Tíminn - 18.04.1991, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.04.1991, Blaðsíða 1
STÖÐUGLEIKI MEÐ STEINGRÍMI ninimi Halldór Asgrímsson sjávarútvegsráðherra um horfumar eftir hvalveiðiráðstefnuna hér á landi Fullviss um hval- veiðar sumarið '92 Full samstaða varð með fulltrú- um hvalveiðiþjóða á fjórðu al- þjóðlegu ráðstefnunni um skyn- samlega nýtingu sjávarspendýra, sem lauk í gær í Reykjavík. Full- trúar Norðmanna lýstu því yfir á ráðstefnunni að þeir myndu hefja hrefnuveiðar að ári og Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráð- herra segir að með yfirlýsingunni hafi verið mörkuð stefna sem aðrar hvalveiðiþjóðir muni fylgja. „Við höfum þó ekki leyst hvala- málið, en náð mikilsverðum áfanga,“ sagði Halldór í gær. í ályktunum ráðstefnunnar kemur m.a. fram hörð gagnrýni á störf vísindanefndar Alþjóða hvalveiði- ráðsins. Um það efni segir að nefndin hafi hvað eftir annað brugðist þeirri skyldu sinni að setja fram hagnýtar reglur um stjóm og eftirlit með hvalveiðum samkvæmt ákvæðum alþjóða- sáttmála um stjóm hvalveiða. • Blaðsíða 5 Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra ásamt Karsten Klepsvik, fráfarandi fonnanni N-Atlantshafsnefrídar- innar. Timamynd: Pjetur Ungt fólk til ábyrgðar XB

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.