Tíminn - 04.04.1991, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 4. apríl 1991
Tíminn 15
DAGBÓK
Frá stjómarfundl ITC.
Landssamtök ITC flytja í nýtt
húsnæöi
Landssamtök ITC, þjálfun í samskipt-
um, hafa flutt aöalstöðvar sínar að Vest-
urvör 27, Kópavogi. Þar er aðstaða til að
halda smærri fundi, svo sem stjómar- og
nefndarfundi.
Þá hafa Landssamtök ITC fengið sér
síma og er símanúmer samtakanna 91-
642105. Landssamtökin hafa einnig
fengið aðgang að myndsendi og er núm-
erið 91-680315.
Félag eldri borgara
Margrét Thoroddsen verður til viðtals
kl. 13 til 15 í dag. Félagsvist hefst kl. 14.
Dansleikur í Risinu í kvöld kl. 20.30.
Farin verður Luxemborgarferð 23. apr-
íl næstkomandi.
Eggert Pétursson í Nýlista-
safninu
Laugardaginn 6. apríl kl. 15 opnar Egg-
ert Pétursson sýningu í Nýlistasafninu,
Vatnsstíg 3b í Reykjavík.
Sýningin er í öllum sölum safnsins og á
henni eru málverk og Ijósmyndir auk
verks á gólfi í stærsta salnum. Verkin eru
öll unnin með sali Nýlistasafnsins í huga.
Eggert nam við Myndlistarskólana í
Reykjavík og síðan við Jan van Eyck Aca-
demie í Maastricht í Hollandi þar sem
hann lauk námi 1981. Á síðastliðnum tíu
árum hefur hann oftsinnis sýnt hér á
landi og á samsýningum erlendis. Síðast
sýndi hann á samsýningu í Norræna
húsinu fyrir ári. Eggert fæst aðallega við
gerð málverka sem eru unnin með tilliti
til þess rýmis sem hann sýnir í hverju
sinni. Hann hefur kennt við Myndlista-
og handíðaskólann frá 1985 og unnið
myndskreytingar við ýmis rit um nátt-
úru íslands. Eggert hlaut starfslaun
listamanna í sex mánuði á síðasta ári og
hefur það gert honum kleift að vinna að
þessari sýningu.
Sýningin er opin frá kl. 14-18 alla daga
og stendur til sunnudagsins 21. apríl.
Málverkasýning í Árnesi
Um páskana var opnuð sýning á mál-
verkum eftir Jóhann Briem, listmálara
frá Stóra-Núpi í Gnúpverjahreppi, sem
nú er nýlátinn. Á sýningunni eru yfir
þrjátíu verk frá ýmsum tímum. Sum
hafa aldrei komið fyrir almenningssjónir
áður, þar sem þau eru í einkaeign, fengin
beint úr vinnustofu málarans á sfnum
tíma. Önnur eru fengin frá Listasafni ís-
lands, Landsbankanum, Búnaðarbank-
anum, Eimskip, ASÍ og fleiri stofnunum.
Meðal myndanna á sýningunni má finna
FLOKKSSTARF
Framsóknarvist á Hótel Sögu
Framsóknarvist verður spiluð á Hótel Sögu sunnudaginn 7. aprfl nk. kl.
14.00.
Glæsilegir vinningar, m.a. ferðir til London með leiguflugi Sólarflugs
sumarið 1991.
Finnur Ingólfsson, efsti maður B-listans í Reykjavfk, flytur stutt ávarp í
kaffihléi.
Aðgangseyrir kr. 500,- (Kaffiveitingar innifaldar).
FramsóknaHálag Reykjavíkur
Suðurlandskjördæmi
Sameiginlegir framboðsfundir verða haldnir sem hér segir:
Fimmtudaginn 4. apríl kl. 20.30 Félagsheimilinu Vestmannaeyjum.
Föstudaginn 5. apríl kl. 21.00 Hvoli Hvolsvelli.
Laugardaginn 6. apríl kl. 14.00 Tunguseli V-Skaft.
Fimmtudaginn 11. apríl kl. 20.00 Hótel Selfossi (útvarpsfundur).
Framsóknarfólk er hvatt til að fjölmenna.
B4istinn.
Borgnesingar- nærsveitir
Spilum félagsvist I Félagsbæ föstudaginn 5. apríl kl. 20.30.
Fyrsta kvöldið I þriggja kvölda keppni.
Mætum vel og stundvíslega.
Framsóknarfélag Borgamess.
hreinustu perlur, sem víða hafa borið
hróður hins merka listamanns. Margar
myndanna eru málaðar austur í Gnúp-
verjahreppi og viðfangsefnin sótt í um-
hverfið þar.
Það er dóttir málarans, frú Katrín Bri-
em, og fjölskylda hennar, ásamt Sigurði
Ámasyni málara, sem hefur veg og vanda
af vali mynda á sýninguna. Einnig hafa
þau annast umsjón með uppsetningu
sýningarinnar ÍÁrnesi. En M-nefnd upp-
sveita Ámessýslu hefur séð um aðrar
framkvæmdir í tengslum við sýninguna.
Menntamálaráðuneytið hefur lagt fjár-
muni til þessa verkefnis, svo og hrepps-
nefndir uppsveitanna, og eru nefndar-
menn þakklátir fyrir þann skilning vel-
vilja sem sýningin nýtur.
Sýningin verður opin til sunnudagsins
7. mars kl. 14-22.
Háskólafyrirlestur
Friðrik Þórðarson, dósent í klassískum
málum við Óslóarháskóla, flytur tvo op-
inbera fyrirlestra íboði heimspekideildar
Háskóla íslands nú í aprílbyrjun.
Friðrik lauk prófi frá Óslóarháskóla í
klassískum máium og hefur gegnt þar
kennarastöðu í rúma tvo áratugi. Hann
hefur aðallega sinnt rannsóknum í ír-
önskum málum, einkum ossetísku, sem
töluð er aðallega í Georgíu, en einnig ge-
orgísku. Hann er ritstjóri þekkts fræði-
tímarits í Kákasusfræðum, „Studia
Caucasologica" og eftir hann liggur
fjöldi fræðigreina.
Fyrri fyrirlesturinn nefnist „Þjóðemi og
trúarbrögð í Kákasuslöndum" og verður
fluttur fimmtudaginn 4. aprfl 1991 kl.
17.15 í stofu 201 í Árnagarði.
Síðari fyrirlesturinn, sem nefnist „Osse-
tíska, íranskt mál í Kákasusfjöllum",
verður fluttur þriðiudaginn 9. apríl kl.
17.15 í stofu 422 í Árnagarði.
Hér á landi er Friðrik Þórðarson eink-
um kunnur fyrir snilldarlegar þýðingar
sínar úr fomgrísku á Dafnis og Klói eftir
Longius og Grískum þjóðsögum og æv-
intýrum.
Fyrirlestramir em öllum opnir.
Mataræói móóur og barns
til 7 ára aldurs
Nýtt fræðslurit, sem fjallar um mata-
ræði þungaðra kvenna, kvenna með barn
á brjósti og næringarþörf barna allt að
sjö ára aldri, er komið út hjá Kvenfélaga-
sambandi íslands.
Höfundar ritsins eru þær Valgerður
Hildibrandsdóttir og dr. Inga Þórsdóttir,
starfsmenn hjá Næringarráðgjöf Land-
spítalans. Myndskreytingar annaðist Sig-
rún Eldjárn.
Efnisyfirlit ritsins er sem hér segir:
Lengi býr að fyrstu gerð. Stutt næringar-
fræði. Mataræði þungaðra kvenna og
Dampskipið ísland
Nemendaleikhús Leiklistarskóla íslands
mun frumsýna í samvinnu við Leikfélag
Reykjavíkur nýtt íslenskt leikrit eftir
Kjartan Ragnarsson á stóra sviði Borgar-
leikhússins þann 7. aprfl næstkomandi.
í Nemendaleikhúsi 1990-1991 eru: Ari
Matthíasson, Gunnar Helgason, Hall-
dóra Björnsdóttir, Ingibjörg Gréta Gísla-
dóttir, Magnús Jónsson, Þorsteinn Bach-
mann, Þorsteinn Guðmundsson og Þór-
ey Sigþórsdóttir. Þetta er síðasta verkefni
vetrarins hjá þessum nemendum, en
þann 25. maf næstkomandi munu þau
útskrifast úr Leiklistarskóla Islands sem
fullgildir leikarar.
kvenna með barn á brjósti. Næringarþörf
barna. Frá móðurmjólk til fastrar fæðu.
Máltíðir dagsins. Algengir næringarkvill-
ar barna. Fyrstu skrefin í matargerð —
kafli ætlaður yngstu matreiðslumönn-
unum.
Fræðsluritið fæst á skrifstofu Kvenfé-
lagasambands íslands, Hallveigarstöð-
um, Túngötu 14, Reykjavík. Sími 91-
12335 og 91- 27430.
6245.
Lárétt
1) Líkamsvessi 6) Fyrirgefur 10)
Standur 11) Eins 12) Hárinu 15)
Kærleikurinn
Ingibjöpg
Pálmadóttir
Siguröur
Þórólfsson
Ragnar
Þorgeirsson
VESTLENDINGAR!
Hellissandur- Rlf- Snæfellingar
Almennur fundur veröur í Slysavarnarhúsinu með frambjóðendum B-lis
ans á Hellissandi fimmtudaginn 4. aprfl kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Stjómi
ÞITT VAL - ÞÍN FRAMTÍÐ
Halldór
Ásgrfmsson
Jón
Kristjánsson
Jónas
Hallgrímsson
Karen Ería
Eriingsdóttir
Frambjóðendur Framsóknarflokksins á
Austuriandi efna til funda undir yfirskriftinni
- Þitt val - Þín framtíð -
klll á eftirtöldum stöðum: ||g|
|| Breiödalsvík 4. apríl í Hótel Bláfelli |ll|
Fundarstaður og -tfmi á eftirtöldum stöðum verður auglýstur sfðar:
Breiðdalsvík, Stöðvarfjörður, Reyðarfjörður, Eskifjörður, Norðfjörður,
Seyðisfjörður, Egilsstaðir, Vopnafjörður, Bakkafjörður.
Fundirnir verða auglýstir nánar með
dreifibréfi og veggspjöldum á hverjum stað.
Ræðið við frambjóðendur Framsóknarflokksins
um framtíðina, atvinnumálin og stjórnmálin
x-B Öflug þjóð í eigin landi x-B
Lóðrétt
2) Ferðavol 3) Nam 4) Fæöa 5)
Vermir 7) Spendýri 8) Keyri 9) Elska
13) Tíni 14) Afsvar
Ráðning á gátu no. 6244
Lárétt
1) París 6) Samtali 10) Ár 11) Ös 12)
Rafmagn 15) Skána
Lóðrétt
2) Aum 3) ísa 4) Ara 5) Visna 7) Ara
8) Tóm 9) Lög 13) Fák 14) Ann
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má
hríngja i Þessi símanúmer
Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam-
arnesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vik 12039, Hafnaríjörður 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjamar-
nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar i sima 41575, Akureyri
23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn-
aríjöröur 53445.
Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamarnesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til-
kynnist í síma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá
kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er
svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar við til-
kynningum á veitukerfum borgarinnar og i
öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
3. apríl 1991 kl. 9.15
Bandaríkjadollar....
Steríingspund .......
Kanadadollar......
Dönsk króna.......
Kaup Sala
...59,360 59,520
.105,275 105,559
...51,378 51,517
...9,2317 9,2566
9,1079
9,8064
15,0436
10,4632
1,7237
41,9303
31,4829
35,4920
0,04763
5,0559
0,4032
0,5727
0,43251
95,053
80,8192
73,0429
Norsk kröna...........9,0834
Sænsk króna..........9,7800
Finnskt mark........15,0032
Franskur franki.....10,4351
Beigiskurfranki......1,7191
Svissneskur franki...41,8175
Hollenskt gyllini...31,3983
Þýsktmark............35,3965
Itölsk líra.........0,04750
Austum'skur sch.......5,0423
Portúg. escudo.......0,4021
Spánskur pcseti......0,5711
Japanskt yen.........0,43135
Irskt pund...........94,798
Sérst. dráttarr......80,6020
ECU-Evrópum..........72,8466