Tíminn - 13.03.1991, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.03.1991, Blaðsíða 10
10 Tíminn Miðvikudagur 13. mars 1991 VlNNINGAR í & HAPPDRÆTTI HASKÓLA ÍSLANDS VINNINGAR I 3. FLOKKI '91 UTDRATTUR 12. 3. '91 Kr. 2.000.000 16301 Aukavínningar kr. 50.000 16300 16302 3891 5627 6556 10724 21351 25555 26097 Kr. 250.000 11 164 21502 Kr. 75.000 32248 47844 33649 39161 54210 54641 56099 56942 59314 Kr. 25. 000 789 7409 11566 17056 23842 26905 32823 35524 41123 45949 50996 53895 1411 7957 1 1873 17161 24231 28968 32927 36828 42241 47712 51222 54492 3351 8810 12717 17586 24520 30623 33279 37742 45019 48024 51561 56996 4736 9249 13669 20391 25986 31265 34301 39879 45189 48790 52006 5808 11383 16545 22708 26082 32304 35036 40131 45217 49502 53765 Kr. 12.000 58 4474 9176 13559 17603 22644 25929 30507 34457 39379 43370 47983 52069 57163 301 4691 9210 13592 17640 22652 25964 30544 34458 39382 43467 48002 52143 57179 314 4732 9294 13609 17646 22712 26036 30569 34461 39420 43509 48037 52147 57187 317 4766 9453 13654 17713 22762 26098 30823 34585 39477 43512 48093 52369 57281 355 4826 9502 13696 17775 22786 26116 30B63 34649 39771 43590 48105 52430 57312 395 4846 9696 13704 17916 22824 26157 30927 34666 39906 43609 48393 52489 57335 420 4917 9721 13726 17942 22867 26267 30948 34806 39908 43623 48415 52511 57372 502 4926 9791 13733 17955 231 1 1 26403 30966 34807 39954 43630 48493 52556 57427 599 4996 9977 13737 17983 23153 26456 30978 34884 39960 43724 48520 52595 57445 711 5130 9991 13757 18013 23164 26537 30992 34940 39966 43841 48629 52666 57453 734 5148 10016 13790 18055 23245 26659 31070 34959 40203 43893 48636 52695 57529 796 5196 10069 13859 18081 23248 26807 31095 34982 40257 43999 48671 52724 57534 826 5273 10139 13904 18109 23345 26869 31135 34986 40259 44270 48706 52765 57536 898 5397 10193 13932 18487 23399 26884 31137 35021 40352 44309 48844 52825 57558 976 5421 10382 14018 18498 23404 26889 31175 35277 40358 44405 48891 52863 57586 1005 5628 10384 14122 18533 23437 26916 31227 35333 40427 44476 48899 52922 57599 1092 5649 10502 14127 18558 23447 26923 31272 35369 40478 44517 48988 52969 57624 1257 5667 10609 14137 18583 23484 27012 31274 35612 40506 44629 49048 53103 57686 1293 5724 10615 14140 185B7 23685 27060 31308 35630 40536 44634 49070 53173 57707 1402 5741 10734 14181 18766 23763 27124 31487 35650 40558 44638 49106 53207 57767 1431 5787 10823 14293 18786 23795 27215 31552 35823 40565 44665 49146 53208 57883 1529 5834 10824 14326 18792 23805 27259 31564 35845 40566 44800 49181 532L1 57947 1679 5B37 10925 14392 18842 23821 27345 31584 35945 40604 44804 49184 53247 57965 1753 5850 10982 14 568 18896 23839 27468 31765 36007 40644 45001 49227 53288 58001 1772 5913 10996 14579 18913 23840 27605 31808 36213 40685 45092 49242 53295 58093 1779 5916 11026 14630 18959 23851 27629 31875 36273 40743 45101 49259 53300 58175 1876 6007 11032 14632 18971 23868 27630 31913 36387 40776 45106 49307 53312 58399 1911 6209 1 1049 14762 18972 23889 27878 32095 36420 40854 45168 49417 53387 58442 1913 6270 1 1062 14805 18994 23988 27903 32252 36561 40959 45170 49690 53488 58512 1940 6481 1 1131 14B43 19073 24064 28042 32395 36609 40974 45196 49718 53509 58579 1947 6516 11155 14907 191 1 1 24066 28133 32442 36623 40987 45203 49773 53533 58602 2015 6706 1 1292 14918 19240 24130 28145 32518 36627 41022 45224 49802 53570 58609 2020 6855 1 1294 15001 19320 24146 28172 32554 36638 41064 45318 4981 1 53694 58664 2092 6984 11343 15032 19342 24220 28199 32607 36846 41089 45412 49922 54233 58750 21 19 7030 11377 15050 19479 24235 28211 32629 36852 411 10 45443 49931 54380 58770 2157 7095 1 1451 15072 19512 24243 28275 32708 36859 41167 45475 49976 54435 58771 2170 7158 1 1481 15081 19558 24363 28276 32727 36879 41220 45524 50137 54443 58975 2260 7193 11514 15263 19669 24383 28297 32771 36881 41276 45655 50187 5449B 59002 2302 7237 11515 15321 20095 24401 28332 32832 36943 41385 4 5730 50217 54563 59012 2328 7261 11768 15438 20152 24455 28626 32869 36998 41392 45758 50226 54668 59235 2375 7402 11791 15508 20295 24495 28737 32897 37013 41452 45767 50272 54972 59269 2400 7448 11946 15600 20371 24523 28739 33013 37021 41569 45837 50277 55004 59307 2428 7559 11972 15620 20415 24605 28779 33015 37040 41616 45945 50401 55013 59328 2435 7565 12043 15720 20581 24646 29021 33023 37107 41700 45966 50432 55113 59467 2447 7702 12049 15764 20590 24705 29094 33132 37229 41728 46069 50492 55144 59468 2495 7724 12105 15863 20694 24745 29108 33147 37365 41730 46149 50533 55469 59496 2496 7784 121 1 1 15938 20733 24820 29109 33176 37386 41774 46151 50642 55481 59540 2527 7844 12139 15994 20759 24865 29201 33204 37543 41872 46153 50652 55572 59552 2689 7936 12279 16052 20915 24916 29231 33234 37548 41888 46163 50780 55594 59557 2722 8061 12411 16427 20953 24928 29355 33266 37581 41954 46179 50798 55597 59665 2809 8079 124 56 16541 21032 24950 29408 33365 37585 42120 46209 50848 55782 59688 2836 8184 12488 16660 21077 24964 29455 33460 37720 42268 46272 50883 55832 59741 2870 8384 12515 16693 21126 24975 29465 33475 37783 42270 46623 50973 55961 59778 2922 8478 12646 16790 21132 24996 29555 33543 37879 42342 46652 50994 55987 59782 3224 8497 12756 16956 21 191 25017 29601 33607 37881 42387 46709 51152 56087 59800 3295 8535 12806 17043 21273 25044 29690 33677 37894 42388 46732 51306 56222 59935 3422 8542 12961 17078 21335 25078 29703 33755 37950 42600 46888 51346 56358 59961 3457 8587 12987 17122 21350 25101 29718 33773 38087 42713 46918 51359 56373 59984 3613 8634 13023 17142 21480 25115 29840 33780 38264 42757 47075 51490 56415 59998 3736 86B0 13094 17159 21481 25156 29938 33849 38300 42781 47109 51625 56442 3812 8683 13149 17173 21518 25205 29968 33885 38363 42898 47140 51626 56539 4018 8733 13168 17197 21569 25365 3001 1 33983 38368 42929 47206 51661 56802 4059 8749 13222 17205 21591 25480 30013 34013 38401 42973 47425 51670 56837 4083 8778 13240 17227 21777 25514 30036 34074 38428 43128 47481 51692 56889 4194 8782 13253 17249 21841 25536 30049 34151 38486 43145 475B0 51701 56902 4310 8912 13324 17347 22039 25543 30054 34202 38510 43207 47616 51745 56904 4326 8961 13493 17353 22292 25615 30157 34225 38759 43234 47735 51765 56907 4359 9001 13497 17368 22581 25709 3021 1 34314 38760 43292 47806 51842 56903 4387 9010 13499 17387 22613 25825 30271 34364 38983 43302 47923 51885 57061 4407 9157 13527 1 7462 2261 7 2585 7 30420 34376 39070 43317 47949 52031 57065 4454 9159 13533 17475 22633 25921 30469 34402 39183 43366 47956 52060 57072 Höfundur og leikstjóri: Guömundur Ólafsson. Leikmynd og búningan Hlin GunnarsdötUr. Lýsing: Lánjs Bjömsson. Umsjón meö tónlist: Jóhann G. Jóhannsson. Sýningarstjórf: Ingibjörg Bjamadóttir. Sýningarstaðun Borgarieikhúsið Stóra svlöið. Þau koma út úr húminu með pjönkur sínar, snjáð- ar töskur reyrðar með trolltvinna. Bændur og búa- lið að flytja á mölina. Kreppan mikla í algleymingi. Bændur flosna upp og straumurinn liggur til Reykjavíkur. Þar er æði stopula vinnu að hafa, húsnæði er af skornum skammti og lélegt. Þórarinn bóndi og kona hans og uppkomin börn þeirra þrjú fá fyrir náð og miskunn leigða kjallara- holu. Því næst hefst atvinnuleitin og gengur þar á ýmsu og þung eru sporin Þórarins bónda þegar hann kemur heim í kaffisopann og soðninguna að kveldi dag eftir dag og viku eftir viku án þess að hafa fengið handtak að gera. í leiknum kynnast áhorfendur lífi þessa fólks frá vori og fram á haust árið 1932. Það er greinilegt að stéttamunur hefur verið mun meiri á þessum tíma en nú. Það er ekki fyrr en eftir hernámið 1940, sem þetta stéttamynstur fer að riðlast þegar almúgafólk fer loks að hafa peninga milli handanna. Þessi stéttamunur er rækilega undirstrikaður í leikritinu. Til sögunnar kemur einnig fína fólkið og nokkrir samverkamenn af eyrinni. Leikurinn gerist allur í einni sviðsmynd, sem er á þann veg að aftar og ofar á sviðinu eru híbýli fína fólksins en framar og neðar þess fátæka og afdrep verkamannanna, en eftir því miðju er gatan og í bakgrunni höfnin og sundin blá að ógleymdum kolakrananum sáluga. Leikmunir eru fáir en tákn- rænir og er þar hvergi of eða van. Búningar eru sér- staklega vel gerðir og og falla einkar vel að tíðar- andanum. Persónur leiksins hafa misjafnt vægi og er þar sérstaklega til að taka að persónugerð fína fólksins ristir ekki djúpt. Þannig er fína frúin, móðir Bjarna stud. juris. (Halldór Björnsson), ákaflega „eleg- ant“, en lítið meira og sama má segja um kaup- manninn Hallgrím (Sigurður Karlsson) úr hinni fínu fjölskyldunni, sem er ósköp yfirborðskennd persóna og dóttur hans Katrínu (Arnheiður Ingi- mundardóttir), sem er hálfgert fiðrildi með lítið jarðsamband. Höfundur leggur hinsvegar mun meiri rækt við fátæka fólkið, enda er baslið og eymdin þungamiðja verksins. Verkalýðsbaráttan er blómleg á þessum tíma með Gúttóslaginn sem hápunkt þann 9. nóvember 1932. Þær persónur sem koma heilsteyptastar frá hendi höfundar eru þau Helga (Margrét Helga) og Þórar- inn maður hennar (Jón Sigurbjörnsson). Þau Jón og Helga eru stórgóð í þessum hlutverkum, allt þeirra fas og framsögn. Syni þeirra Einar og Pál sjá þeir Þórarinn Eyfjörð og Kristján Franklín Magnús um að gæða lífi. Einar er hinn ákafi hugsjónamaður, sem jafnvel fórnar atvinnunni og unustunni fyrir málstaðinn. Páll er tækifærissinninn sem grípur þann kostinn sem bestur er hverju sinni og forðast fyrir alla muni að láta bendla sig við kommúnisma, enda slíkt ekki til framdráttar á þessum tímum og hefur reyndar verið svo allt fram á þennan dag. Einar er hetja höfundar í verkinu og það er hann sem tekur að sér það nýja líf sem kviknar undir lok leiksins. Þórarni tekst ágætlega að túlka baráttu- manninn Einar og Kristján er kominn með góð tök á Páli, sérstaklega eftir að hann hefur íklæðst iög- reglubúningnum. Af öðrum leikurum skal getið Sigrúnar Eddu Björnsdóttur, sem er gegnheil og vekur mikla sam- úð sem hin auðnusvipta Ásta, og Steindór Hjör- leifsson, sem nálgast að vera senuþjófur í frekar litlu hlutverki sem Jón verkamaður, bolsahatari og verkstjórasleikja. Önnur hlutverk eru minni en vel af hendi leyst. Það er nokkuð víst að leikritið 1932 mun fyrst og fremst höfða til þeirra sem muna þennan tíma eða hafa kynnst honum af frásögnum foreldra sinna. En það er hollt fyrir alla að rifja upp að þau réttindi, sem launþegar njóta í dag, kostuðu bæði blóð, svita og tár og voru langt frá því sjálfsögð fyrir aðeins fá- um áratugum. Að lokum þetta: Leikritið 1932 fer hægt af stað, allt að því vand- ræðalega, en sækir í sig veðrið og það er engin deyfð á sviðinu eftir að leikurinn er komin á skrið. Leikur og leikmynd er mjög góð og hugblær þessa tíma kemst vel til skila. Gísli Þorsteinsson Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavik 8.-14. mars er í Vestúrbæjar- apóteki, og Háaleitisapótcki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en Id. 22.00 á sunnudögum. Uppiýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i sima18888. Noyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Sim- svari 681041. Hafnarfjöröun Hafnarfjarðar apótek og Norð- urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyrf: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er oþið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavfkur Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö vlrka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Seifoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Oplð er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga ki. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seftjamames og Kópervog er i Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17.00 tii 08.00 og á laugardög- um og heigldögum allan sólarhringinn. Á Setfjamamesl er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 oglaugard. kl. 10.00-11.00. Lokaðá sunnudögum. Vrijanabelðnir, símaráðleggingar og tímapant- anir f sima 21230. BotgarspfMinn vakt frá ki. 08- 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu erugefnar i slm- svara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Rcykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Seitjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070. Garðabæn Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I sima 51100. Hafnarfjöröur: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöumesja. Slmi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistööin: Ráðgjöf I sáL fræðilegum efnum. Slmi 687075. Landspitallnn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Ðamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldmnariækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Botg- arspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Álaug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - fOeppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tilkl. 16og kl. 18.30 tilkl. 19.30. - Flókadeild: Alla dagakl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heimsóknar- timi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósepsspftali Hafnarfiröi: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriæknlshéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Sími 14000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. SJúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavfk: Seitjamames: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarflörður Lögreglan slmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 15500, slökkviliö og sjúkrabill slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar. Lögreglan, simi 11666, slökkviliö slmi 12222 og sjúkrahúsið simi 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjötöur: Lögreglan simi 4222, slökkvilið simi 3300, brunaslmi og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.