Tíminn - 11.04.1991, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.04.1991, Blaðsíða 1
Áfengi ríkur þáttur Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 1991 - 68. TBL. 75. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 100,- Guðmundur J. Guðmundsson á fundi með reykvískum framsóknarmönnum um helgina. Tímamynd: Árni Biama Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Dagsbrúnar og Verkamannasambands- ins, lét þau orð falla á fundi með fram- sóknarmönnum í Reykjavík um helgina að áfengi væri miklu stærra vandamál hjá fjölda launafólks en menn vildu al- mennt viðurkenna. í samtali við Tímann í gær sagði Guömundur að þetta mætti m.a. sjá á tölum frá sjúkrasjóðum og raunar víðar. Hann sagði að þó vissu- lega væru lág laun aðalorsök þeirra fjár- hagserfiðleika sem fólk lenti í, færi þáttur óreglu vaxandi einmitt nú. Engu að síður væri áfengisvandinn stórlega vanmetinn og menn þrjóskuöust við að viðurkenna hann. • Blaðsíða2 Er Norðurlandablokk að myndast í hvalamálinu? í fátækt launafólks

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.