Tíminn - 26.03.1991, Page 1

Tíminn - 26.03.1991, Page 1
Tímamynd Pjetur Frá skyndifundi stjómar Læknafélagsins í gær. Sérfræðingar neita kjarabaráttu og heimt þvi a a að ifsöl þeir beiti fyrir sig sjúklingum í cunarbeiðni af fjármálaráðherra: Læknar gefa Ólafi tveggja daga frest Upp er rísin nokkuö furðuleg deila milli sér- fræðinga í læknastétt og Ólafs Ragnars Grímssonar fjármálaráðherra vegna ummæla ráðherrans þess efnis að sérfræðingar beittu sjúklingum fýrír sig í kjarabaráttu. Sagði ráð- herrann að í kröfugerð sinni hafi læknar gefið til kynna að líf og heilsa sjúklinga sé undir því komin að kröfum þeirra verði mætt. Stjóm Læknafélags Reykjavíkur skaut á skyndifundi í gær þar sem Ólafi Ragnari Grímssyni var veittur tveggja daga frestur til að biðjast afsökunar á ummælum sínum eða rökstyðja þau, ella verði leitað annarra leiða til þess að dæma þau ómerk. Andsvar ráð- herrans hefur veríð að benda á skjal, sem samninganefnd lækna lagði fram í fýrra, sem hann segir sanna sitt mál. • Blaðsíða 2 Læknablaðið upplýsir um nýja rannsókn sem leiðir í Ijös að virka efnið í ginseng er sterakjarni: Virkar heilsubótin eins og kvenhormón? Samkvæmjt niðurstöðum nýrrar rannsóknar virðist Magnús Jóhannsson, sérfræðingur í lyflækning- sem Qöldi islendinga, sem reglulega tekur inn gin- um, segir að verkanir sumra þessara sterakjarna seng sértil heilsubótar, séaötaka innsterakjama. líkist verkunum kvenhomióna. • Blaðsíða 5

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.