Tíminn - 16.05.1991, Side 1

Tíminn - 16.05.1991, Side 1
Hvað samþykkti Jón Baldvin í Brússel á mánudag? Stjórnarandstaðan kref- ur ríkisstjórnina svara í dag. Jón Baldvin Hannibalsson verður spurður: Verða utanstefnur hlutskipti okkar? Spumingin, sem brennur á ísiend- ingum nú, er hvað það var sem Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráð- herra samþykkti í ráðherraviðræð- unum í Brussel í byijun vikunnar. Margir telja sig geta lesið úr sam- þykkt ráðherrafundarins vísbending- ar um að samningar um Evrópskt efnahagssvæði muni fela í sér vem- legt afsal á fullveldi EFTA-ríkjanna og þar með á fullveldi íslands í hend- ur yfirþjóðlegra valdastofnana í Evr- ópu. Þannig geti æðsta dómsvald ís- lendinga í mörgum atríðum færst úr landi og til Lúxemborgar eða Brussel. Steingrímur Hermannsson sagði í gær að nauðsynlegt værí að utanríkisráðherra gæfi Alþingi skýr- ingar og svaraði þeim spumingum semi þingmenn kynnu að vilja spyrja. Og íslendingar hljóta að spyrja sig sjálfa hvort þeir vilji hlíta utanstefrí- um erlendra valdastofríana. • Blaðsíða 3 HANN FER FRIIÐ

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.