Tíminn - 14.09.1991, Side 1

Tíminn - 14.09.1991, Side 1
Næstum öll fjölgun barna í Reykjavík á árunum 1985-1990 varð á heimilum einstæðra foreldra: Einstæðir foreldrar mesta barnafólkið Það kann að vera tímanna tákn að nær öll fjölgun barna undir 14 ára aldri virðist hafa orðið á heimilum einstæðra foreldra ef skoðaðar eru töl- ur fyrir síðustu fimm árin í Reykjavík. í höfuðborginni fjölgaði börnum á þessum aldri um tæplega 1400 á tímabilinu, þar af fjölgaði börnum einstæðra foreldra um tæp 1100. Þessi athyglis- verða þróun hefur ýmsar af- leiðingar og hvað dagvistun varðar kemur í Ijós að bið- listar einstæðra foreldra hafa tvöfaldast á þessum tíma, og biðtími eftir plássi hefur lengst um þriðjung. Það skýrist af því að á sama tíma og börnum einstæðra foreldra fjölgar um fjórðung hefur dagheimilisplássum fyrir þau fjölgað um 6%. • Blaðsíða 5

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.