Tíminn - 13.04.1991, Qupperneq 5

Tíminn - 13.04.1991, Qupperneq 5
Laugardagur 13. apríl 1991 Tírhinn 5 Starfsmenn og kosningastjórar í Reykjavík: ÓÁNÆGJA MEÐ STÖD TVÖ í KOSNINGABARÁTTUNNI Starfsmenn og kosningastjórar nokkura stjórnmálaflokka í Reykja- vík annarra en Sjálfstæðisflokksins hafa að undanfarnu rætt það óformlega sín á milli hvort grundvöilur væri fyrír því að fá fram- bjóðendur flokka sinna til að hætta að koma fram á Stöð 2. Ástæð- an er óánægja með umfjöllun sjónvarpsstöðvarinnar um kosninga- baráttuna, þar sem menn telja að Sjálfstæðisflokknum sé freklega hyglað og taumur hans dreginn með áberandi hætti. Að sögn eins viðmælenda Tímans, á ar gæti hún ekki skákað í því skjólinu kosningaskrifstofu í Reykjavík, hefði að verið væri að flytja hlutlausar slík aðgerð þann tilgang að gera Stöð fréttir úr kosningabaráttunni. Sami 2 að kosningasjónvarpi fyrir Sjálf- viðmælandi sagði hins vegar að þrátt stæðisflokkinn, sem hún væri að fyrir víðtæka óánægju meðal stuðn- verulegu leyti hvort sem er. Hins veg- ingsliðs annara flokka en Sjálfstæðis- flokks væru Iitlar líkur á að þessi að- gerð yrði framkvæmd þar sem augljós vandkvæði væíu við að ná samstöðu um hana. „Það mætti halda að Stöð 2 væri gengin í Sjálfstæðisflokkinn," voru orð starfsmanna á annarri kosninga- skrifstofu sem Tíminn ræddi við í gær. Aðspurður um frekari skýringar sagðist hann eiga við einkennilega dagskrá Stöðvar 2 í dag, laugardag, þar sem í miðri kosningabaráttu hafi verið ákveðið að endursýna þáttinn „Inn við beinið" þar sem Edda Andr- HREINT HAF ER HAGUR ÍSLANDS Hreint haf - hagur Islands. Þetta er boðskapur til sjómanna frá aðstand- endum Norræna umhverfisársins, en skilti með þessum slagorðum verður á næstunni sett upp við allar hafnir landsins. Slagorðin eiga að minna sjómenn á nauðsyn hreins hafs. Forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, er höfundur þessa slagorðs en merkið sem verður á skiltunum er eftir Garðar Pétursson teiknara. Á vegum Norræna umhverfisársins og Landverndar var í vetur efnt til samkeppni meðal félagsmanna f Fé- lagi íslenskra teiknara um merki á skiltin. Úrslit í þeirri samkeppni voru kynnt í gær og sá heppni er Garðar Pétursson. Hann fær í verð- laun 400 þúsund krónur sem Lands- samband íslenskra útvegsmanna stendur straum af. Skiltin verða sett upp við flestar hafnir landsins fyrir sjómannadaginn í júní. -sbs. Merklð sem var verðlaunað. TTmamyndlr PJetur. ésdóttir ræðir við Þorstein Pálsson og eflaust væri tímasetningin á þætt- inum „Björtu hliðamar" sem einnig er á dagskrá stöðvarinnar í dag ekki tilviljun. Þar verður rætt við Friðrik Sophusson, varaformann Sjálfstæð- isflokksins, og Sigríði Dúnu Krist- mundsdóttur. Umfjöllun um stjórnmál í miðri kosnmgabaráttu er viðkvæmt mál og vandasamt eins og berlega kom í Ijós þegar spurst var fyrir á kosninga- skrifstofrim um hvort ríkissjónvarpið stæði sig betur en Stöð 2. Á skrifstof- um flokkanna koma víðast fram mjög ákveðnar skoðanir um að þar einum eða fleiri flokkum væri hyglað á kostnað annars, en það virtist fara eftir því við hvem var talað hverjum sú mismunun væri í hag. Það virtist m.ö.o. engin regla vera í því hverjum stuðningmenn hinna ýmsu flokka töldu ríkissjónvarpið vera að hygla. Undantekning frá því er sem kunn- ugt er smáframboðin sem segja að stóru flokkunum, þ.e. þeim sem hafa menn á þingi, sé mismunað á kostn- að hinna. - BG Kæra til borgarráðs vegna Sigrúnar Magnús- dóttur, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins: Synjað í borgarráði Kæru Þórðar Guðjohnsen vegna Sigrúnar Magnúsdóttur, borgar- fulltrúa Framsóknarflokksins, var vísað frá í borgarráði í gær. Kært var til borgarráðs vegna kjördæm- isskrár. í kærubréfinu segir að þar sem Sigrún sé gift Páli Péturssyni, alþingismanni og bónda á Höllu- stöðum í Húnavatnssýslu, beri henni samkvæmt lögum að eiga lögheimili á sama stað og Páll. Borgarráð synjaði því. I samtali við Tímann sagði Sigrún Magnúsdóttir að sér þætti af- greiðsla borgarráðs eðlileg. „Ef Þórður Guðjohnsen hyggst halda málinu til streitu er hann hins vegar ekki að kæra mig eða Pál, heldur Hagstofuna, það var hún sem veitti okkur undanþág- una. Okkar tilfelli er ekkert sér- stakt. Mörg hjón hafa ekki sama lögheimili," segir Sigrún Magnús- dóttir. Sund hf. í rannsókn: Meintur ólögleg- ur innflutningur? RLR og rannsóknardeild toll- Innflutningur þessi veltur á ein- gæslunnar rannsaka nú meint- hverjum tugum milljóna. RLR an ólöglegan innflutning heild- og Tollgæslan hófu rannsókn verslunarinnar Sunds hf. Grun- seint á síðasta ári og er henni ur leikur á um að fyrirtækið hafi ekki lokið. greitt lægri innflutningsgjöld Stjórnarformaður Sunds hf. er en því ber. Óli Kr. Sigurðsson. í samtali við Áhöld eru um að vörur hafi DV í gær sagði hann að ef menn ekki verið flokkaðar rétt þegar hefðu haft rangt við í þessum þær voru fluttar til landsins. efnum væri hann ábyrgur. -sbs. Fjögur fyrirtæki Ólafs Laufdal gjaldþrot: Miklar skuldir vegna íslandsins og Sjallans Fjögur fyrirtækja Ólafs Laufdal eru gjaldþrota. Þetta var úrskurðað hjá borgarfógetanum í Reykjavík á mið- vikudaginn, en þann dag var sótt um gjaldþrotaskipti. Búast má við hundruð milljóna króna kröfum í búið. Þau fyrirtæki sem hér um ræðir eru Veitingahúsið Álfabakka 8, Veit- ingahúsið Ármúla 5, Veitingahúsið Pósthússtræti 11 og Ólafur Laufdal hf. Álfabakki 8 var skráður eigandi að Hótel íslandi og Sjallanum á Ak- ureyri en á þeim eignum hafa hvílt miklar skuldir. Hin fyrirtækin þrjú voru í ábyrgðum fyrir Álfabakka 8 og koma með þeim hætti inn í dæmið. Gjaldþrot þetta tengist ekki rekstri Ólafs á Aðalstöðinni, Ferðaskrifstofú Reykjavíkur né Hótel Austurlandi á Fáskrúðsfirði. -sbs. Unnið að launajöfnun kynjanna Félagsmálaráðuneytið hefur í árslok 1993. vinnurekendur og fyrirtæki geta starfí við aðila í atvinnuh'fínu um í almennum skrifstofustörfum á samvinnu við norrænu jafnréttis- Þetta verður fremur aðgerðar- farið til að draga úr launamismun aðgeröir við að draga úr launamis- höfuðborgarsvæðlnu fengu á síð- nefndina farið af stað með verk- verkefni en verkefni fræðilegs eðl- milli kynjanna auk þess sem bent mun kynjanna. asta ári tæplega 95 þúsund í laun efni í þeim tiigangi að draga úr is. Undir merkjum þess verður verður á getu fólks almennt í því Samkvæmt tölum Þjóðhags- á mánuði fyrir fullt starf. Á sama launamismun kynjanna. Verkefnið rekin upplýsingamiölun sem mið- að efla jafnlaunabaráttuna. í þessu stofnunar éru íslenskar konur tíma fengu konur í sömu störfum kallast „Norræna jafnlaunaveric- ar að því að benda á leiðir sem skyni verður m.a. farið í fundaher- hálfdrættingar í tekjum miðað við tæp 77 þúsund fyrir mánuðinn. efnið“ og er áætlað að því ljúki í bæði verkalýðshreyfingin, at- ferð um landið og leitað eftir sam- karla. Fram hefur komið að karlar -sbs.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.