Tíminn - 06.07.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.07.1991, Blaðsíða 11
nnim'íT SS Tíminn 23 FOOMh'ii H Tipfhffrrr: S Laugardagur 6. júlí 1991 DAGBÓK Tómas R. Einarsson og félagar við Dill- onshús. Jasshátíö í Árbæjarsafni sunnudaginn 7. júlí Jasssveit á vegum Tómasar R. Einarsson mun leika við Dillonshús milli kl. 14.30 og 17. Klukkan 15 mun Eggert Þór Bem- harðsson sagnfræðingur flytja stutt er- indi á sama stað um jass og aðra tónlist á stríðsárunum. Sem fyrr verða hand- verksmenn að störfum á safninu milli klukkan 13.30 og 17 og messað verður klukkan 14 (sr. Kristinn Ágúst Friðfmns- son). ísins og gefur þar að líta verk eftir nokkra af okkar bestu málurum svo sem: Þórar- in B. Þorláksson, Snorra Arinbjamar, J6- hann Briem, Þorvald Skúlason, Jóhann- es S. Kjarval, Nínu Tryggvadóttur, Guð- mund Thorsteinsson (Mugg), Gunnlaug Blöndal, Kristínu Jónsdóttur og marga fleiri. Verkin eru öll til sölu. Athygli er vakin á breyttum opnunartíma Gallerís Borgar. Opið er virka daga frá kl. 14-18, en lokað um helgar. Guðmundur Thorsteinsson (Muggur): Olíumynd frá 1912. Gamlir meistarar í Gallerí Borg Nú stendur yfir í Gallerí Borg, Pósthús- stræti 9, sýning á verkum gömlu meist- aranna. Þetta er sumarupphengi galler- Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3. Frá kl. 14 spilað og frá kl. 20 dansað. Skoðunarferð í Skorradal 20. júlf. Upp- lýsingar á skrifstofunni. Feröafélag íslands Sunnudagsferðir 7. júlí: 1. Kl. 09 Brúarárskörð. Gengið að þess- um mestu gljúfrum Ámessýslu milli Rauðafells og Högnhöfða. Vatn fossar víða úr gljúfurveggjunum niður í ána. Verð 1.800 kr. 2. Kl. 09 Högnhöfði (1030 m y.s.). Gott útsýnisfjall í fjallabálkinum mikla sunn- an Langjökuls. Verð 1.800 kr. 3. Kl. 13 Þingvellir að sumri: Hraun- túnsgata. Tilvalin fjölskylduganga milli eyðibýlanna gömlu á Þingvöllum. Leið sem fáir fara þegar Þingvellir em heim- sóttir. Verð 1.100 kr. Frítt f. böm m. fúll- orðnum. Sunnudagsferð í Þórsmörk með brottför kl. 08. Stansað 3-4 klst. í Mörkinni. Verð 2.300 kr. Munið ennfremur miðviku- dagsferðimar í Mörkina. Brottför í allar ferðir frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Kvöldferð í Engey á miðvikudagskvöld- ið kl. 20. Ferðist með Ferðafélaginu: dagsferðir, helgarferðir, sumarleyfisferð- ir. Ferðafélag fslands Guösþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi vestra Áskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Ámi Bergur Sigurbjömsson. Borgarspítalinn. Sunnudag: Guðsþjón- usta kl. 10. Sigfinnur Þorleifsson. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson messar. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriks- son. Sr. Hjalti Guðmundsson. Viðeyjarldrkja. Messa kl. 14. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Organisti Mar- teinn H. Friðriksson. Bátsferð úr Sunda- höfn kl. 13.30. Dómkirkjan. Grcnsáskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Organisti Ámi Arinbjamarson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Altaris- ganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Fimmtudag: Indlandsvinir. Fundur kl. 20.30. Landspítalinn. Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. Háteigskirkja. Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Prófastur sr. Jón Dalbú Hróbjartsson setur sr. Flóka Kristinsson inn í embætti sóknar- prests. Kór Langholtskirkju syngur. Org- anisti Þóra V. Guðmundsdóttir. Molasopi að guðsþjónustu lokinni. Laugameskirkja. Laugardag: Messa kl. 11 í Hátúni lOb, 9. h. Sóknarprestur. Sunnudag: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Bjami Karlsson. Heitt á könnunni eftir guðsþjónustuna. Fimmtudag: Kyrrðar- stund kl. 12. Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Neskirkja. Messa kl. 11. Organisti Reyn- ir Jónasson. Sr. Frank M. Halldórsson. Miðvikudag: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjamameskirkja. Messa kl. 11. Org- anisti Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Guösþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi eystra Árbæjarkirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Þór Hauksson. Organisti Jón Mýrdal. Sóknamefnd. Breiðholtskirkja. Engin guðsþjónusta verður í Breiðholtskirkju vegna sumar- leyfis sóknarprests, en vfsað er á guðs- þjónustu í Seljakirkju kl. 20.30. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Fella- og Hólakirkja. Sunnudag: Kvöld- guðsþjónusta kl. 20.30. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Mánudag: Fyrirbænir í kirkjunni kl. 18. Fimmtudag: Helgistund fyrir aldraða í Gerðubergi kl. 10 í umsjón Ragnhildar Hjaltadóttur. Grafarvogsprestakall. Guðsþjónusta kl. 11 í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn í Folda- skóla. Organisti Sigríður Jónsdóttir. Sr. Vigfús Þór Ámason. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðmundur Gilsson. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Kirkjan er opin alla daga í júlí og ágúst kl. 11.30-12.30 og mánu- daga-föstudaga kl. 14-16. Seljakirkja. Laugardag: Guðsþjónusta í Seljahlíð kl. 11. Sunnudag: Kvöldguðs- þjónusta kl. 20.30. Vilberg Viggósson og Hafsteinn Guðmundsson flytja tónlist. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Mola- sopi að lokinni guðsþjónustu. Sóknar- prestur. Fríkirkjan í Reykjavík. Guðsþjónusta kl. 14. Miðvikudag 10. júlí kl. 7.30: Morgun- andakt. Orgelleikari: Violeta Smid. Kirkj- an er opin í hádeginu virka daga. Cecil Haraldsson. Fitjasókn. Útiguðsþjónusta í Stálpa- staðarjóðri Skorradals á sunnudag kl. 14. KI. 21 messa í Bæjarkirkju. Sóknarprest- ur. RÚV ■ 3 a Laugardagur 6. iúlí HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Vigfús Þ. Ámason flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Mútlk afi morgnl dags Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttlr. 8.15 Vefiurfregnlr. 8.20 Söngvaþlng Smárakvartettinn i Reykjavík , Þjóðleikhúskór- inn, Ágústa Águstsdóttir, Sigrún Jónsdóttir, Ellý Vilhjálms, Haukur Morthens, Adda Ömóffsdóttir, Sigurður Atfonsson og Gunnar Guómundsson syngja og leika. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spunl Listasmiöja bamanna. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Helga Rut Guö- mundsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnu- dagskvöldi). 10.00 Fréttlr. 10.03 Umferðaipunktar 10.10 Veðurfregnlr. 10.25 Fégætl Christian Lindberg leikur á básúnu og Roland Pöntinen á píanó. Christian Lindberg er þekktur fyrir aö leika verk sem jafnvel eni ætluð heilum sinfðníuhljómsveitum. .Rakarinn frá Sevilla’ eftir Rossini. Utsetning Lindbergs og Pöntinen. Rom- ansa ópus 94 númer 2 eftir Schumann. Tilbrigöi um stef ABCD eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Fyrsti þáttur úr sónötu Arpeggione" eftir Pranz Schubert. Útsetning Lindbergs. 11.00 ívlkulokln Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókln og dagskrá laugardagsins 12.20 Hédeglcfréttlr 12.45 Vefiurfregnlr. Auglýsingar. 13.00 Undan tólhlfflnnl Tónlist meö suðrænum blæ. Vinsæl lög frá Afr- íku. 13.30 Slnna Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan Staldraö viö á kaffihúsi. Aö þessu sinni I Lundúnaborg. 15.00 Tónmenntlr, leikir og lærðir fjalla um tónlist Myndir af Benny Goodman Síöari þáttur. Umsjón: Guöni Franz- son. (Einnig útvarpað annan miövikudag kl. 21.00). 16.00 Fréttlr. 16.15 Vefiurfregnlr. 16.20 Mál tll umræfiu Stjómandi Bjami Sigtryggsson. 17.10 Slfideglstónllst Innlendar og edendar hljóöritanir. Umsjón: Knut- ur R. Magnússon. 18.00 Sögur af fólkl Umsjón: Þröstur Ásmundsson (Frá Akureyri). (- Einnig útvarpað fimmtudag kl. 17.03). 18.35 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 DJassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi). 20.10 Undraland vlfi Ulfljótsvatn Umsjón: Ragnhildur Zoéga. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi). 21.00 Saumastofuglefil Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttlr. Orö kvöldsins. 22.15 Vefiurfregnlr. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Ferfialagasaga Sólskinseyjan Majorka. Umsjón: Kristín Jónsdótt- ir. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdóttir fær gest I létt spjall meö Ijúfum tónum. Að þessu sinni Guðmund Jónsson söngvara. 24.00 Fréttlr. 00.10 Svelflur 01.00 Vefiurfregnlr. 01.10 Hæturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 Söngur villlandarinnar Þórður Ámason leikur dæguriög frá fyrri tiö. (Endurtekinn þáttur frá slðasta laugandegi). 9.03 Allt annafi Iff Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.40 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera meö. Umsjón: Þor- geir Ástvaidsson. 16.05 Söngur villiandarlnnar Þóröur Ámason leikur dægurtög frá fyrri tlð. (- Einnig útvarpaö miövikudag kl. 21.00 og næsta laugardag kl. 8.05). 17.00 Mefi grátt f vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig út- varpað I næturútvarpi aöfaranótt miövikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Á tónlelkum Ufandirokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi). 20.30 Lög úr kvikmyndum - Kvöldtónar 22.07 Gramm á fónlnn Umsjón: Guörún Gunnarsdóttir (Einnig útvarpaö kl. 02.05 aðfaranótt föstudags). 00.10 Hóttln er ung Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpaö aðfaranótt laugardags kt. 01.00). 02.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttlr. 02.05 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi). 04.00 Næturtónar 05.00 Fréttlr af veöri, færö og flugsamgöngum. 05.05 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekiö úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færö og ttugsamgöngum. (Veöurfregnir kl. 6.45). - Kristján Sigurjónsson heldur áfram aö tengja. Laugardagur 6. júlí 12.55 Wlmbledon-tennismótifi 15.00 Hlé 14.00 íþróttaþátturinn 14.00 Beln útsendlng frá úrslltalelk f kvennaflokki á Wimbledonmótinu tennis. 16.00 FJóröungsmót hestamanna 16.45 íslenska knattspyman 17.50 Úrsllt dagslns 18.00 AHred önd (38) Hollenskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingi Kari Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólafeson. 18.25 Kasper og vinlr hans (11) (Casper & Friends) Bandariskur teiknimynda- flokkur um vofukríliö Kasper. Þýðandi Guöni KoP beinsson. Leikraddir Fantasía. 18.55 Táknmálsfréttlr 19.00 Úr rfkl náttúrunnar (9) (The Wild South) Nýsjálensk þáttaröö um sér- stætt fugla- og dýralif þar syöra. Þýöandi Jón 0. Edwald. 19.25 Háskaslóðlr (15) Kanadískur myndafiokkur lýrir alla flölskyiduna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttlr og vefiur 20.35 Lottó 20.40 Skálkar á skólabekk (13) (Parker Lewis Can’t Lose) Bandariskur gamart- myndaflokkur. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Fólklfi f landlnu Á sjó í sextíu ár Bryndís Schram ræðir viö Símon Kristjánsson trillukarl á Vatnsleysuströnd. 21.30 Nútímiim (Modem Times) Sígild bíómynd eftir Charles Chaplin frá 1936. í þessari síðustu þöglu mynd meistarans er flæk- ingurinn starfsmaður í verksmiðju en tilbreyting- arieysi þeirrar vinnu á ekki við hann. Hann vin- gast við götustúlku og gegnir ýmsum störfum en laganna vörðum viröist alltaf jafnuppsigað við hann. Aöalhlutverk Charles Chaplin, Paulette Goddard, Henry Bergman og Chester Conklin. 22.55 Og sólin sest (Inspector Morse - The Settling of the Sun) Bresk sjónvarpsmynd, byggð á sögu eftir Colin Dexter. Það er ekkert lát á moröum í Oxford og aö vanda er hinum ölkæra fagurkera, Morse lögreglufull- trúa, falið að leysa gátuna Leikstjóri Peter Hammond. Aðalhlutverk John Thaw, Kevin What- eley, Peter Woodthorpe og Anna Calder-Marshall Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 00.40 Útvarpsfréttir (dagskrárlok STÖÐ Laugardagur 6. júlí 09:00 Böm eru besta fólk Keppnin um titilinn vitaspymumarkmaöur sum- arsins 1991 heldur áfram af fullum krafti og í dag bytjar ný teiknimynd um Ávaxtafólkiö. Umsjón: Agnes Johansen. Stjóm upptöku: Maria Marius- dóttir. Stöö 21991. 10:30 I sumarbúfium Nýr teiknimyndaflokkur um hressan krakkahóp i sumatbúöum. 10:55 Bamadraumar Fróölegur myndaflokkur þar sem bömin kynnast dýrunum í sinu eiginlega og náttúriega umhverfi. 11:05 Ævtntýrahöllln Nýr og spennandi myndaflokkur fyrir böm og unglinga sem byggöur er á samnefndu ævintýri eftir Enid Blyton. Fyrsti þáttur af átta. 11:35 Gelmrlddarar Vel gerö brúöumynd sem byggö er á ævintýrum riddara hringborösins. 12:00 Á framandl slóftum (Rediscovety of the Wortd) Athyglisverður þáttur þar sem framandi staðir enj skoöaöir. 12:50 Á grænnl grund Endurtekinn þáttur frá siöastliönum miðvikudegi. Stöö 21991. 12:55 Dagslns IJós (Light of Day) Myndin segir frá systkinum sem eiga sér þann draum aö slá i gegn meö hljómsveit sem þau leika meö. En þaö er ekki alltaf tekiö út meö sældinni aö reyna aö koma sér áfram. Aðalhlut- verk: Michael J. Fox, Gena Rowlands og Joan Jett. Leikstjóri: Paul Schrader. Framleiðandi: Do- ug Clayboume. 14:40 Hlutgervlngurinn (The Bed-Sitting Room) Aldrei í sögunni hefur styijöld veriö háö á svo skömmum tíma og þriöja heimsstyijöldin. Þetta tók af á aðeins fáeinum mínútum. I þessari gamansömu mynd kynnumst við fáeinum mannhræðum sem reyna hvað þær geta til aö lifa eins og lítiö hafl I skorist. Aöalhlut- verk: Dudley Moore, Marty Feldman, Peter Cook og Ralph Richardson. Leikstjóri: Richard Lester. 1969 16:15 SJónaukinn Endurtekinn þáttur þar sem Helga Guðrún kynnti sér málefni krabbameinssjúkra bama. Stöö 2 1991. 17:00 Falcon Crest Bandariskur framhaldsflokkur. 18:00 HeyrÓu! Hress tónlistarþáttur. 18:30 BílasportEndurtekinn þáttur frá síðastliðnum miðvikudegi. Stöö 21991. 19:19 19:19 Fréttir, veöur og lifandi um^öllun um viðburði lið- andi stundar. 20:00 Morógáta Hún er mætt aftur vinkona okkar hún Jessica Fletcher í nýjum og spennandi sakamálum. 20:50 Fyndnar fjölskyldumyndir Menn eru kannski ekki á einu máli um Bob Sag- et, en allir eru sammála um að þetta sé meinfynd- inn þáttur. 21:20 Draumagengiö (The Dream Team) Óborganleg mynd um fjóra geðsjúklinga sem ganga lausir í stórborginni New York. Aðalhlut- verk: Michael Keaton, Christopher Lloyd og Peter Boyle. Leikstjóri: Howard Zieff. Framleiðandi: Joseph M. Caracciolo. 1989. 23:05 Ipcress-skjölin (The Ipcress File) Þetta er bresk njósnamynd eins og þær gerast bestar. Michael Caine er hér í hlutverki útsendara bresku leyniþjónustunnar sem fenginn er til þess að komast að hver leki upplýsingum til andstæö- inganna. Myndin er byggö á metsölubók Len Deighton. Aöalhlutveiíc: Michael Caine, Nigel Green og Guy Doleman. Leikstjóri: Sidney J. Furie. Pramleiöandi: Harry Saltzman. 1965. Stranglega bönnuð bömum. 00:45 Herdrottningin (Warrior Queen) Spennandi ævintýramynd sem segir frá hörku- kvendi sem reynir að bjarga kynsystur sinni úr klóm melludólgs. Myndin gerist á tímum Róma- veldis þar sem undirferii og morð eru daglegt brauð. Aöalhlutverk: Sybil Danning, Donald Plea- sence, Richard Hill og J.J. Jones. Leikstjóri: Chuck Vmcent. Framleiðandi: Harry Alan Towers. Stranglega bönnuð bömum. 02:05 Líkrænlnglnn (The Ghoul) Spennandi hrollvekja sem lýsir leit hjóna að vin- um sínum sem hurfu sporiaust. Þau finna dular- fullt hús þar sem óhugnanlegt leyndarmál er inn- an dyra, miskunnariaust og stórhættulegt. Aðal- hlutverk: John Hurt, Peter Cushing, Alexandra Bastedo og Gwen Watford. Leikstjóri: Freddie Francis. Framleiöandi: Kevin Francis. Stranglega bönnuö bömum. 03:30 Dagskrárlok „Stóraborg" - sýning í Þjóðminjasafni Laugardaginn 6. júlí kl. 14 verður sýn- ingin „Stóraborg — Fomleifarannsókn 1978-1990“ opnuð í Bogasal Þjóðminja- safns fslands. Þar er sögð saga fomleifa- rannsókna í Stómborg undir Eyjafjöll- um, Rangárvallasýslu, og sýndir gripir sem þar fundust. Við opnunina flytur Þórður Tómasson, safnvörður f Skógum, erindi. Árið 1978 var hafist handa við fomleifa- uppgröft í Borgarhól f Stómborg, bæjar- hói sem byggðaleifar höfðu hlaðið upp í aldaraðir, en hóllinn lá þá undir skemmdum af ágangi sjávar. í 13 sumur var grafið þar undir stjóm Mjallar Snæs- dóttur fomleifafræðings og könnuð ýmis byggðarskeið á staðnum. Margt góðra gripa fannst við uppgröftinn: rúnakefli, trégríma, innsigli, gríðarstórt steinker og margt margt fleira. Sýningin verður opin fram í nóvember. TÍMANS Lánétt I) Land. 6) Fiskur. 7) Hraða. 9) VII. II) Öfug stafrófsröð. 12) Fæddi. 13) Mánuður. 15) Bál. 16) Net. 18) Full- orðinn. Lóörétt 1) Afturganga. 2) Líka. 3) 1500. 4) Mjaðar. 5) Aftanirnir. 8) Arinn. 10) Hátíð. 14) Svar. 15) Borði. 17) Keyrði. Ráðning á gátu no. 6303 Lárétt I) Bölmóðs. 6) Ilm. 7) Lóm. 9) Agg. II) II. 12) Át. 13) Vit. 15) Áta. 16) Aki. 18) Alkunna. Lóðrétt 1) Bólivía. 2) Lim. 3) ML. 4) Óma. 5) Sigtaða. 8) ÓIi. 10) Gát. 14) Ták. 15) Áin. 17) Ku. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja í þessi símanúmen Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi ersími 686230. Akureyri 24414, Kefla- vík 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjamar- nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Simi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist i síma 05. Biianavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhrínginn. Tekiö er þar viö til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. 5.JÚIÍ1991 kl. 9.15 Kaup Sata Bandarikjadollar 63,740 63,900 Steríingspund ...102,057 102,313 Kanadadollar 55,753 55,893 Dönskkróna 8,9585 8,9810 Norskkróna 8,8750 8,8972 Sænsk króna 9,5763 9^6004 Rnnskt mark ...14,5475 14,5840 Franskur franki ...10,2139 10,2396 Beigiskur franki 1,6831 1,6874 Svissneskur franki... ...40,1259 40,2266 Hollenskt gytlini ...30,7559 30,8331 ...34,6310 34,7179 ...0,04653 0,04665 Austumskur sch 4,9211 4,9334 Portúg. escudo 0,3965 0,3975 Spánskur peseti 0,5520 0,5534 Japanskt yen ...0,45805 0,45920 92,707 92,939 Sérst. dráttarr. ...83,1705 83,3793 ECU-Evrópum ...71,1785 71,3571

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.