Tíminn - 05.04.1991, Blaðsíða 15

Tíminn - 05.04.1991, Blaðsíða 15
Föstudagur 5. apríl 1991 Tímir n 15 IÞROTTIR Körfuknattleikur—Úrslitakeppnin: ÍBK NÁÐI AÐ JAFNA Frá Margnéti Sanders, fréttamannl Tímans á Suðumesjum: ÍBK sigrafti UMFN 75-73 í Öðrum leik liðanna t úrslitakeppninni um ís- iandsmeistaratitilinn í körfuknattlcik, en Hftin mættust í Keflavtk í gærkvöld, fyrir troftfuilu húsi. Staftan í hálfleik var 38-43. Þar meft hafa bæði Ilft sigr- aft einu sinni, en þijá sigra þarf til svo títUBnn sé t hö&t. liftin mætast á ný á lauganlag í Njarftvík kL 16.00. Mildl spenna var í byrjun, ÍBK átti tyrstu körfumar og komust í 5- 0, en UMFN komst stftan yflr 7-9 og hélst leikurinn íjafnvægi fram undir miðjan hálfleikinn. Þá kom góftnr kafli hjá UMFN og breyttu þeir stöðunni úr 17- 17 í 27-41. IBK minnkafti muninn fyr- ir lok hálfleiksins og 5 stigum munafti í hálfleik. Síftari hálfleikur var jafn, Uft- in skiptust á um aft skora, en UMFN var þó ávallt meft fotystu, hún var mest 10 stíg um miftjan hálfleikinn. ÍBK náði aft jafina leikinn þegar 3 mín. voru eftir 70- 70. Lokamínútan var mjög spennandi. Þegar 33 sek. voru eftír var ÍBK yflr 74-73 og Jón Kr. Gíslason fékk tvö vítaskot, en hitti úr bvorugu. UMFN náfti ekki aft nýta sér þetta og misstu knöttínn út af. Falur Harðar- son fékk síftan bónus vítaskot og skor- afti úr því fyrra, en ekki því síftara. UMFN náði eldd aft skora (lokin og sig- urinnvarÍBK 75-73. Bestur hjá IBK var Falur Haröarson. Guftjón Skúiason, Sigurftur Ingi- mundarson og Albert Óskarsson áttu gófta sprettí og Jón Kr. spQafti gófta vöm á Teit Örlygsson, sér í lagi í fyrri hálfleik. Hjá UMFN var Kristinn Ein- arsson góftur, Ronday Robinson stóð sig vel, sér i iagi í fráköstunum og Teit- ur og Friftrik Ragnarsson skiluftu sínu hlutvcrki ágætlega. Dómarar voru þehr Bergur Stein- grimsson og Jón Otti Ólafsson. Stigin ÍBK: Faiur 16. Albert 14, Guft- jón 13, Thomton 12, Sigurftur 10, Jón Kr. 8 og Egill 2. UMFN: Robinson 21, Teitur 17, Friftrik 15, KrisHnn 12, fs- ak 6 og Hreiftar 2. MS/BL Chicago og Portland efst og jöfn Chicago Bulls er ekki lengur eitt í efsta sæti NBA- körfuknattleiksdeild- arinnar. Portland Trail Blazers hefur nú rennt upp að hlið Chicagoliðsins, en Jordan og félagar hafa tapað þrem- ur leikjum nú á síðustu dögum. Liðin eru hnífjöfn: hafa bæði sigrað í 53 leikjum, en tapað 18 leilqum. Staðan í riðlunum er óbreytt; enn berjast San Antonio Spurs og Utah Jazz um efsta sætið í miðvesturriðl- inum og LA Lakers er ekki langt á eftir Portland í Kyrrahafsriðlinum. í austurdeildinni eru línurnar skýr- ari, Boston og Chicago hafa örugga foo'stu í hvorum riðli. Úrslitin í NBA-deildinni um pásk- ana urðu þessi: Miðvikudagur Detroit Pistons-Indiana Pac.102- 93 Dallas Mavericks-Orlando Magic 85- 97 LA Clippers-Utah Jazz.......95- 89 Seattle Supers.-Portland TB.107-112 Fimmtudagur NY Knicks-Golden State Warr. „104-106 NJ Nets-Chicago Bulls........94-128 Charlotte Hom.-Philadelphia..94- 90 Miami Heat-Boston Celtics....90- 88 Atlanta Hawks-Houston Rocketslll-112 Cleveland Cav.-Washington...102- 95 San Ant. Spurs-Orlando Magic .119- 95 Phoenix Suns-Milwaukee Bucks 102- 88 Sacramento Kings-Utah Jazz ....116- 96 Föstudagur Boston Celtics-Cleveland Cav.....llO-108 Philadelphia-Charlotte Hom. ...124-107 Washington-Chicago Bulls.....94-112 Detroit Pistons-Golden State ....111-105 Denver Nuggets-Sacramento ....140-122 LA Lakers-Portland Trail B1.105-109 LA Clippers-Dallas Mavericks ....105- 96 Seattle Supers-Minnesota....117-107 Laugardagur NJ Nets-NY Knicks............117-130 Orlando Magic-Houston Rockets 114- 82 Milwaukee Bucks-Atlanta Hawks 104- 96 SA Spurs-Denver Nuggets.....130-116 Portland Trail Bl.-Minnesota.121- 91 Seattle-Dallas Mavericks....115-102 Sunnudagur Boston Celtics-Chicago Bulls ....135-132 Philadelphia-Cleveland Caval.110-101 Washington Bullets-Charlotte ....92-102 Miami Heat-Houston Rockets... 103-123 Indiana Pacers-Golden State..127-120 LA Lakers-Sacramento Kings ...115- 87 Þriðjudagur NJ Nets-Boston Celtics........77- 94 Philadelphia-Milwaukee Bucks .104-121 Washington Bullets-Cleveland „101- 82 Charlotte Hornets-Detroit Pist. ...78- 83 Chicago Bulls-Orlando Magic ...106-102 Minnesota Timberw.-Portland ....93-104 Dallas Mavericks-Denver Nugg.133-126 SA Spurs-LA Lakers...........115-122 Phoenix Suns-Utah Jazz.......131-117 Sacramento Kings-Miami Heat „96- 90 Miðvikudagur Cleveland Cavaliers-NY Knicks ...95- 84 Indiana Pacers-Philadelphia..104-107 Houston Rockets-Dallas Maver. 102- 86 Utah Jazz-LA Clippers........99- 97 Golden State War.-Miami Heat .127-114 Seattle Supers.-Sacramento „106- 91 BL íslenskar getraunir: ÞREFALDUR POTTUR Þaö kom engin röð fram með 12 réttum í 13. leikviku íslenskra get- rauna um síðustu helgi aðra vikuna í röð og því er potturinn þrefaldur nú um helgina. Aöeins komu fram 2 raðir með 11 réttum, en 60 raðir með 12 réttum. Úrslitaröðin var þessi: X22.X21, 1X1,211. Upphæðin, sem bætist við 1. vinn- ing um helgina, er 627.628 kr. og má því gera ráð fyrir að 12 réttir gefi eitthvað á aðra milljón. Þeir tvær, sem voru með 11 rétta um síðustu helgi, notuðu báðir tölvuvalið. Ann- ar var með 30 raðir og fékk alls 214.372 kr. í vinning, en hinn var með 10 raða seðil og fékk í sinn hlut 202.464 kr. Gamalkunnug röð var á áheitalist- anum um síðustu helgi. Fram í efsta sæti, Fylkir í öðru og KR í þriðja. Næstu félög voru: ÍA, KA og Þór, Val- ur, ÍBK, Þróttur, Selfoss og Víking- ur. Fram seldi langflestar raðir eða yfir 24 þúsund. Bond hefur enn forystu í hópleikn- um, hefur 106 stig. Næstir koma ÖSS með 103 stig, BÓ með 102, SÆ- 2 með 101, SÍLENOS með 100 og EMMESS með 99 stig. Þjóðviljinn skaust á toppinn í fjöl- miðlakeppninni í fyrsta sinn um árabil. Þjóðviljinn náði 8 réttum um síðustu helgi ásamt Alþýðublaðinu. Aðrir miðlar voru með 3-6 rétta, en Stöð 2 var aðeins með 1 réttan. Staðan í fjölmiðlakeppninni er nú þessi: Þjóðviljinn 64, Morgunblaðið 61, RÚV 59, Byigjan 58, Alþýðublað- ið og Dagur 53, DV og Stöð 2 49, Lukkulína 47 og Tíminn 46. Enginn leikur verður sýndur beint í Ríkissjónvarpinu á morgun, en reynt verður að fá fleiri leiki á næst- unni. Bretar hafa nú breytt yfir á sumartíma, þannig að nú þarf að skila getraunaseðlunum klukku- tíma fyrr en ella, eða kl. 13.55. Mót- töku PC-raða verður hætt kl. 12.55 og getraunafaxa kl. 11.55. Arsenal hefur nú 5 stiga forskot í 1. deildinni eftir 5-0 stórsigur á Aston Villa í fyrrakvöld. Liverpoolliðið náði sér ekki á strik um páskana og tapaði tveimur leikjum, meðan Ar- senal vann. BL MERKIÐ VIÐ 12LEIKI 6. apríl 1991 m FLOKKSSTARF m ÞITT VAL - ÞÍN FRAMTÍÐ Halldór Ásgrímsson Jón Krisþánsson Jónas Hallgrímsson Karen Bría Erlingsdóttir Frambjóðendur Framsóknarflokksins á Austurlandi efna til funda undir yfirskriftinni - Þitt val - Þín framtíð - mi á eftirtöldum stöðum: Stöðvarfirði 5. apríl kl. 20.30 í samkomuhúsinu Fáskrúðsfirði 6. apríl kl. 20.30 I Hótel Austurlandi Reyðarfirði 7. apríl kl. 16.00 I verkalýðshúsinu Eskifirði 7. apríl kl. 20.30 í Valhöll Seyðisfirði 9. apríl kl. 20.30 í Heröubreiö m Fundirnir veröa auglýstir nánar meö dreifibréfi og veggspjöldum á hverjum staö. Ræöiö við frambjóöendur Framsóknarflokksins um framtíöina, atvinnumálin og stjórnmálin x-B Öflug þjóð í eigin landi x-B Finnur Ingólfsson Framsóknarvist á Hótel Sögu Framsóknarvist verður spiluð á Hótel Sögu sunnudaginn 7. apríl nk. kl. 14.00. Glæsilegir vinningar, m.a. ferðir til London með leiguflugi Sólarflugs sumarið 1991. Finnur Ingólfsson, efsti maður B-listans í Reykjavík, flytur stutt ávarp í kaffihléi. Aðgangseyrir kr. 500,- (Kaffiveitingar innifaldar). Framsóknarfélag Reykjavíkur Framtíð með Framsókn Siv Friðleifsdóttir formaöur SUF og Sigurður Árnason frambjóðandi í Norðurlandi vestra halda opinn stjómmála- fund fyrir ungt fólk að Suðurgötu 3, Sauðárkróki, laugar- daginn 6. apríl kl. 17.00. Ungt fólk sérstaklega hvatt til að mæta. FUF-félögin Norðuriandi vestm/SUF Siv Friöleifsdóttir Viltu gera uppkastað þinni spá? 1. Aston Villa-Manch.United d mnnry] 2. Chelsea-Luton Townl h mmm 3. Manch.City-Notth.Forest ö íTimm 4. Norwich City-Coventry City □ EBB 5. Sheff.United-Arsenai 0 000 6. Sunderland-Q.P.R. 0 000 7. Tottenham-Southampton 0000 8. Middlesbro-Bristol City 0 000 9. Notts County-Newcastle 0 000 10. Oldham-Millwall ee i 1 ii x im 11. Port Vale-West Ham m cmmm 12. Portsmouth-Sheff.Wed. EE 000 13. Ekki ígangiað sinni. EE 000 : J Q ■ ■ 0 z Z 1 T= II Z S 3 $ a. 1 cc =3 o s h í tr < If Z < 3 —1 >- m >1 OJ 1 J z => —J I! m § •>- 2 Sl SA ?i ATA tr 1 ivl LS 1 1 I X I 2 | 1 2 X 2 1 X X 2 X 2 2 1 4 5 2 1 1 1 X 1 1 1 1 1 1 9 1 0 3 X 1 1 1 1 1 1 X 1 1 8 2 0 4 1 1 X 2 1 1 1 X 1 1 7 2 1 5 2 2 2 X 2 2 2 X 2 2 0 2 8 6 X 2 X 1 X 1 1 1 1 X 5 4 1 7 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 8 1 1 1 2 1 1 1 1 X 1 8 1 1 9 1 1 X X X 1 1 X 1 1 5 5 0 10 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1 9 1 0 11 2 2 2 2 2 2 2 X 2 X 0 2 8 12 2 2 2 X X 2 2 1 2 X 1 3 6 13 STAÐAN í 1. DEILD Arsenal „31 20 10 1 58-13 68 Liverpool .... „31 19 6 6 60-29 63 Crystal Pal. . „32 17 7 8 43-38 58 Leeds „29 14 7 8 43-31 49 Man. United „31 13 10 8 49-35 48 Man. City .... „31 12 10 9 47-44 46 Wimbledon . „30 11 12 7 46-37 45 Tottenham .. „30 10 12 8 41-38 42 Everton „31 11 8 12 39-36 41 Chelsea „32 11 7 14 44-52 40 Nott. Forest „31 9 11 11 44-42 38 Coventry „32 10 8 14 34-38 38 Norwich „30 11 5 14 33-46 38 Sheffield Utd .32 11 5 16 29-47 38 Southampton 32 10 7 15 49-57 37 QPR ...31 9 9 13 37-46 36 Aston Villa .. ...30 8 11 11 36-40 35 Luton ...33 9 6 18 36-54 33 Sunderland. „31 7 8 16 33-47 29 Derby „30 4 9 17 27-58 21 STAÐANí 2 !. DEILD Oldham .37 21 10 6 70-42 73 West Ham „37 20 13 4 51-26 73 Sheffield Wed. „36 17 14 5 64-40 65 Brighton „37 18 6 13 59-58 60 Millwall „38 17 11 10 56-40 62 Middlesbro „38 16 9 13 56-39 57 Bristol City .... „38 17 6 15 58-57 57 Notts County . „36 15 10 11 57-50 55 Barnsley „35 14 10 11 52-37 52 Wolves „38 12 16 10 55-51 52 Oxford „38 12 15 11 60-60 51 Bristol Rov. .... „39 13 11 15 50-51 50 Charlton „38 12 13 13 49-49 49 Newcastle „36 12 12 12 37-41 48 Ipswich „35 11 14 10 46-51 47 PortVale .38 13 9 16 48-53 48 Swindon .38 10 13 15 51-56 43 Blackburn „38 12 7 19 41-53 43 Plymouth „38 9 14 15 44-58 41 Portsmouth ... „38 10 10 18 46-61 40 Leicester „38 11 6 21 49-72 39 WBA „38 9 11 18 42-52 38 Hull .38 8 12 18 50-76 36 Watford .38 7 14 17 33-51 35

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.