Tíminn - 07.08.1991, Síða 16

Tíminn - 07.08.1991, Síða 16
AUGLYSINGASIMAR: 680001 & 686300 RÍKISSKIP NUTIMA FLUTNINGAR Hofnarhusinu v Tryggvogotu S 28822 IIHMBHtHBIIBSKIPn SAMVINNUBANKMIS SUÐURLANDSBRAUT 18, SlMI: 688568 Ókeypis auglýsingar fyrir einstaklinga SIMI 91-676-444 Tíminn MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1991 Framlag til almannavarna á (slandi er ekki nema brot af því sem þekkist hjá öðrum þjóðum: FRAMLAGIÐ MEÐ ÞVI UEGSTA SEM ÞEKKIST Nýlega funduðu þeir fulltrúar almannavarna á Norðurlöndum sem hafa með tækni og búnaðarmál að gera. Á fundinum kom fram að íslendingar standa öörum Norðurlandaþjóðum langt að baki að því er varðar tækjabúnað og áriegt fjárframlag til kaupa og endurnýjunar á tækjabúnaði. Þykir það skjóta nokkuð skökku við, því hættan á náttúruhamförum er mun hærri hér á landi en á hinum Norðuriöndunum. Guðjón Petersen, framkvæmda- stjóri Almannavarna ríkisins, sagði að á þessum fundi hefðu þeir í fyrsta skipti lagt fram heil- steypt búnaðarskipulag íyrir ís- land, sem marki ákveðna línu í búnaðaruppbyggingu íyrir al- mannavamastarfsemi á fslandi. Það hafi hins vegar einnig komið fram á þessum fundi að framlag íslendinga til almannavama sé með því lægsta sem þekkist. „Það hefur því miður verið þann- ig hér á landi, að ekki hefur ver- ið lagt í búnað á vegum al- mannavama nema örlítið brot af því sem gert er hjá öðmm þjóð- um. Það er hið pólitíska vald sem ræður þar. Við leggjum til á hverju einasta ári, þegar við göngum frá okkar tillögu til fjár- laga, ákveðna upphæð til búnað- armála, en henni er bara hent út í horn,“ sagði Guðjón. Aðspurður sagði Guðjón að ís- land væri eitt af þeim löndum í heiminum þar sem náttúruham- faratíðni væri hæst, og því væru miklu meiri líkur á því að við þyrftum að kljást við stóra at- burði heldur en t.d. Norður- landaþjóðirnar. „Pólitíska valdið breytist ekki nema með hugar- farsbreytingu almennings. Til þess að fá stjórnmálamenn til að breyta skoðunum sínum, þarf tilfinning um að þetta þurfi að bæta að vakna hjá fólkinu í land- inu,“ sagði Guðjón. Guðjón sagði að það, sem væri merkilegt þegar samanburðar- tölur milli Norðurlandanna væru skoðaðar, væri að Svíþjóð, sem væri hlutleysisland, legði langmest f almannavarnir. Framlag Svisslendinga til al- mannavama, sem einnig væru hlutlausir, væri svipað og Svía. Það þýddi einfaldlega að þær þjóðir, sem vildu vera hlutlausar, baktryggðu sig til að geta staðið á eigin fótum ef til átaka kæmi. Forstöðumenn almannavama á Norðurlöndum funduðu í júní sl. Á þeim fundi buðu bæði Svíar og Danir okkur, að ef stórham- farir yrðu hér á landi, sem við réðum ekki við, þá kæmu þeir hingað með liðsafla og búnað til hjálparstarfa innan sex klukku- tíma. „Þeir em með tilbúin tæki og mannskap og hafa aðgang að flugvélum til að fara tafarlaust af stað. Við emm ágætlega bak- tryggðir þar, en það væri mynd- arlegra ef við væmm það sjálf- stæð þjóð að geta staðið sjálf vel að verki," sagði Guðjón. Aðspurður sagði hann að hvorki Svíar né Danir hefðu boðið okk- ur þetta áður. Þeir hefðu prófað þetta kerfi í fyrsta skipti í jarð- skjálftunum í Armeníu og Persa- flóadeilunni og verið að þróa þetta síðan, og teldu sig núna vera það vel í stakk búna að geta lofað svona aðstoð. —SE Gerði heitan pott úr ■ ■ JF ■■ ■ m ■■ Friðrik Ingólfsson, bóndi í Laugar- hvammi f Slogafirði, hefur útbúið herbergl fyrir utan stofuna hjá sér og kotnlð þar fyrir heitum potti ásamt snyrtiaðstöðu. Það væri Ifldega ekki í frásögur f*randl nemaafþvíaðpott- urinn er gamall mjólkurtankur, sem nigrannl Friðriks hafði eklri kngur notfenrir. Friðrik fékk þessa hugmynd og hófst handa við veririð & síðasta ári. Hann útbjó lítið herbergi fyrir utan dymar á stofunni sem liggja út f garð. Þar kom hann mjólkurtankn- um fyrir, að hluta til inni í heiberg- inu og að hluta til úti í garði. Vataið, sem rennur í tankinn, er ieitt úr stof- unni og í tankinn. Fríðrik hefur ekk) fullgert herbergið, en þó er þar kom- ið kíósett og snyrtlaðstaða. Eftir er að klsða það að innan og utan og smiða glugga þvert yfur tankinn og verður hsgt að loka honum ef veðui gerast válynd. „Ég fór í hrið út í pottinn í vetur, en fannst hálf vont þegar hríðaði yfir mig,“ sagði Friðrik. Hann tengdi pottinn í fyrrahaust og hefur verið að dytta að honum.og herberginu sfðan. Friðrik er að sögn sveitunga sinna hinn mesti hagleiksmaður. Hann er garðyrkjubóndi og hefur rekið gróðrarstöð f Laugarhvamml f fjölmörg ár. Dóttir hans og tengda- sonur hafa nú að miklu leytl tekift við þeira rekstri og fæst hann nú mest við smíðar. Hann hefur smfðað Idukkur og gert upp ýmsa gamia hluti og virðist alit kUa í hðndunum á honum, að sögn kunnugra. —SE Friörik Ingólfsson bóndi við hetta pottinn sem hann gerði úr gömlum mjólkurtanki. Tfma- Ungur maður myrt- ur í Borgarnesi Nítján ára piltur skaut rúmlega tvítugan pilt til bana í einbýlis- húsi í Borgarnesi sl. laugardags- morgun. Pilturinn, er framdi verknaðinn, skaut síðan sjálfan sig til bana fyrir utan húsið. Atburðurinn átti sér stað heima hjá fyrrum unnustu piltsins er framdi voðaverkið. Stúlkuna mun ekki hafa sakað. Rannsóknarlög- regla ríkisins sendi þrjá menn á staðinn til að rannsaka málið og er málið upplýst. Pilturinn, sem var myrtur, hét Svanur Hlffar Árnason, til heimilis að Eyjavöllum 13 í Keflavík. Bankarán í Borgarfirði eystra um helgina: Milljón stolið Bankarán var framið í Borgar- fírði eystra um helgina, þegar brotist var inn í Landsbankann á staðnum og þaðan stolið um einni milljón í peningum. Þjófarnir fóru í gegnum físk- vinnsluhús, sem stendur við bankaútibúið. Hurðir í físk- vinnsluhúsinu voru ólæstar, en þjófamir bmtu upp hurð til að komast inn í sjálfa af- greiðslu bankaútibúsins. Peningaskápur, sem fjármunirnir voru í, hafði verið brotinn upp með einhvers konar eggjárnum, en ávís- anaheftum og ýmsum pappírum, sem hugsanlega hefði mátt koma í verð, var ekki stolið. Málið er enn í rannsókn. Innbrotið uppgötvaðist klukkan sjö sl. sunnu- dagskvöld, þegar afgreiðslustjóri útibúsins átti af tilviljun erindi í bankann. Talið er að bankaránið hafi verið framið einhvern tímann um helgina. Vinnlngs laugard (20) ( (21 itöiur 3. ágúst 1991 I JK2ST (8) VINNINGAR fjOldi upphæðáhvern VINNINGSHAFA VINNINGSHAFA 1. 5al5 1 5.979.965 2. 4al5f W 7 92.557 3. 4a15 193 5.790 4. 3al5 5.405 482 Heildarvinningsupphæð þessa viku: kr. 10.350.544 UPPLYSINGAR SIMSVARI91‘681511 LUKKUUNA991002 BHBBMHnBBBBBMBNBraKannBBma i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.