Tíminn - 27.03.1991, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 27. mars 1991
Fíminn 11
DAGBÓK
Árbæjarkirkja
Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13.30.
Fyrirbænaguðþjónusta kl. 16.30.
Dómkirkjan
Hádegisbænir í dag kl. 12.15. Opið hús
fyrir aldraða í safnaðarheimilinu í dag kl.
14-17.
Hallgrímskirkja
Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 14.30.
Kvöldbænir með lestri passíusálma kl.
18.
Háteigskirkja
Kvöldbænir og fyrirbænir í dag kl. 18.
Neskirkja
Æfing kórs aldraðra kl. 16.45.
öldrunarstarf: Hár- og fótsnyrting í dag
kl. 13-18.
Seljakirkja
Fundur KFUM, unglingadeild, í dag kl.
19.30.
Félag eldri borgara
Opið hús í dag, miðvikudag, í Risinu
milli kl. 13 og 17.
ITC deildin Melkorka
heldur fund í kvöld, miðvikudaginn 27.
mars, kl. 20.00 í Menningarmiðstöðinni
Gerðubergi. Meðal efnis pallborðsum-
ræður „eiga fréttasendingar frá erlend-
um sjónvarpsstöðvum rétt á sér?“ Fund-
urinn er öllum opinn. Upplýsingar veita
Guðrún í s: 672806 og Ólöf í s: 72715.
Sverrir Ólafsson sýnir
í listasalnum Nýhöfn
Sl. laugardag opnaði Sverrir Ólafsson
sýningu í listasalnum Nýhöfn, Hafnar-
stræti 18.
RÚV I 3 a
ÞRIÐJUDAGUR 26. mars
MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Jénsson
flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1
Fjölþæfl tónlistarútvarp og málefni líðandi stund-
ar. Sotfía Kartsdóttir.
7.32 Daglegt mál,
Mörður Arnason flytur þáttinn.
(Einnig útvarpað kl. 19.55)
7.45 Listról
Myndlistargagnrýni Auðar Ólafsdóttur. 8.00
Fréttir og Morgunauki um viðskiptamál kl. 8.10.
8.15 Veóurfregnlr.
8.30 Fréttayflrllt.
8.32 Segóu mér sögu
Prakkari' eftir Sterling North.Hrafnhildur Val-
garðsdóttir les þýðingu Hannesar Sigfússonar
, (12). .
ARDEGISUTVARP KL 9.00 -12.00
9.00 Fréttlr.
9.03 Laufskállnn
Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur
inn. Umsjón: Gisli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri)
9.45 Laufskálasagan.
Smásaga eftir Ragnheiði Jónsdóttur.Sigrún
Guðjónsdóttir les.
10.00 Fréttlr.
10.03 Morgunleikfiml
með Halldónj Bjömsdóttur.
Fjölskyldan og samfélagið.Halldóra Bjömsdóttir
fjallar um heilbrigðismál.Umsjón: Þórir Ihsen.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál
Umsjón: Pétur Grétarsson.(Einnig útvarpaö að
loknum fréttum á miðnætti).
11.53 Dagbókln
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Endurtekinn Morgunaukl.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veöurf regnir.
12.48 Auölindin
Sjávarútvegs- og viöskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn -Rauöi kross Islands
Umsjón: Þórir Ihsen. (Einnig útvarpað i
næturútvarpi kl. 3.00).
MIÐDEGISUTVARP KL 13.30 ■ 16.00
13.30 Hornsófinn
Frásagnir, hugmyndir, tónlist.Umsjón: Friðrika
Benónýsdóttir og Hanna G. Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan:
Vefarinn mikli frá Kasmlreftir Halldór Laxness
Valdimar Flygenring les (19).
14.30 Mlödeglstónllst
• Sex smáverk fyrir flautu og píanó eftir Fikret
Amirov.Manuela Wiesler leikur á flautu ogRol-
and Pöntinen á pianó.. Svíta bygð á eistnesk-
um Ijárhirðasöng eftir Eduard Tubin.Vardo
Rumessen leikur á pianó.
15.00 Fréttir.
15.03 Kfkt út um kýraugað ■
.Kynlegur Kristur" Umsjón: Viðar Eggertsson.
(Einnig útvarpað annan I páskum).
SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00 • 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrfn
Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Á förnum vegl
Austur á fjörðum með Haraldi Bjamasyni.
16.40 Létt tónllst
17.00 Fréttlr.
17.03 Vlta skaltu
lllugi Jökulsson fær til sín sérfræðing, að ræða
eitt mál frá mörgum hliðum.
17.30 Tónlist á sfödegi
Svíta úr leikritinu .Gordionshnúturinn leystur'
eftir Henry Purcell. Hljómsveitin .Partey of
Instruments" leikur; Peter Holman stjómar.*
Kantatan ,Mi palpita il cor"eftir George Friedrich
Hándel.Emma Kirkby sópran syngur ásamt
Christopher Hogwood sem leikur á sembal,-
,:t£C Ln.s i’r.Ke-.rlC-fe go .n.ics-uid ,C03
Sverrir stundaði nám við Myndlista- og
handíðaskóla íslands 1973-76. Hann hef-
ur kennt myndlist við Myndlistaskólann
og einnig við Kennaraháskóla íslands.
Hann hefur haldið sjö einkasýningar á
árunum 1978-1988 og auk þess tekið
þátt í fjölda samsýninga.
Verk Sverris eru víða til í eigu opinberra
aðila og í einkaeigu, bæði hér á landi og
erlendis.
Sýningin er opin virka daga frá kl. 10-18
og frá kl. 14-18 um helgar. Lokað á
mánudögum. Henni lýkur 10. apríl.
Sara J. Vilbergsdóttir
sýnir í FÍM> salnum
Laugardaginn 23. mars sl. opnaði Sara
Jóhanna Vilbergsdóttir sýningu á olfu-
málverkum f FÍM-salnum, Garðastræti
6.
Sara stundaði nám við málunardeild
Myndlista- og handíðaskóla íslands á ár-
unum 1981-’85 og framhaldsnám við
Statens Kunstakademi f Ósló árin 1985-
’87. Hún hefur tekið þátt í samsýningum
hérlendis, í Noregi, Svíþjóð og Banda-
ríkjunum og haldið tvær einkasýningar í
Slunkaríki á ísaftrði. Sýningin í FÍM-
salnum er hennar fyrsta einkasýning í
Reykjavík. Hún stendur til 14. apríl nk.
og er opin daglega frá kl. 14-18.
Tímarit Máls og menningar
Út er komið nýtt hefti af Tímariti Máls
og menningar og er það fyrsta hefti árs-
ins. Tuttugu höfundar skrifa í ritið að
þessu sinni. Af efni þess má nefna viðtal
Vigdísar Grímsdóttur við Fríðu Á. Sig-
urðardóttur rithöfund sem nýlega
hreppti tvenn verðlaun fyrir söguna
Meðan nóttin líður, grein eftir Matthías
Viðar Sæmundsson um hrollvekjur í
kvikmyndum og ádrepu Heimis Pálsson-
Charies Medlam á gömbu og Michel Piguet é
óbó.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttlr
18.03 Hér og nú
18.18 Aö utan
(Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.35 Kviksjá
19.55 Daglegt mál
Endurlekinn þáttur frá morgni sem Mörður Áma-
son flytur.
TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00.22.00
20.00 I tónlelkasal
Frá kammertónleikum á Vínarhátíö.16. maí í
fyna. Vínarstrengjarkvartettinn leikur, Peter
Schmidl leikur á klarinettu. • Klarínettukvintett
eftir Marcel Rubin. • Kvartett í e-moll fyrir tvær
fiölur, víólu og selló eftir Ludwig van Beethoven.
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
21.10 Stundarkorn í dúr og moll
Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarp-
aö á sunnudagskvöld kl. 00.10).
KVÖLDÚTVARP KL 22.00 ■ 01.00
22.00 Fréttlr.
22.07 Aö utan (Endurtekinn þátturfrá 18.18)
22.15 Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Passfusálma
Ingibjörg Haraldsdóttir les 48. sálm.
22.30 Leikrit vikunnar: „Að splnna vef“,
eftir Ólaf Ormsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðs-
son. Leikendur Róbed Amfinnsson, Steindór
Hjörieifsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir,
Randver Þorláksson, Edda Arnljótsdóttir og Jó-
hannes Arason. (Endurtekið úr miðdegisútvarpi
frá fimmtudegi).
23.20 DJassþáttur
Umsjón: Jón Múli Amason. (Einnig útvarpað á
laugardagskvöldi kl. 19.30).
24.00 Fréttir.
00.10 Ténmál
(Endurtekinn þáttur úr Ardegisútvarpi).
01.00 Veöurfregnlr.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morg-
uns.
7.03 Morgunútvarplö -Vaknað til llfsins
Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson heja
daginn með hlustendum.Upplýsingar um umferð
kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttlr
Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 9 ■ fjögur
Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ás-
rún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Mar-
grét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan
10.30.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 9 ■ fjögur
Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferð.
Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Ein-
arsson og Eva Asrún Albertsdóttir.
16.00 Fréttir
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar-
ar heima og erlendis rekja stór og smá mál
dagsins,
17.00 Fréttlr Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttlr
18.03 ÞJóðarsálin ■ Þjóðfundur i beinni út-
sendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón
Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við sim-
ann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Gullskffa úr safni Bítlanna:
.Revolverf frá 1966
20.00 íþróttarásln •
Landsleikur Island og Litháen I handknattleik.l-
þróttafréttamenn lýsa leiknum úr Laugardalshöll.
21.00 Kvöldtónar
22.07 Landiö og mlöin
Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur
tll sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01
ar um erlend áhrif í íslenskri fjölmiðlun.
Þá skrifar Árni Blandon um átakanleg
endalok Vincents van Gogh fyrir hundr-
að árum; Torfi Tulinius fjallar um athygl-
isverðar sjálfsævisögur franskra módern-
ista og Árni Sigurjónsson, ritstjóri Tíma-
ritsins, segir frá róttækum sjónarmiðum
Strindbergs, m.a. varðandi samskipti
kynjanna. Loks skrifar Helena Kadecko-
vá grein í heftið um tékkneska mennta-
frömuðinn Comenius, sem uppi var á 17.
öld, og íslenska þýðendur hans.
Að vanda birtir Tímaritið skáldskap eft-
ir íslenska höfunda. Að þessu sinni eru
birt Ijóð eftir Steinunni Sigurðardóttur,
Nínu Björk Ámadóttur, Friðrik Guðna
Þórleifsson og Óskar Áma Óskarsson; en
sögur eru eftir Úlf Hjörvar, Wilhelm Em-
ilsson, Stefán Steinsson og Einar Ólafs-
son. Eftir þá Sjón og Jóhamar eru textar
sem kalla má prósaljóð. Höfundar rit-
dóma eru Gunnlaugur Ástgeirsson,
Kristján Þ. Hrafnsson og Skafti Þ. Hall-
dórsson.
Kammertónleikar í Kirkjuhvoli
Listahátíð í Garðabæ heldur kammer-
tónleika í Kirkjuhvoli 27. mars kl. 20.30.
Flytjendur verða: Daníel Þorsteinsson
píanó, Hilmar Jensson jazzgítar, Jill Sei-
fers söngur, Kolbeinn Bjarnason flauta,
Pétur Jónasson gítar og Sigurður Hall-
dórsson selló. Gestur tónleikanna verður
Skólakór Garðabæjar.
Meðal annars verður frumflutt á íslandi
verkið Hverafuglar eftir Þorkel Sigur-
bjömsson. Einnig verða flutt verk eftir
Atla Ingólfsson, Atla Heimi Sveinsson,
Hafliða Hallgrímsson, Hjálmar H. Ragn-
arsson, Jórunni Viðar, S. Barber, M. da
Falla, B. Martinu, S. Rachmaninoff, D.
Shostakovich, L. Hendreks and Ross og
A. H. Jobim.
næstu nótt).
00.10 í háttlnn
01.00 Nsturútvarp á báöum rásum tll morg-
uns.
Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,
18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,
14.00,15.00,16.p0,17.00,18.00,19.00,19.30.
NÆTURÚTVARPID
01.00 Meö grátt f vöngum
Endurteklnn þáttur Gésts Einars Jónassonar frá
laugardegi.
02.00 Fréttir.- Meö grátt i vöngum Þáttur Gests
Einars heldúr áfram.
03.00 í dagsins önn •
Rauði kross Islands Umsjón: Þórir Ibsen.
(Endurtekinn þáttur frá deginum áöur á Rás 1).
03.30 Glefsur
Úr dægurmálaútvarpi þriöjudagsins.
04.00 Næturlög
leikur næturiög.
04.30 Veöurfregnir.- Næturtögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Landið og miðin Siguröur Pétur Haröar-
son spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita.
(Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur).
06.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar
LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2
Útvarp NorÖurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.
Miðvikudagur 27. mars
17.50 Töfraglugginn (22)
Blandaö ertent efni, einkum ætlaö bömum á
aldrinum 5-10 ára. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Poppkorn
Endursýndur þáttur frá laugardegi.
19.20 Staupasteinn (7) (Cheers)
Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýöandi
Guöni Kolbeinsson.
19.50 Hökki hundur Ðandarísk teiknimynd.
20.00 Fréttir og veóur
20.40 Á tali hjá Hemma Gunn
Listmálari og rithöfundur. Hljómsveitin Pandóra
og Lúörasveit Reykjavikur koma fram auk gesta
úr dýraríkinu og bmgöiö veröur á leik meö földu
myndavélina. Stjóm útsendingar Egill Eövarös-
son.
21.45 Páskadagskrá Sjónvarpsins
I þættinum veröur kynnt þaö helsta sem Sjón-
varpiö býöur upp á um páskana. Kynnir Eva
Ásrún Albertsdóttir. Umsjón Þorsteinn Úlfar
Bjömsson.
22.00 Ávarp á Alþjóöaleikhúsdeginum
Ágúst Guömundsson leikstjóri flytur.
22.05 Snegla tamin
(The Taming of the Shrew) Leikrit eftir William
Shakespeare í uppfærslu BBC. Leikstjóri Jonat-
han Miller. Meðal leikenda: John Cleese, Sarah
Badel, Simon Chandler, Anthony Pedley og
John Franklyn-Robbins. Skjátextar Veturiiöi
Guönason.
00.15 Útvarpsfréttir og dagskrárlok
STÖÐ
Miðvikudagur 27. mars
16:45 Nágrannar
17:30 Gléarnir Skemmflleg teiknimynd.
17:40 Perla Lifleg teiknimynd.
18:05 Skippy Ævintýralegur þáttur
um kengúruna Skippy. Fjóröi þáttur af þrettán.
18:30 Rokk Allt þaö nýjasta.
19:05 Á grænnl grein
I þessum þætti veröur fjallaö um páskablómin.
Þaö er Blómaval sem býður áhorfendum Stöðv-
ar 2 þessa skemmtilegu fraeösluþætti um gróö-
umkiö þar sem gefln eru góð ráð um hagnýt efni
og vinnubrögö í sambandi viö garöyrkjuna. Þátt-
urinn er endurtekinn um hádegið næstkomandi
laugardag. Umsjón: Hafsteinn Hafliöason.
Úrslit í leik
Samvinnuferða- Landsýnar
Fyrir skömmu voru tilkynnt úrslit í leik
ferðaskrifstofunnar Samvinnuferðir-
Landsýn, sem bar nafnið „Sprellfjörugar
minningar". Þar sendu þátttakendur
ýmsar minningar og minningabrot úr
ferðum sínum erlendis. Fleiri hundruð
bréf bárust og innihéldu þau Ijósmyndir,
sögur, kvæði, teikningar og margt fleira.
Einnig barst mikið af myndbandsspólum
svo og hljóðspólum og öðru.
Úr þessu efni var margskonar efni valið
sem notað var í ferðabækling Samvinnu-
ferða svo og í auglýsingar. Má þar t.d.
nefna sjónvarpsauglýsingar SL, sem
unnar eru úr myndbandsspólum sem
sendar voru í keppnina.
Þeir sem fengu verðlaun voru þessir:
Margrét María Pálsdóttir, Skúlaskeiði
28, Rvk. Valur Margeirsson, Bjarnavöll-
um 9, Keflavík, Bjami Helgason, Vallar-
Framleiöandi: Baldur Hrafnkell Jónsson. Stöð 2
1991.
19:19 19:19 Ferskar fréttir. Stöö 2 1991.
20:10 Vinlr og vandamenn
(Beveriy Hills 90210) Bandariskur framhalds-
þáttur.
21:00 Leyniskjöl og persónunjósnir
(The Secret Files of J. Edgar Hoover) Seinni
hluti athyglisverös þáttar um hvemig einn þaul-
sætnasti yfirmaöur bandarisku alríkislögregl-
unnar, J. Edgar Hoover, nýtti sér persónulegar
upplýsingar um framáfólk í eigin þágu og alrikis-
lögreglunnar.
21:55 Allt er gottíhófi
(Anything More Would be Greedy) Breskurfram-
haldsþáttur um framagjamt fólk, sem hugsar litt
um annaö en aö græða peninga. Fjóröi þáttur af
sex.
22:45 ítalski boltinn Mörk vikunnar
Nánari urrtfjöllun um itölsku knattspymuna. Stöö
2 1991.
23:05 Síóasta flug frá Coramaya
(The Last Plane From Coramaya) Spennumynd
um náunga sem heldur til Coramaya í leit aö vini
sínum sem horfið hefur, aö þvi er viröist, spor-
laust. Aöalhlutverk: Louis Gossett Jr., Julie Car-
men.George D. Wallace og Jesse Doran. Leik-
stjóri: Randy Roberts. Framleiöandi: William
Sackheim. 1989. Bönnuö bömum.
00:35 í Ijósum logum (Mississippi Buming)
Þrir menn, sem vinna i þágu mannréttinda,
hverfa sporiaust. Tveir alrikislögreglumenn eru
sendir á vettvang til að rannsaka máliö. Þegar á
staöinn er komiö gengur erfiölega aö vinna aö
framgangi málsins. Enginn vill tjá sig um málið
og kynþáttahatur þykir sjálfsagöur hlutur. Aöal-
hlutverk: William Dafoe og Gene Hackman.
Leikstjóri: Alan Parker. 1988. Stranglega bönn-
uö bömum.
02:40 CNN:Beln útsending
Snegla tamin, leikrit Williams
Shakespeare í uppfærslu BBC
verður sýnt í Sjónvarpinu á mið-
vikudagskvöld kl. 22.05.
Á tali hjá Hemma Gunn er í Sjón-
varpinu á miðvikudagskvöld kl.
20.40. Aðalgestur þáttarins (
þetta sinn er Steingrímur Sig-
urðsson listmálari og rithöfund-
ur.
braut 4, Hvolsvelli. Friðbjörg Haralds-
dóttir, Hraunbrún 28, Hf„ Sveinbjöm
Fjölnir Pétursson, Áusturströnd 8,
Seltjn. Knútur öm Bjarnason, Jömndar-
holti 204, Akran. Jón Guðmundsson,
Hafnargötu 2, Reyðarf. Kara Ingólfsdótt-
ir, Brekkubyggð 14, Garðabæ. Héðinn
Halldórsson, Sunnubraut 5, Vík í Mýrdal.
Fríða Guðný Birgisdóttir, Hverafold 6,
Rvík.
Á meðfylgjandi mynd sjást verðlauna-
hafamir.
6243.
Lárétt
1) Þræta 6) Sokkar 10) Kind 11)
Þvertré 12) Afundið 15) Sló
Lóðrétt
2) Vafi 3) Horfi 4) Fögur 5) Skæla 7)
Hress 8) Horft 9) Öskur 13) Vökva
14) Hraun
Ráðning á gátu no. 6242
Lárétt
1) Efnað 6) Táranna 10) Ás 11) Óf
12) Stólinn 15) Snúir
Lóðrétt
2) For 3) Ann 4) Stáss 5) Hafna 7)
Ást 8) Afl 9) Nón 13) Óin 14) Iði
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má
hríngja i þessi símanúmer:
Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjarn-
amesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vík 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavik sími 82400, Seltjamar-
nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar i síma 41575, Akureyri
23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn-
arfjöröur 53445.
Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til-
kynnist í sima 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er i síma 27311 alla virka daga frá
kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er
svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö til-
kynningum á veitukerfum borgarinnar og i
öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana.
26. mars 1991 kl. 9.15
Kaup Sala
Bandarikjadollar 59,770 59,930
Steriingspund ....104,391 104,671
Kanadadollar 51,349 51,577
Dönskkróna 9,2309 9,2556
Norsk króna 9,0884 9,1128
Sænsk króna 9,7711 9,7973
Finnskt marit ....14,9444 14,9844
Franskur franki ....10,4242 10,4521
Belgískur franki 1,7193 1,7239
Svissneskurfranki... ....41,6603 41,7718
Hollenskt gyllini ....31,3753 31,4593
Þýskt mark ....35,3669 35,4615
ítölsk líra 0,04768 0,04781
Austurriskur sch 5,0225 5,0359
Portúg. escudo 0,4053 0,4064
Spánskur peseti 0,5725 0,5740
Japansktyen ....0,43062 0,43177
94,195 94,447
SérsL dráttarr ....80,7194 80,9355
ECU-Evrópum ....72,7700 72,9648
] ítínnG^'
y !.r.ir1T.;'.i;.i s;!'/'.?:’. ij ",
v t * .« v * * * v w * r » » * i * * « « r i r r * * * * f f