Tíminn - 05.03.1991, Side 6

Tíminn - 05.03.1991, Side 6
6 Tíminn Þriðjudagur 5. mars 1991 Tíminn MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Framsóknarflokkurinn og Framsóknarfélögin í Reykjavík Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason Ritstjórar: Indriði G. Þorsteinsson ábm. Ingvar Gíslason Aðstoðarritstjóri: Oddur Ólafsson Fréttastjórar: Birgir Guðmundsson Stefán Ásgrímsson Auglýsingastjóri: Steingrímur Glslason SkrifstofiirLyngháls 9,110 Reykjavík. Sími: 686300. Auglýsingasími: 680001. Kvöldsímar. Áskrift og dreifing 686300, ritstjórn, fréttastjórar 686306, íþróttir 686332, tæknideild 686387. Setning og umbrot: Tæknideild Tímans. Prentun: Oddi hf. Mánaðaráskrift kr. 1100,-, verð í lausasölu kr. 100,- og kr. 120,- um helgar. Grunnverð auglýsinga kr. 725,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 Veldi tækninnar Þótt nútímamenning sé að mörgu leyti svo glæsileg að við fátt verður jafnað i mannkynssögunni, er alltaf að koma betur og betur í ljós að hún er ekki annmarka- laus. Ekki verður efast um að tækniþekkingin hefur fætt af sér margs konar gæði sem mönnum hljóta að verða eftirsóknarverð auk þess sem það er fyrir tækn- ina og framtak tæknikrata að þessum lífsgæðum er dreift milli þjóðfélagshópa, stétta og einstaklinga af meiri jöfnuði en þekkst hefur á öðrum menningar- skeiðum. Það er því síst að fúrða, þótt tæknimenningin finni til máttar síns og eigi sína aðdáendur. Ráðmenn tækni- veldisins eru því valda- og áhrifamiklir og vilja fara sínu fram. Athafnir sínar reisa þeir á þeirri trú að fram- farir eigi sér lítil takmörk, a.m.k. ekki tækniframfarir. Hvað sem um slíka trú má segja, sannast eigi að síð- ur með hveiju ári sem líður að framleiðsluhættir nú- tímatæknimenningar fela í sér alvarlega ágalla. Þótt þeir séu undirstaða glæsileika og lífsþæginda sem dreifast svo lýðræðislega í hinum tæknivæddu nútíma- þjóðfélögum, fylgir þessum framleiðsluháttum og við- skiptavenjum í því sambandi slíkur ágangur á náttúru og náttúruauðlindir að óbætanleg spjöll hafa þegar orðið og aukast því meira sem lengra er haldið á þess- ari braut. Þessar staðreyndir um náttúru- og umhverfisspjöll ffamleiðslu- og lifnaðarhátta í tæknimenningunni hafa fengið fullan fræðilegan stuðning. Náttúruvísinda- menn og fræðimenn á sviði efnahagsmála og menning- arhátta hafa um áratugaskeið getað sýnt fram á að nú- tímamenning er í stórum mæli fjandsamleg náttúru og heilbrigðu umhverfi. Menn hafa jafnvel leyft sér að kalla hana menningu foreyðslunnar. Ef nútímamenn- ingin á skilið slíkt ónefni er a.m.k. víst að hún getur ekki orðið langlíf og tímabært sé að ráðamenn þeirra ffamleiðslu- og lífshátta, sem nú er búið við, athugi sinn gang. Þegar talað er um „ráðamenn“ í þessu viðfangi er eng- in ástæða til að horfa framhjá stjómmálamönnum. Þeir hafa hér miklum skyldum að gegna. Að ýmsu leyti hafa stjómmálamenn líka verið vakandi í þessum efn- um. Vissulega hefur verið komið á fót viðamiklu stjómkerfl í flestum þróuðum löndum á sviði umhverf- ismála, nýtingar náttúmauðæfa, hollustuhátta, með- ferð eiturefna o.s.frv. Jafnvel er svo langt komið að menn telja þessi mál ekki aðeins vera alþjóðleg í venjulegum skilningi orðsins, heldur „hnattræn“ ör- lagamálefni, sem menn ræða af mælsku og hugsjóna- eldi á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. En þegar öllu er á botninn hvolft hvílir meginskyldan í þessu efni á atvinnurekendum, forsjármönnum fram- leiðslu og viðskipta, og ráðamönnum tækniveldisins eins og það hefur komið sér fyrir í menningu nútímans. Sú stund er upp runnin að atvinnurekendur, framleið- endur, viðskiptaforkólfar og sérfræðingamir, sem starfa á þeirra vegum, viðurkenni ábyrgð sína, setji sér jákvæð markmið um framleiðsluhætti og umgengni við náttúm og lífrænt umhverfi manna, dýra og plantna. Það er á þeirra valdi að breyta menningu for- eyðslunnar í lífræna framleiðslu- og samfélagshætti. GARRI llm helgina sá fréttastofa Stöövar 2 nokkrir undirfuröulegir sveitakallar hafa gert meö sér og kallað Norrænt mannkyn. Samtök þessi eru hvorfd ný né eru þau eftir því sem áður hef- ur komið fram f fjölmiðlum mjög virk enda mimu þau samanstanda af fimm eða sex sérvitrmgum. Helstu stefnumið þeirra iúta að því að halda því sem þeir kalla norrænan kynstofn hreinum og segja að synd væri ef hann glataði sérstöðu sinnl með btóðblöndun við aöra kyn- stofna. í framhaidi af því hafa þess- ir karlar lýst því yfir að stöðva heri innfiutning fólks af öðrum kyn- stofnum til íslands og sumir þeirra sagt að senda ætti þá scm þegar eru hér úr landi. Af umfjöliun Qölmiðla um þessl samtök fyrir nokkrum að fréttamennska Stöðvar 2 af þessu máli sé einhver sú furðuleg- asta sem komið hefur úr þeirri átt Langflestar þessara fuUyrðinga reynast misskiiningur eða hreln vii- samtaka nær ekld langt út fyrir rammann um að halda kynstofnin- om hreinum og rök þeirra eru svip- uö þeim rökum sem menn beita þegar verið er að tala um ólika kennilegt komið þaðan, Kaunar er það ektó stórmál þótt fréttastofa Stöðvar 2 telji ástæðu tU að segja frá tihást Norræns mannkyns, þó víðast hvar væri það ekki talið frétt lengur. En að taka bókstaflcga fuU- yrðingar viðurkenndra furðufugla um sjálfir af áhrifum sínum er vægast sagt varasamt Eo þá fýrst fer frétta- mennskan aö veröa til skammar þegar slikar fullyröingar ruglukotla um að þeir eigi sér ákveðna íylgis- ar og gerðar að aðalinngangi að frétt þar sem nafngreindum alþingis- mönnnm er stíUt upp við vegg og þehr látnlr svcrja af sér þátttöku í þessutn samtökum. Til hvers ~~ hver er fréttin? Hún er nákvæmlega Hingað tU hefur málflutningur 8ð áhprfendur fréttatíma Stöðvar 2 telja að fréttamaður Stöövar 2 hijótí að víta að Guðni Ágústsson, Friðjón Þórðarson og Stefán Valgeirsson grunn og á það jafnt við í heima- byggðum þeirra og annars staðar og hafa menn afgæitt þetta sem hvert annað raup. Hins vegar hafa meó- Umir Norræns mannkýns ekki verið hafa litið á öfgafuUar skoðantí þeirra sem fotlun. Það skýtur því nokkuð skökku við þegar fréttastofa Stiiðvar 2 stillir til- \-ist þessara samtaka upp eins og nm stjómmálahreyfingu væri að ræða, stjómmálahreyfingu sem tíjgnufc*. inga. Garri er raunar á þeirri skoðun því hefur það ektó tfðkast að menn btíti eða sendi út aUar þessar fuU- yrðingar til þess eins að segja í sömu frétt að þær séu rangar! Þá getur Garri ekki orða bundist vegna þess myndmáls sem notað var í fiétt Stöðvarinnar um þetfa furðulega mál. KUpptar voru inn urinn var einfaldur. Að draga upp samlíkingar mUli kynþáttafordóma Norræns mannkyns og nasista, og á eftir að þetíri tengingu er klippt inn viðtal við Guðna iXgústsson, rétt eins og hann þyrftí að svara iýrtí ar vera sá að feéttastofa Stöðvar 2 hefur enn einu sinni gerst uppvís að bamslegri einfeldni f vinnubrögð- um og kemur þá tvennt tU greina. Annars vegar getur verið að frétta- er alvöru- ja um skoðanir fólks, ekki viðurkenna það. SUkt sé cina réttlætingin fyrir því að senda út shka frétt Garri þorir hins vegar að hengja sig upp á að viðkomandi fréttamaður hcfur nátó-æmlega ekk- ert í höndunum sem rennir stoðum undir slíkt, nema e.tv. fuHyrðingu furðufugls úr Norrænu mannkyni. Enda hefði hann ált að láta það konia fram í fréttinni ef hann hefur vitneskju um raunvendeg tengsl þessara þingmanna við þennan sér- vitra öfgahóp. Alltí sem vinna við plmiölun þekkja bvemig aragrúi fuiiyrðinga um hitt og þetta bérst inn á ritstjóratí og fréttastofun samúð ineð voðaverkum nasista. Hins vegar kemur tíl greina að fréttastofanhafi látið pólitíska and- nota fiéttastofuna tíl að koma á þá höggi, en pantaðar frétttí virðast nú vera að færast í vöxt á frétíastof- unni. Hvort heldur sem er, þá má ijóst vera að þessi fréttastofa má ekki við mörgum rósum í viðbót ef hún ætí- ar að láta taka mark á sér, jafnvel þútt slikar rústí yrðu hvergi nærri litfl xeaseeesxssssssi _ _r _ . . __ ______ VITTOGBREITT l Hvorki hægt að kaupa né gleypa Sennilega gæti það hvergi gerst í ver- öldinni nema á Ermasundseyjum að hægt sé að segja heillandi og spenn- andi sögur af útlendingaeftirliti. En ekki virðist Bergerac í útlendingaeft- irlitinu á Jersey skorta vinsældir og aðdáendur, en hann er að verða með lífseigustu sjónvarpshetjum víða um heim og þar á meðal á íslandi. í þáttunum um Bergerac eru hinir opinberu starfsmenn sem sjá um að halda útlendingafárinu í skefjum í heimalandi sínu gerðir allt að því mannlegir og í handritum er at- vinnugrein þeirra ekki úthúðað sem útibúi frá Gestapó, eins og er í tísku í öðnim Evrópulöndum. í þættinum um opinbera starfs- manninn Bergerac sem sýndur var sl. föstudagskvöld var söguþráðurinn sniðinn að sérstöðu hinna eftirsókn- arverðu Ermasundseyja og voru vondu karlamir að reyna að fara á bak við nokkrar lagagreinar sem kveða á um einkarétt Jerseybúa til að eiga fasteignir og fyrirtæki á eyju sinni. Ríkísfang á Jersey Fleira kom fram um á hvem hátt Jerseybúar tryggja að þeir búi sjálfir að sínu og verða hvorki keyptir né gleyptir af útlendingum og teljast íbúar Stóra-Bretlands útlendingar í þessu tilliti þótt íbúar Ermasundseyja séu í konungssambandi við Breta. En þeir em ekki bundnir af ákvörðunum breska þingsins né ríkisstjómar. Eyj- arnar hafa hver sitt löggjaiarþing. í spennuþættinum um ríkisfang á Jersey kom fram að ekki væri nema fyrir stórauðuga menn að gerast rík- isborgarar og er þar skírskotað til að það þarf að borga vel til að fa inn- göngu í skattaparadísina. Ennfremur að innflytjendur frá Bretlandseyjum þurfa að búa í 20 ár á Jersey hið minnsta til að hljóta þar almenn rétt- indi á borð við innfædda. Ermasundseyjamar em við Frakk- landsströnd og er margfalt lengri leið frá þeim til Bretlands en Frakklands. En eyjamar komust undir breska konungsstjóm 1066 og er töluð þar enska, eins og heyra má á Bergerac, en sjálfur ber hann franskt nafn. Samgangur við Frakkland er eðlilega mikili en fóiksflutningar að sama skapi sáralitlir. Fyrir kemur að í þætti og þætti um Bergerac eftirlitsmann útlendinga að svolítil innsýn fæst í þingstörf og auð- vitað situr athafnamaðurinn og framagosinn, sem fyrrum var tengda- faðir söguhetjunnar, á þingi og fellur sá starfi vel að hégómagimd hans og fégræðgi. Skyldur við eigin hagsmuni Ástæðan til að hér er verið að vekja athygli á nokkmm atriðum í sögu- þræði um opinberan starfsmann í litlu eyjasamfélagi er að þar kemur greinilega fram að eybyggjar gæta sinna eiginhagsmuna vel með löggjöf og fylgja henni fast eftir. Þeirra hags- munir em að láta ekki kaifaera sig af voldugum nágrönnum og að búa sjálfir að sínu og bíta frá sér þegar meðþarf. Á íslandi em fjölþjóðasinnar sífellt að mata fólk á að í útlöndum séu öll landamæri galopin og að fólksflutn- ingar, verslun og fyrirtækjarekstur nái þvers og kmss yfir öll landamæri og menningarsvæði. Samkvæmt þessari síbylju er ekkert því til fyrir- stöðu að vaðið sé inn í sérhvert sam- félag og að sjálfsagt sé að hver sem er geti kássast upp á hvers manns júss- ur. En þetta er bara ekki svona þótt nor- ræn nesjamennska haldi að evrópsk hugsjón sé að reiða upp og skríða saman í eina allsherjar flatsæng. íbúar Ermasundseyjanna þekkja af aldagamalli reynslu hvemig á að varðveita fúllveldi sitt og þeir spyrja hvorki ríki né ríkjabandalög um hvort þeir megi setja sín Iög um tak- markanir á athafnafrelsi útlendinga né að láta þá kaupa lönd sín eða kaf- færa sig með fjöldainnflutningi fólks. Ef betur er að gáð em flest önnur ríki með alls kyns takmarkanir gagn- vart útlendingum til að tryggja eigin hagsmuni á mörgum sviðum þrátt fyrir allan fagurgalann um flatsæng- ina sem rúma á heilar álfur, gott ef ekki heimsbyggðina alla. En íbúar Ermasundseyja reka samt enga einangrunarstefnu, síður en svo. Aðalatvinnuvegurinn er móttaka ferðamanna sem láta sér líða vel um stund á búsældarlegum og aðlaðandi eyjum við norðurströnd Frakklands. En Bergerac og starfsbræður hans sjá um að skilja vel á milii ferðamanna og innfæddra og að hinir fyrmefndu snúi aftur til síns heima og hafi helst ekki annað meðferðis en ánægjulegar minningar og tóm seðlaveski. Jersey verður hvorki keypt eða gleypt og enn heyrir maður ekki á Bergerac og því fólki að einhverja nauðsyn beri til að fara að samsamast öflugu nágrönnunum. OÓ

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.