Tíminn - 29.06.1991, Qupperneq 1

Tíminn - 29.06.1991, Qupperneq 1
i Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ár GARDAGUR 29. JUNÍ Steingrímur Hermannsson á hádegisverðarfundi um horfurn- ar í atvinnumálum undir ríkisstjórn Davíðs Oddssonar, sem virðist ætla að láta íslenska atvinnuvegi sigla sinn sjó: Afskiptaleysið er jafngilt dauðadómi „Núverandi ríkisstjóm hefur tekið upp þá stefnu að hafa sem minnst afskipti af ís- lensku atvinnulífi. Sú stefna jafngildir dauðadómi,“ sagði Steingrímur Hermanns- son, formaður Framsóknarflokksins, á há- degisverðarfundi í gær. Steingrímur Ijallaði um stjómmálaástandið almennt og sagði Ijóst að stjómarstefnan hefði þegar haft þau áhríf að verðbólguhjólið værí á ný tek- ið að snúast. Við því yrði að bregðast þeg- ar í stað. Framsóknarmenn hygöust leggja sitt af mörkum í samráði við verkalýðs- hreyfinguna til að það mætti takast. • Blaðsíða 22 Hvar er regnið? Þessir eriendu ferðamenn voru viðbúnir rigningu í Reykjavík í gœr. Þótt þungskýjað væri lét regnið þó á sér standa og aldrei varð meiri úrkoma en smá súldarvottur. Tímamynd: Pjetur radarnemar og þjófavarnarkerfi SKIPHOLT119 SÍMI29800

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.