Tíminn - 14.09.1991, Blaðsíða 15

Tíminn - 14.09.1991, Blaðsíða 15
Laugardagur 14. september 1991 Tíminn 23 IÞROTTIR Evrópukeppnin í knattspyrnu: iiii NEMA UM 18 MILLJONUM KR-ingar duttu heldur betur I Iukkupottinn er þeir drógust gegn ítalska lidinu Torino, í Evrópukeppni félagsliða. Það fer nærri að heiidartekjur þeirra af leik liðanna hér heima verði hátt í 20 miiljónir króna, þá eru með taidar tekjur af sjónvarps- rétti, auglýsingatekjur og að- gangseyrir. Samkvæmt áreiðanlegum heímildum kaupir ítalska sjón- varpsstöðin RAI sjónvarpsrétt- inn fyrir um 8 miiljónir króna, sem greiðast í cinu lagi 14 dög- um eftir leik. En það segir ekki aUa söguna, því að KR selur einnig augfysingar á vöilinn og samkvæmt sömu heimiidum gerðu KR- ingar samning við ítalska augfysingastofu um sÖmu upphæð. Þá má reikna með um 3000 manns á völlinn og ætti það að gefa miili 2- 3 mUIjónir í aðgangseyri. Tíminn hafði samband við gjaldkera knattspyrnudeildar KR, Hauk Gunnarsson, og har undir hann mál þetta, en hann vildi ekki staðfesta sölutölur á sjónvarpsréttinum, en sagði híns vegan „Það er engin spuming, að með því að fá þennan ieik þá komum við ekki tii með að fara með tapi út úr þessu. Velta deildarinnar er um 45-50 milijónir á ári og það, sem við fáum út úr Evrópu- keppninni, er hrein viðbót,“ sagði Haukur Gunnarsson, gjaldkeri knattspymudeildar KR. Eins og aiUr víta er þátttaka í Evrópukcppni mikið happdrætti fyrir féiögin, en að sögn kunn- ugra er það eins og að komast í gulinámu að dragast gegn lið- um frá Frakkiandi, Spáni og Ítalíu, því að þar séu greiddar gifurlegar fjárhæðir fyrir sjón- varpsréttinn. Þar er komin ástæðan fyrir góðri fjárhags- stöðu knattspymusambands Is- Íands, því að ÍandsUð okkar lenti í riðU með Prökkum og Spánverjum í undankeppni Evr- ópukeppninnar. KSÍ gerði um 60 milýón króna samning um sjónvarpsrétt og augfysingarétt á leikina gegn þessum þjóðum. En ailar töiur um tekjur af leikjum íslensku féiaganna, vegna augfysinga og sjónvarps- útsendinga, ero algjör trúnað- armái og var erfitt að fá menn tii að tjá sig um máUð. Er farið með allar tölur í þessu sam- bandi eins og mannsmorð og spilar þar inn í uppgjör gagn- vart Knattspymusambandi Evr- ópu, það tekur sinn hluta af öliu saman. Það má reikna með að hin ís- Íensku félögin, sem taka þátt í Evrópukeppninni, fái ekki nema mjög lítið brot af þvf sem KR hefur upp úr krafsinu, enda ero mótherjar þeirra ekki eins spennandi. Þó má reikna með að Pramarar hafi eitthvað upp úr krafsinu, en þeir ieika við griska liðið Pananthiakos, en leik þeirra verður sjónvarpað beint til Grikklands. En það má þó slá því föstu að þeir pening- ar, sem Valur og Fram fá, séu nánast eins og skiptimynt mið- að við það sem KR- ingar hafa upp úr öllu saman, -PS Enska knattspyrnan: LEEDS OG MAN. UTD ERU ENN ÓSIGRUÐ Leeds og Manchester United ero einu liðin í ensku 1. deiidinni, sem ero enn ósigroð. Man. Utd trónir nú á toppi deildarinnar og hefur fjögurra stiga forskota á Liverpool og Manchester City. Man. Utd leikur á útivelli gegn Southampton, sem hefur aðeins unnið einn leik það sem af er tíma- bilinu og er í fjórða neðsta sæti. Enn er ekki Ijóst hvort sovéski landsliðs- maðurinn Kanchelski leikur með og er beðið eftir læknisskoðun áður en ljóst verður hvort hann verður með í leiknum gegn Southampton. Það sama má segja um enska landsliðs- manninn Paul Parker. Alex Fergu- son er bjartsýnn: „Það eru 90% líkur á að Kanchelski verði með. Paul Parker fékk lítilsháttar högg á fót- legginn í landsleiknum gegn Þjóð- verjum á miðvikudag, en hann ætti að verða í lagi. En ég ætla að athuga þá betur á laugardag," sagði Fergu- son. Hitt liðið sem er enn ósigrað, Le- eds, leikur erfiðan leik gegn Chelsea á heimavelli þess síðarnefnda. Miðjuleikmennirnir, Tony Dorigo og David Batty, hafa náð sér af þeim Knattspyrna: M0NAK0 EYKUR FORYSTUNA Mónakó eykur enn forystuna í frönsku 1. deildinni, með 1-0 sigri á St. Etienne á fimmtudag. Mónakó hefur nú fjögurra stiga forskot á frönsku meistarana Marseille. Liðið hefur nú unnið 9 leiki af 10. Það var framherjinn Geprges Weah sem tryggði Mónakó sigurinn í leiknum. -PS meiðslum, sem hrjáðu þá, og leika í framlínu Leeds í dag. Tony Dorigo kemur á heimavöll Chelsea í fyrsta sinn síðan hann var seldur frá félag- inu í maí síðastliðinn fyrir um 1.3 milljónir sterlingspunda. Framherj- inn Rod Wallace leikur ekki með og er líklegt að Steve Hodge taki stöðu hans, en Hodge gerði jöfnunarmark Leeds gegn Sheffield Wednesday á dögunum. Ef svo fer að Hodge leiki á laugardag, verður það í fyrsta sinn sem hann byrjar inn á, síðan hann kom frá Nottingham Forest í júlí. Tottenham Ieikur við nágranna Óli P. Olsen. Tveir af okkar reyndustu og bestu dómurum dæma sinn síðasta 1. deildarleik í dag. Það eru þeir Sveinn Sveinsson og Óli P. Olsen. Báðir hafa þeir verið milliríkjadóm- arar um margra ára skeið. Kveðju- leikur Sveins verður leikur Vals og sína Queens Park Rangers á White Hart Lane. Leikur Tottenham hefur styrkst verulega, en framkvæmda- stjóri liðsins hefur breytt liðsskipan verulega. Hann hefur meðal annars tekið Erik Thorstvedt út úr liðinu og sett hinn 19 ára gamla Ian Walker í liðið í staðinn. Þá hefur hann fært varnarmanninn Paul Stewart á miðjuna, og Guðni Bergsson hefur leikið síðustu ieiki á miðjunni. Meðal annarra leikja í dag má nefna að Liverpool leikur við Aston Villa og heimavelli sínum og Man. City leikur við Sheff. Wed. -PS Sveinn Sveinsson. FH, en hann dæmdi einmitt báða leiki þessara félaga í úrslitum bikar- keppninar. Kveðjuleikur Óla verður leikur Fram og ÍBV. Óli P. Olsen dæmir fyrir Þrótt, en Sveinn Sveins- son fyrir Fram. Knattspyrna: SÍÐUSTU LEIKIR SVEINS OG ÓLA Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavikur, óskar eftir tilboðum í að leggja Suðuræð - Áfanga A1. Verkið felst I að leggja 4,3 km langa einangraða plpu f plastkápu frá geymum á Reynisvatnsheiði að Suðurlandsvegi við Rauða- vatn og þaðan meðfram Amamesvegi að Elliðaám. Pípan er að hluta 0800 mm víð og 0900 mm að hluta. Verkinu skal lokið 1. október 1992. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 20,000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 1. október 1991, kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 -----------------------------\ Útboð Austurlandsvegur, Mána- garður — Myllulækur Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagn- ingu 4,5 km kafla á Austuriandsvegi frá Mánagarði að Myllulæk. Helstu magntölur: Neðra burðariag 38.000 m3 og fyllingar 40.000 m3. Verki skal að fullu lokið 15. júní 1992. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð rík- isins á Reyðarfirði og í Reykjavík (aðalgjald- kera), Borgartúni 5, frá og með 17. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 30. september 1991. Vegamálastjóri. _____________________________/ -----------------------------------------------N Utboð Snjómokstur og hálkuvörn Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í snjó- moksturog hálkuvöm veturinn 1991-1992: 1. (Gullbringusýslu 2. (Kjósarsýslu Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð rík- isins, aðalgjaldkera, Borgartúni 5, Reykja- vík, frá og með 17. september. Skila skal tilboöum á sama staö fyrir kl. 14:00 þann 24. september 1991. Vegamálastjóri. y HOLU-BÍ á þrítengi. | Borbreidd A allt að 4 50 cm. Bordýpt allt að 90 cm. k )RAR ? C V! Pú Járnh Pósth = JJ\n úm álsi 2 - Sínr ólf 10180 & J»HF ii 91-683266 • 110 Rvk

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.