Tíminn - 30.05.1991, Síða 9
Tíminn 9
Fimmtudagur 30. maí 1991
ÍÞRÓTTIRl
Knattspyrnuúrslit:
Selfoss úr leik!
Ámkursmenn komu heldur bet-
ur á óvart í 1. umferð Mjólkurbik-
arkeppninnar í knattspymu I
fyrrakvöld, er þeir slógú 2. deildar-
Uö Selfyssinga út úr keppninni
með 3-2 sigri. Árvakur leikur í 4.
Úrslitin urðu sem hér segirs
FmkeppnU
Valur Reyðarfirði-KHS 3-2
/. umferó:
Leiknir R.-Haukar 0-2
Afturelding-Grótta 1-5
Stoldcseyri-TBR 4-2
Reymr Sandgerði-Grindavík 0-7
Skallagmnur-Bolungarvik 2-3
ÍK-Vikingur Ólafsvík 2-1
Þróttur Reykjavík-Snæfell 5-1
Árvakur-Selfoss 3-2
HvÖt-Dalvík 1-2
ReynirÁrskógsstrÖnd-UMSE b 4- 3
VÖlsungur-Magni 3-1
Kormákur-UMF Neisti 2-0
Sindri-Leiknir F. 2-1
Þróttur Neskaupstað-Höttur 2-1
Huginn-Valur Rf. 5-1
Austri-Einheiji 2-3
Nfarðvík-Fyikir 1-4
Leik ÍR og ÍBK var frestað tU 6.
ÚrslHin í leik Reynis Árskógs-
strönd og Skallagríms, sem birt-
ust í blaðinu í gær, voru röng. Rétt
úrslit eni 3-3 jafnteQi. BL
Samskfpadeildin:
ÆT m ■■ ■ ■
i kvold
Keppni í 1. deildinni t knatt-
Spymu — Samsldpadeildinni
hefst á ný í kvöld meb þremur
leikjum. Athyglisverðasti leikur-
inn er viðureign Valsmanna og
Víklnga, en bæði liðin unnu sann-
færandi sigra í 1. umferðinni.
Leikurinn fer fram á aðalveDin-
um á Hlíðarenda. AQir leikmenn
Vals ent heilir, að undaskQdum
Jóni Grétarí Jónssyni sem er
meiddur. Gunnar Már Másson
kemur líklega í hans stað í byrjun-
ariiðið. Vðdngar eiga við töluverð
tneiðsi að stríða og óvíst er hvort
þeir Helgi Björgvinsson, Þor-
steinn Þorsteinsson og Tbmislav
Bosnjak geti leikið með í kvöld.
Þá mæta Stjömumenn ísiands-
meisturum Fram á grasvcllinum í
Garðabæ. Stjömumenn töpuðu
Qla í fyrstu umferðinnl og mega
ekki við því að byija mótið með
tveimur ósigrum á heimavelli.
Bjaml Benediktsson verður
sennilega ekki með í kvold vegna
meiðsla og Ragnar Gíslason er
enn meiddur og verður frá í um
mánuð tS viðbótar.
í Eyjum taka kikmenn ÍBV á
mótí Víöismönnum úr Garði.
Leikurinn fer fram á grasi, á Há-
steinsvelIL Ingi Sígurðsson getur
ekki leðdð með ÍBV f kvöld vegna
meiðsla, en í hans stað kemur
Bcrgur Ágústsson. Víðismenn
tefla fram sínu sterkasta liði. Kle-
mens Sæmundsson er kominn
heim frá námi eriendis og W-
hjálmur Eínarsson hefur tekið út
ieikbann sltt. Þá ættu Pólverjamir
tveir að verða orðnir lögkgir. Það
er þvíljóst aðeinhver missir stöðu
sína í hópnurn hjá Víði í dag.
Leikimir heflast allir kl. 20.00.
BL
Aganefnd KSÍ:
Einn i bann
Aganefnd KSf kom saman tíl
fundar á þriðjudag og dæmdi einn
kikmann í kikbann. Það var Sig-
urjón Kristinsson, leikmaður með
Þróttí Neskaupstaö í 3. deild, sem
fékk eins kiks bann vegna brott-
vísunar. BL
Leikmenn Marseille hofðu 120 min. til þess að skora i gær, en tókst
ekki. Hér eru þeir í leik gegn fyrrum meisturum, AC Milan, í fjórð-
ungsúrslitum keppninnar.
Marseille var með mikla yfirburði
allan leikinn og óheppni MarseiIIe og
Mjólkurbikarkeppnin:
Árvakur mætir
Skagamönnum
— í 2. umferðinni
Árvakursmenn, sem slógu Selfyss-
inga út úr Mjólkurbikarkeppninni í
knattspymu í fyrrakvöld, eins og
fram kemur hér annars staðar á síö-
unni, fá erfiða móthetja í 2. umferð
keppninnar, því þeir þurfa að halda
á Skipaskaga og leika gegn hinu
sterka 2. deildarliði ÍA.
Drátturinn fór þannig í gær, en í 3.
umferð bætast 1. deildarliðin við:
Haukar-Grótta
Víkverji/Ármann-Þróttur R.
ÍA-Árvakur
Stokkseyri-ÍK
ÍR/ÍBK-Grindavík
Bolungarvík-Fylkir
Kormákur-Leiftur
KS-ÞórAk.
Reynir Á.-Tindastóll
Dalvík-Völsungur
Einherji-Huginn
Þróttur N.-Sindri
Fiestir leikjanna fara fram 8. júní,
en leikurinn ÍR/ÍBK-Grindavík verð-
ur leikinn 10. júní. Leikirnir á Aust-
urlandi verða leiknir 4. júní.
BL
Hópurinn valinn fyrir
leikinn gegn Tékkum
— þrír nýliðar í hópnum
Hólmbert Friðjónsson, þjálfari 21
árs landsliðsins í knattspymu, hefur
valið þá leikmenn, sem leika munu
gegn Tékkum á þriðjudaginn í Evr-
ópukeppninni/forkeppni Ólympíu-
leikanna. Leikurinn fer fram í Kefla-
vík og hefst kl. 20.00.
Hópurinn er skipaður eftirtöldum
ieikmönnum:
góð markvarsla Stevans Stojanovic í
marki Rauðu stjömunnar kom í veg
fyrir að knötturinn færi í mark
Stjörnumanna. Til dæmis fékk Chris
Waddie tvö góð færi á lokamín. leiks-
ins, en allt kom fyrir ekki.
Stjörnumenn, sem vanir eru víta-
spyrnukeppnum frá heimalandi
sínu, voru öryggið uppmálað, meðan
Manuel Amaros hinn franski byrjaði
á því að láta verja frá sér. Sú spyrna
réð úrslitum, því Júgóslavar skoruðu
úr öllum sínum spymum og em því
Evrópumeistarar í knattspymu 1991
í fyrsta sinn í sögunni.
BL
Nafn Markverðir; félag leikir
Kristján Finnbogason ....1A 2
Ólafur Pétursson Aðrir leikmenn: ...ÍBK 3
Steinar Adolfsson ....Val 2
Ágúst Gylfason Val 1
Örn Torfason Val 0
Ríkharður Daðason .... ...Fram 5
Steinar Guðgeirsson .. ...Fram 4
Ágúst Ólafsson ...Fram 1
Þormóður Egilsson ... KR 5
Valgeir Baldursson ...Stjörnunni 2
Valdimar Kristóferss. Stjömunni 5
Ingólfur Ingólfsson ...Stjörnunni 2
Haraldur Ingólfsson.......ÍA 11
Brandur Sigurjónsson ....ÍA 0
Finnur Kolbeinsson ......Fylki 1
Amar Grétarsson...........UBK 1
Siglingar:
Siglingamenn á skrið
Fyrsta siglingamót sumarsins fór
fram sl. laugardag í sól og bh'ðu á
Amarvogi, en það voru Vogsmenn
sem stóðu að mótinu.
í flokki kjölbáta sigraði Svala, Sadler
34 bátur frá Ými, í 2. sæti varð Dögun
sem er Delta 25 bátur frá Brokey og í
3. sæti varð Eva, Tur 84 bátur, einnig
frá Brokey.
í opnum flokki kæna sigraði Guð-
mundur Björgvinsson Ými á Finn bát.
Annar varð Guðjón I. Guðjónsson
Ými á Europe bát og þriðja varð Sig-
ríður Ólafsdóttir Ými á Europe báL
Á kænum í Optimist flokki sigraði
Ragnar Þórisson, annar varð Snorri
Valdimarsson og þriðji varð Friðrik
Már Ottesen. Þeir em allir úr Ými.
BL
Fréttatilkynning:
Aöalfundur ÍFR
Aðalfundur íþróttafélags fatlaðra í
Reykjavík verður haldinn í kvöld í
íþróttahúsinu við Hátún. Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf og afhend-
ing verðlaunabikara. Stjómin.
Grétar Steindórsson......UBK 2
Þorsteinn Jónsson........Þór 0
Kristján Halldórsson.....ÍR 5
Helgi Björgvinsson ....Víkingi 4
BL
,11991
■NBA
1*1
Portland sigraði
á heimavelli
Portland Trall Blazers sigraði
Los Angeles Lakers í flmmta leik
liðanna um sigur í vesturdeiid
NBA- körfuknattíeiksins í fyrri-
nótt, 95- 84. Leikurinn fór fram
á heimavelli Portiand. Staðan f
viðureign liðanna er 3-2 Lakers í
vil og næsti leikur verður í Los
Angeies. BL
Enska knattspyrnan:
Robson gerdi tveggja
ára samning vió
Manchester United
Brian Robson, fymim fyrirliði
enska landsliðsins í knatt-
spymu, hefur gert tveggja ára
samning við félag sitt, Manc-
hester Uníted. Robson Jeiddi iið-
ið tíi sigurs í Evrópukeppni bik-
arhafa fyrir tveimur vikum, en
sögusagnir hafa verið á krelki að
undanfömu um að Robson væri
á föram frá liðinu og hygðist
gerast framkvæmdastjóri og
leikmaður hjá einhvetju liði,
„Brian er enn frábær leikinaður
sem hefur mikið að gefa féiaginu
næstu tvö árin,“ sagði stjómar-
formaður Unitedliðsins, Martín
Edwards, í gær. BL
Knattspyrna — 21 árs landsliðið:
Evrópukeppni meistaraliöa í knattspyrnu:
Tapie-veldið hrundi
í vítaspyrnukeppni
— Rauða stjarnan mjög óverðskuldað Evrópumeistari
Það sannaðist enn einu sinni í gær
að sumt er ekki hægt að fá fyrir pen-
inga. Franska liðið Marseille, sem
milljónamæringurinn Bemard
Tápie hefur dælt milljónum á millj-
ónir ofan í, tókst ekki þrátt fyrir all-
mörg góð færi að sigra hið baráttu-
glaða lið Rauðu stjömunnar frá
Belgrad í Júgóslavíu. Hvomgu liði
tókst að skora á 90 mín. og í fram-
lengingu og því réðust úrslitin í
vítaspymukeppni.