Tíminn - 07.08.1991, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.08.1991, Blaðsíða 5
MiðvikudágCir 7. ágúst 1991 Tíminn 5 Nefnd, sem kanna átti hvort rétt væri að setja lög eða reglur um skoðanakannanir, telur að framkvæmd skoðanakannana á Islandi hafi tekist vel: Telja lagasetningu vera ónauðsynlega að vanda sína vinnu enn frekar. Eins geti viðskiptavinir og almenningur snúið sér í einhverja eina átt, ef upp komi álitamál. ,Aftur á móti höldum við að gæði vinnubragðanna skili sér fyrr eða síðar í því hvert menn leita með sín viðskipti. Aðili á markaðn- um, sem er með óvandaðar kannan- ir, hvort sem það eru til siðareglur eða lög, hann lifir ekki til eilífðar- nóns. Þetta vinsast því út eins og í öðrum viðskiptum," sagði Ólafur Örn Haraldsson. í nefndinni voru auk Ólafs Amar, Elías Héðinsson félagsfræðingur, El- ías Snæland Jónsson aðstoðarrit- stjóri, Gunnar Maack framkvæmda- stjóri, Hilmar Þór Hafsteinsson kennari og Páll Skúlason prófessor. Formaður nefndarinnar var skipað- ur Ólafur Harðarson lektor, en vegna fjarveru Ólafs erlendis gegndi varamaður hans, Þorlákur Karlsson lektor, formannsstarfinu. —SE Viö afhendingu kistlanna, en þeir innihalda fræðsluefni sem undir- býr böm fyrír aðgerðir og rannsóknir. FRÆÐSLUEFNI FYRIR BÖRNÁ SJÚKRAHÚSUM Nefnd, sem skipuð var af menntamálaráðuneytinu vorið 1990 til að kanna hvort rétt væri að setja lög eða koma á reglum um skoðana- kannanir, hefur skilað áliti. Hún leggur til að ekki verði sett lög eða reglur um skoðanakannanir á íslandi og segir hún fjölmörg rök mæla gegn lagasetningu. „Framkvæmd spumingakannana virðist hafa tekist vel á íslandi og engin vandkvæði komið upp sem réttlæti lagasetningu,“ segir í samantekt um niðurstöður nefndarinnar. Þann 30. maí síðastliðinn færði Umhyggja, sem er félag til stuðn- ings sjúkum börnum, bamadeild- um Landspítalans, Landakotsspít- ala og barnadeild Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri að gjöf sérútbúna kistla, sem innihalda fræðsluefni til undirbúnings börn- ÞJÓÐVERJI HRAPARí ÖRÆFA- JÖKLI Þyrla Landhelg'isgæslunnar sótti í fyrrinótt Þjóðverja, sem hrapaði er hann var ásamt þýskum félaga sínum við fjall- göngu á Hvannadalshrygg um eittleytið í fyrradag. Félagi mannsins gekk til byggða eftir að hafa hlúð að manninum og sótti hjálp. Þyrlan fann mann- inn, en gat ekki athafnað sig þar sem Þjóðverjinn lá, sökum niðurstreymis í lofti, og fór þá aftur til byggða og náði í hjálp. Jón Baldursson læknir og 7 björgunarsveitarmenn voru fluttir með þyrlunni upp á Ör- æfajökul. Þeir þurftu síðan að bera Þjóðverjann í um þrjár klukkustundir, þar til þyrlan gat tekið manninn. Þjóðverjinn var síðan fluttur á Borgarspítal- ann og kom þangað um klukk- an eitt aðfaranótt þriðjudags. um fyrir aðgerðir og rannsóknir. Þessir kistlar voru keyptir fyrir gjafafé, sem ýmsir einstaklingar og fyrirtæki gáfu félaginu, og vill fé- lagið koma fram þökkum til allra þeirra er sýndu stuðning. Umhyggja er áhugamannafélag fagfólks og foreldra. Markmið fé- lagsins er að vinna að bættum að- búnaði og aðstæðum sjúkra bama, jafnt innan sjúkrahúsa sem utan. Félagið er aðild að norrænum samtökum, „Nordisk förening for syke bams behov“ eða NOBAB. Nú um mánaðamótín lét fjár- málastjóri Sambandsins, Bjöm Ingimarsson, af störfum til þess að gegna stöðu fram- kvæmdastjóra Miklagarðs hf. Björa tekur við því starfi af Ól- afí Friðrikssyni, en hann hverf- ur nú til náms erlendis. Frá og með 1. ágúst síðastliðnum hef- ur Sigurður Gils Björgvinsson, hagfræðingur á aðalskrifstofu Sambandsins, jafnframt gegnt starfí fjármálastjóra. Bjöm Ingimarsson er fæddur í Reykjavík 30. desember 1954. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1976. Hann stundaði síðan nám við háskólann í Gautaborg frá ár- inu 1978 og lauk þaðan prófi í hag- fræði árið 1984. Bjöm hefur starf- að hjá Sambandinu frá árinu 1984 og nú síðast sem fjármálastjóri. Kona hans er Helga Snædís Rolfs- ,Með aukinni þekkingu á fram- kvæmd og túlkun skoðanakannana mun samkeppni milli þeirra, sem gera þær, auka líkumar á að til þeirra verði vandað. Þá ber að vara við því að banna fólki aðgang að upplýsingum, sem það kann að vilja nýta sér til ákvarðanatöku, enda sé ekki um að ræða rangar upplýsingar sem ógni almannaheill. Rannsóknir hafa ekki skorið úr um hvort skoð- anakannanir hafi áhrif á það hvað fólk kýs, því síður er ljóst hver þau áhrif væru,“ segir ennfremur. Nefndin mælir með því að þeir að- ilar, sem geri spumingakannanir, vinni saman að mótun siðareglna og dóttir og eiga þau 3 böm. Sigurður Gils Björgvinsson er fæddur í Reykjavík 23. nóvember 1943. Hann lauk prófi frá Sam- vinnuskólanum að Bifröst árið 1963. Hann stundaði einnig nám við Verslunarháskólann í Kaup- framkvæmd þeirra. Ólafur Örn Har- aldsson, ffamkvæmdastjóri Gallup á íslandi og einn nefndarmanna, sagði að sú vinna væri þegar hafin og þeir aðilar, sem ynnu að gerð skoðana- kannana, hefðu komið saman og rætt málin. „í fyrsta lagi hafa menn skoðað siðareglur sem gilda um aðra hópa sem safna og vinna úr upplýs- ingum, og þá á ég við hópa eins og blaðamenn og auglýsingastofur. Síð- an hafa verið sett niður frumdrög að siðareglum þessara aðila sem gera þessar kannanir," sagði Ólafur. Aðspurður sagði Ólafur að siðaregl- ur yrðu hvatning fyrir þá aðila, sem vinna að gerð skoðanakannana, til Siguröur Gils Björgvinsson. mannahöfn frá árinu 1968 til árs- ins 1974, en þá lauk hann prófi cand. merc. prófi í rekstrarhag- fræði. Sigurður hefúr starfað hjá Sambandinu síðan 1974. Hann er kvæntur Hrefnu Arnalds og eiga þau 2 börn. BREYTINGAR HJÁ SAMBANDINU Bjöm Ingimarsson. Aukin samskipti við Litháen: Samið um viðskÍDti Jands og Litháen var undírritaft- ur í Vilnius á mánudaginn var. Markmið hans er aft efla vift- sldpta- og efnahagssamvinnu landanna á grundveOi reglna um bestukjaraviftskiptí, eins og þau er skflgwind í Gattsam- komulaginu um tolla og vift- sldptí. Sveinn Á. Björasson sendifulltrúi undirritafti samn- inginn fyrir íslands hönd sem Samningurinn vift ísland er sá fyrsti, sem Litháar gera vift rík) í Vestur-Evrópu frá því þeir lýstu yfír fullveldi og sjálfstæftl þann 11. mars sJ. Áftur hafa þeir gert viftskiptasamning vift Tékka. -HÞ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.