen ....0,41413 0,41532 97,264 97,545 78,8805 Sörst. dráttarr ....78,6534 ECU-Evrópum ....75,1831 75,4002 RUV Föstudagur 18. janúar MORGUNÚTVARP kl. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Guðmundur Kari Ágústsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni llðandi stund- ar. Soffia Karisdóttir og Una Margrét Jónsdóttir. 7.45 Ustróf - Þorgeir O lafsson. 8.00 Fréttlr og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15 og pistill Elísabetar Jökuls- dóttur eftir bamatíma kl. 8.45. 8.32 Segöu mér sögu „Tóbías og Tinna’ eftir Magneu frá Kleif- um. Vilborg Gunnarsdóttir les (7). ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskállnn Létt tónlist með morgunkaflinu og gestur lltur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. Ámi Elfar er við planóið og kvæðamenn koma I heimsókn. 10.00 Fréttlr. 10.03 Vlð lelk og störf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Lelkfimi með Halldðru Bjömsdóttur eft- ir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir k). 10.10, við- skipta og atvinnumál. 11.00 Fréttlr. 11.03 Árdeglstónar Amerikumaður i Paris" eför George Gershwin. Hljómsveit Þjóðaróperunnar I Monte Cario leik- ur; Edo de Waart sljómar.Þættir úr verkinu .Fransmanni I New York' ettir Darius Milhaud. Boslon Pops hljómsveitin leikun Arthur Fiedler sljómar. .Nótt I hitabeltinu" sinfónla númer 1 eft- ir Louis Moreau Gottschalk. Sinfóniuhljómsveit- in f Utah leikur; Maurice Abravanel stjómar. (- Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti á sunnudag). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 • 13.30 12.00 Fréttayflrllt á hádegl 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurftegnlr. 12v48 Auðllndln Sjávarútvegs- og viðskipta- mál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýslngar. 13.05 i dagslns önn Reykja unglingar meira ? Umsjón: Steinunn Harðardðttir. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00). MWDEGISÚTVARP KL 13.30-16.00 13.30 Homsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlisL Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttirog Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: Þættir úr ævisögu Knuts Hamsuns eftir Thorkild Hansen Svelnn Skoni Höskuldsson les þýöingu Kjartans Ragnarssonar, lokalestur (8). 14.30 Mlödeglstónllst Sðnata I c-moll ópus 2 númer 6 eftir John Loillet. Mia Loosa leikur á flautu, Louis Gilis á óbó, Hans Bol á gómbu og Raymond Schroyens á sembal. Sónata númer 3 I F-dur eftir Georg Friedrich Telemann. Milan Bauer leikur á ftðlu og Michal Karin á planó. 15.00 Fréftlr. 15.03 Meöal annarra oröa Umsjón: Jðmnn Sigurðardóttir. SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Á fömum vegi Um Vestfirði i fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvundagsrlspa 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Flölukonsert f e-moil ópus 64 eftir Felix Mendelsohn. Kyung Wha Chung leikur einleik á fiðlu með Sinfóntuhljómsveitinni I Montreal; Charies Dutoit stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Þingmál (Einnig útvarpaö laugardag kl. 10.25) 18.18 A6 utan (Einnig útvarpað eftirfréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnlr. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldiréttir 19.35 Kvlksjá TÓNUSTARÚTVARP KL 20.00 • 22.00 20.00 I tónlelkasal Frá Þjóðlagahátíð Útvarpsins I Köln. Þjóólaga- sveitir úr Evrópu og Afrlku leika. 21.30 Söngvaþlng Lúðrasveit Verkalýðsins leikur Islensk og eriend lög; Jóhann T. Ingólfsson stjómar. Samkór Tré- smiðafélags Reykjavíkur syngur islensk og er- lend lög; Kjartan Olafsson stjómar. Reykjalund- arkórinn og Telpnakórinn .Sex saman' og Sigrún Hjélmtýsdóttir syngja nokkur lóg, Ingibjörg Lár- usdóttir leikur á pianó og hannóniku og Láms Sveinsson é trompet; Láms Sveinsson sljómar. KVÖLDÚTVARP KL 22.00 • 01.00 22.00 Fréttlr. 22.07 A6 utan (Endurtekinn frá 18.18) 22.15 Veöurfregnlr. 22.20 Orö kvöldsins Dagskrá morgundags- ins. 22.30 Úr slödegisútvarpl liðinnar viku 23.00 Kvöldgestlr Þáttur Jónasar Jönassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Svelflur 01.10 Ncturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Veöurfregnlr. 7.03 Morgunútvarplö - Vaknaö til lifsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson fá til liðs viö sig þekktan einstakling úr þjóðliflnu til að helja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferö kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, tjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir og Magnús R. Einarsson. 12.00 Fréttayflrlit og veöur. 12.20 Hádeglafréttlr 12.45 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. Umsjðnar- menn: Eva Asrnn Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagtkrá Starfsmenn dægunnálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. Fósludagsplstill Þráins Bertelssonar. 18.03 ÞJóðartálln Þjóðfundur í beinni útsendingu, slmi 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Nýjasta nýtt Umsjön: Andrea Jónsdótt- ir (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00) 21.00 Á djasstónlelkum með Lionel Hamton á 7. djasshátiðinni i Lewisham Einnig leikur sveit altsaxófónleikarans Richie Cole. Kynnir Vem- harður Linnet. (Áður á dagskrá I fyrravetur). 22.07 Nætursól Herdis Hallvarðsdóttir. (Þáttur- inn veröur endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Nóttin er ung Endurtekinn þáttur Glódlsar Gunnaredðttur frá aðfaranótt sunnudags. 02.00 Fréttlr - Nóttin er ung Þáttur Glódisar Gunnarsdóttur heldur áfram. 03.00 Næturtónar Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 05.05 Á djasstónlelkum með Lionel Hamton á 7. djasshátlöinni I Lewisham Einnig leikur sveit altsaxúfónleikarans Richie Cole. Kynnir er Vem- harður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvóldl). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar 07.00 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austuriand H. 18.35-19.00 Sveðnútvarp Vestflarða M. 18.35-19.00 Föstudagur 18. ianúar 17.50 Litli vfklnguHnn (14) (Vic the Viking) Teiknimyndaflokkur um Vikka vlking og ævinlýri hans. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Ólafur B. Guönason. 18.15 Lfna langsokkur (9) (Pippi Langstrump) Sænskur myndaflokkur gerður eflir sögum Astrid Lindgren. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Gðmlu brýnln (6) (In Sickness and in Health) Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.20 Dave Thomas bregöur á lelk (The Dave Thomas Show) Bandariskur skemmtiþáttur. Þýðandi Reynir Harðarson. 19.50 Hökkl hundur Bandarisk teiknimynd. 20.00 Fréttlr og veöur 20.35 Utangarösungllngar I þættinum er rætt viö nokkra utangarösunglínga um líf þeirra og hugarheim, en einnig er rætt við fuiltrúa úlideildar félagsmálastofnunar Reykja- víkurborgar. Umsjón Einar Vilþerg. Dagskrár- gerö Guömundur Þðrarinsson. 21.10 Derrick (9) Þýskur sakamálamyndaflokkur. Aðalhlulverk Horst Tapperi. Þýöandi Veturíiði Guðnason. 22.15 FJallasveltln (High Mountain Rangers) Bandarísk sjónvarpsmynd um ævintýri tjallaiög- reglumanna. Leikstjóri Robert Conrad. Aðalhlut- verk Robert Conrad, Shane Conrad og Tony Aci- erto. Þýðandi Páll Heiöar Jðnsson. 23.55 Quireboys Breska rokksveitin Quireboys á lónleikum. STOÐ Maria Maríusdóttir. Stöð 21990. 17:55 Laföl Lokkaprúö Skemmtileg teiknimynd með Islensku tali. 18:05 Trýnl og Gosl Fjörug teiknimynd um tvo meinstriðna erkifjendur. 18:30 Bylmingur Rokkaður þáttur i þyngri kantinum. 19:19 19:19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. Stöð 2 1991. 20:15 KæriJón (DearJohn) Bandariskur gamanmyndaflokkur um fráskilinn mann. 20:40 MacGyver Nýr, bandarískur sþennumyndaflokkur. MacGy- ver fæst við hina ýmsu þrjóta sem komisl hafa i kast við lögin. Það sem meira er, þá er hann snjall við að nýta sér það sem hann hefur við hendina þá stundina til að leggja gildrur tyrir mis- jafna kumpána og koma þeim I hendur réttvis- innar. 21:30 Brúökauplö (La Cage aux Folles III) Frðnsk grlnmynd eins og þær gerasl bestar um manngrey sem þarf að giftast og eignast son innan átján mánaða svo hann verði aríteiddur að talsverðum auði. Ef að honum tekst þetta ekki rennur arfurinn til gráðugs frænda hans. Hann finnur bniöi, sem ekki er öll þar sem hún er séð og getur þeim reynst erfitt að geta son... Aðal- hlutverk: Ugo Tognazzi og Michel Serraull. Leik- sljóri: Georges Lautner. Framleiðandi: Marcello Dano. 1986. 23:00 Skuggalegt skrifttofuteHI (Otfice Party) Spennandi mynd um hægláta skrifstofublók sem tekur samstarfsmenn sina I gíslingu og heldur þeim yfir eina helgi. Aðalhlut- veric David Wamer, Michael Ironside og Kate Vemon. Leikstjóri: George Mihalka. Framleið- andi: Nicolas Stiladis. 1988. Stranglega bónnuð bómum. 00:40 Hellabrot (The Man with two Brains) Gamanleikarinn Sleve Mariin fer hér á kostum i hlutverid heilaskuröslæknis sem verður ástfang- inn af krukku sem inniheldur heila. Þegar hann kemst að þvl að heilinn muni deyja innan skamms fer hann á stúfana og leitar að llkama fyrir heílann sinn, og gengur á ýmsu. Aðalhlut- veric Steve Martin og Cathleen Tumer. Leik- stjóri: Cari Reiner. Framleiðandi: William E. McEuen. 1983. Lokasýning. 02:10 Dagskrárlok Fjallasveltin nefnlst föstudags- mynd Sjónvarpsins og hefst sýning hennar kl. 22.25. Myndin er tekin I stórbrotnu fjalllendi og lýsir eltingar- leik lögreglumanns og strokufanga. 00.25 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok Föstudagur 18. janúar 16:45 Nágraraiar (Neighbours) Ástralskur framhaldsþáttur. 17:30 Túnl og Tella Skemmtileg teiknimynd. 17:35 Skófólkiö Ævintýraleg leiknimynd. 17:40 Ungir afreksmenn I dag kynnumst við Ólöfu Ingu Halldórsdóttur sem fer allra sinna ferða I hjólastól og stendur sig mjög vel I skóla. Umsjón og stjóm upplöku:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.