Tíminn - 11.04.1991, Blaðsíða 13

Tíminn - 11.04.1991, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 11. apríl 1991 Tímii n 13 UTVARP/SJONVARP E5ZSU Fimmtudagur 11. apríl MORGUNÚTVARP KU 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnlr Bæn, séra Halldór Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþittur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni liðandi stund- ar. - Soffía Karlsdóttir. 7.32 Daglegt mál, Möröur Ámason flytur þáttinn. (Einnig útvarpaó kl. 19.55). 7.45 Listróf Kvikmyndagagnrýni Sigurðar Pálssonar. 8.00 Fréttlr og Kosningahomið kl. 8.07. 6.30 Fréttayfirllt 8.32 Segðu mér sögu .Prakkarl" eftir Steriing Norlh. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu Hannesar Sigfússonar (23) ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 ■ 12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskállnn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Finnbogi Hennannsson. (Frá Isafirði). 9.45 Laufskálasagan. Viktoría eftir Knut Hamsun. Kristjbjörg Kjeld les þýðingu Jóns Sigurössonar frá Kaldaðamesi (4). 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunleikfiml með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veöurfregnlr. 10.20 Við leik og störf Viðskipta og atvinnumál. Guðrún Frimannsdóttir fjallar um málefni bænda. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.30 12.00 Fréttaylirlit á hádegi 12.20 Hádegislréttir 12.45 Veóurfregnir. 12.48 Auóllndln Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýslngar. 13.05 i dagsins önn - Llkamsmennt I grunnskólum Umsjón: Þórir Ib- sen. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00). MIDDEGISUTVARP KL 13.30 ■ 16.00 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Siguröardóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmir eftir Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (28). 14.30 Miódegistónllst Hamrahlíðarkórinn syngur gyðingasöngva; Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar. .Kol Nidrei" ópus 47 eftir Max Brnch. Matt Haimovitz leikur á selló með Sinfóníuhljómsveitinni i Chicago; James Levine stjómar. 15.00 Fréttlr. 15.03 Leikrit vikunnar: .Bam sem grætur' eftir James Saunders Þýðandi og leikstjóri: Sig- uröur Skulason. Leikendur Kristján Franklin Magnús, Glsli Rúnar Jónssson og Þröstur Guð- bjartsson (Einnig útvarpað á þriðjudagskvöld kl. 22.30). SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Áförnum vegi Með Kristjáni Sigurjónssyni á Norðuriandi. 16.40 Létttónlist 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónllst á sfódegl Kvintett fyrir blásara eftir Jón Ásgeirsson. Blás- arkvintett Reykjavikur leikur.Concertino Pa- storale fyrir flautu og strengi eftir Erland von Koch. Manuela Wiesler leikur með Strengjasveit- inni .Musica Vitea'; Wojciech Rajski stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hér og nú 18.18 Aóutan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnlr. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Kvlksjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Ámason flytur. 20.00 Þlngkosnlngar í aprfl Framboðsfundur á Suðurlandi KVÖLDÚTVARP KL 22.00 • 01.00 22.00 Fréttlr. 22.07 Aó utan (Endurtekinn þátturfrá 18.18). 22.15 Veóurfregnlr. 22.20 Orö kvöldslns Dagskrá morgundagsins. 2Z30 „Droppaðu nojunnl vlna“ Leið bandariskra skáldkvenna út af kvennakló- settinu. Þriðji þáttur af fjórum. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. (Enduriekinn frá mánudegi). 23.10 í fáum dráttum Brot úr lifi og starfi Jóhanns Briems. (Endurfluttur þáttur). 24.00 Fréttlr. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fimmtudagur 11. apríl 7.03 Morgunútvarpió - Vaknað til llfsins Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 ■ fjögur Úrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Ein- arsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayflrllt og veóur. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 9 - fjögur Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einars- son og Eva Ásrún Albertsdóttlr. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornió: Oðu rinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóéarsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu, þjóóin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Siguröur G. Tómasson sitja viö símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Gullskffan frá 7.áratugnum: .The Pretty things" meö The Pretty Things frá 1965 20.00 Iþróttarásin - Úrslitakeppni Islandsmótsins í körfuknattleik íþróttafréttamenn fylgjast meö og lýsa leiknum.. 22.07 Landió og mióin Sigurður Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttinn Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30, 9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,19.30. NÆTURÚTVARPID 01.00 Gramm á fóninn Endurtekinn þáttur Margrétar Blöndal frá laugar- dagskvöldi. OZOO Fréttir. - Gramm á fóninn Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 03.00 I dagsins önn - Líkamsmennt I gmnnskóF um Umsjón: Þórirlbsen. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægunnálaútvarpi fimmtudagsins. 04.00 Næturlög leikur næturiög. 04.30 Veóurfregnlr. - Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttlr af veóri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landló og mióin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veörl, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 ðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 SvæðisútvarpVesflarðakl.18.35- Fimmtudagur 11. apríl 1991 17.50 Stundin okkar (23) Fjölbreytt efni fyrir yngstu áhorfenduma. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. Umsjón Helga Steffensen. Stjóm upptöku Kristin Pálsdóttir. 18.25 Þvottabirnimir (8) (Racoons) Bandariskur teiknimyndaflokkur, einkum ætlaöur bömum á aldrinum 7-12 ára. Þýöandi Þorsteinn Þórhallsson. Leikraddir Öm Ámason. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fjölskyidulíf (67) (Families) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.20 Steinaldarmennlrnir (8) (The Flintstones) Bandariskur teiknimynda- flokkur. Þýöandi Ólafur B. Guönason. 19.50 Jóki björn Bandarisk teiknimynd. 20.00 Fréttfr og veóur 20.35 íþróttasyrpa Fjölbreytt íþróttaefni úr ýmsum áttum. 21.00 Evrópulöggur (16) Hrösunarhellur (Eurocops - Stolpersteine) Þessi þáttur er frá Austumki. Lögreglumaöur deyr meö dularfullum hætti og starfsbræður hans reyna að hafa uppi á misindismanninum. Þýöandi Veturiiði Guönason. 22.00 Alþingiskosningar 1991 Noröurlandskjördæmi eystra Fjallaö veröur um helstu kosningamálin og rætt viö kjósendur og efstu menn á öllum listum. Umsjón Helgi Már Arthúrsson. 23.30 Útvarpsfréttir í dagskráriok STÖÐ Fimmtudagur 11. apríl 16:45 Nágrannar 17:30 Með AlaEndurtekinn þáttur frá slðastliðnum laugardegi. 19:19 19:19 20:10 Óráðnar gátur (Unsolved Mysteries) Lokaþáttur þessa dularfulla þáttar. I næstu viku hefst nýr spennuþáttur um alrikislögreglumann- inn Mancuso. 21:00 Þingkosningar *91 Norðurlandskjördæmi-vestra Þá er þessi öfugi hringur um landið hálfnaður þvi að I kvöld fjalla fréttamenn Stöðvar 2 um málefni og sérstöðu Norðuriandskjördæmis-vestra. Næstkomanandi mánudagskvöld, klukkann 21:00 verður svo hringferðinni haldið áfram og þá verða frétta- menn Stöðvar 2 staddir á Vestfjörðum. Stöð 2 1991. 21:20 Á dagskráElin Sveinsdóttir kynnir dagskrá Stöðvar 2. Stöð 2 1991. 21:35 Paradfsarklúbburinn (Paradise Club) Léttur og spennandi breskur framhaldsþáttur. 22:25 Réttlæti (Equal Justice) Bandarískur framhaldsþáttur. 23:15 Morðfð á Mlke (Mike's Murder) Maður er myrtur á óhugnanlegan hátt. Morðið er tengt eituriyfjum. Kunningjakona mannsins tekur sig tii og ákveður að rannsaka málið upp á eigin spýtur. Aðalhlutverk: Debra Winger, Mark Keylo- un og Darrel Larson. Leikstjóri: James Bridges. 1984. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning. 01:00 Dagskrárlok Föstudagur 12. apríl MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 6.45 Veöurfregnir .Bæn, séra Halldór Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líöandi s tundar. - Soffia Karisdóttir. 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttlr og KosningahomiÖ kl. 8.07. Veöurfregnir kl. 8.15. 8.32 Segöu mér sögu „Prakkari" eftir Steriing North. Hrafnhildur Valgarösdóttir les þýöingu Hannesar Sigfússonar (24). ÁRDEGISÚTVARP KL9.00-1Z00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá t(ö“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunlelkfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnlr. 10.20 Vió lelk ogstörf Ástríður Guðmundsdóttir sér um eldhúskrókinn. Umsjón: Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Ténmál Umsjón: Sigurður Flosason. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISUTVARP kl. 1Z00 • 13.30 1ZOO Fréttayflrlit á hádegl 1Z20 Hádegisiréttir 1Z45 Veóurfregnir. 1Z48 Auólindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 1Z55 Dánarlregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn -1 heimsókn á vinnustað Umsjón: Guðrún Frimanssdóttir. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 ■ 16.00 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Siguröardóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmir eftir Halldór Laxness Valdímar Flygenring les (29). 14.30 Miódeglsténlist Fomir dansar fyrir hljómsveit eftir Jón Ásgeirs- son. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjómar. Úr svítu ópus 90, byggðri á enskum þjóðlögum eftir Benjamin Britten. Sin- fónfuhljómsveitin I Birmingham leikur; Simon Rattle stjómar. 15.00 Fréttlr. 15.03 Meöal annarra oröa Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Umsjón: Jórunn Sigurðar- dóttir. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 20.10). SfÐDEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrfn Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi Um Vestfirði i fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Létt tónlist 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Ténlist á sfódegi ,La Valse" eftir Maurice Ravel. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur, Claudio Abbado stjórnar. .Car- men-fantasía' ópus 25 fyrir fiðlu og hljómsveit eft- ir Pablo de Sarasate. Itzhak Periman leikur með Konunglegu fílharmóníusveitinni; Lawrence Fost- er stjórnar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir 18.03 Hér og nú 18.18 Aó utan (Einnig útvarpaö eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnlr. 18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kviksjá TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 ■ 2Z00 20.00 í tónleikasal Ella Fitzgerald, Dinah Washington, Billie Holi- day, Louis Armstrong, Billy Eckstine, Mel Tormé og fleiri flytja djasstónlist. Kvartett Ragnvalds Weddegjerdes eikur harmonikutónlist. Umsjón: Svanhildur Jakobsddóttir 21.30 Söngvaþing Eggert Stefánsson syngur Ijóöalög. Útvarpskórinn syngur innlend og erlend lög; RóbertA. Ottósson stjómar. Pétur Á. Jónsson syngur íslensk lög. KVÖLDÚTVARP KL2Z00-01.00 2Z00 Fréttlr. 2Z07 A6 utan (Endurtekinn þátturfrá 18.18). 2Z15 Veóurfregnlr. 2Z20 Orð kvöldsins Dagskrá morgundagsins. 2Z30 Úr sfódegisútvarpl liöinnar viku 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úrÁrdegisútvarpi). 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 01.00 Veóurfregnir. Föstudagur 12. apríl 7.03 Morgunútvarpló - Vaknað til lífsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blööin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 ■ fjögur Úrvals dægurlónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Ein- arsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 1Z00 Fréttayfirlit og veóur. 1Z20 Hádegisfréttir 1Z45 9 ■ fjögur Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einars- son og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þráins Bertelssonar. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Valgeir Guðjóns- son situr við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Gullskffan: .Deguello" með ZZ Top frá 1979 20.00 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir (Einnig útvarpaö aöfaranótt sunnudags kl. 02.00). 2Z07 Nætursól - Herdis Hallvarðsdóttir. (Þátturinn verður endur- fluttur aöfaranótt mánudags kl. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,19.30. NÆTURÚTVARPID 01.00 Nóttin er ung Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aöfaranótt sunnudags. OZOO Fréttir. - Nóttin er ung Þáttur Glódísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 03.00 Djass Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtekinn frá sunnudagskvöldi). 04.00 Næturtónar Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. Næturtónar Halda áfram. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar 07.00 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00 Föstudagur 12. apríl 1991 17.50 Litli víkingurinn (26) (Vic the Viking) Teiknimyndaflokkur um víkinginn Vikka og ævintýri hans á úfnum sjó og annarieg- um ströndum. Einkum ætlaö 5-10 ára bömum. Þýöandi Ólafur B. Guönason. Leikraddir Aðal- steinn Bergdal. 18.20 Unglingarnir í hverfinu (4) (Degrassi Junior High) Kanadiskur myndaflokkur, einkum ætlaöur bömum 10 ára og eldri. Þýöandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Tföarandinn Tónlistarþáttur i umsjón Skúla Helgasonar. 9.20 Betty og börnin hennar (9) (Betty's Bunch) Nýsjálenskur framhaldsþáttur. Þýöandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Jóki björn Ðandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttir, veöur og Kastljós I Kastljósi á föstudögum eru tekin til skoöunar þau mál sem hæst ber hverju sinni innan lands sem utan. 20.50 Gettu betur - Úrslit Spumingakeppni framhaldsskólanna Bein útsending úr Félagsheimili Kópavogs. Spyrjandi Stefán Jón Hafstein. Dómari Ragrv heiöur Erta Bjamadóttir. Dagskrárgerö Andrés Indriöason. 21.55 Bergerac (8) Breskur sakamálaþáttur. Aöalhlutverk John Nettles. ÞýÖandi Kristnin Þórðardóttir. 22.50 Hvaö verður um vinina? (Who Gets the Friends) Bandarisk sjónvarps- mynd frá 1988. Myndin er í léttum dúr og lýsir viö- brögöum i vinahópi hjóna sem ákveöa aö skilja aö skiptum. Leikstjóri Lila Garrett. Aöalhlutveri^ Jill Clayburgh, James Farentino, Lucie Amaz og Leigh Taylor Young. Þýöandi Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ Föstudagur 12. apríl 16:45 Nágrannar 17:30 Meó Afa og Beggu til Flórfda Sjötti þáttur af tíu þar sem við fylgjumst með Afa og Beggu i Flórida. Þulun Öm Ámason. Stjóm upptöku: Maria Mariusdótir. Stöð 21989. 17:40 Lafól Lokkaprúö Teiknimynd. 17:55 Trýni og Gosi Fjönrg teiknimynd. 18:05 Á dagskrá Endurtekinn þáttur frá þvi í gær. 18:20 ítalski boltinn Mötkvikunnar Endurtekinn þáttur frá siðastliðnum miövikudegi. 18:40 Bylmlngur Rokkaður þáttur. 19:19 19:19 20:10 Haggard Lokaþáttur um óðalsbóndann drykkfelda. Næstkomandi föstudagskvöld mætir svo aftur gamall kunningi áskrifenda Stöðvar 2 i gamanþáttaröðinni Kæri Jón. 20:35 MacGyver Spennandi bandariskur framhaldsþáttur. 21:25 Á helmavfgstöóvum (Home Front) Létt gamanmynd um strák sem reynir að losna undan ráðrikum foreldrum. Aðalhlutverk: Lynn Redgrave, John Cryer og Nicholas Pryor. Leik- stjóri: Paul Aaron. Framleiðandi: Stephen Fried- man. 22:55 Milljónaviröi (Pour Cent Millions) Hörkuspennandi frönsk sakamálamynd um mann nokkum sem heldur þvi statt og stöðugt fram við konu sina aö hann sé i fangelsi fyrir glæp sem hann ekki framdi. Eiginkonan finnst hún vera skuldbundin eiginmanni sinum og leggur sitt af mörkum til að hjálpa honum en þá taka málin óvænta stefriu... Aöalhlutverk: Marthe Turgeon, Jacques Pemn, Jean-Pierre Bergeron og Franco- is Cartier 00:25 Flóttinn (Breakout) Það er enginn annar en heljarmennið Charies Bronson sem fer með aðalhlutverk myndarinnar, en að þessu sinni er hann i hlutverki þyrluflug- manns sem fær það verkefni að frelsa tugthúslim. AðalhluNerk: Charies Bronson, Randy Quaid, Jill Ireland, Robert Duvall og John Huston. Leikstjóri: Tom Gries. Framleiðendur: Irwin Winkler og Ro- bert Chartoff. 1975. Stranglega bönnuð bömum. 02:05 Dagskrárlok RÚV 1 35! a 3 a Laugardagur 13. apríl HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veóurfregnir. Bæn, séra Halldór Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Á laugardagsmorgni Morguntónlist. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veður- fregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum veröur haldið áfram aö kynna morgunlögin. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni Listasmiðja bamanna. Umsjón: Guöný Ragnarsdóttir og Helga Rún Guðmundsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi). 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Fágætl Píanósónata í Es-dúr eftir Joseph Haydn. Vladimir Horowitz leikur. 11.00 Vikulok Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 1ZOO Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 1Z20 Hádegisfréttir 1Z45 Veöurfregnir. Auglýslngar. 13.00 Rimsframs Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan Staldrað við á kaffihúsi, að þessu sinni i París. 15.00 Tónmenntir - leikir og lærðir fjalla um tónlist: Þrjú brott úr Is- lenskri djasssögu. Annar þáttur. Frá sveiflu til bi- bopps. Umsjón: Vemharöur Linnet. Við sögu koma Bjöm R. Einarsson, Gunnar Ormselv, Guðmundur R. Einarsson, Gunnar Eg- ilsson, Jón Sigurðsson bassaleikari, Jón Sigurösson trompetleikari og Ámi Elfar. (Einnig útvarpað annan miðvikudag kl. 21.00). 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50). 16.15 Veóurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna, framhaldsleikritið: Tordýfillinn flýgur í rökkrinu eftir Mariu Gripe og Kay Pollak Fimmti þáttun Gátur að gíma við. Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur Ragnheiður Amardóttir, Aðalsteinn Bergdal, Jóhann Sigurjónsson og Sigriður Haga- lín. (Áður fiutt 1983). 17.00 Leslampinn Stjómmál og bókmenntir. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaörir Tónlist eftir Jerome Kem, Omette Coleman og Johann Sebastian Bach í útsetingu Jaques Loussier. 18.35 Dánarfregnir. Auglýslngar. 18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi). 20.10 Meöal annarra oróa Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Umsjón: Jórunn Sigurðar- dóttir. (Endurtekinn frá föstudegi). 21.00 Saumastofugleói Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 2Z00 Fréttir. Orð kvöldsins. 2Z15 Veóurfregnir. 2Z20 Oró kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 2Z30 Úr söguskjóóunni Umsjón: Arndls Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdóttir fær gest i létt spjall meö Ijúfum tónum, að þessu sinni löunni Steinsdóttur kennara. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur 01.00 Veóurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 13. apríl 8.05 ístoppurinn Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 9.03 Þetta Iff. Þetta Iff. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar I viku- lokin. 1Z20 Hádeglsfréttir 1Z40 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir bá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villiandarinnar Þórður Ámason leikur islensk dæguriög frá fym tiö. (Einnig útvarpaö miövikudag kl. 21.00). 17.00 Meó grátt f vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi aöfaranótt mið- vikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Á tónleikum Lifandi rokk. (Endurlekinn þáttur frá þriðjudagskvötdi). 20.30 Safnskffan: .Nuggets - A dassic collection from the Psychedelic sixties' Ýmsar hljómsveitir, þekktar sem óþekktar flytja lög frá árunum 1964 - 1969, af þeirri tegund sem kölluö hefur verið hugvikk- andi, eða með öðnjm orðum, samin undir áhrif- um. -Kvöldtónar 2Z07 Gramm á fónlnn Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags). 00.10 Nóttin er ung Umsjón: Glódls Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00). OZOO Næturútvarp á báðum rásum til ntorguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARPIÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.