Tíminn - 06.07.1991, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.07.1991, Blaðsíða 1
Guðni Agústsson alþingismaður segir ríkisstjórnina ólmast í breytingum breytinganna vegna. Það, sem verk hennar lýsa, er: Skoplegur og hættu legur kálfakjarkur Hvers vegna allar þessar breytingar út í loftið, sem sýni- lega eru dæmdar til að mistak- ast? Það er ráðist á stofnanir og fýrirtæki sem standa traust- um fótum. Hvers vegna er ekki ráðist að vandanum, en það látið í friði sem vel hefur reynst? Guðni Ágústsson al- þingismaður er í helgarviðtal- inu. Hann ræðir þar m.a. at- gang núverandi ríkisstjómar á fýrstu valdadögum hennar, þar sem aðalatríðið virðist vera að ráðherrar brjóti upp og breyti verkum fýrírrennaranna til þess að varðveita eigin minningu. Betur færi ef þessi atgangur værí einungis skoplegur. En það er hann því miður ekki. Hann er líka háskalegur. • Helgarviðtal blaðsíðu 8 og 21 wmm Aö rækta garðinn Unnur Bjömsdóttir stundar ræktun í Skólagöröum Reykja- víkur. Þetta er flórða sumariö hennar og í góðviðrinu undanfarið hefur sprottið vel og á Unnur von á afbragðs uppskeru í hausi Timamynd: Aml Bjama Bankinn vill taka rekstur ■ ■■ . :■ :|

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.