Fréttablaðið - 27.02.2009, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 27.02.2009, Blaðsíða 21
 27. febrúar 2009 FÖSTUDAGUR2 Stjörnurnar í Hollywood létu efna- hagsþrengingar lönd og leið á Ósk- arsverðlaunahátíðinni síðastliðinn sunnudag og skörtuðu sínu feg- ursta að vanda. „Þegar ég lít yfir sviðið get ég ekki séð að nokkuð hafi breyst,“ sagði tísku- hönnuðurinn Valentino á rauða dreglinum. Svo virðist sem stjörnurnar hafi komið sér saman um ein- kennisklæðnað því nær und- antekningalaust skörtuðu þær síðkjólum með hafmeyjusniði og löngum slóða. Þeir voru flestir hvítir og minntu um margt á brúðarkjóla. Ein- staka stjörnur völdu aðra liti en jafn- vel þeirra kjól- ar voru með slóða. vera@frettabladid.is Sigurvegari kvöldsins Kate Winslet í grá- bláum Yves Saint Laurent-kjól með slóða. N O R D IC PH O TO S/G ETTY Hafmeyjar í aðalhlutverki Hollywood-stjörnurnar tjölduðu öllu til á Óskarsverðlaunahátíðinni á sunnudag. Enn veltir fólk vöngum yfir klæðavali þeirra og má gera því skóna að þær hafi komið sér saman um einkennisklæðnað. Penelope Cruz gæti allt eins verið á leið upp að altarinu. Melissa George í gervi litlu haf- meyjunnar. Vanessa Huggens klikkaði ekki á einkennisklæðn- aðinum. PASTELLITIR koma vel undan vetri og kveða burt snjóinn. Skór, skartgripir, töskur og aðrir fylgihlutir í björtum, mjúkum pastellitum verða vorboðarnir í ár. Tuttugasta öldin var öld tískunnar og urðu róttækar breytingar á klæðaburði. Konur lögðu lífstykkjum og fóru að ganga í buxum. www.nams.is/ fatahonnun/ HVERFISGÖTU 6 • 101 REYKJAVÍK • SÍMI 562 2862 LAGERSALA 50%-70% AFSLÁTTUR. GÓÐ TILBOÐ Nýjustu sólgleraugun frá París á aðeins 99 krónur - aðeins ein gleraugu á mann. Gallabuxur frá 3.900 kr. Allar úlpur á 4.900 kr. Stakir jakkar á 3.900 kr. Íþróttapeysur á aðeins 1.000 kr. Allar skyrtur með60% afslætti Firði, Hafnarfirði Sími 565 0073 Opið til kl. 18.00 laugardag Allt að 60% afsláttur af jakkafötum AÐEINS TVENN JAKKAFÖT Á MANN

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.