Tíminn - 13.04.1991, Page 1

Tíminn - 13.04.1991, Page 1
Kosningin um EB er kosning um framtíð Steingrímur Hermannsson forsæt- isráðherra segir í helgarviðtali við blaðið í dag að á allra næstu árum verði íslensk stjómvöld að taka mikilvægar ákvarðanir um hvers eðlis samskipti og tengsl íslands verði við Evrópubandalagið og því eigi kjósendur heimtingu á að fá skýr svör um það hver sé stefna flokkanna í þessu máli. Jafnframt segir hann að spurningin um aðild að EB annars vegar og þeir samn- ingar sem nú standa yfir um evr- ópskt efnahagssvæði hins vegar séu tvö aðskilin mál og stuðningur við EES eigi ekki að standa í vegi fýrir því að flokkamir geti tekið af- stöðu til þess hvort ísland eigi að ganga í EB eða ekki. Forsætisráð- herra segir að í alþingiskosning- unum sé verið að kjósa um fram- tíðina og þess vegna sé verið að kjósa um aðild að EB. • Blaðsíður 8 og 9

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.