Tíminn - 06.04.1991, Page 12
22 Tíminn
Laugardagur 6. apríl 1991
Páll Pétursson
Elín R. Líndal
Noröurland
vestra
PÁLL, STEFÁN, ELÍN
OG SVERRIR
boða til funda á eftir-
töldum stöðum:
Laugardaginn 6. april
kl. 13.00 Félagsheimilinu
Héðinsminni
kl. 16.30 Félagsheimilinu
Árgarði
Sunnudaginn 7. april
kl. 13.00 Flóðvangi
kl. 16.30 Vesturhópsskóla
SvemrSveinsson
fé . 'mk W
1 W wwA
1 wHw 4 ■
lh;t
Þuriður Bemódusd.
Guðni Ágústsson
Hveragerði
Opinn fundur með frambjóðendum Fram-
sóknarflokksins í Félagsheimili Ölfusinga
þriðjudaginn 9. apríl kl. 20.30.
Unnur Stefánsd.
Vorfagnaður
framsóknarmanna
á Suöurlandi
Vorfagnaður framsóknarmanna á Suðurtandi verður haldinn á Hótel Sel-
fossi laugardaginn 13. april og hefst með borðhaldi kl. 20:00, en húsið
opnar kl. 19:00.
Heiðursgestir kvöldsins verða:
Margrét Þorkelsdóttir og Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrrv. ráðherra.
Veislustjóri verður Kari Gunnlaugsson.
Skemmtiatriði:
Ingibjörg Guðmundsdóttir leiöir fjöldasöng.
Glens og gaman (nánar auglýst síðar).
Hljómsveitin KARMA leikur fyrir dansi.
Þátttaka tilkynnist fyrir mánudagskvöldið 8. april í slma:
98-33707 (Sigurður), 98-22864 (Hróðný), 98-76568 (Margrét), 98- 34442
(Jóhanna), 98-66621 (Kari) og 98-21835 (Sighvatur).
Framsóknarmenn úr öllu Suðurlandskjördæmi eru hvattir til að mæta og
taka með sér gesti. Allir velkomnir.
Nefndln
Kópavogur — Kaffikvöld
Framsóknarfélögin i Kópavogi hafa ákveðið, i tilefni þess að þau hafa flutt starfsemi sina i
þægilegt húsnæði að Digranesvegi 12, að efna til kaffikvölda.
Þessi kaffikvöld eru æduð þeim Kópavogsbúum sem rekja ættir sinar I hin ýmsu kjör-
dæmi landsins.
Þessi kaffikvöld hafa verið ákveðin kl. 20.30 að Digranesvegi 12 á eftirtöldum dögum:
Mánud. 8. apr. fyrir Norðuriand eystra.
Þriðjud. 9. apr. fyrir Austfiröinga.
Miðvikud. 10. apr. fyrir Sunnlendinga
Fimmtud. 11. apr. verður svo kaffikvöld fyrir Reyknesinga búsetta i Kópavogi og
innfædda Kópavogsbúa þá sem „byggðu bæinn okkari'.
Öllum er heimill aðgangur á meðan húsrúm leyfir.
Kosningaskrífstofur
B-listans á Suðurlandi
Selfossl: Evrarveai 15, Selfossi, er opin alla virka daga kl. 14-22. Sími 98-
22547 og 98-21381.
Vik: Brvðiubúð. Sími 71203. Opiö alla daga kl. 20-22 nema föstudaga kl.
16-18.
Hvolsvelli: Ormsvöllum 12 (Sunnuhúsið). Sími 78103. Opið alla daga kl.
20-22.
Hveraaerði: Revkiamörk 1. Sími 34201. Opið alla daga kl. 20-22.
Þorlákshöfn: Unubakka 3d. Simi 33653. Opið virka daga kl. 20-22, laugar-
daga kl. 10-17.
Vestmannaevium: Kirkiuveai 19. Sími 11005. Opið alla daga kl. 15-22.
Stuðningsfólk er hvatt til að líta inn og leggja baráttunni lið.
B-iistínn.
X-B Stórdansleikur X-B
Laugardaginn 6. apríl halda ungir framsóknarmenn STÓRDANSLEIK I
Miðgarði kl. 23.00-3.00.
Hljómsveitin HERRAMENN sér um fjörið.Ungir kjósendur ath. heims-
enda boðsmiða.Einnig verða miöar seldir við innganginn.
Allir velkomnir.
Ungir framsóknarmenn.
Akranes - Bæjarmál
Fundinum sem halda átti laugardaginn 6. apríl erfrestað til 13. apríl
Bæjarmálaráð.
Norðuríandskjördæmi eystra
Aðalkosningaskrifstofa framsóknarmanna I Norðuriandskjördæmi eystra
að Hafnarstrætí 90, Akureyri, simar 96-21180, 96-26054 og 96-26425 er
opin alla virka daga frá kl. 9.00-22.00.
Höfum einnig opnaö skrifstofu á Dalvik, Hafnarbraut 5, simi 96-61391 og
á Húsavik, Garðarsbraut 5, sími 96-41225.
KOSNIN GAMIÐSTÖÐ
Reykjavík
Firtnur
Ingólfsson
Ásta R.
Jóhannesdóttir
Bolli
Héðinsson
Kosningamiðstöð B-listans er að Borgartúni 22. Simi 620360. Fax
620357.
Opið virka daga kl. 10-22, um helgarkl. 10-18.
I hádegi er boðið upp á létta máltíð. Alltaf heitt á könnunni.
Takið virkan þátt i baráttunni og mætið i kosningamiðstöðina
Gestgjafi lauaardaginn 6. april; Steinunn Finnbogadóttir.
Gestgjafar sunnudaginn 7. april; Margeir Daníelsson og Þrúður Helga-
dóttir.
Gestgjafar mánudaginn 8. april; Margrét Fredriksen og Ósk Aradóttir.
Gestgjafar þriðjudaginn 9. april; Ásrún Kristjánsdóttir og Hjörieifur Hall-
grímsson.
B-iistínn.
ainiM
Utankjörstaðaskrifstofa
Framsóknarflokksins
Hafnarstræti 20, 3. hi
Reykjavik, Reykjanes, Vesturiand og Vestfiröir: Símar 25281 - 25179.
Umsjónarmaöur: Sigurður Haraldsson.
Norðurtand vestra, Norðuriand eystra, Austuriand og Suöuriand: Símar
21570-25354.
Umsjónarmaður: Snorri Jóhannsson.
Skrifstofan er opin virka daga frá 10-12, 14-18 og 20-22.
Helgidaga frá 14-18.
B-LMSTINN
Kosningaskrifstofur
í Reykjaneskjördæmi
Skrifstofa Kjördæmissambands Framsóknarflokksins í Reykjgneskjör-
dæmi og kosninganefndar fyrir allt kjördæmið er að Digranesvegi 12,
Kópavogi. Simar era: 91-43222 og 91-41300. Hún er opin frá kl.
9.30-12.00 og 13.00-19.00 og 20.00-22.00. Kosningastjóri er Þráinn
Valdimarsson, h.simi 30814.
Mosféllsbær Skrifstofan er í Þverholtshúsinu. Simar era 666866 og
668036. Opiö er þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 17.00-20.00 og laugar-
daga frá kl. 13.00-17.00. Frá og með 13. apríl verður skrifstofan opin alla
daga.
Seltiamames: Kosninoaskrifstofan er að Eiðistorgi 17. Símar 620420 og
668036. Fyrst um sinn verður skrifstofan opin laugardaga frá kl.
10.00-12.00 og miövikudaga frá kl. 17.00-18.00.
KÓDavoaun Skrifstofan er að Digranesvegi 12. Simar41590 og 41300. Op-
ið er alla virka daga frá kl. 9.00-12.00,13.00-19.00 og 20.00-22.00. Kosn-
ingastjóri erSigurbjörg Brynjólfsdóttir.
Garðabær og Bessastaðahreppur: Kosningaskrifstofan er að Goðatúni 2.
Simi er 46000. Opið er fyrst um sinn frá kl. 17.00-19.00.
Hafriarfiörðun Kosninaaskrifstofan er að Hverfisgötu 25. Simar 51819 -
650602 - 650603. Fyrst um sinn verður skrifstofan opin frá kl. 14.00-
19.00. Kosningastjóri er Baldvin E. Albertsson.
Keflavik: Kosninaaskrifstofan er að Hafnargötu 62. Simarera 92-11070 og
92-13519. Opiö er frá kl. 15.00-19.00 til 5. april, siðan einnig kl. 20.00 -
22.30. Kosningastjóri er Guðbjörg Ingimundardóttir.
Grindavík: Kosninaaskrifstofan er að Víkurbraut 8. Simi er 92-68754. Opið
erfrákl. 10.00-22.00.
Norðurland vestra
Kosningaskrífstofur
Hvammstanai: Hvammstanaabraut 35, simi 95-12713. Kosningastjóri
Kristján Isfeld.
Blönduós: Hniúkabvaoð 30, sfmi 95-24946 og 95-24976-FAX. Kosninga-
stjóri Lárus Jónsson.
Sauðárkrókun Suðurgata 3, símar 95-35374 og 95-35892. Kosningastjóri
Pétur Pétursson.
Siglufiöiðun Suðurgata 4, 3. hæð, simi 96-71880. Kosningastjóri Bjarni
Þorsteinsson.
Suðuríandskjördæmi
Sameiginlegir framboðsfundir verða haldnir sem hér segir:
Laugardaginn 6. april kl. 14.00 Tungusell V-Skaft
Fimmtudaginn 11. apríl kl. 20.00 Hótel Selfossi (útvarpsfundur).
Framsóknarfólk er hvatt til að fjölmenna.
B-iistínn.
ísafjörður og nágrenni
Skrifstofa Framsóknarflokksins að Hafnarstræti 8, Isafirði, verður opin frá
og með mánudeginum 4. mars kl. 2-6, alla virka daga.
Verið velkomin. Heitt kaffl á könnunni. Jens og Gréta.
Sunnlendingar
Kosningaskrifstofa B-listans, Eyrarvegi 15,
Selfossi, er opin alla daga frá kl. 14.00-22.00.
Símar 98-22547 og 98-21381.
Frambjóðendurverða tíl viðtals sem hér segir:
Laugardaginn 6. apríl veiður Kari Gunnlaugsson gestgjafi og tekur á mótí
pöntunum á árshátíð
Allt stuðningsfólk er hvatt til að lita inn og leggja baráttunni lið.
B-tistinn Suðudandi
Norðurland
vestra
Stefán Guðmundss.
Steingrímur
Heimannsson
forsætisráðherra
Elín R. Líndal
Svenir Sveinsson
Forsætisráðherra fundar
á Siglufirði
Steingrlmur Hermannsson forsætisráðherra, formaður Framsóknarflokks-
ins, boðar til almenns stjórnmálafundar á Siglufirði að Hótei Höfn kl. 21.00,
sunnudaginn 7. apríl. Ávörp flytja Páll Pétursson, Stefán Guðmundsson og
Elln R, Líndal. Fundarstjóri er Sverrir Sveinsson.
Allir velkomnir.
Framsóknarflokkurinn.
Kosningastarfið í Kópavogi
Eysteinn Steingrímur
Frambjóðendur Framsóknarflokksins i Reykjanesi, Steingrimur, Jóhann,
Niels Árni og Guðrún Alda bjóða Austfirðingum búsettum i Kópavogi að
koma í kaffi þriöjudaginn 9. apríl kl. 20.30 að Digranesvegi 12.
Sérstakur gestur kvöldsins verður Eysteinn Jónsson fyrrverandi ráðherra.
Komið og hittið kunningja að austan og takið með ykkur gesti.
Frambjóðendur.
Jóhann Níels Ámi
Kosningastarfið í
Kópavogi
Frambjóðendur Framsóknarflokksins f Reykjanesi,
Steingrimur, Jóhann, Níels Árni og Guðrún Alda
bjóða Norðlendingum búsettum í Kópavogi að
koma í kaffl mánudaginn 8. april kl. 20.30 að
Digranesvegi 12.
4l 'VHW Guðrún Alda Komið og hittið kunningja að noröan og takið með ykkur gesti. Frambjóðendur.
■M '5 ; \ _j? 1; Ungirfram- sóknarmenn KOSNINGA- KLÚBBUR
Siv Friðleitsdóttir
Hermann Sveinbjömsson
KOSNINGAKLUBBUR ungra framsóknarmanna i Osta-og smjörsöluhús-
inu við Snonrabraut 54 verður framvegis á flmmtudögum.
Umræðuefni flmmtudagsins 11. apríl verða málefni EB og EFTA. Gestir
fundarins verða; Hermann Sveinbjörnsson aðstoðarmaður sjávarútvegs-
ráðherra og Siv Friðleifsdóttir formaður SUF.
Fundurinn hefst kl. 20.00.
Litið inn í kaffi og létt spjall. FUF/SUF
Vesturíandskjördæmi
Akranes
Kosningaskrifstofan á Akranesi, Sunnubraut 21, er opin frá kl. 13-19.
Kosningastjóri Valgeir Guðmundsson.
Simar: 93-12050, 93-13174 og 93- 13192.
Borgames
Kosningaskrifstofan í Borgarnesi, Brákarbraut 1, eropin frá kl. 14- 19.
Kosningastjóri Brynhildur Benediktsdóttir.
Simar: 93-71633 og 93-71926.
Stjóm K.S.F.V.