Tíminn - 07.08.1991, Blaðsíða 15

Tíminn - 07.08.1991, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 7. ágúst 1991 Tíminn 15 Landsmótið í golfi: Titilvörn hjá Úlfari og Karen Landsmótinu í golfí lauk á Strandarvelli við Heilu á laugardaginn. í meistaraflokki karla sigraöi Úlfar Jónsson GK, lék á 284 höggum, 5 höggum á undan Sigurjóni Arnarsyni GR, sem varð í öðru sæti. Úlf- ar byrjaði illa, lék fyrsta hringinn á 73 höggum, en eftir það iék hann prýðilega. í meistaraflokki kvenna sigraði Karen Sævarsdóttir GS, en hún lék á 309 höggum. Yfirburðir hennar voru miklir, því Ragnhildur Sigurð- ardóttir GR, sem varð í öðru sæti, notaði 11 höggum fleira en Karen. Vallarmetið á Strandarvelli var jafnað tvívegis á öðrum hring, er þeir Úlfar og Kristinn G. Bjamason GL, léku á 69 höggum. Á þriðja hring sló Ragnar Ólafsson GR, vall- armetið, lék á 68 höggum og sama leik lék Sigurjón Arnarson á síðasta hring. í 1. flokki karla sigraði Davíð Jóns- son GS, eftir umspil við Friðþjóf Helgason NK. Báðir léku þeir á 300 höggum. Keppni í 1. flokki var mjög spennandi, því í 3.- 5. sæti með 301 högg voru þeir Ólafur Gylfason GA, Sævar Egilsson NK og Öm S. Hall- dórsson GSS. Eftir umspil varð Öm í 3. sæti, Sævar í því fjórða og Ólafur í 5. sæti. í 1. flokki kvenna bar Anna J. Sig- urbergsdóttir sigur úr býtum, lék á 334 höggum. Ólöf M. Jónsdóttir varð í 2. sæti á 345 höggum. Golf: 113 keppendur tóku þátt í öldungamóti á Hellu Hið árlega opna öldungamót í golfí, „Strandannótið“, fór fram á Strand- arvelli við Hellu á mánudaginn. Leiknar voru 18 holur með og án forgjafar í 3 flokkum. Keppendur vom 113. Úrslit urðu þessi: Kariaflokkur 50-54 ára Án forgjafar högg 1. Sigurður Héðinsson GK......79 2. Baldvin Jóhannesson GK.... 83 3. Bjami Gíslason GR...........84 Með forgjöf 1. Bjarni Gíslason GR.........69 2. Guðlaugur Gíslason GR .....69 3. Sigurgeir Steingrímss. NK.... 70 Kariaflokkur 55 og eidri, Án forgjafar 1. Sigurður Albertsson GS ....77 2. Jóhann Benediktsson GS.....80 3. Gísli Sigurðsson GK........81 Með forgjöf 1. Jóhann Benediktsson GS.....69 2. Einar Erlendsson GV.........69 3. Sigurður Þorkelsson GR ....69 Kvennafíokkur Norðuriandamót drengjalandsliða: íslendingar mæta Finnum í Eyjum 1 dag hefst Norðuriandamót drengjalandsliða í knattspymu 15 ára og yngri í Vestmannaeyj- um. Opnunarathöfn mótsins hefst kl. 17, en síðan hefjast þrír leikir kl. 19. Þá leika Norðmenn og Svíar, íslendingar og Finnar og loks Danir og Englendingar. Sparisjóðimir styrkja mótið sér- staklega og kann KSÍ þeim þakk- ir fyrir. Mótinu lýkur með verðlaunaaf- hendingu 12. ágúst, en það er sjálfur knattspymusnillingurinn Pele frá Brasilíu, sem afhendir verðlaun. Reiknað er með að heildarfjöldi þátttakenda verði um 300 manns og eru þá taldir með dómarar, fyrirlesarar á dómararáðstefnu og fararstjórar, auk leikmanna. BL Án forgjafar högg 1. Gerða Halldórsdóttir GS .... ... 92 2. Guðrún Eiríksdóttir GR ...95 3. Sigurbjörg Guðnadóttir GV .100 Með forgjöf 1. Gerða Halldórsdóttir GS .... ... 72 2. Guðrún Eiríksdóttir GR ... 75 3. Selma Hannesdóttir GR ... 76 BL Torfærukeppni: Árni Kóps og Gunnar Pálmi sigurvegarar Árni Kópsson sigraði í fíokki sérút- búinna bíla á landsmóti jeppa- manna, sem haldið var í Vík í Mýr- dal á iaugardaginn. Ámi hlaut 1492 stig, en Sigþór Halldórsson varð annar með 1492 stig. í flokki götubíla sigraði Gunnar Pálmi Pétursson, hlaut 1275 stig. Úrslitin í heild urðu þessi: Sérútbúnir bílar stig 1. Ámi Kópsson ...........1492 2. Sigþór Halldórsson....1453 3. Reynir Sigurðsson.....1315 4. Benedikt Eiríksson ....1276 5. Stefán Sigurðsson.....1227 6. Gísli G. Jónsson.......1193 7. Magnús Bergsson .......1188 8. Gunnar Guðjónsson .....1134 9. Óðinn Magnússon.........927 10. Eiður E. Baldvinsson...789 11. Jón H. Hafsteinsson.... 600 12. Ámi Jens Einarsson......523 13. Smári Kristófersson ....510 14. Gísli Hauksson..........430 Götubílaflokkur 1. Gunnar Pálmi Pétursson ... 1275 2. Davíð Sigurðsson........1140 3. Þorsteinn Einarsson....1070 4. Magnús Ó. Jóhannsson...1050 5. Þórður Gunnarsson........825 6. Kristján Pálmason........765 7. Gunnar Guðmundsson.......660 8. Steingrímur Bjarnason ...635 9. Guðbjöm Óskarsson........370 Auk verðlauna fyrir þrjú efstu sæt- in í hvorum flokki, voru veitt verð- laun fyrir bestu tilþrif. í flokki sérút- búinna bíla hlaut verðlaunin Reynir Sigurðsson og í flokki götubíla Gunnar Pálmi Pétursson. BL Úlfar Jónsson varði íslandsmeistaratitil sinn í golfi á Landsmótinu, sem lauk á Strandarvelli við Hellu á laugardaginn var. Úrslitin á mótinu fara hér á eftir: Meistaraflokkur karla 1. Úlfar Jónsson GK..............73+69+70+72=284 2. Sigurjón Amarson GR ..........70+77+74+68=289 3. Guðmundur Sveinbjömss.GK......74+72+72+72=290 4. Ragnar Ólafsson GR............79+71+68+72=290 5. Jón H. Guðlaugsson NK.........78+71+71+71=291 6. Sigurður Sigurðsson GS........74+74+73+72=293 7. Bjöm Knútsson GK .............70+72+80+74=296 8. Þórður E. Ólafsson GL.........72+74+73+77=296 9. Jón Karlsson GR...............73+77+71+76=297 10. Öm Amarson GA ................73+72+77+77=299 11. Kristinn G. Bjamason GL.......76+69+76+78=299 12. TVyggvi TVaustason GK.........76+80+72+73=301 13. Sigurður Hafsteinsson GR......73+78+71+79=301 14. Gunnar Sigurðsson GR..........75+78+75+74=302 15. Hjalti Pálmason GR............77+73+72+80=302 16. Björgvin Þorsteinsson GA......79+77+71+75=302 17. Björgvin Sigurbergsson GK.....76+74+76+77=303 18. Viðar Þorsteinsson GA.........73+75+78+77=303 19. Guðbjöm Ólafsson GKG .........77+72+78+77=304 20. Einar Long GR ................76+76+82+72=306 21. Hjalti Nílsen NK..............74+77+81+75=307 22. Birgir L. Hafþórsson GL.......75+73+79+80=307 23. Karl Ó. Jónsson GR............73+78+76+80=307 24. Hörður Amarson GK.............75+83+76+74=308 25. Helgi A Eiríksson GR .........71+78+80+79=308 26. Sveinn Sigurbergsson GK.......82+76+78+73=309 27. Eiríkur Guðmundsson GR........78+75+78+80=311 28. Hannes Eyvindsson GR..........77+75+79+80=311 29. Sigurpáll Sveinsson GA........76+76+77+82=311 30. Sæmundur Pálsson GR...........78+74+77+82=311 31. Hjalti Atlason GR ............80+80+76+76=312 32. Óskar Sæmundsson GR...........77+77+79+79=312 33. Bjöm Axelsson GA..............84+72+78+79=313 34. Rúnar S. Císlason GR .........76+78+80+79=313 35. Elvar Skarphéðinsson GL.......83+75+75+80=313 36. Ásgeir Guðbjartsson GK .......76+80+81+77=314 37. Páll Ketilsson GS.............79+75+77+84=315 38. Þorleifur Karlsson GA.........81+78+77+80=316 39. Þorsteinn Hallgrímsson GV.....76+76+79+85=316 40. Gunnar Þ. Halldórsson GK......80+79+82+76=317 41. Óskar Pálsson GHR.............80+75+81+82=318 42. Viggó H. Viggósson GR.........81+76+80+81=318 43. Tómas Jónsson GKJ.............77+82+80+80=319 44. Þorsteinn Geirharðsson GS.....81+81+77+81=320 45. Jónas Kristjánsson GR.........80+87+78+78=323 46. Kristján Hansson GK...........83+80+82+78=323 47. Peter Salmon GR...............81+86+74+83=324 48. Ólafur Þ. Ágústsson GK .......82+78+81+84=325 49. Þórhallur Pálsson GA..........80+76+81+88=325 50. Haraldur M. Stefánsson GB.....76+86+84+80=326 51. Hannes Þorsteinsson GL........84+82+79+82=327 Meistaraflokkur kvenna 1. Karen Sævarsdóttir GS.........78+77+76+78=309 2. Ragnhildur Sigurðard. GR......81+77+81+81=320 3. Þórdís Geirsdóttir GK.........79+85+86+82=332 4. Ásgerður Sverrisdóttir GR.....85+79+89+79=332 5. Herborg Amarsdóttir GR........87+84+87+88=346 6. Andrea Ásgrímsdóttir GFH......84+88+90+90=352 7. Svala Óskarsdóttir GR.........87+90+88+90=355 1. flokkur karla (fyrstu 30) 1. Davíð Jónsson GS..............79+74+72+75=300 2. Friðþjófur Helgason NK .......76+74+73+77=300 3. Öm S. Halldórsson GSS.........75+70+77+79=301 4. Sævar Egilsson NK.............73+76+74+78=301 5. Ólafur Gylfason GA............78+76+75+72=301 6. Sigurjón R. Gíslason GK.......77+76+72+81=306 7. Gísli Sigurbergsson GK........74+78+75+79=306 8. Kjartan Gunnarsson GOS........74+77+78+78=307 9. Frans S. Sigurðsson GR........79+79+77+73=308 10. Gísli Hall NK.................75+83+77+75=310 11. Heimir Þorsteinsson GR........79+79+78+75=311 12. Helgi D. Steinsson GL.........78+77+78+79=312 13. Ólafur Skúlason GR .:.........85+77+75+76=313 14. Sigurjón Pálsson GV...........73+84+77+79=313 15. Rúnar Hallgrímsson GS.........73+81+79+81=314 16. Einar B. Jónsson GKJ .........81+76+78+80=315 17. Áki Harðarson GA .............77+80+82+77=316 18. Sigurður O. Sigurðsson GK.....77+80+80+79=316 19. Sigurður Samúelsson GÍ .......84+77+75+81=317 20. Amgrímur Benjamínsson GHR......78+80+76+83=317 21. Guðmundur Bragason GG..........83+75+81+78=217 22. Úlfar Ormarsson GR.............79+75+80+83=317 23. Garðar Eyland GR .............82+77+82+77=318 24. Gunnsteinn Jónsson GK..........79+80+81+78=318 25. Kristján Ágústsson GKJ.........76+78+77+87=318 26. Magnús Hjörleifsson GK.........77+79+81+81=318 27. Jón 0. Sigurðsson GR..........79+85+76+79=319 28. Stefán Unnarsson GR...........76+84+81+78=319 29. Húbert Ágústsson GK...........80+78+81+80=319 30. Jón Alfreðsson GL.............79+80+76+85=320 1. flokkur kvenna 1. Anna J. SigurbergsdóttCK.......80+83+82+89=334 2. Ólöf M. Jónsdóttir GK..........81+89+88+87=345 3. Jóhanna Waagfjörð GR ..........85+87+89+90=351 4. Rakel Þorsteinsdóttir GS.......89+90+88+89=356 5. Sigríður Th. Mathiesen GR.....89+96+99+101=385 6. Hrafnhildur Eysteinsd. GK.....95+94+102+99=390 7. Sigrún Sigurðardóttir GG....98+101+102+104=405 BL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.