Tíminn - 14.09.1991, Síða 10

Tíminn - 14.09.1991, Síða 10
18 Tíminn Laugardagur 14. september 1991 Samúel Jón Olafsson Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Roykjavfk 13. til 19. september er I Árbæjar- apótekl og Laugarnespóteki. Þaó apótek sem fyrr er nefnt annast citt vörsluna frá kl. 22.00 aó kvöldl til kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefn- arl slma 18888. Fæddur 21. júlí 1944 Dáinn 2. september 1991 Að kveðja góðan félaga er hann hverfur til nýrra starfa er gert með trega, en samt með ákveðinni gleði fyrir hans hönd. Þannig kvöddum við í Byggingarnefnd íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík Samúel fyrir nokkrum vikum. Ekki óraði okkur fyrir að þar vær- um við að kveðja hann í síðasta sinn. Hann var fullur áhuga og bjartsýni að hverfa til starfa á þeim vettvangi sem hugur hans stóð hæst til og innan nokkurra ára mundi hann snúa aftur heim og þá gætum við notið starfskrafta hans aftur. Fyrir þrem árum kom Samúel að máli við formann íþróttafélags fatl- aðra í Reykjavík og óskaði eftir að fá að leggja félaginu lið með því að fljúga hringflug um ísland til að kynna félagið og byggingu íþrótta- húss þess. Það er ekki oft sem okkur berst slík liðveisla án þess að við þurfum að leita eftir henni fyrst. Ekki varð úr hugmynd hans um flugið, aðal- lega vegna þess að um svipað leyti gekkst Rás 2 fyrir söfnun sem kynnti íþróttahúsbygginguna fyrir landsmönnum. Samúel tók því sæti í Byggingar- nefnd og var ritari hennar alveg þangað til hann fór af landi brott. Það var mikill fengur fyrir félagið að fá mann sem Samúel til starfa, mann sem hafði verið sveitarstjóri í tveim kaupstöðum, mann með viðskiptafræðimenntun, mann með viðamikla þekkingu á fram- kvæmdum og áætlunargerð. Enda skilaði sú reynsla okkur ómælt og má mikið henni þakka hvað vel gekk að byggja íþrótta- húsið. Þó ég kynntist Samúel ekki mikið fyrir utan starfið í Byggingarnefnd, varð mér fljótlega ljóst aö þar fór vandaður maður og drengur góður. Hann var hægur og rólegur, yfir- vegaður og hafði einstakan og góð- an húmor og átti einstaklega gott með að sjá björtu hliðarnar á flest- um málum. 1. september s.l. vígðum við íþróttahúsið og daginn eftir var það tekið í notkun. Fögnuður okk- ar var varla hljóðnaður þegar við fengum þær sorglegu fréttir að Samúel hefði látið lífið á þennan óvænta hátt. Nú sitjum við hljóð og óneitan- lega leitar á hugann: Hver er til- gangurinn? Hvenær verður jörðin þannig að fólk geti gengið um án þess að eiga slík örlög í vændum? Við því eru í sjálfu sér engin svör, en væru fleiri menn búnir þeim eiginleikum og mannkostum sem Samúel bjó yfir, væri veröldin betri, og eitt er víst að minning hans mun Iifa í hjörtum okkar. Nú er íþróttahúsið komið í fulla notk- un, iðandi af mannlífi. Það mun bera minningu Samúels merki og að koma þar og taka þátt í starf- seminni þar mun ávallt minna okkur á hann. Um leið og við kveðjum Samúel hinstu kveðju með þökk fyrir allar góðu stundirnar, sendum við eftir- lifandi eiginkonu, Ingibjörgu Helgu Júlíusdóttur, börnum, ætt- ingjum og vinum okkar dýpstu samúðarkveðjur. F.h. Byggingarnefndar íþróttafé- lags fatlaðra í Reykjavík, Arnór Pétursson TIL SÖLU HÚSEIGNIR Á SIGLUFIRÐI OG í VESTMANNAEYJUM Kauptilboð óskast í eftirtaldar húseignir: Vetrarbraut 6, Siglufirði, samtals 1.311 m3 að stærð. Brunabóta- mat kr. 6.831.000.-. Húsið verður til sýnis I samráði við Þórð And- ersen verksmiðjustjóra, vinnusími 96-71243 og heimasími 96- 71507. Hestamannafélagió Pf FÁKUR óskar eftir 1. flokks baggaheyi Upplýsingar gefnar á skrifstofu Fáks í síma 672166 milli kl. 13.00 og 17.00. Hestamannafélagið Fákur. Vinnuvélar til sölu JCB-806 beltagrafa árgerð ‘78. OKRH-12 beltagrafa árgerð ‘74. CAT-D6C jarðýta árgerð ‘71. VIBROVALTARI 10 tonna sjálfkeyrandi. ZEKURA snjóblásari. STURTUVAGN fyrir traktor (tveggja hásinga). Upplýsingar í síma 98-75815. Kirkjuveg 22, Vestmannaeyjum (Samkomuhús Vestmannaeyja). Stærð hússins er 9.275 m3. Brunabótamat er kr. 101.583.000.-. Húsið verður til sýnis í samráði við Ingvar Sverrisson, fulltrúa bæjarfógetans í Vestmannaeyjum, slmi: 98-11066. Tilboðseyðublöð verða afhent hjá ofangreindum aðilum og á skrifstofu vorri að Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboð merkt „Útboð nr. 3730/1“ skulu berast fyrir kl. 11:00 þann 4. október 1991 þar sem þau veröa opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7.105 REYKJAVÍK Afmælis- og minningargreinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningargreinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveimur dögum fyrir birtingardag. Pœr þurfa að vera vélrítaðar. MYNDVERKASÝNING FÉLAGSMANNA V.R. í USTASAFNIALÞÝÐU, GRENSÁSVEGl 16A, 31. ÁGÚSTTIL 15. SEPTEMBER 1991 í tilefni 100 ára afmælis Verzlunarmannafélags Reykjavíkur sýna 30 félagar V.R. verk sín, en þeir vinna allir að myndiist i tómstundum sínum. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 14-22 og um helgar kl. 10-22 ALLIR VELKOMNIR - ÓKEYPIS AÐGANGUR 18 9 1-19 91 Vetzlunarmannafélag Reykjavikur 1991 l! Ij Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátlöum. Slm- svari 681041. Hafnarljöröur Hafnarfjaröar apótek og Norð- urbæjar apótek enr opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó- tekin skiptast á slna vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öörum tlmum er lyfja- fræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Kefíavíkur: Opið virka daga frá k. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- mennafrídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmisvandinn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra, slmi 28586. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga fná kl. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 oglaugand. kl. 10.00-11.00. Lokaöá sunnudögum. Vitjanabeiönin, slmanáðleggingan og tímapantanin í sima 21230. Bonganspitalinn vakt fná kl. 08-17 alla virka daga fyrin fólk sem ekki hefun heimilislækni eða næn ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúknavakt (Slysa- deild) sinnin slösuðum og skyndiveikum allan sóL artiringinn (sími 81200). Nánari upplýsingan um lyfjabúöin og læknaþjónustu erugefnan I slm- svana 18888. Ónæmisaðgenðin fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdanstöð Reykjavikun á þriöjudögum Id. 16.00-17.00. Fólk hafi með sén ónæmisskirteini. Garöabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er I síma 51100. Hafnarfjöröur: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Sfrandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistööin: Ráðgjöf I sálfræðilegum efnum. Slmi 687075. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartíml fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspltall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga Öldrunariækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspítali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17. Heimsóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta- bandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tii kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftirumtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspltall: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - SL Jósepsspitali Hafnarfiröi: Alla daga kl. 15-16 00 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknarfimi ki. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Sími 14000. Keflavik-sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavik: Neyóarsími lögreglunnar er 11166 og 000. Seltjamames: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lógreglan simi 15500. slökkviliö og sjúkrablll slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar: Lögreglan, slmi 11666, slökkviliö slmi 12222 og sjúkrahúsið sími 11955. Akureyrí: Lögreglan símar 23222. 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 22222. Isaflörður: Lögreglan sími 4222, slökkviliö simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.