Tíminn - 05.04.1991, Blaðsíða 11
Föstudagur 5. apríl 1991
Tími ’n 11
Kjarvalsstaöir
Laugardaginn 6. aprfl opnar Listmálara-
félagið sýningu í vestursal Kjarvalsstaða.
í vestur- og austurforsal verður opnuð
sýning á vattstungnum bandarískum
teppum, „Contemporary Quilts", sýning-
in er á vegum Menningarstofnunar
Bandaríkjanna og Menningarmálanefnd
Reykjavíkur.
í austursal stendur yfir sýningin „Kjar-
val og náttúran", sýning á verkum eftir
J.S. Kjarval úr eigu Reykjavíkurborgar.
Sýningarnar standa til 21. aprfl.
Kjarvalsstaðir eru opnir daglega frá kl.
11.00 til 18.00 og er veitingabúðin opin á
sama tíma.
Kristín Jónsdóttir
frá Munkaþverá
opnaði sýningu á verkum sínum í Lista-
safni A.S.Í., Grensásvegi 16, sl. laugar-
dag, 30. mars. Á sýningunni eru mynd-
verk úr ull, gerð með þæfingu og bland-
aðri tækni. Þetta er fimmta einkasýning
Kristínar, en hún hefur einnig tekið þátt
í fjölmörgum samsýningum heima og
erlendis.
Kristín stundaði nám við Myndlista- og
handíðaskóla íslands 1949-1952 og lauk
þaðan teiknikennaraprófi. Framhalds-
nám stundaði hún síðar í Danmörku,
Frakklandi og á Ítalíu.
Sýning Kristínar í Listasafni A.S.Í. er
opin daglega kl. 14-19. Henni Iýkur
sunnudaginn 14. apríl.
Háskólafyrirlestrar
Laugardaginn 6. aprfl 1991 kl. 14.30
flytja tveir danskir fræðimenn fýrirlestra
íboði Félags áhugamanna um heimspeki
og heimspekideildar Háskóla íslands í
stofu 101 í Lögbergi.
Dr. Johnny Christensen, prófessor í
klassískum fræðum við háskólann í
Kaupmannahöfn, flytur fyrirlestur um
rómverska heimspekinginn Cicero, sem
lagði grundvöll að notkun hugtaka í
heimspeki Vesturlanda, og nefnist hann
„Cicero and philosophical terminology".
Dr. Birger Munk Olsen, prófessor í mið-
aldafræðum við háskólann í Kaup-
mannahöfn, flytur fyrirlestur sem nefn-
ist „Cicero in the Middle Ages“ og fjallar
um áhrif Ciceros á miðöldum.
Fyrirlestrarnir verða fluttir á ensku og
eru öllum opnir.
Háskólafyrirlestur
Friðrik Þórðarson, dósent í klassískum
málum við Óslóarháskóla, flytur opin-
beran fyrirlestur á vegum félagsvísinda-
deildar mánudaginn 8. aprfl kl. 17.15 í
stofu 101 í Odda.
Fyrirlesturinn nefnist „Hrossvígsla —
greftrunarsiðir í Norður-Kákasus".
Fyrirlesturinn er öllum opinn.
Félag eldri borgara
Opið hús í dag í Risinu. Kl. 13: Frjáls
spilamennska. Kl. 15: Sjálfstæðisflokk-
urinn verður með framboðsfund.
Feró í Gullborgarhella
Ákveðið hefur verið að vorferð Hella-
rannsóknafélags íslands verði í Gull-
borgarhraun í Hnappadal en þar eru
nokkrir stórir hellar. Farið verður í alla
þekkta hella í hrauninu en þeir eru Borg-
arhellir (670 m), Vegghellir (320 m), Þrí-
hellir (365 m), íshellir (120 m), Spuna-
hellir (60 m), Flórhellir (60 m) og Stút-
hellir (30 m).
Um er að ræða dagsferð og hefur laug-
ardagurinn 13. aprfl orðið fyrir valinu.
Farið verður á langferðabifreið frá B.S.Í.
og áætlaður heimkomutími er um
kvöldmatarleytið. Félagar eru allir hvatt-
ir ti! að mæta, enda fargjaldi stillt í hóf,
en ferðin kostar kr. 1.500 og kr. 500 fýrir
börn og ellil ífeyrisþega.
Ekið verður sem leið liggur að hraun-
inu og tekur þá við tæplega klukku-
stundar ganga að hellunum. Hellaskoð-
unin sjálf tekur ekki innan við sex
klukkustundir.
Félagar eru hvattir til að útbúa sig vel,
vera í góðum skóm, vel klæddir, með góð
ljós, gott nesti og létta lund.
Ferðin er öllum opin, jafnt félagsmönn-
um sem öðrum, og sjálfsagt að taka með
sér gesti.
Gallerí einn einn
Svala Sigurleifsdóttir sýnir málverk í
Gallerí einn einn, Skólavörðustíg 4 A, frá
5. til 18. apríl.
Opið er frá kl. 14 til 18 alla daga.
Breiöfiröingafélagið
Félagsvist verður sunnudaginn 7. aprfl
kl. 14.30 íBreiðfirðingabúð, Faxafeni 14.
Allir velkomnir.
Húnvetningafélagiö
Félagsvist á laugardaginn kl. 14 í Húna-
búð, Skeifunni 17.
Þriggja daga keppni er að hefjast og að
vanda eru aliir velkomnir.
Tónleikar
Lúðrasveitar verkalýósins
Laugardaginn 6. apríl nk. heldur Lúðra-
sveit verkalýðsins sína árlegu vortón-
leika í Langholtskirkju. Tónleikarnir
hefjast kl. 17.00. Að þessu sinni eru tón-
leikamir tileinkaðir einum af stofnfélög-
um sveitarinnar, Jóni Múla Ámasyni, en
ann varð sjötugur sunnudaginn 31.
mars, páskadag. Jón Múli starfaði lengi
með Lúðrasveit verkalýðsins og blés þar
ávallt á 1. trompet. Á tónleikunum verð-
ur Jón Múli gerður að heiðursfélaga
sveitarinnar.
Á tónleikunum verður mjög fjölbreytt
efnisskrá að vanda, bæði innlend og er-
lend lög við allra hæfi. M.a. flytjum við
lög eftir Inga T. Lárusson, Robert Russell
Bennett, William Walton, Gabriel Fauré,
James D. Ployhar, Rossini, J.S. Bach,
W.A. Mozart, Jón Múla Ámason, L. van
Beethoven og Robert Allmend.
Stjómandi á tónleikunum verður Malc-
olm Holloway, en hann tók við sveitinni
nú í byrjun mars, er Jóhann Ingólfsson
lét af störfum. Jóhann var búinn að
stjórn Lúðrasveit verkalýðsins í tvö og
hálft ár og um leið og við þökkum hon-
um mikið og heilladrjúgt starf bjóðum
við nýja stjómandann velkominn til
starfa.
Eins og áður sagði verða tónleikar
Lúðrasveitar verkalýðsins í Langholts-
kirkju laugardaginn 6. apríl kl. 17.00.
Aðgangur að tónleikunum er ókeypis að
vanda.
Lúðrasveit verkalýðsins
Hana nú!
Vikuleg laugardagsganga Hana nú verð-
ur á morgun. Lagt af stað frá Fannborg 4
kl. 10.00.
Nú leggur gangan af stað frá Fannborg
4 — litla húsinu á móti Félagsheimilinu.
Gengið inn um endann. Vinsamlega at-
hugið breyttan stað. Nýlagað molakaffi.
Björgvin Sigurgeir Haraldsson
sýnir í Hafnarborg
í Hafnarborg, menningar- og listastofn-
un Hafnarfjarðar, stendur nú yfir sýning
á um 50 akrýlmálverkum eftir Björgvin
Sigurgeir Haraldsson. Þetta er síðasta
sýningarhelgi.
Sýning á verkum í eigu safnsins stend-
ur yfir í Sverrissal.
í kaffistofunni er Listagallerí — verk
eftir 12 hafnfirska listamenn. Opið 11-19
virka daga og 14-19 um helgar.
Sýningarsalir eru opnir kl. 14-19 dag-
lega, lokað þriðjudaga.
Gallerí Borg
Jón Steingrímsson sýnir verk sín I Gall-
erí Borg, Pósthússtræti 9.
Á sýningu Jóns em ný olíumálverk og
kolateikningar. Allar myndirnar eru til
sölu.
Sýningin er opin virka daga frá kl. 10-18
og um helgar frá kl. 14-18.
Aðgangur er ókeypis. Sýningunni lýkur
þriðjudaginn 16. apríl.
Ásmundarsalur
Anna Þóra Karlsdóttir opnar sýningu á
verkum sínum íÁsmundarsal við Freyju-
götu laugardaginn 6. aprfl kl. 15.00.
Á sýningunni eru myndverk úr ull, gerð
með þæfingu og vaxi (batik). Þetta er
önnur einkasýning Önnu Þóru, en hún
hefur tekið þátt í mörgum samsýningum
heima og á Norðurlöndum.
Anna Þóra stundaði nám við Myndlista-
og handíðaskóla íslands 1963-67 og lauk
þaðan teiknikennaraprófi. Myndvefnað
við sama skóla 1969-1970. Síðan fram-
haldsnám við Konstfackskolan í Stokk-
hólmi 1970-71.
Sýning Önnu Þóru í Ásmundarsal verð-
ur opin daglega frá 1518. Henni lýkur 14.
aprfl.
Lárétt
1) Land 6) Frilla 10) Drykkur 11)
Fæði 12) Glæps 15) Skæla
Lóðrétt
2) Blaut 3) Þannig 4) Smáskip 5)
Kuldabræia 7) Blunda 8) Sönghóp-
ur 9) Nót 13) Slæ 14) Samið
Ráðning á gátu no. 6245
Lárétt
1) Sviti 6) Afsakar 10) Tí 11) NN 12)
Ullinni 15) Ástin
Lóðrétt
2) Vos 3) Tók 4) Matur 5) Ornir 7)
Fíl 8) Aki 9) Ann 13) Les 14) Nei
Bilanir
Ef bilar rafmagn, hitave'rta eða vatnsveita má
hríngja í þessi símanúmen
Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam-
arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavik sími 82400, Seltjarnar-
nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar i síma 41575, Akureyri
23206, Kefiavik 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn-
arfjörður 53445.
Simi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til-
kynnist í sima 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er i síma 27311 alla virka daga frá
kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er
svaraó allan sólarhringinn. Tekiö er þar við til-
kynningum á veitukerfum borgarinnar og I
öðrum tilfellum, þar sem borgarbuar telja sig
þurfa að fá aöstoö borgarstofnana.
RUV
Föstudagur 5. apríl
MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00
6.45 Veðurfregnlr.
Bæn, séra Baldur Kristjánsson flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1
Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni liðandi
stundar. - Soffia Kartsdóttir.
7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttlr og Morgunauklnn kl. 8.10.
Veðurfregnir kl. 8.15.
8.32 Segðu mér sögu .Prakkan'
eftir Steriing North. Hrafnhildur Valgarösdóttir
les þýðingu HannesarSigfússonar(19).
ÁRDEGISUTVARP KL 9.00 -12.00
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þá tfö“
Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar.
10.00 Fréttlr.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Veöurfregnir.
10.20 Vlð lelk og störf
Ástriður Guðmundsdóttir sér um eldhúskrókinn.
Umsjón: Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
11.00 Fréttlr.
11.03 Tónmál Umsjón: Tómas R. Einarsson.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti).
11.53 Dagbókln
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 • 13.30
12.00 Fréttaylirlit á hádegi
12.20 Hádegisfréttlr
12.45 Veðurfregnlr.
12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og
viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagslns önn
- Sambýli aldraðra á Akureyri Umsjón: Guðrún
Frímannsdóttir. (Frá Akureyri). (Einnig
útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00).
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 -16.00
13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir,
tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G.
Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan:
Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness
Valdimar Flygenring les (25).
14.30 Miðdegistóniist
Konsert númer 3 i G-dúr K 216 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Yusuko Horigome leikur á
fiðlu með .Mozarteum' hljómsveitinni I
Salzburg; Sándor Végh stjómar. .Adagio
Patetico' í c-moll eftir Carl Maria von Weber. ian
Hobson leikur á pianó.
15.00 Fréttir.
15.03 Meöal annarra orða
Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur
venjuleg tyrirbæri. Umsjón: Jórunn
Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað
laugardagskvöld kl. 20.10).
SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 • 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrfn
Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegl
Um Vestfiröi i fylgd Finnboga Hermannssonar.
16.40 Létt tónllst
17.00 Fréttlr.
17.03 Vita skaltu
Ari Trausti Guðmundsson. Illugi Jökulsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um
allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp i
fræöslu- og furðuritum og leita til sérfróðra
manna.
17.30 Tónlist á sfðdegf
eftir Gioacchino Rossini Tvö sönglög fyrir fjórar
raddir og planó Kammerkórinn I Stokkhólml
syngur, Kerstin Hindart leikur á pianó; Eric
Ericson stjómar. Forieikur að óperunni .Þjófótti
skjórinn' Fílharmonlusve'it Berlinar leikur,
Herbert von Karajan stjómar.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir
18.03 Hér og nú
18.18 A6 utan
(Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07).
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.35 Kviksjá
TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 ■ 22.00
20.00 í tónleikasal
Stephane Grappelli leikur lög eftir Jerome Kem.
Harcy Belafonte og Nana Mouskouri syngjalög
eftir gríska tónskáldiö Hadjidakis. Roland
Cedermark leikur á harmoníku. Umsjón:
Svanhildur Jakobsddóttir
21.30 Söngvaþing
Anna Júlíana Sveinsdóttir syngur íslensk lög viö
undirieik Láru Rafnsdóttur. Kór Menntaskólans
viö Hamrahlíö syngur íslensk þjóölög;
Þorgeröur Ingólfsdóttir stjórnar. Kristinn
Sigmundsson syngur íslensk lög viö undirieik
Jónasar Ingimundarsonar.
KVÖLDÚTVARP KL 22.00 - 01.00
22.00 Fréttlr.
22.07 A6 utan (Endurtekinn þátturfrá 18.18).
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Þlngkosningar f aprfl
Framboðskynning G-lista Alþýðubandalagsins.
23.00 Kvöldgestlr Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttlr.
00.10 Tónmál
(Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi).
01.10 Næturútvarp ábáðumrásumtilmorguns.
01.00 Veöurfregnir.
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins
Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson.
Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin
kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 9 • fjögur Úrvals dægurlónlist i allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun
Rásar2, klukkan 10.30.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttlr
12.45 9 • fjögur Úrvals dægurtónlist,
i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét
Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva
Ásrun Albertsdóttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir
Starfsmenn dægurmáiaútvarpsins og
fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá
mál dagsins. Föstudagspistill Þráins
Berlelssonar.
17.00 Fréttlr
- Dagskrá heldur áfram, meðal annars með
Thors þætti Vilhjálmssonar.
18.00 Fréttir
18.03 Þjóöarsálln
- Þjóðfundur i beinni útsendingu, þjóðin hlustar á
sjálfa sig Valgeir Guðjónsson situr við simann,
sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Gullskffan
20.00 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir
(Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags ki.
02.00).
22.07 Nætursól - Herdís Hallvarðsdóttir.
(Þátturinn verður endurfluttur aðfaranótt
mánudags kl. 01.00).
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00.
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Nóttin er ung
Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá
aðfaranótt sunnudags.
02.00 Fréttir.
- Nóttin er ung Þáttur Glódísar Gunnarsdótlur
heldur áfram.
03.00 DJass Umsjón: Vemharður Linnet.
(Endurtekinn frá sunnudagskvöldi).
04.00 Næturtónar Ljúf iög undir morgun.
Veðurfregnir kl. 4.30.
05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
- Næturtónar halda áfram.
06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Næturtónar
07.00 Morguntónar
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00
Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00
Svæöisútvarp Vestflarða kl. 18.35-19.00
Föstudagur 5. apríl
17.50 Litll vfkingurlnn (25)
Teiknimyndaflokkur um víkinginn Vikka og ævin-
týri hans. Einkum ætiað bömum á aldrinum 5-10
ára. Þýðandi Ólafur B. Guðnason Leikraddir A6-
alsteinn Bergdal.
18.20 Unglingamir f hverflnu (3)
(Degrassi Junior High) Kanadiskur myndaflokk-
ur, einkum ætlaður bömum 10 ára og eldri. Þýð-
andi Reynir Harðarson.
18.50 Táknmálsfréttlr
18.55 Tföarandinn
Tónlistarþáttur i umsjón Skúla Helggsonar.
19.20 Betty og börnin hennar (8)
(Betty's Bunch) Nýsjálenskur framhaidsþáttur.
Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
19.50 Hökki hundur Bandarisk teiknimynd.
20.00 Fréttir, veður og Kastljós
I Kastljósi á föstudögum er fjallað um þau mál-
efni sem hæst ber hverju sinni innan lands sem
utan.
20.45 Flokkakynnlng
Frjálslyndir/Borgaraflokkur og Framsóknarflokk-
urinn kynna stefnumál sín fyrir Alþingiskosning-
amar 20. april.
21.15 Gettu betur
Spurningakeppni framhaldsskólanna Lið
Menntaskólans á Akureyri og Menntaskólans
viö Hamrahliö eigast viö í seinni þætti undanúr-
slita. Spyrjandi Stefán Jón Hafstein. Dómari
Ragnheiöur Erla Bjarnadóttir. Dagskrárgerö
Andrés Indriöason.
22.20 Neyöarkall frá Titanlc
(S.O.S. Titanic) Bresk-bandarisk mynd frá 1979.
Myndin Ijallar um eitt mesta sjóslys sögunnar,
þegar farþegaskipið Titanic sigldi á borgarisjaka
og sökk i jómfrúarferð sinni. Leikstjóri William
Hale Aöalhlutverk David Janssen, Cloris Leach-
man, Susan St. James, David Wamer, lan Holm
og Helen Mircen. Þýðandi Veturliði Guönason.
00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STOÐ
Föstudagur 5. apríl
16:45 Nágrannar
17:30 Með Afa og Beggu til Flórfda
Það var aldeilis gaman hjá Afa og Beggu á Flór-
ída. Þulur: Örn Ámason. Stjóm upptöku: María
Maríusdóttir. Stöð 21989.
17:40 Laf61 Lokkaprúð Falleg teiknimynd.
17:55 TYýni og Gosi Fjörug teiknimynd.
18:05 Á dagskrá
Endurtekinn þáttur frá þvi í gær.
18:20 ítalskl boltinn Mörk vikunnar
Endurlekinn þáttur frá slðastliðnum miðvikudegi.
18:40 Bylmingur Rokkaður þáttur.
19:1919:19
20:10 Haggard
Breskur gamanþáttur um drykkfeldan óðals-
bónda. Sjötti og næstsíðasti þáttur.
20:35 MacGyver
Léttur og spennandi framhaldsþáttur.
21:25 Ástarlfnan (Lovelines)
Eldfjörug og spaugileg gamanmynd með nógu
af tónlist. Aðalhlutverk: Greg Bradford, Mary
Beth Evans og Michael Winslow. Leikstjóri:
Larry Peerce. 1984. Bönnuð bömum.
22:55 Fortfðarfjötrar (Spellbinder)
Mögnuð spennumynd um ungan mann sem
finnur konu drauma sinna. Hún er ekki öll þar
sem hún er séð og fortið hennar ásækir þau.
Dularfull spennumynd. Sjá nánar bls. Aðalhlut-
verk: Timothy Daly og Keliy Preston. Leikstjóri:
Janet Greek. Framleiðendur Howard Baldwin
og Richard Cohen. 1988. Stranglega bönnuð
bömum.
00:30 Stórslys f skotstöð 7
(Disaster at Silo 7) Sjónvarpsmynd byggð á
sönnum atburðum. Á árinu 1980 lá við stórslysi í
einni af skotstöðvum kjamorkuflauga I Banda-
rikjunum. Aðalhlutverk: Perry King, Ray Baker
og Dennis Weaver. Leikstjóri: Larry Elikann.
1988. Bönnuð bömum. Lokasýning.
02:05 Dagskrárlok
Neyöarkall frá Titanic,
bresk- bandarísk kvikmynd frá
1979 verður sýnd í Sjónvarp-
inu á föstudagskvöld kl. 22.20.
Haggard, næstsíðasti þáttur
verður sýndur á Stöð 2 á föstu-
dagskvöld kl. 20.10.
Gengisskráning
4. april 1991 kl. 9.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar 59,420 59,580
Steriingspund ....105,034 105,317
Kanadadollar 51,421 51,560
Dönsk króna 9,2267 9,2516
Norsk króna 9*0870 9,1115
Sænsk króna 9,7875 9Í8139
Finnskt mark ....15,0069 15,0474
Franskur franki ....10,4319 10,4600
Belgiskur franki 1,7188 1,7235
Svissneskur franki... ....41,7569 41,8693
Holienskt gyllini ....31,3885 31,4730
Þýskt mark ....35,3743 35,4696
ítölsk lira 0,04764
Austumskur sch 5,0260 5,0395
Portúg. escudo 0,4026 0,4037
Spánskur peseti 0,5712 0,5727
Japansktyen ....0,43229 0,43345
(rskt pund 94.576 95.831
Sérst. dráttarr. 80,6335 80,8507
ECU-Evrópum 72,8103 73,0064