Tíminn - 07.08.1991, Page 6

Tíminn - 07.08.1991, Page 6
6 Tíminn Miðvikudagur 7. ágúst 1991 Tíminn MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Framsóknarflokkurinn og Framsóknarfélögin (Reykjavfk Framkvæmdastjóri: Ritstjórar: Aðstoðamtstjóri: Fréttastjórar: Auglýsingastjóri: Kristinn Finnbogason Indriði G. Þorsteinsson ábm. Ingvar Gfslason Oddur Ólafsson Birgir Guðmundsson Stefán Ásgrlmsson Steingrfmur Gfslason Skrlfstofur:Lyngháls 9,110 Reykjavfk. Síml: 686300. Auglýslngasíml: 680001. Kvöldsímar: Áskrift og dreifing 686300, ritstjórn, fréttastjórar 686306, fþróttir 686332, tæknideild 686387. Setning og umbrot: Tæknideild Tfmans. Prentun: Oddi hf. Mánaðaráskrift kr. 1100,-, verð f lausasölu kr. 100,- og kr. 120,- um helgar. Grunnverð auglýsinga kr. 725,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 Vaknar ríkisstjórnin? Ríkisstjórn Davíðs Oddssonar hefur nú setið þrjá mánuði að völdum. Hún tók við betra búi úr höndum fráfarandi stjómar en dæmi eru til um margra ára skeið. Á tímum ríkisstjórnar Steingríms Hermannsson- ar gekk íslenskt efnahagslíf gegnum skipulega end- urreisn sem skilað hefur miklum árangri í rekstr- arafkomu miðað við samdráttarárin þar á undan. Endurreisnaraðgerðir fráfarandi ríkisstjórnar nutu trausts þjóðarinnar og áttu afgerandi þátt í því að aðilar vinnumarkaðarins sameinuðust um að láta ný sjónarmið ráða gerð samninga um kaup og kjör í ársbyrjun 1990. Gerð var þjóðarsátt um að ráða niðurlögum verðbólgu í þeirri vissu að það væri til hagsbóta fyrir launþega, atvinnurekstur og þjóðarbúið í heild. í þessum anda voru gerðir mjög víðtækir kjarasamningar sem gilda skyldu til hausts 1991. Þessir samningar töldust ekki „víðtækir“ íyrir það eitt að þeir næðu til yfirgnæfandi meirihluta laun- þega í landinu og að vinnuveitendasamtök stæðu einhuga að baki þeim. Þjóðarsáttarsamningarnir áttu sér miklu breiðari grundvöll samstöðu og ábyrgðar. Hlutur ríkisvaldsins var ómetanlegur í þessu sambandi. Bændasamtökin gerðust aðilar að þjóðarsáttinni. Bankavaldið tók einnig á sig ábyrgð á því að þjóðarsáttarsamningarnir næðu tilgangi sínum. Andi þjóðarsáttar um að gera verðbólguhugarfar- ið útlægt í efnahags- og kjaramálaumræðu á ís- landi er vafalaust dýrmætasti arfur sem fráfarandi ríkisstjórn skildi eftir sig. Ef núverandi ríkisstjórn vill verða að gagni þá á hún að viðhalda anda þjóðarsáttar í þessum skiln- ingi. í þessu efni getur hún lært af fráfarandi stjórn. Davíð Oddsson getur sótt fyrirmyndir til Steingríms Hermannssonar um gott samstarf við ólík hagsmuna- og stjórnmálaöfl til þess að ná fram nauðsynlegri samstöðu um skynsamlega efnahags- þróun og launastefnu. Ýmsir telja að yfirlýsingar Davíðs Oddssonar um helgina um vaxtamál sé vitnisburður um að hann sé að vakna til vitundar um skyldur forsætisráð- herra í flóknu samfélagi ólíkra hagsmuna og þjóð- félagsátaka. Hingað til hafa þó engin merki sést þess að ríkisstjórnin hafi viljað fara fram með gát gagnvart hagsmunum almennings í landinu. Stjómarstefnan til þessa hefur ekki sýnt það að stjómarflokkarnir hafi reynt að hlúa að anda þjóð- arsáttar. Þvert á móti hafa þeir látið þjóðina kenna á völdum sínum í stað þess að efla samstarfsanda þjóðfélagsaflanna. Ef forsætisráðherra ætlar að breyta til verður hann að láta það sjást í verki. Þjóð- arsátt þýðir ekki hlýðniskylda við ríkisvaldið, held- ur samráð þjóðfélagsaflanna um réttláta og skyn- samlega efnahagsstjórn. GARRI Ljósið í vifttal vtft Árna Bergmann, rítsijóra Þjóövi^jans, sem á nu ásamt öórum tnn «árt aft binda vegna þess aft Idft- arijósift í austri er horfið, eða öllu heldur hefur því vcrift aíjýst i>es$u fega, og sagftl hUdaust víft btafta- mann: Katlaftu mlg bara kommún- talaft er um pófitíska skoftun Bergmann, sem allajafna er opinber og öllum ljös, teija menn sig haia efti á því aft ræfta um þau mál af nokkrum þjósti Aftur á móti heyrist akirei talaft um menningarfríkin á DV. Þau bafa aldrri verift sputft aft því bvort þau séu kommúnisfar, efta hvort flósift úr austri skíni enn á þau. Jónasar Krist- jánssonar, sem nú hefúr snúift séral- fariftaftho-ho. Peninga C stað menningar Burtséft ftá þvf aft geta smúlaft doktorsritgcrft inn á PrsJdca, verftur son, fyrrum aftastoftaritsfjóri MbL en núverandi þingmaftur Oavíös Odds- sonar, hefur haft uppi tilburfti til aft vera vondur við hann, Þeir tfibuiftir hrína aö líkiiidum ekki á Áma, enda mafturinn svo þvermóöskufuUur, aft þóttfeftfrhansværihflstjóriogheffti hann meft sér ungan í ökuferftum, lærfti Ámi aldrei á bfl, Aftur á mótí mun hann kunnugur teiftþjóium. meft öUu póHtískar æskuástír sínar, þótt einhver nýfifti í þingmannastétt sé að fást viö drauma hans. Hrossin á DV En þaö eru ffeiri en! ana að standa getfta sinna, Dagblaftift V&ir hefúr byfist til þess afthafe á sínum snær- tun einskonar skrife og gefa lmuna í listum og eru ruglaftri skemmta ritstjóramir sér betur. Præg er Uka afstafta Jónas- ar Kristjánssonar til menningar- rnála, en um þau efni skrifaftt hann greinar hér áftur fyrr mest ti! aft vekj a afthlátur. Síftan réft hann tvo roenn- fegarpáfe j* blaftinu og treystí því aft þebryröu Ustínni tii skammar. Þegar ar ristíóranna taldi sig nu. sjálflgör- irm í aUar ráðhcrrastöftur fkddbms bérumárið. Rauðir pennar Svo gerftist það öUum á óvart, aft Ámi Blandon skrifafti ritdóm um metnaftarfuUt verk eför dr, Öm Ól- afsson, annaft af tvefm roenningarf- ríkum DV. Þetta verk flaUar um bíma og áhrif rauftra penna á Islandi, en þaft var túnarit sem kommúnistar á Stalín sem sinn nýja Messías. Aft grunnitilerverkþettabyggtádokt- sem samþýkkt var í Prakkfenöi, sem er swna: iægt rauöum petroum og áhrifúm orsnafnbótin var auftfengin i Frans sagt var að menn hefftu fyrir stríft getaft farið tfl Þýskalands og keypt sér doktor. Nema hvaft Ámi Blandon fann ekki púftrift í þessi ritverid dr. Arnar um rauftu pennaua. Þarviiftist aUt á skjön og iUa grundaft, en fyUt J. Tflvitnuft orft úr ritverlónu i eru roeft fedæmum vftlaus. Dr. Öro Kommúnistar ráfta þú enn mfidki á ísfendi, eins og sést á síftustu kosn- ingatöhun tfi Alþingis. í menning- asrmáhim ráfta þtír engu, nema því sem þeir geta keypt fyrir peninga. Hvenær sem þeir eru írðdsstjómum eru þeir iftnirviö aft koma upp sjóft- utn, sem sfftan er úthtutaft úr tfl fyjgjendur Aiþýftuhandaiagsins. Pen- • ern nefnfiega eina .jnenning- in“, sem þdr hafa einhver ráö yfir. Þess vegna verftur ævinlega úr því oramir þeirra ætía aft fara aft ræfta ; áhrif kommúnista á ísiandl Þau fyrirfinnast engin. Þess vegna fékkbókdr. Amar Óiafssonar harftan Og réttmætan dóm. Þótt Ámi Berg- mann þurfi aft fist vift raunveruleik- stftum Þjóövfljans, tafe menn um <5úu máfi gegnh- um doktorinn á DV. Hrossabændur á því biafti eiga etód aft feggja f vana sinn aft rffta .móftu og jámtdausu“ jafnvet þótt essift nefnist doktor. VÍTT OG BREITT Mengunarmál og sérvitringar Guðjón Ármann Eyjólfsson, skóla- stjóri Stýrimannaskólans í Reykjavík, segir réttilega um mengunina á Ströndum að hún eigi að vera íslend- ingum .áminnning og Iexía“. Skóla- stjórinn aöhyllist í þessu efni það sjónarmið sem Tíminn hefur lagt áherslu á. Þótt mengunin á Strönd- um væri ekki af mannavöldum gefúr hún fúllt tílefni tíl þess að ræða meng- unarmál heildstætt og átta sig á um- fangi þeirra í umhverfismálaumræð- unni almennt Milljónir tonna af olíu Skólastjóri Stýrimannaskólans gerir mengun sjávar að umtalsefni í grein í Morgunblaðinu á laugardaginn. Mun hún að mestu samhljóða erindi sem hann fluttí á norrænni umhverfisráð- stefnu sem haldin var í Reykjavík í júní. í greininni kemur ffam að langt er um liðið síðan glöggir sjófarendur og haíiffæðingar voru famir að benda á að olíumengun væri útbreidd um heimshöfin. I því sambandi vitnar hann tíl Thors Heyerdals og siglinga- kappans Sir Francis Rochesters sem um 1970 veittu olíumengun ná- kvæma athygli á löngum ferðum sín- um á úthöfum og innhöfúm. Reynsla þeirra fékk fulia staðfestíngu í rann- sókn breskra hafffæðinga sem gerð var á þessum árum. Þeir urðu þess vísari að „olíubiettír eru í ótrúlega rík- um mæli á yfirborði sjávar. Þessir ol- íublettir valda stöðugri olíumengun sem getur haft ótrúleg áhrif á vist- ffæði hafsins." Guðjón Ármann Eyjólfeson segir um þetta: ,Á þessum tíma vom menn langt ffá því að skilja tíl fúllnustu áhrif olíunn- ar á líffíki sjávar. Að lokinni banda- rískri rannsókn var fullyrt að a.m.k. 80.000 tonn af óforgengilegum tjöm- úrgangi væri fljótandi á um það bii 10% af heildaryfirborði heimshaf- anna, þar með var talið Norður- og Suður- íshafið. Olíumengunin er óumflýjanleg arfleifð fra milljónum Guðjón Ármann Eyjólfsson tonna af olíu, sem hafa runnið í höfin á liðnum árum og hafa leyst upp eða samlagast hafinu. Þetta mikia magn olíuúrgangs er breytílegt og var áætl- að 20 kíló á ferkílómetra í Miðjarðar- hafinu, en 1 kíló á ferkflómetra í Norður- Atíantshafinu." íslendingar seinir að skilja Skólastjóri Stýrimannaskólans segir svo um afetöðu íslendinga tíl þessara mála: „Við íslendingar höfum reyndar ver- ið lengi að átta okkur á hættunni af mengun hafsins og mikilvægi þess að fylgjast af alefli með mengunar- og náttúruvemdarmálum. Obætanleg verðmæti eru oftast nær í húfi fyrir ís- lendinga, lífsbjörgin sjálf, fiskimiðin umhverfis landið og lífríki sjávar, 71% af yfirborði jarðar er haf og faum þjóð- um er eins mikilvægt og Islendingum að halda höfunum hreinum." Þessi orð Guðjóns Ármanns, að fóum þjóðum sé það mikilvægara en íslend- ingum að sjórinn sé hreinn, er áminning sem ráðandi menn í stjóm- málum og atvinnulífi verða að taka tíl sín og sýna í verki að þeir skilji. Um- hverfismál eru að vísu mjög yfirgrips- mikill málaflokkur, mengunarmál eru margsiungin deild hinnar miklu heildar og mengun sjávar e.Lv. bara undirdeild í allri margbreytninni. En engum getur dulist að í umhverfi- sumræðunni á íslandi er mengunar- hættan minna rædd en margt annað. Þegar tíl kastanna kemur er tíl- hneiging tíl þess að hlífast við að deila á foreyðingaröfl þau sem að verki eru í núb'maiðnríkjum og lýsa sér í lifn- aðarháttum og framleiðsluaðferðum. Enn sem komið er það að mestu hlutverk „sérvitringa" að vara við hættum mengunaráhrifanna í auð- hyggjusamfélögum nútímans. Hvað þetta snertír má segja að mengunar- váin og talið um hana sé miklu frem- ur á málefnaskrá sérvitringanna en gróðurvemdarmálin, sem þegar eru viðurkennd í augum broddborgara eins og mörg dæmin sanna. Það er miklu þrifalegra og lyktarminna að gróðursetja tré en að veiða olíubrák ofan af sjónum eða þrífa æðariúgl út- ataðan í klístri. Hver á sökina? Undir það skal tekið með skólastjóra Stýrimannaskólans að Qarri fer því að sjávarmengun sé öll komin frá skip- um og sjómönnum. Eins og hann segir réttílega stofar þessi mengun að langmestu leytí af því að mikill hluti hvers kyns mengandi úrgangs endar í höfúnum. „Frá fljótum Evrópu renna milljónir tonna úrgangsefna til sjáv- ar,“ segir Guðjón Ármann í grein sinni og bendir á þá alkunnu stað- reynd að frægasta fljót heimsins, sjálf Rín, spýr úr sér árlega hálfri milljón lesta af mengandi efúum út í Norður- sjó. Því er síst að undra þótt lífrfld Norðursjávar sé í dauðateygjunum, þegar saman fer efnamengun og of- veiði. Af þessu má draga ýmsa lærdóma, fyrst og fremst þann að orsakimar snúa beint að nútímanum, atvinnu- og lifúaðarháttum núti'maþjóðfélags- ins. Þennan vanda er ekki hægt að skrifa á reikning fortíðarinnar. Sök- inni verður ekki komið á sauðkindina. I.G. ) j j j j.) ul» >. 5 ». v > » v. k x x.x >. t» v>!s

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.