Tíminn - 07.08.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.08.1991, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 7. ágúst 1991 Tíminn 11 DAGBÓK Steingrímur St. Th. Sigurösson Sýningu Steingríms St. Th. Sigurðsson- ar sem verið hefur í Eden í Hveragerði frá 30. júlí sl. lýkur nk. sunnudagskvöld, þann 11. ágúst. Sýningin, sem er sölusýning, hefur ver- ið mjög vel sótt. Lokakvöld sýningarinn- Feröafélag íslands Miðvikudagsferðir 7. ágúst Kl. 08.00: Þórsmörk — Langidalur. Dagsferð og til sumardvalar. Verð 2.330 kr. (hálft gjald fyrir 7-15 ára). Missið ekki af sumrinu í Þórsmörk Bæði dagsferðir og sumardvöl í Þórsmörk njóta mikilla vinsælda. Tilvalið að dvalja t.d. frá mið- vikudegi til föstudags eða sunnudags. Munið helgarferðimar í Mörkina. Kl. 20.00: Kvöldganga út í bláinn. Við förum góða og skemmtilega gönguleið ekki mjög langt frá höfuðborginni. Gönguferð við allra hæfi. Verð 600 kr., frítt fýrir böm með fullorðnum. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Sveppaferð er frestað. Félag eldri borgara Farið verður til Vestmannaeyja 23. til 25. ágúst næstkomandi. Nánari upplýs- ingar á skrifstofu félagsins í síma 28812. sýnir í Eden í Hverageröi ar mun hljómsveitin Papar frá Vest- mannaeyjum leika og kynna þeir m.a. nýtt dægurlag. Meðlylgjandi mynd er að finna á sýning- unni og nefnist hún „Þeir fiska sem róa“. Úrval er komiö út Úrval hefur nú komið út í 50 ár og í fjórða hefti þessa árs kennir margra grasa. Þar má til að mynda nefna greinar um það hvemig fmna á sanna ást og hvers vegna hár manna gránar. Rakin er saga jeppans í 50 ár og tiltekin 50 atriði sem konur ættu að vita um karla. Margt fleira mætti týna til en Úrval er 160 blað- síður og kostar 425 krónur. Félag eldri borgara í Kópavogi Spilað verður og dansað að venju föstu- dagskvöldið 9. ágúst að Auðbrekku 25 kl. 20.30. Húsið er öllum opið. Gallerí Sævars Karls Ólöf Nordal sýnir myndverk í Galleríi Sævars Karls, Bankastræti 9. Sýningin verður opin alla virka daga frá 2.-30. ág- úst kl. 10-18. Nýlistasafniö Málverkasýning Aðalsteins Svans Sig- fússonar verður f Nýlistasafninu til 18. ágúst næstkomandi. Myndlistarsýning í minningu Valtýs Péturssonar (1919* 1988) Veitingastofan Þrastálundur við Sog heldur sýningu á verkum Valtýs Péturs- sonar (1919-1988) í minningu hans. Þetta er fýrsta sérsýning á verkum lista- mannsins eftir að hann lést. Sum verk- anna hafa ekki verið sýnd opinberlega áður. Nokkur eru í einkaeign og fengin að láni, sum verða til sölu á sýningunni. Valtýr Pétursson listmálari vildi flytja listina út til fólksins. Þáttur f þeirri við- leitni var myndlistarsýningar hans f veit- ingastofunni Þrastalundi við Sog. Þar sýndi hann verk sín á nær hverju sumri aílt frá árinu 1974 þar til hann andaðist árið 1988. Hann var brautryðjandi á þessu sviði og mæltist þessi nýbreytni vel fýrir, enda em nú málverkasýningar orðnar algeng- ur viðburður í veitingahúsum og stofn- unum um land allL Sýningin á verkum Valtýs Péturssonar verður til hins 18. ágúst næstkomandi. Sýning í Slúnkaríki á ísafiröi Dagana 2.-9. ágúst sýna Þorkell G. Guð- mundsson og Rúna Þorkelsdóttir f Slúnkaríki á ísafirði. Sýningin er tileink- uð fuglum og sýnir Rúna grafíkmyndir, en Þorkell höggmyndir. Þorkell G. Guð- mundsson starfar sem hönnuður og kennari í Hafnarfirði, en Rúna Þorkels- dóttir hefur starfað að myndlist í Hol- landi á annan áratug. Sýningin er opin alla daga frá kl. 16-19. 1 Ókeypis auglýsingar fyrir einstaklinga | 91 SIMI -676-444 Listasafn ASÍ í Listasafni ASÍ stendur yfir sýnin á messótinuverkum pólsku listakonunnar Margorzata Zurakowska. Malgorzata er þekkt listakona sem sýnt heftur verk sfn víða um lönd. í umfjöllun Aðalsteins Ingólfssonar f sýningar- skránni segir m.a.: „Það gefur auga leið að messótintu nota bestu listamenn ekki til að fanga hughrif augnabliksins eða snerta Kviku líðandi stundar. Messótinta er fýrir vitsmunaverur, fyrir þá sem eru óhræddir við að spyrja stærstu spum- inga, um sköpunina, um mörkin milli veru og óvereu, um stöðuga návist dauða, ótta og óreiðu, ringulreiðarinnar (kaos).“ Sýningin er opin daglega frá kl. 14-19. Síðasti sýningardagur er sunnudagurinn 18. ágúst. 6325. Lárétt I) Svalar. 5) Hátíð. 7) Lítil. 9) Nem. II) Nes. 12) Tónn. 13) Ótta. 15) Ar- ía. 16) Spúi. 18) Kurteisar. RÚV ■ 3EE a 3 a 17.03 VHaskaHu Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. (Einnig útvarpað föstudagskvötd Id. 21.00). 17.30 Tónlist á sfðdegl Sinfónía nr. 23 i A-dúr effir Wotfgang Amadeus Moz- art. Ensku barrokkeinleikaramir leika; John Eliot Miövikudagur 7. ðgust UORGUNÚTVARP KL 6.45-9.00 6.45 Veðurtregnir Bæn, séra Guðný Hallgrimsdóttir ffytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 MorgunþáHir Rásar 1 Daníel Þorsteinsson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 FréttayfMH - tréttlr á ensku Kfkt i blöð og fréttaskeyti. 7.45 Vangaveltur Njaróar P. Njarðvlk. 8.00 Fréttlr. 8.15 Veðurfregnlr. 8.40 f farteskinu Upplýsingar um menningarviðburði eriendis. ARDEGISUTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Uufskálhm 11.53 Dagbókln HÍDEGISÚTVARP Id. 12.00 • 13.30 12.00 FréttayfMtt i hádegl 12.20 Hidegtsfróttk 12.45 Veóurlregnlr. 12.48 Auðttndbi Sjávarófvegs- og viðskiptamái. 12.55 Dánarfregntr. Auglýstngar. 13.05 f dagsins ónn - af vestfirsku mannlift Umsjðn: Guðjón Brjánsson. (Ðnnig útvarpað I næturótvaipi Ú. 3.00). MWOEGISÚTVARP KL 13.30 • 16.00 13.30 Lóghn vló vbmuna 14.00 Fróttb. 14.03 Útvarpsaagan: .Tangðleikarin^■ effir Christol Hein. Siguröur Karis- son les þýðingu Siguróar Ingólfssonar (tO). 14.30 Mlódeglstónllat Fjógur sönglög effir Manuel de Fala. Susan Daniel syngur, Richard Amner leikur á píanó. .Vitanesca' dans númer 4 effir Enrigue Granados. Gonzáles Mohino leikur á gitar. Sónab'na effit Maurice Ravel. Pascal Rogé leikur á planó. 15.00 Fréttb. 15.03 f fium dráttian Brot úr lífi og starfi Siguróar Þórarinssonar. Umsjón: Anna Margrét Siguróardóffir. SfÐÐEGISÚTVARP KL 16.00 • 18.00 16.00 Fróttb. 16.05 Vóiuskrfn Gardiner sqómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fróttb 18.03 Hérognú 18.16 A6 utan (Einnig útvarpað effir fréffir kl. 22.07). 18.30 Auglýslngar. Dinarfregnb. 18.45 Veðiáfregnb. Augfýslngar. 19.00 Kvóldfróttb 19.32 Kvlksiá KVÖLDÚTVARP KL 20.00-01.00 20.00 Framvaróasvettln Straumar og stefnur i tónlist liðandi stundar. Nýjar Hjóöritanr, innlendar og eriendar. Frá norrænu tðn- listarhátíðinni í Gautaborg (Nordisk Musikfest) dag- ana 4. -10. febniar 1991. .Sorrow" ðpus 65, fyrir sópran, ðbó, planó og kðr effir Gudrun Lund. Eva Zwedberg, Sven Bufler, Anders Kaitsson og Musica Vocalis flytja; Gunnar Palmquist sfjómar.Subrosa', Ijórir söngvar eftir Jortas Kokkonen. Iréne Johans- son syngur og Lars-Göran Dahl leikur á píanó. .Cant- us Aquatoris', fyrir sópran, aiL tenór og bassa effir Ceciie Ore. RJkeensemblen syngur; Gunnar Eriksson stjómar.Tlt* drama fyrir blandaóan kór eft- ir Karin Rehnquisl Kammerkórinn í Gautaborg syngur, Gunnar Eriksson s^ómar. .Ljós og hljómar' effir Þorkel Sigurbjömsson. Musica Vocalis syngur, Gunno Patmkvtst sþómar. Umsjón Kristinn J. Nlels- son. 21.00 f dagsbis Sm - Flakkað um Egyptaland Umsjón: Valgerður Benedktsdðffir. 21.30 Kanvnennúsik Stofutðnlist af Idassískum toga. Kvarteft fyrir flautu og strengi I D-dúr K285, Kvartett fyrir óbó og stiengi I F-dúr K370, effir Wotfgang Amadeus Mozart Andr- eas Blau og Lotttar Koch leika með félögum úr Ama- deus kvarteffinum. 22.00 Frótlb 22.07 A6 utan(Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18). 22.15 Veðurfrestnb 22.20 Oró kvöldsbis Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sunarsagan: .Dóffir Rtxnar effir Alberto Moravia. Hanna Maria Karisdóttir lestri þýöingu. Andrésar Kristjánssooar og Jóns Helga- sonar (25). 23.00 Hratt ftýgur stiaid i Suóweyri vló Súgandafjðró Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Endurtekinn þátt- ur frá sunnudegi). 24.00 Fróttb. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Ardegisútvarpi). 01.00 Veówfregnb. 01.10 Naturútvarp á báðum rásum tl morguns 7.03 Morgwiútvarplð - Vaknað til Irfsins Leifur Hauksson og Brikur Hjálmarsson hefja dag- inn með Nustendum. Inga Dagfinnsdðffií talar frá Tokyo. 12.20 Hádeglsfróttb 12.45 9-Qógw Úrvals dægurtónlist. I vinnu, heima og á ferð. Um- sjón: Margrét Hrafnsdóffir, Magnús R. Einarsson og Eva Asrún Albertsdóffir. 16.C0 Fréttb. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréffir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Eyj- ólfsdóffir, Sigurður Þór Salvaisson, Katiin Baldurs- dóffir, Þorsteinn J. Vrlhjálmsson, Guómundur Bkgis- son, Þónjnn Bjamadóffir og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttb - Dagskrá heldur áfram. Vasaleikhús Þorvalds Þorsteinssonar. 18.00 Fréttb. 18.03 Plóóareálln Þjóðfundur I bemni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. Sigurður G. Tómasson situr við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvðldhéttb 19.32 Rokk I Frakklandl Vorið I franskri popptónlisL Seinni þáttur. Umsjðn: Ásmundur Jónsson. (Bnnig útvarpað sunnudag Id. 8.07). 20.30 Gullskifan Damn rigtrt, l’ve got fhe blues/Buddy Guy 1991. 21.00 Bestl vinw IJÓÓshs; feróalok Bein útsending frá ijóðakvöldi á Hðtel Borg. Kynnir Einar Falur Ingölfsson. Umsjðnarmaður Þorstelnn J. Vlhjálnisson. 22.07 Landlð og mlðln Sigurður Péfur Haröarson spjalar við hlustendur til sjávar og sveka. (Úrvali útvaipaö Id. 5.01 næstu nótt). 00.10 (háttlrei 01.00 Naturútvarp á báðum rásum tl morguns. Fréttb M. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00 Samlesnar augtýsfaigar laust fyrir Id. 7.30,8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20. 14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPW 01.00 Rokkþáttw Andreu Jóntdóttw 02.00 Fróttb. 02.05 Rokkþittw Andreu Jónsdóttw heldur áfram. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvðldi). 03.00 i dagslns ðrei (Enduriekinn þáttur frá deginum áóur á Rás 1). 03.30 Gletsw Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 04.00 Nalwlög 04.30 Veóurfregnb Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttb af veóri, fæið og flugsamgöngum. 05.05 Lamfló og mlibi Siguróur Pétur Haróarson spjaDar við Hustendur til sjávar og sveía. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttb af veðri. færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARPARÁS2 Útvarp Norðuriand Id. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austurtand Id. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestijarða W. 18.35-19.00 liiiimwuj Miövikudagur 7. ágúst 17.50 Sólargelslar (15) Blandaður þáttur fyrir böm og unglinga. Endur- sýndur þáttur með skjátextum. Umsjón Bryndis í.'.F.o | 'ii.i in ; i>.. .*. i ''J.. Hólm. 18.20 Tðtraglugglnn (13) Blandað erient bamaefni. Úmsjón Sigrón HalF dðrsdóffir. 18.50 Táknmálstréttlr 18.55 FJðr I Frans (1) (French Fields) Breskur myndaflokkur I léttum dúr. Þýðandi Krisf- mann Eiðsson. 19.20 Staupastelnn (23) (Cheers) Bandarlskur gamanmyndallokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Jðkl bjöm Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttlr og veður 20.35 Hristu af þér slenlð (11) I þættinum veröur fjallað um beinþynningu og áhrif hreyfingar á hana. Einnig verður vikið að golfiþróltinni sem nýtur vaxandi vinsælda hér á landi. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 20.55 Yflmáttúrieg fyrirfaæri (Equinox - Superpowers) Bresk heimildamynd um tró manna og ólró á yfimáttúrieg fyrirbæri. Sagt er frá hópi visindamanna sem vinnur að þvl að fletta ofan af svikahröppum og sýna fram á að svo kölluð yfirskilvitleg fyrirbrigði séu undanlekn- Ingalaust blekkingar. Þýðandi og þulur Jón 0. Edwald. 21.45 Róttarfaðldln (The Trial) Frönsk/itölsk/þýsk biómynd frá 1963, byggö á sögu eftir Franz Kafka. Aöalhiutverk Anthony Perkins, Jeanne Moreau, Romy Schneider, Elsa Martinelli, Orson Welles og Akim Tamiroff. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. 23.00 Ellefufróttlr 23.10 Róttaihðldln - Framhald 23.55 Dagskririok STÖÐ □ Miövikudagur 7. ágúst 16:45 Nágrannar 17:30 Sfglld ævhitýri Fallegur teiknimyndaflokkur sem geröur er eftir þekktum ævintýmm eins og Öskubusku, ÞymF rðs, Rauöhettu, Töfrateppinu o.fl. 17:40 Tðfraferóln Ævintýralegur teiknimyndaflokkur. 18:05 Tlnna Leikinn framhaidsflokkur 18:30 Nýmetl 19:19 19:19 20:10 Á grænnl giund Fróðlegur þáttur um garð- og blðmarækt I umsjðn Hafsteins Haffiðasonar. Framleiðandi: Baldur Hrafnkeil Jðnsson. Stöð 21991. 20:15 Lukkulákar (Coasting) Þriðji þáttur um brasku Baker- bræðuma. 21:10 Alfred Hltehcock Nýir þættir i anda meistarans Hitchcock. 21:35 Brúólr KrisU (Brides of Christ) Breskur framhaldsflokkur. Fjórði þáttur af sex. 22:30 Bllasport Þáttur fyrir bllaáhugamenn. Umsjón: Birgir Þðr Bragason. Stöð 2 1991. 23KI5 Hinn frjálsl Frakkl (The Free Frenchman) Italskur framhaldsflokkur með ensku tali. Þetta er fjóröi þáttur af sex. 00:00 Hættutör (The Passage) Spennandi og vel leikin mynd með úrvals leikur- um sem segir frá náunga er tekur að sér að smygla Qölskyidu frá Frakklandi og yfir Qöllin til Spánar. Aöalhlutverk: Anthony Quinn, James Mason, Malcolm McDowell og Patricia Neal. Leikstjóri: J. Lee Thompson. 1979. Lokasýning. Stranglega bönnuð bömum. 01:35 Dagskráriok Kristin Helgadóffir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veóurfregnb. 16.20 Á fömwn vegl A Austurtandi með Haraldi BjamasynL (Fré Egis- stöðum). 16.40 Lðg fri ýmsum löndwn 17.00 Fréttb 8.00 Morgwitróttb Morgunútvaqsð heldur áfram. 9.03 9-Qögw ÚrvHs dægurtðnlist í aflan dag. Umsjón: Eva Ásrón Albertsdðffir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdðffir. 12.00 FréttayfbW og veów. Létt tðniist með motgunkaflinu og gestur lltur Inn. Umsjðn: Gisli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri). 9.45 Segóu mér sðgu .Svalur og sveHkaldur* ettir Kad Helgason. Höfundur ies. (23) 10.0 Fréttb. 10.03 Morgwtlelkfbni með Haildónr Bjðmsdóffiir. 10.10 Veóurfregnb. 10.20 Mllll Qalls og fjöru Þáttur um gróöur og dýralif. Umsjón: Htynur Hals- son. (Frá Akureyri). 11.0 Fróttb. 11.03 Tórenál Tónlist miðalda, enduneisnar- og banokktlmans. Umsjðn: Þorkell Sigurbjðmsson.(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miönæffi). Lóðrétt 1) Þéttur. 2) Spík. 3) Lést. 4) Rödd. 6) Tangar. 8) Tengdamann. 10) Rengja. 14) Liðin tíð. 15) Her. 17) Reyta. Ráöning á gátu no. 6324 Lárétt 1) Eggert. 5) Æla. 7) Tef. 9) Kál. 11) LI. 12) Sá. 13) Ans. 15) Ætt. 16) Áls. 18) Hlátur. Lóörétt 1) Eitlar. 2) Gæf. 3) El. 4) Rak. 6) Slátur. 8) Ein. 10) Ást. 14) Sál. 15) Æst. 17) Lá. Ef bllar rafmagn, httavelU eða vatnsvetta má hringja I þessl sfmanúmer: Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam- arnesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarijörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Httavetta: Reykjavfk slmi 82400, Seltjamar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri 23206, Keftavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Sfml: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist I slma 05. Bilanavakt > hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 6. ágúst 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar ...60,550 60,710 Steriingspund .103,619 103,893 Kanadadollar ...52,730 52,869 Dönsk króna ...9,1087 9,1328 Norsk króna ...9^0252 9^0490 Sœnsk króna ...9,7121 9,7378 Flnnskt mark .14,6451 14,6838 Franskur frankl .10,3690 10,3964 Belglskur frankl ...1,7124 1,7169 Svissneskur frankl.. .40,4841 40,5910 Hollenskt gylllni ,.31,2879 31,3706 ,.35,2753 35,3685 -0,04717 0,04729 Austurrískur sch.... ....5,0114 5,0246 Portúg. escudo ....0,4111 0,4121 Spánskur pesetl ...0,5631 0,5646 Japanskt yen ..0,44294 0,44411 (rskt pund ...94,298 94,547 Sérst. dráttarr. ..81,4095 81,6246 ECU-Evrópum ..72,3784 72,5697 Jiaj'j’ion . J ,1 i . tTTT .». \ r. i t • • t \ ) i j Hj * n. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.