Tíminn - 30.05.1991, Page 15

Tíminn - 30.05.1991, Page 15
Fimmtudagur 30. maí 1991 Tíminn 15 MINNING Friðrik Runólfsson málarameistari, Hólmavík Fæddur 26. júní 1922 Dáinn 22. maí 1991 Sú fregn barst til Hólmavíkur miðvikudaginn 22. maí að Friggi væri dáinn. Það er höggvið skarð í mannlífsmyndina hér á Hólmavík. Friggi, eins og hann var jafnan kallaður, fór til Reykjavíkur í læknisrannsókn í byrjun febrúar- mánaðar sl. og hefði engan grunað að hann ætti ekki afturkvæmt til Hólmavíkur. Hann gekk á móti örlögum sín- um með einstöku æðruleysi og hugarfari hins trúaða manns. í dag er útför hans gerð frá Lang- holtskirkju. Friggi fæddist að Gestsstöðum í Kirkjuhólshreppi, sonur hjónanna Vigdísar Aðalsteinsdóttur og Run- ólfs Jónatanssonar. Hann var elst- an til að herma eftir kynlegum kvistum í samfélaginu. Ég fór til Reykjavíkur um hvíta- sunnuna og heimsótti Frigga þar sem hann iá á heimili Mögnu syst- ur sinnar sem annaðist bróður sinn af alúð ásamt manni sínum. Var mér þá ljóst að komið væri að leiðarlokum hjá honum. Hann tal- aði um það og var fullkomlega sáttur. Hann lést á Borgarspítalan- um í Reykjavík miðvikudaginn 22. maí. Mér er efst í huga á þessum tíma- mótum þakklæti fyrir vináttu og samstarf í gegnum árin. Votta ég og fjölskylda mín aðstandendum innilega samúð okkar. Guð blessi minningu hans. Gunnar Grímsson ur þriggja systkina. Systur hans eru Magna og Vigdís, búsettar í Reykjavík. Vigdís móðir þeirra lést er Friggi var 6 ára gamall, en þá bjuggu þau á Heiðarbæ í Kirkjubólshreppi. Hann ólst síðan upp hjá föðurfólki sínu í Naustavík í sömu sveit. Hann var vinnumaður hjá afa mín- um og ömmu á Kirkjubóli í nokk- ur ár sem unglingur. Suður á Akranes fór hann til sjós og síðar á Suðurnesjum nokkur ár. Eftir það keypti hann sér vörubíl og stund- aði vegavinnu nokkur sumur. Það var á þeim árum sem fyrstu vöru- bílarnir komu hingað í sýsluna. Síðan lá leiðin í Iðnskólann í Reykjavík þar sem hann fór að nema málaraiðn. Lauk hann meistaraprófi 1964. Eftir það sett- ist hann að á Hólmavík og stund- aði þá iðn allt til loka sl. árs. Hann bjó alla tíð einn, var lítillát- ur og híédrægur maður og gerði aldrei miklar kröfur sjálfum sér til handa. Friggi hafði óskaplega gaman af börnum og hændust þau að honum. Hann var einn af þrem- ur stofnfélögum Tafl- og bridgefé- lags Hólmavíkur og var fyrsti for- maður þess og gegndi því starfi í mörg ár og vann markvisst að veg- ferð þess og uppgangi. Hann hefur verið einn af burðar- ásum í Leikfélagi Hólmavfkur um margra ára skeið og leikið í flest- um uppfærslum félagsins, enda var hann frábær Ieikari. Föstudag- inn 17. maí sl. hélt Leikfélag Hólmavíkur upp á 10 ára endur- reisnarafmæli félagsins. Á þeirri samkomu var hann gerður að heiðursfélaga. Frigga hef ég þekkt frá því ég var krakki og þótti mér gaman þegar hann kom að Kirkjubóli í heim- sókn. Hann gaf sér tíma til að spjalla og var léttur og skemmti- Iegur. Ekki óraði mig fyrir því þá að við ættum eftir að vinna saman um árabil, en þannig var að ég hóf nám í málaraiðn og fór ég á samn- ing hjá honum. Hann var mjög þægilegur húsbóndi og alltaf var stutt í grínið hjá honum, átti jafn- Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Guðfinnu Guðmundsdóttur frá Finnbogastöðum. Sérstakar þakkirtil starfsfólks á hjúkrunarheimilinu Seli, Akureyri, fyrir einstaka elskusemi og umönnun síðustu æviárin og sveit- unga hennar fyrir vináttu og virðingu á kveðjustund. Hulda Þórarinsdóttir Halldór Arason Gyða Þ. Halldórsdóttir Ari Halldórsson Afmælis- og minningargreinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningargreinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveimur dögum fyrir birtingardag. Þœr þurfa að vera vélritaðar. Happdrætti framsóknar- félaganna í Hafnarfirði Dregiö var I happdrættinu hjá Bæjarfógetanum I Hafnarfiröi þann 22. aprll 1991 og voru vinningsnúmerin innsigluö. Eftirfarandi númer hlutu vinning: 1. Utanlandsferð, flug og bill til Danmerkur meö ALlS 1281 2. Dagsferö til Vestmannaeyja ásamt skoöunarferð i tvo daga 1125 3. Vöruúttekt kr. 10.000 Fjaröarkaup 924 4. kr. 10.000 Fjaröarkaup 43 5. kr. 10.000 Fjarðarkaup 1136 6. Vöruúttekt kr. 5.000 Matvöruverslunin Austurveri 1262 7. kr. 5.000 Matvöruverslunin Austurveri 1277 8. kr. 5.000 Matvöruverslunin Austurveri 1000 9. kr. 5.000 Matvöruverslunin Austurveri 1069 10. kr. 5.000 Matvöruverslunin Austurveri 154 Vinningshafar ern beðnir aö snúa sér til Baldvins E. Albertssonar. Sími 651854. FUF við Djúp Aðalfundur félagsins verður haldinn föstudaginn 31. maí kl. 20.30 ( hús- næði Framsóknarflokksins á Isafiröi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Nýir félagar velkomnir. Sumartími skrifstofu Framsóknarflokksins Hattahóf SUF Suf-arar, komiö öll á Fóget- ann, efri hæö, laugardags- kvöldið 1. júnl kl. 20.00 1 «. IHt hatta-hóf SUF. Enginn kemst hattlaus inn. Hátíöarræöa: Gissur Pét- ursson, fyrrv. formaöur SUF. lí; 1 1. -Æf W Veislustjóri: Siv Friöleifs- 11« \i mk dóttir, formaður SUF. Wi Dómnefnd velur hatt-mann Gissur ársins. Vegleg verðlaun. Frá 15. mai veröur skrifstofa okkar I Hafnarstræti 20, III hæð, opin frá kl. 8:00-16:00 mánudaga-föstudaga. Verið velkomin. Framsóknarflokkurinn Vinsamlega tilkynnið þátttöku á skrifstofu Framsóknarflokksins, sími 624480 (Anna), fyrir fimmtudaginn 30. maí. Mætum öll og endum vetrarstarf með stæl. SUF

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.