Tíminn - 27.03.1991, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.03.1991, Blaðsíða 1
Flýja íbúðir sínar vegna bakreikninga Sú óvenjulega staða er nú komin upp í tveimur fjölbýlishúsum í Kópavogi að um helmingur íbú- anna er flúinn úr húsunum vegna mikils fjár- magnskostnaðar og hárra bakreikninga sem þeir hafa fengið á undanfömum misserum. Húsin sem hér um ræðir eru byggð á vegum Byggung í Kópavogi og segir framkvæmdastjórí fýrirtækisins að þetta ástand megi að verulegu leyti rekja til vanefnda og hægagangs hjá Hús- næöisstofnun. Húsnæðisstofnun vísar hins veg- ar slíkum ásökunum á bug. íbúar sem Tíminn ræddi við í gær sögðu að óstjórn á málefnum fé- lagsins væri um að kenna og á félagsfundi í janúar felldu þeir stjóm félagsins í kosningum. Ástandið hefur þó lítið skánað, eins og sjá má af því að síðast í fýrradag fluttu íbúar út úr enn einni íbúðinni. • Blaðsíða 2 , vill fá að vita: ■ til atvinnuleysisbota þar sem eitt þeirra gjaida, sem þeir nú borga sem sérstakt tryggingagjald, er ffamlag t Atvinnu- veru lega, en það sem

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.