Tíminn - 11.04.1991, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.04.1991, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 11. apríl *991 UTVARP/S JONVARP 02.05 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi). 03.00 Næturtónar 05.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 05.05 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekiö urval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. (Veöurfregnir kl. 6.45). - Kristján Sigurjónsson heldur áfram aö tengja. RUV Laugardagur 13. apríl 1991 13.30 íþróttaþátturlnn 13.30 Ur elnu I annaö 13.55 Enska knattspyrnan - bein utsending frá leik Leeds United og liverpool. 16.00 HM I vföavangshlaupl16 30 Bikar- keppni i blaki • bein útsending frá úrslitaleik HK og KA i karfaflokki. 17.55 Úrslit dagslns 18.00 Allreö önd (26) Lokaþáttur (Alfred J. Kwak) Hollenskur teiknimyndaflokkúr, einkum ætlaflur bömum afl 6-7 ára aldri. Þýflandi Ingi Kad Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólafs- son. 18.25 Magnl mús (1) (Mighty Mouse) Bandarisk teiknimynd. Þýöandi Reynir Harðar- son. 8.55 Táknmálslréttlr 19.00 Poppkorn Umsjón Bjöm Jr. f riðbjömsson. 19.30 Háskaslóölr (4) (Danger Bay) Kanadískur myndaftokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttlr og veöur 20.35 Lottó 20.40 *91 á Stöölnnl Tuttugu mínútur eða svo af .týpisku' spaugi. Stjóm upptöku Tage Ammendnrp. 21.00 Skálkar á skólabekk (1) (Parker Lewis Can't Lose) Bandariskur gamanmyndaflokkur I þrettán þátt- um. Þýðandi Guðni Kolbeirtsson. 21.25 Fólkið I iandinu Hann fór fyrstur hringinn á bll Ásgeir Sigurgestsson ræðir við Garðar Guðna- son fyrrverandi rafveitustjóra. 21.50 Rosalie ler f búöir (Rosalie Goes Shopping) Þýsk/bandarisk bíómynd frá 1988. Myndin er eftir Percy Adlon, höfund Bagdad Ca- fé. Hér segir konu nokkurri, sem haldin er kaup- æði, en viðskiptavenjur hennar eru ekki alveg samkvæmt laganna hljóðan. Leikstjóri Sandy Johnson. Aðalhlutverk Marianne Ságebrecht, Brad Davis og Judge Reinhold. Þýðandí Jóhanna Þráinsdóttir. 23.25 Gullnáman (Mother Lode) Bandarisk bíómynd frá 1982.1 myndinni segirfrá manni sem svifst einskis i viðleitni sinni til að komast yfir gull í fjölium Bresku Kólumbíu. Leikstjóri Chariton Heston. Aðalhlutverk Chari- fon Heston, Kim Basinger, Nick Manusco og John Mariey.Þýðandi Óskar Ingimarsson. 01.05 Útvarpsfréttir idagskráriok STOÐ Laugardagur 13. apríl 09:00 Meö Afa Afi og Pási eru alllaf i góðu skapi og þeir munu áreiðanlega sýna okkur skemmtilegar teikni- myndir. Handrit: Öm Ámason. Umsjón: Guðrún Þórðardóttír. Stöð 2 1991. 10:30 Regnbogatjörn Skemmtileg teiknimynd. 10:55 Krakkasport Skemmtilegur iþróttaþáttur. Umsjón: Jón Öm Guðbjartsson. Stöð 21991. 11:10 Táningamlr i Hœöageröl (Beveriy Hills Teens) Teiknimynd um tápmikla táninga. 11:35 Henderson krakkarnlr (Henderson kids) Leikinn framhaldsþáttur. 12:00 Mörgæslr suöurskautslanosins (The Paradox of the Emperors)Margverölaunuö og athyglisverö heimildarmynd um lífriki og atfert- ismynstur þessara fágætu mörgæsa. 12:25 Á grænni grein Endurtekinn þáttur frá síöastliönum miövikudegi. 12:30 Þegar Harry hitti Sally (When Harry Met Sally) Frábær gamanmynd sem segir frá karli og konu sem hittast á ný eftir aö hafa veriö samnan i menntaskóla. Aöalhlut- verk: Meg Ryan og Billy Crystal. Leikstjóri: Rob Reiner.1989. 14:00 Annar kafli (ChapterTwo) Þessi mynd er byggö á leikriti Neil Simon og seg- ir hún frá ekkjumanni sem er ekki alveg tilbúinn aö lenda í ööru ástar- sambandi. Aöalhlutverk: James Caan, Marsha Mason ogJoseph Bologna. Leikstjóri: Robert Moor. Framleiöandi: Roger M. Rothstein.1980. 16:00 Inn viö beiniö Endurtekinn þáttur þar sem Edda Andrésdóttir ræðir viö Þorstein Pálsson. Umsjón: Edda Andr- ésdóttir. Dagskrárgerö: Ema Kettler.Stöö 2 1991 17:00 Falcon Crest Bandarískur framhaldsþáttur. 18:00 Popp og kók Friskir strákar meö ferskan þátt. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Siguröur Hlööversson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiöendur: Saga Film og Stöö 2. Stöö 2, Stjaman og Coca Cola 1991. 18:30 BJörtu hliöarnar Elin Hirst ræöir viö Friörik Sophusson og Sigríöi Dúnu Kristmundsdóttur. Endurtekinn þáttur frá 21. október 1990. Stjóm upptöku: María Maríus- dóttir.Stöö 2 1990. 19:19 19:19 20:00 Séra Dowling (Father Dowling) Léttur spennuþáttur. 20:50 Fyndnar fjölskyldumyndir (America's Funniest Home Videos) Ha, ha, ha, ha, ha... 21:20 Tvídrangar (Twin Peaks) Magnaöur spennuþáttur. 22:10 Önnur kona (Another Woman) Ein af bestu myndum Woody Allen, en hér segir frá konu sem á erfitt meö aö tjá tilfmningar sínar þegar að hún skilur við mann sinn. Aöalhlutverk: Gena Rowlands, John Houseman, Gene Hack- man og Sandy Dennis. Leikstjóri: Woody Allen. 1988. 23:35 Eldur og regn (Fire and Rain) Sannsöguleg mynd um þaö þegar flugvél á leiö til Dallas hrapar eftir aö hafa lent í óveöri. Myndin lýsir á átakanlegan hátt hvernig farþegar, sem liföu af, og sjúkraliö reyna af fremsta megni aö bjarga þeim sem sátu fastir inn i vélinni. AöalAÖ- alhlutverk: Tom Bosley, Penny Fuller, Robert Gu- illaume og Charies Haid. Leikstjóri: Jerry Jame- son. Framleiöandi: Richard Rothcild. 1989. Bönnuö bömum. 01:00 Skuggalegt skrifstofuteiti (Office Party) Spennandi mynd um hægláta skrif- stofublók sem tekur samstarfsmenn sina í gísl- ingu og heldur þeim yfir eina helgi.Aðalhlutverk: David Wamer, Michael Ironside og Kate Vemon. Leikstjóri: George Mihalka. Framleiöandi: Nicolas Stiladis.1988. Stranglega bönnuð bömum. 02:40 Dagskrárlok RUV IMiildi Sunnudagur 14. apríl HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt Séra Þorieifur Kristmundsson prófastur á Kot- freyjustað flytur ritningarorð og bæn. urfregnir. 8.20 Klrkjutónlist Michael Schopper og Maria Zedelius syngja með .Musica Antiqua" hljómsveitinni í Köln, kanlötur eftir Nicolaus Ðruhns, Mattias Weck- mann og Nicolaus Adam Strungk. 9.03 Spjallaó um guóspjöll Sigurður Gizurarson bæjarfógeti ræðir um guðspjall dagsins, Jóhannes 10,1 -10, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Strengjakvartett I F-dúr ópus 18 númer 1 eftir Ludwig van Beethoven. Melos kvartettinn leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurlregnir. 10.25 A1 örlögum manna Fyrsti þáttur af fimmtán: Með steinöld I hjarta. Umsjón: Jón Bjömsson. Lesari með umsjónarmanni: Steinunn Sigurðar- dóttir. 11.00 Messa i félagsmiðstöðinni Fjörgyn Prestur séra Vigfús Þ. Amason. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins 12.20 Hédeglslréttlr 12.45 Veóurfregnir Auglýsingar.Tónlist. 13.00 LJúfmetl 13.30 Þingkosnlngar f aprfl - Setið fyrir svörum Forystumenn ftokka og sjómmálasamtaka sem bjóða fram tll Alþingis svara spumingum frétta- manna Sjónvarpsins. Að þessu sinni Jón Baldvin Hannibalsson fonnaður Alþýðuflokksins og fulitrúi frá V-lista Samtaka um kvennalista. (Samsending með Sjónvaqtinu). 14.30 Tangó 15.00 Myndir I músfk Ríkarður Öm Pálsson bregður á leik. (Einnig útvarpað mánudagskvöld kl. 21.00). 16.00 Fréttlr. 16.15 Veóurfregnir. 16.30 Þingkosningar f aprfl Framboðsfundur á Reykjanesi 18.30 Tónllst. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.31 Spuni Listasmiðja bamanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Helga Rún Guðmundsdóttir. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni). 20.30 Hljómplöturabb Þorsleins Hannessonar. 21.10 Kfkt út um kýraugaö Frásagnir af skondnum uppákomum I mannlifinu. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi). 22.00 Fréttir. Oró kvöldsins. 22.15 Veóurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist Raúl Giménez syngur óperuariur ettir Rossini með Skosku kammersveitinni ; Michelangelo Veltri stjórnar. 23.00 Frjðlsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Stundarkorn I dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistanjtvarpi frá þriðju- dagskvöld kl. 21.10). 01.00 Veóurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. SUNNUDAGUR 14. apríl 8 Morguntónlist 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests Sígild dæguriog, fróðleiksmolar, spumingaleikur og leilað fanga í segulbandasafni Utvarpsins. (Einnig útvarpað i Næturútvarpi kl. 01.00 aöfara- nótt þriðjudags). 11.00 Helgarútgáfan Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stundar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 15.00 ístoppurinn Umsjón: Oskar Páll Sveinsson 16.05 Þættlr úr rokksögu íslands Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 21.00). 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Úrvali útvarpað I næturútvarpi aðfaranótt sunnu- dags kl. 5.01). 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Úr íslenska plötusafninu: .Undir áhrifum" með Trúbroti frá 1970 - Kvöldtónar 21.00 Djass Umsjón: Vemharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00). 22.07 Landló og mióln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5,01 næstu nótt). 00.10 í háttinn Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Nætursól - Herdís Hallvarösdóttir. (Endurtekinn þátturfrá föstudagskvöldi). 02.00 Fréttir. Nætursól - Herdísar Hallvarðsdóttur heldur áfram. 04.03 I dagsins önn -1 heimsókn á vinnustað Umsjón: Guðrún Frimanssdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1). 04.30 Veðurfregnlr. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttlr af veðri, færð og llugsamgöngum. 05.05 Landió og mióin - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið ún/al frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar BffnmTww Sunnudagur 14. apríl 1991. 3.30 Setiö fyrir svörum Lokaþáttur í þættinum sitja fyrir svömrn Jón Baldvin Hanni- balsson formaður Alþýðuflokksins og Kristín Eirv- arsdóttir Kvennalistakona. 5.00 Heimleröin (Back in the USSR - The Royal Philharmonic Orchestra in Moscow) Dagskrá um feröalag Vladimírs Askenasís og konu hans til Sovétríkj- anna í nóvember 1989 en þangaö höfðu þau ekki komið í 26 ár. 17.50 Sunnudagshugvekja Flytjandi er Guölaug Helga Ásgeirsdóttir guö- fræöingur. 8.00 Stundin okkar (24) Fjölbreytt efni fyrir yngstu áhorfenduma. Umsjón Helga Steffensen. Stjóm upptöku Kristín Pálsdóttir. 18.30 Litia dansmærin (Prima ballerina) Mynd um litla stúlku sem vill veröa dansmær. Sögumaöur Unnur Berglind Guömundsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpiö) 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Heimshornasyrpa (10) Héöan er Kristur smár (Váridsmagasinet - Herfra er Jesus lille) Myndaflokkur um mannlíf á ýmsum stöðum á jöröinni. ( þessum þætti er fylgst meö drengjum í Ríó, sem reknir eru út á götu til aö stela. Þýöandi Guörún Amalds. (Nordvision - Danska sjónvarpiö) 9.30 Fagri-Blakkur (23) (The New Adventures of Black Beauty) Breskur myndaflokkur um ævintýri svarta folans. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttir, veöur og Kastljós Á sunnudögum er Kastljósinu sérstaklega beint aö málefnum landsbyggöarinnar. 20.50 Þak yfir höfuOiö Sjöundi þáttun Miöbik aldarinnar ( þættinum veröur flallaö um hús byggö á tímabilinu 1940- 1960. Á þessum árum var Reykjavík aö breytast úr bæ í borg en seinni heimsstyrjöldin, efnisskort- ur, höft og lóöaskortur settu mark sitt á húsagerð þess tíma. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 21.20 Ef dagur rís (6) (If Tomorrow Comes) Bandarískur myndaflokkur, byggöur á sögu eftir Sidney Sheldon. Aöalhlutverk Madolyn Smith, Tom Berenger og David Keith. Þýöandi Krist- mann Eiösson. 22.10 Vatniö (The Ray Bradbury Theatre - The Lake) Kanadísk mynd byggö á smásögu eftir Ray Brad- bury. Aöalhlutverk Gordon Thomson, Eli Sharplin og Jessica Billingsley. Þýöandi Óskar Ingimars- son. 22.35 Járnsmiöahátíöin (The Blacksmith's Ball) Þáttur frá heimsmóti járn- smiöa í Wales. Verk þeirra eru skoöuö og áhorf- endur taka þátt í gleöi þeirra á góöum degi. Þýðandi Kristmann Eiösson. 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Mánudagur 15. apríl 17.50 Töfraglugginn (24) Blandaö erient efni, einkum ætlaö bömum yngri en sjö ára. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. Endursýndur þáttur frá miövikudegi. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 FJölskyldulíf (68) (Families) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.20 Zorro (11) Nýr banda- riskur myndaflokkur um baráttu hetjunnar Zorros gegn óréttlæti. Aöalhlutverk Duncan Regehr og Patrice Camhi. ÞýÖandi Kristmann Eiösson. 19.50 Jóki björn Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Simpson-fjölskyldan (15) (The Simpsons) Bandarískur teiknimyndaflokkur fyrir alla fjöl- skylduna. Þýöandi Ólafur B. Guönason. 21.05 Litróf (22) Fjallaö veröur um svissneska kvikmyndagerö og danska vordaga. Niels Henning Örsted-Peder- sen leikur verk eftir Gunnar Reyni Sveinsson og Jón Múla Ámason. Þá les Pjetur Hafstein Láruss- on úr nýútkomnum Ijóöaþýöingum sínum.Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerö Þór Elís Pálsson. 21.40 íþróttahorniö Fjallaö um íþróttaviöburöi helgarinnar og sýndar svipmyndir úr knattspyrnuleikjum i Evrópu. 22.00 Alþingiskosningar 1991 Austurlandskjördæmi. Fjallaö veröur um kjör- dæmiö, atvinnulíf og helstu kosningamál og rætt viö kjósendur. Efstu menn á öllum listum taka síö- an þátt i umræöum í beinni útsendingu. Umsjón Gisli Sigurgeirsson. 23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STOÐ Sunnudagur14.aprfl 09:00 Morgunperlur Skemmtileg teiknimyndasyrpa meö íslensku tali þar sem teiknimyndimar um Gibert og Júliu og trúðinn Bósó og Ósakskóginn veröa sýndar. Þá fáum einnig aö sjá teikningar, sem bömin hafa sent inn, og leikin veröa íslensk bamalög. Um- sjón: Guörún Þóröardóttir. Stöð 2 1991. 09:45 Pétur Pan (Peter Pan) Flestir kannast viö ævintýriö um Pétur Pan og í þessari nýju teiknimynd fylgjumst viö meö ævin- týrum Péturs þar sem hann hittir ýmsar skritnar figúrur s.s. Kaftein Krók, litlu stelpuna Wendy og litla strákinn sem neitar aö eldast. 10:10 Skjaidbökurnar (Teenage Mutant Hero Turtles) Spennandi og skemmtileg teiknimynd um skjaldbökur sem berj- ast gegn glæpum. 10:35 Ttausti hrausti Teiknimynd. 11:05 Framtíóarstúlkan Leikinn framhaldsþáttur. Ellefti og næstsiöasti þáttur. 11:30 Mímisbrunnur (Tell Me Why) Fræöandi þáttur. 12:00 Popp og kók Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12:30 Sumarleyfiö mikla (Great Outdoors) Skemmtileg gamanmynd meö þeim John Candy og Dan Aykroyd i aðalhlutverkum en hér segir frá tveimur fjölskyldum sem lenda í spaugilegu fríi saman. Aöalhlutverk: John Candy og Dan Aykroyd. Leikstjóri: Howard Deutch. 1988. Lokasýning. 13:55 italski boltlnn Bein útsending frá Italíu.Stöð 2 1991. 15:45 NBA karfan Körfubolti á heimsmælikvarða. Stöð 2 1991. 17:00 Listamannskðlinn Stan Laurel Tilefni þessa þáttar er aldarafmæli breska grinleikarans Stan Laurel sem er þekktur úr kvikmyndunum um Laurel og Hardy. Rætt verður við fólk sem hann vann með og sýnd verða myndskeið úr myndum hans. 18:00 60 minútur (60 Minutes) Margverðlaunaður fréttaþáttur. 18:50 A6 tjaldarbaki Endurtekinn þáttur frá siöastiiðnum mánudegi. 19:1919:19 20:00 Bernskubrek (Wonder Years) Þrælgóður bandariskur framhaldsþáttur. 20:25 Lagakrékar (L.A. Law) Framhaldsþáttur um lögfæðinga I Los Angeles. 21:15 BJörtu hliöarnar Léttur og skemmtilegur spjallþáttur. Stjóm upp- töku: Maria Mariusdóttir. Stöð 2 1991. 21:45 Faðlr mlnn heyrði mig aldrei syngja (I Never Sang For My Father) Miðaldra ekkju- maður á i vandræðum með föður sinn þegar móðir hans deyr. Faöir hans gerir allt sem hann getur til þess að koma I veg fyrir að hann gifti sig aftur. Aðalhlutverk: Daniel J. Travanti, Harold Go- uld og Dorothy McGuire. 23:35 Saklaus bráð (Moving Target) Þetta er spennandi mynd sem segir frá ungum strák sem snýr heim eftir sumarfri en þá er fjöl- skyldan hans horfin og ekki nóg með það heldur eru morðingjar á hælunum á honum og eru nú góö ráö dýr.01:05 Dagskrárlok RUV ■ IIUYiVtiM Mánudagur 15. apríl MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 6.45 Veöurfregnlr . Bæn, séra Baldur Kristjánsson flytúr 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rðsar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni liðandi stund- ar. - Már Magnússon. 7.45 Llstról Leiklistargagnrýni Silju Aðalsteinsdóttur. 8.00 Fréttlr og Kosningahomiö kl. 8.07. 8.15 Veöurfregnlr. 8.32 Segöu mér sögu Prakkari" eflir Sterting Norlh. Hrafnhildur Val- garðsdóttir les þýðingu Hannesar Sigfússonar (25). . ARDEGISUTVARP KL 9.00 • 12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskállnn Létt tónlist með morgunkafflnu og gestur litur inn.Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. Viktoría eftir Knut Hamsun. Kristbjörg Kjeld les þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðamesi (5). 0.00 Fréttlr. 10.03 Morgunlelkfiml með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veöurfregnlr. 10.20 Af hverju hrlnglr þú ekki? Jónas Jónasson ræðir viö hlustendur I sima 91- 38 500 11.00 Fréttlr. 11.03 Tónmál Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.30 12.00 Fréttayflrlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veóurfregnir. 12.48 Auöllndln SjávarúNegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýslngar. 13.05 i dagsins önn • Sársaukl Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kt. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30-16.00 13.30 Hornsóflnn Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Siguröardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (30). 14.30 Miödegistónllst ' Sónata I H-moll ópus 2 númer 1 fyrir flautu, 15.00 Fréttlr. 15.03 .Droppaöu nojunnl vlna“ Leið bandarískra skáldkvenna út af kvennakló- settinu. Fjórði og siðasti þátlur. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. (Einnig útvarpaðfimmtudagskvöld kl. 22.30). SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 • 18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrín Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegl Á Suöurlandi með Ingu Bjarnason. 16.40 Létt tónlist 7.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttír afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Fantasía ópus 103 D 940 eftir Franz Schubert Murray Perahia og Radu Lupu leika fjórhent á píanó. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir 18.03 Hér og nú 18.18 Aöutan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Um daglnn og veginn Halldór Guðmúndsson talar. 19.50 íslenskt mál Guörún Kvaran flytur þáttinn. (Endurtekinn þáttuf fjá laugprdegiL . 20.00 Þlngkosnlngar I aprfl Framboðsfundur á Vesturiandi KVÖLDÚTVARP KL 22.00 • 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18). 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Meöal framandi fólks og guða Adda Steina Bjömsdóttir sendir feröasögubrot frá Indlandi. frá fyrra sunnudegi). 23.10 Á krossgötum Þegar alvara lífsins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Nœturútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur15.aprfl 7.03 Morgunútvarplö - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið I blööin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - MorgunúNarpið heldur áfram. Fjármálapistill Péturs Blöndals. 9.03 9 ■ fjögur Úrvals dægurtónlisl I allan dag. Umsjón: Eva Ás- rún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margr- ét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 9 • fjögur Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferð. Lóa spákona spáir I bolla eftir kl. 14.00 Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 6.00 Fréttlr 6.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægur- málaútvarpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Siguröur Þór Salvars- son, Kristin Olafsdóttir, Katrin Baldursdóttir ogfréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 8.00 Fréttlr 18.03 ÞJóöarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við slmann, sem er 91 - 68 60 90. 9.00 Kvöldfréttir 19.32 Gullskffan: .Night ride home' með Joni Michell frá 1991 20.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur (Einnig útvaqjað aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00). 2Z07 Landiö og miöln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttlnn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20,14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,19.30. NÆTURÚTVARPfD 01.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests (Endurtekinn þáttur). 02.00 Fréttlr. - Þáttur Svavars heldur áfram. 03.00 í dagslns önn - Sársauki Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áöur á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 04.00 Næturlög eikur næturtóg. 04.30 Veöurfregnlr. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttlr af veöri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landiö og miöin Siguröur Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 Útvarp Norðurtand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. RUV Mánudagur15.aprfl 7.50 Töfraglugginn (24) Blandað erlent efni, einkum ætlað bömum yngri en sjö ára. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. Endursýndur þáttur frá miövikudegi. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 FJölskyldulíf (68 (Families) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 9.20 Zorro (11) Nýr bandariskur myndaflokkur um baráttu hetj- unnar Zorros gegn óréttlæti. Aöalhlutverk Dunc- an Regehr og Patrice Camhi. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.50 Jókibjörn Bandarisk teiknimynd. 0.00 Fréttir og veöur 20.35 Simpson-fjölskyldan (15) (The Simpsons) Bandarískur teiknimyndaflokkur fyrir alla fjöl- skylduna. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 21.05 Litróf (22) Fjallaö veröur um svissneska kvikmyndagerð og danska vordaga. Niels Henning Örsted-Peder- sen leikur verk eftir Gunnar Reyni Sveinsson og Jón Múla Ámason. Þá les Pjetur Hafstein Láruss- on úr nýútkomnum Ijóðaþýöingum sinum. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerö Þór Elis Pálsson. 21.40 íþróttahorniö Fjallað um íþróttaviöburöi helgarinnar og sýndar svipmyndir úr knattspymuleikjum i Evrópu. 22.00 Alþingiskosningar 1991 Austurlandskjördæmi. Fjallað verður um kjör- dæmið, atvinnulíf og helstu kosningamál og rætt við kjósendur. Efstu menn á öllum listum taka síð- an þátt í umræðum í beinni útsendingu. Umsjón Gísli Sigurgeirsson. 23.30 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok n;L.v; ua v.V.Vr.WT.’v.i.VVVS l.l.u.i 4 *

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.