Tíminn - 27.03.1991, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.03.1991, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 27. mars 1991 Tíminn 3 Fá bændur og aðrir einyrkjar rétt til atvinnuleysisbóta út á nýja tryggingagjaldið? Þýðir um 3040 þús.kr. skattahækkun á meðalbú „Það er viðtekin venja, að þegar menn kaupa einhvers konar tryggingu, að þá sé eitthvað hinum megin sem heitir réttindi. Nú er farið að rukka okkur um þetta nýja tryggingagjald svo ég vil því gjaman fá skilgreint hvaða réttindi við fáum á móti? Kannski rétt til atvinnuleysisbóta, þar sem tryggingagjaldið rennur að hluta í Atvinnuleysistryggingasjóð?" spyr Sveinberg Laxdal, bóndi á Túnsbergi á Svalbarðsströnd. „Það hefur að vísu komið til tals. Og það vom gefín vilyrði um það, þegar þessi mál vom afgreidd á Alþingi, að heilbrigðisráðherra ætlaði að skipa nefnd til að endurskoða lögin um atvinnuleysistryggingar. Bótaréttum til nýrra hópa fer svo væntanlega eftir því hvað nefndin leggur til og Alþingi síðan samþykkir,“ sagði Snorri Olsen deildarstjóri í fjármálaráðuneytinu. Skattur en ekki iðgjald... Snorri bendir hins vegar á að í raun og veru sé þarna um skatt- lagningu að ræða en ekki iðgjald. „Enda heitir þetta tryggingagjald en ekki tryggingaiðgjald." Það hét samt tryggingaiðgjald í fjárlagafrumvarpinu? „Já, en síðan fóru menn að líta þetta meira þeim augum, að þarna væri verið að skattleggja til þess að standa undir ákveðnum útgjöldum ríkisins, en ekki alfarið að greiða iðgjald fyrir einhver réttindi." Horfur eru á að í dag verði end- anlega gengið frá samningi milli Tryggingastofnunar og tann- lækna. Búið er að leysa flest ágreiningsmál. Samningurinn felur í sér litlar breytingar á gjaldskrá, sumt kekkar en annað hækkar. Heilbrigðisráðherra hafði geflð samningsaðilum frest fram á síð- asta mánudag tii að komast að samkomulagi. Að öðrum kosti sagðist hann ákveða gjaldskrána cinhliða, en honum er heimilt að gera það lögum samkvæmt. Þrátt lyrir að þessi frestur sé liðinn er ekki tallð lfldegt að ráðherra taki Snorri bendir á að um 90% tekn- anna af tryggingagjaldinu renni til Tryggingastofnunar ríkisins til þess að standa undir hluta af rekstrarkostnaði almannatryggJ inganna. Hið nýja tryggingagjald kom í stað fimm launatengdra gjalda: Launa- skatts, lífeyristryggingagjalds, slysatryggingagjalds, vinnueftir- listsgjalds og iðgjalds í Atvinnu- leysistryggingasjóð. Öll utan Iauna- skatturinn voru þessi gjöld eftir- ágreidd og námu samtals 7.430 millj.kr. árið 1990. Tryggingagjald- sér þetta vald vegna þess að samningar eru á lokastigi. Heil- brigöisráðherra vill auk þess forðast að ákveða gjaldskrána einhliða þar sem lfldegt er að það kæmi niður á samskiptum tann- lækna og stjórnvalda. Tannlæknar felldu á síðasta ári samning sem þeir gerðu við Tryggingastofnun og síðan hefur samningaþóf staðið yflr. Sú gjaldskrá sem verið er að semja um er einungis notuð sem vlömiðun. Verð á tannlæknaþjón- ustu getur verið mismunandi þar sem tannlæknar elga að starfa undir samkeppnislögum. - EÓ ið er áætlað 9.130 m.kr. í fjárlögum og á að greiðast sem staðgreiðslu- skattur. Gjaldstofninn eru öll laun hverju nafni sem þau nefpast, eða svipaður og í staðgreiðslukerfi skatta. Tryggingagjaldið er á þessu ári 2,5% af öllum launum í land- búnaði,1 iðnaði og fiskvinnslu, en 6% í öðrum greinum. Sá munur á síðan að jafnast út í 4,25% hjá öll- um atvinnugreinum árið 1993. Um 255% til 400% skattahækkun ... Með tryggingagjaldinu hækkar þessi gjaldtaka um 255% (og 400% árið 1993) af landbúnaði. Hækkun er sömuleiðis verulega hjá ein- staklingum í sjávarútvegi og iðn- aði, en ijnun minni í öðrum ein- staklingS|rekstri, samkvæmt grein- argerð með frumvarpinu um tryggingagjaldið. Hjá félögum breytir tryggingagjaldið fremur litlu á þessu ári. Árið 1993 verður hinjs vegar um 70-80% hækkun hjá sjávarútvegi og iðnaði, en 25- 30% lækkun í öðrum greinum. Breytingin kemur langþyngst niður á landbúnaði af tveim ástæð- um: í fyrsta lagi hefur landbúnað- ur, ásamt iðnaði og sjávarútvegi, verið undanþeginn launaskatti, en hann hefur skilað um 55% allra tekna af áðurnefndum gjöldum. Og í öðru lagi hefur einstaklings- rekstur til þessa borið lægri launa- tengd gjöld en lögaðiiar vegna undanþágu reiknaðra eigin launa í einstaklingsrekstri, sem einmitt er hið dæmigerða rekstrarform í landbúnaði. Bændur hafa t.d. ekki greitt iðgjald til Atvinnuleysis- tryggingasjóðs af eigin launum. Launatengd gjöld einstaklinga í landbúnaði hafa aðeins verið um 0,7% af launum en tryggingagjald- ið er 2,5% í ár og hækkar síðan í 4,25% á næstu tveim árum, sem áður segir. í krónum talið þýðir þetta hækkun úr 29 m.kr. á síðasta ári, upp í 103 m.kr. á þessu ári og áfram upp í 175 m.kr. árið 1993, allt reiknað á verðlagi ársins 1990. Hækkunin er því 74 m.kr. í ár og fer í 146 m.kr. eftir tvö ár. Samningur við tannlækna: Skrifað undir samning í dag AUGL UM INNLAl VERÐTF r _ÝSING JSNARVERÐ RYGGÐFIA NA RÍKISSJÓÐS \ SPARISKIRTEI FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ *) Á KR. 10.000,00 1980-1 .fl. 15.04.9- 1-15.04.92 kr. 286.016,02 *)lnnlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1 og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. ■ i ¥ •*- ,, \ Reykjavík, mars 1991. SEÐLABANKI ÍSLANDS Nýr skattur um leið og framleiðslu og verði er þrýst niður... „Þetta er allavega afar hár skattur, sérstaklega á stétt sem er eins illa sett og landbúnaðurinn er um þess- ar mundir. Og okkur þykir það skjóta skökku við, að tekinn skuli upp nýr skattur upp á 30 til 40 þús.kr. á meðalbú, þar sem hjónin vinna bæði, á sama tíma og verið er að setja lög á bændastéttina og gera samninga um að þrýsta niður hjá henni bæði framleiðslu og verði - þ.e. gera er kröfu um bæði aukna framleiðni og verðlækkun," sagði Sveinberg Laxdal. „Það er nú byrjað að innheimta þetta með gíróseðlum. Og borgum við ekki fyrir 15. næsta mánaðar er allt komið á bullandi dráttarvexti, þar á meðal hjá sauðfjárbændum sem ég get vart ímyndað mér að hafi mikið handa á milli á þessum árs- tíma. Að ekki sé nú minnst á loð- dýrabændur og þá sem eru í fisk- eldi.“ Höfuðbreytinguna segir Svein- berg þá, að tryggingagjaldið er lagt á reiknuð eigin laun manna, á ná- kvæmlega sama hátt og þau laun sem þeir greiða öðrum. „Menn geta því andsk ... ekki fengið mis- munandi réttindi út á þetta. En Ól- afur Ragnar á eftir að útfæra þetta allt,“ sagði Svanberg, og vísaði þar til 18. gr. laganna. „En hún er nú svona galopin: Ráðherra gegur með reglugerð sett nánari ákvæði um framkvæmd laga þessara." Bara samræming ... „Réttindi - þetta fer eftir því hvað menn kalla réttindi," sagði Snorri Olsen. Meginhluti teknanna af tryggingagjaldinu rennur til Tryggingastofnúnar ríkisins. Þannig að þar eiga auðvitað allir landsmenn rétt eftir ákveðnum reglum. Markmiðið með tryggingagjaldinu er að reyna að fækka undanþágum og ná fram samræmingu þessara launatengdu gjalda. Breytingin þýðir hækkun hjá landbúnaði, sjáv- arútvegi og iðnaði, þ.e. þeim grein- um sem voru undanþegnar launa- skatti. í öðrum atvinnugreinum þýðir þetta lækkun. Með þessu gjaldi eru menn ekki að hækka heildartekjur ríkissjóðs, heldur er um að ræða innbyrðis samræm- ingu milli atvinnugrejina. Heildar- áhrifin eru núll,“ sagði Snorri. Er samt ekki reiknað með rúm- lega 25% tekjuhælfkun milli ára? „Áætlun um aukrjar tekjur bygg- ist fyrst og fremsj á áætlun um betri innheimtu," svaraði Snorri Olsen. - HEI T I Adalfundur íslandsbanka hf. árið 1991 verður haldinn í Súlnasal HÖtels Sögu mánu- daginn 8. apríl 1991 og hefst kl. 16.30. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf í samrœmi við 28. grein samþykkta bankans. 2. Tillögur til breytinga á samþykktum bankans. 3. Tillaga um heimild til að undirbúa sameiningu eignarhaldsfélaganna við bankann. 4. Tillaga um heimild til aukningar hlutafjár. 5. Önnur mál, löglega upp borin. Hluthafar sem vilja fá ákveðið tnál tekið til meðferð- ar á aðalfundinum skulu í samrœmi við ákvœði 25. greinar samþykkta bankans gera skriflega kröfu um það til bankaráðs, Kringlunni 7, Reykjavík, í síðasta lagi 27. mars 1991. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvœðaseðlar verða afirentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra í útibúi íslandsbanka, Kringlunni 7, Reykjavík, 4., 5. og 8. apríl nœstkomandi kl. 9.15-16.00 og á findardag við itm- ganginn. Ársreikningur félagsins fyrir árið 1990, ásamt tillög- um þeim sem fyrir fundinum liggja, verða hluthöfum til sýnis á sama stað. Reykjavík, 21. mars 1991 Bankaráð íslandsbanka hf. í ÍSLANDSBANKI !

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.