Tíminn - 18.01.1991, Blaðsíða 15

Tíminn - 18.01.1991, Blaðsíða 15
Föstudagur 18. janúar 1991 Tíminn 15 IÞROTTIR Körfuknattleikur-Úrvalsdeild: IR-ingar fallnir? Fátt getur nú komið í veg fyrir að lið ÍR falli úr úrvalsdeildinni í körfu- knattleik, eftir að llðið tapaði fyrir Aldrei hafa jafn margar tólfur litið dagsins ljós í venjulegri laugar- dagsgetraun frá ensku knattspym- unni og síðastliðinn laugardag, er 95 raðir komu fram með 12 rétt- um. Þá komu 1.526 raðir fram með 11 réttum og 9.997 með 10 rétt- um. f vinning fyrir 12 rétta komu 20.182 kr. á hverja röð, enda um tvöfaldan sprengipott að ræða. Fyrir 11 rétta komu 1.030 kr í hlut hvers, en vinningurinn fyrir 10 rétta var undir 200 kr. og færðist því yfir á 11 rétta. Nýr hópleikur hófst um síðustu helgi, sem og ný fjölmiðlakeppni. Árangur í báðum þessum leikjum var í samræmi við hin lítt óvæntu úrslit. Alls voru 32 hópar með 12 rétta, 131 með 11 rétta og 154 hóp- ar með 10 rétta. Það voru því 326 hópar með 10 rétta og þar yfir. Eftir- taldir hópar voru með 12 rétta: MARGRÉT, KVENN- MENN, WE FI- Snæfelli á heimavelli sínum í gær- kvöld, 88-93. Snæfell hefur nú 6 stiga forskot á ÍR í A- riðlinum. VE, ECHO, TANNSI, JUMBÓ, 654, MAGARNIR, AMEDA, TROMP- ÁSINN, WILLIS, SG, GUS, BP, AK- UREYRIN, HELGA; TUMI, HÓL, BRÁ, ÖSS, RÖKVIS, LINDA PÉ, SEB, GETOG, RBG, 648, HÓPUR?, BOND, ÁRSVAL, TCSU, BÚRIÐ og ÞH. Morgunblaðið tók forystu í fjöl- miðlakeppninni með 109 rétta, Þjóðviljinn, Dagur, Bylgjan og Lukkulína voru með 9 rétta, DV með 8, Tíminn og Rúv með 7 rétta, Stöð 2 með 5 rétta og Alþýðublaðið með 4 rétta. Fylkir var langefst í áheitunum, en næst komu Fram, Valur, KR, ÍBK, ÍA, Þróttur, UBK, Haukar og KA. Á morgun er sjónvarpsleikurinn á milli Leeds United og Luton Town á Elland Road. Leikurinn hefst kl. 15.00, en sölukerfið lokar kl. 14.55. Mótttaka PC-raða verður hætt kl. 13.55 og Getraunafaxa kl. 12.55. BL Leikurinn í gær var mikill baráttu- leikur. Gestirnir komu ákveðnari til leiks og leiddu mestallan fyrri hálf- Ieik með allt að 9 stigum. ÍR-ingar komust þó einu sinni yfir, 34-30. í leikhléi voru Snæfellingar yfir, 47-52. ÍR-ingar jöfnuðu þegar í síðari hálf- leik, en gestirnir voru ekki af baki dottnir. Þeir voru 10 stigum yfir, 71- 81, ÍR-ingar minnkuðu muninn í 77- 81 og jöfnuðu, 88-88, þegar rúm mínúta var eftir af leiknum. Síðustu 5 stigin voru gestanna, eftir að ÍR- ingar misstu boltann þegar mest lá við. Snæfellsliðið barðist mjög vel í leiknum og átti sigurinn skilið. Tim Harvey var þeirra besti maður, en Bárður Eyþórsson var góður í fyrri hálfleik og Sæþór Þorbergsson í þeim síðari. Hreinn Þorkelsson og Brynjar Harðarson léku vel, sérstak- lega í vörninni. Hjá ÍR var einum of mikið stólað á Franc Booker og aðrir leikmenn komust aldrei inn í leikinn og klúðr- uðu flestum þeim færum sem þeir fengu, þó einkum í fyrri hálfleik. Booker lék frekar illa, en átti þó stór- kostlegar rispur. Gunnar Öm Þor- steinsson átti frábæran leik í vöm- inni í síðari hálfleik, er hann hélt Bárði algjörlega niðri. Aðrir voru mílur vegar frá sínu besta. Stigin ÍR Booker 60, Bjöm L. 9, Karl 7, Björn B. 4, Hilmar 2, Gunnar 2, Brynjar 2 og Ragnar 2. Stórtap stólanna Tindastólsmenn biðu mikið afhroð í Keflavík í gærkvöld, er þeir töpuðu íslenskar getraunir: 95 VORU MEÐ TÓLF RÉTTA Falur Harðarson skoraði flest stig Keflvíkinga sem tóku Tindastólsmenn heldur betur í gegn í Keflavík í gærkvöld. Tímamynd Pjetur. 114-76 fyrir heimamönnum. í leik- Tom Lytle21, Sigurður20, Jón Kr. 18 hléi var staðan 60-47. og Albert 12. UMFT: Ivan Jonas 31, Stigahæstir voru ÍBK: Falur 28, Pétur G. 18. BL MERKIÐ VIÐ 12LEIKI 19. jan. 1991 Viltu gera uppkastað þinnispá? 1. Arsenal-Everton D 000 2. Coventry-Aston Villa q ctihci] 3. Crystal Palace-Norwich Cityl E3 [DIjLld] 4. Leeds United-Luton Town sjónvarpað omczidi 5. Liverpool-Wimbledon d mi x ii 21 6. Manch.City-Sheff.United □ mmm 7. Q.P.R.-Manch.United .ommm 8. Southmapton-Notth.Forest onnmm 9. Sunderland-Chelsea .ommm 10. Bristol Rovers-Wolves eq mmm 11. Notts Country-Middlesbro er mmm 12. Oldham-Bamsley EBmmm 13. Ekki í gangi að sinni. eb mmdi J Q ■ ■ 0 I T= L 1 o. | DAGUR 2P | II £ cc < E 5 I CD II N 8 tö ./ z s ii m 2 >1 SA h ÍTA íM LS I lTxÍ2 1 11 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 2 X 1 X 1 X 2 1 1 X X 4 5 1 3 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 4 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 5 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 6 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 7 2 2 2 2 2 2 2 1 2 2 1 0 9 8 X 2 2 1 X 1 1 X 1 X 4 4 2 9 2 X X 2 2 2 2 X X X 0 5 5 10 X 1 1 1 1 X 2 1 1 1 7 2 1 11 1 X X 1 1 1 X X X 1 5 5 0 12 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0 13 STAÐAN11. DEILD Liverpool...21 15 4 2 41-16 49 Arsenal ...2214 8 0 41-10 48 Crystal Pal. ..22 13 6 3 32-20 45 Leeds......22 11 6 5 36-23 39 Man. United .22 11 6 5 35-23 38 Tottenham ....22 9 7 6 34-27 34 Chelsea ...22 9 5 8 36-39 32 Wimbledon ...22 8 7 7 34-32 31 Nott. Forest ..21 8 6 7 36-31 30 Man. City..21 7 8 6 30-30 29 Norwich....22 9 211 28-39 29 Everton....22 7 6 9 26-25 27 Southampton 22 7 4 11 33-40 25 Aston Villa ....21 5 9 7 20-20 24 Luton......22 6 511 25-36 23 Coventry...22 5 6 11 21-28 21 Sunderland ..22 4 6 12 24-3518 Derby......21 4 6 11 19-38 18 QPR........22 4 5 13 26-41 17 Sheffield Utd. 21 3 4 1413-37 13 STADAN í 2. DEILD WestHam.........2616 9 1 37-13 57 Oldham..........25 15 7 3 52-26 52 Sheffield Wed....251310 2 49-27 49 Notts County ....2512 7 6 40-31 43 Middlesbro......2512 5 8 37-22 41 Millwall........2510 8 7 37-30 38 Barnsley........25 9 9 7 35-26 36 Wolves...........25 8 11 6 39-31 35 Bristol City.....2410 410 37-39 34 Brighton.........2310 4 9 35-43 34 Bristol Rov. ....24 8 8 8 31-29 32 Swindon.........26 711 8 36-36 32 Ipswich.........26 7 11 8 34-40 32 Newcastle.......24 7 9 8 25-27 30 PortVale........25 8 6 11 33-36 30 Oxford ..........25 6 10 942-4928 Charlton........25 6 910 33-38 27 WBA.............25 6 91029-34 27 Leicester.......24 7 611 33-49 27 Blackburn .......26 7 514 26-36 26 Plymouth.........26 5 11 10 29-40 26 Portsmouth.......26 6 7 13 32-45 25 Watford.........26 5 912 22-32 24 Hull............26 5 7 14 40-64 22 NBA-deildin: Boston tapaði á heimavelli Boston Celtics tapaði sínum sjöunda leik í vetur þegar liðið mætti Golden State Warriors á heimavelli sínum Boston Gar- den í fyrrinótt. Lokatölur urðu 105-110. Úrslit leikjanna í fyrrinótt urðu sem hér segir: NY Knicks-Minnesota Timberw. 89-93 Orlandi Magic-Chicago Buils 88-99 Cleveland Caval.-Miami Heat 108-94 Milwaukee Bucks-Indiana Pac.126- 119 SA Spurs-Dallas Mavericks 100-94 Denver Nugg.-Charlotte Hom.lll- 104 LA Clippers-Washington Bull. 99-101 BL nú áskrift að Tímanum Ég undirritaöur/uö óska hér meö aö gerast áskrifandi aö Tímanum Nafn áskrifenda: X Tír mn Heimilisfang: Póstnúmer: IvnnhákiC aykjavík f10240 Sími: Póstfax 68769 — —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.