Tíminn - 18.09.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.09.1991, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 18. september 1991 Tíminn 11 DAGBÓK Árnaö heilla Þann 31. ágúst 1991 voru gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju af séra Pálma Matt- híassyni, Matthildur Kristjánsdóttir og Hermann Bragi Reynisson. Heimili þeirra verður í Lúxemborg. Ljósm. Sigr. Bachmann. Árnaö heilla Þann 18. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Bjama Karlssyni, íris Bjargmundsdóttir og Eiður Amarsson. Heimili þeirra er að Holtsgötu, Reykjavík. Ljósm. Sigr. Bachmann. Móri í Noregi Út er komin önnur bókin í bókaflokkn- um „Galdrameistarinn" eftir Margit San- demo, og ber hún nafnið „Blikið í augum þínum". Söguþráður bókaflokksins iiggur allt aftur til ársins 1648, er séra Jón Magnús- son frá Eyri í Skutulsfirði kenndi sér margskonar krankleika og óútskýran- legra þyngsla, sem hann kenndi göldrum nágranna sinna. Þeir voru Jón Jónsson frá Kirkjubóli og Jón sonur hans, en Jón sá eldri hafði verið orðlagður fyrir kunn- áttu í göldrum. Þeir feðgar vom ákærðir fyrir að hafa lagt galdra á prestinn og dæmdir til að láta lff sitt á báli. Þeir voru brenndir 10. apríl 1656. Jón Jónsson yngri hafði átt bam með vinnukonu sem var á heimilinu, var baminu komið í fóstur norður í land og þar heldur söguþráðurinn áfram. Þar fæðist Móri, en takmark hans er að verða fremstur allra galdrameistara. Leiðir Móra liggja til Noregs þar sem hann hitt- ir Tiril, unga stúlku sem hafði þurft að flýja að heiman undan ofsóknum fóstur- föður síns. Saman leggja þau Tiril og Móri upp í ferð til að leita sannleikans um fortíð Tirilar. Bókaflokkurinn hefur fengið mjög góð- ar viðtökur í Noregi og það sama virðist ætla að verða hér heima, ef marka má viðbrögð við fyrstu bókinni. Elskulegur bróðir minn Þormóður Ingvar Jakobsson áður búsettur á Blönduósi andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 3. september. Útförin hefur farið fram í kyrrþey, að ósk hins látna. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Þórhildur Jakobsdóttir frá Árbakka Sigrún Sverrisdóttir sýnir í Gailerí Borg Þann 12. sept. s.l. opnaði Sigrún Sverr- isdóttir sýningu í Gallerí Borg við Aust- urvöll. Sigrún er fædd í Reykjavík 1949. Hún stundaði nám í Myndlista- og hand- íðaskólanum 1969 til 1973, þar af tvö ár í textíl. Sigrún fluttist tit Stokkhólms 1977 og hefur verið búsett þar sfðan. í Stokkhólmi hefúr Sigrún vinnustofú þar sem hún hefur aðallega unnið við mynd- vefnað, en síðustu fjögur árin hefur hún einnig málað með akrýl á handgerðan pappír og fengist við einþrykk. Sigrún hefur unnið mörg opinber verk- efni í Stokkhólmi og eru verk hennar á opinberum stöðum eins og Ld. sjúkra- húsum, fasteignastofnun ríkisins og skólayfirvöldum. Tvö verka hennar eru í eigu Listastofnunar ríkisins. Sigrún fékk iistamannalaun sænska ríkisins 1989, hún hefur haldið tvær einkasýningar í Stokkhólmi 1984 og 1989 og tekið þátt f nokkrum samsýningum. Þá var hún með á fyrsta Norræna textílbiennalnum 1976 til ‘77. Þetta er fyrsta sýning Sigrúnar hér á landi og sýnir hún nú myndvefnað og einþrykk. Sýningunni lýkur 24. september og er opin alla daga vikunnar frá kl. 14 til 18. RÚV M u iW 3 a Miðvikudagur 18. september MORGUNÚTVARP KL 6.45-9.00 6.45 VeAurtregnlr Bæn, séra Jakob Agúst Hjálmarsson flytur. 7.00 Fréttlr 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Svenis- son. 7.30 Fréttayfirlit - fréttlr á ensku. Kikt I blöfi og fréttaskeyti. 7.45 Vangaveltur Njarflar P. Njarflvik. 8.00 Fréttlr. 8.15 Veéurfregnlr. 8.40 f farteskinu Upplýsingar um menningarviðburði eriendis. ÁRDEGISUTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttlr 9.03 Laufskállnn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Bjami Sigtryggsson. (Frá Akureyri). 9.45 Segöu mér sögu ,Litii lávarðurinn' r'ffir Frances Hodgson Bumett Friðrik Friðrikssc .;ýddi. Sigurþór Heimisson les (16). 10.00 Fréttlr 10.03 Morgunle fimi með Halldóru Bi sdóttur. 10.10 Veöurfre rir. ir- 20MilllfJalU »g fjöru 'áttur um gróðu •■•> dýrallf. Umsjón: Guðnin Gunnarsdóttir. (Fr- '-ureyri). 11.00 Fréttlr. 11.03 Tónmál Ténlist miðalda, endumeisnar- og barrokktim- ans. Umsjón: Þotkell Sigurbjömsson. (Einnig útvarp- að að loknum tróttum á miðnætti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVAPP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfi’ it á hádegl 12.20 Hádeglifióttir 12.45 Veöurfregnir 12.48 Auðllndln Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýdngar. 13.05 í dagilns ör-n Umsjón: Guðjón Brl.msson. (Frá Isafirði) (Einnig útvarpað i næturú* oi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVA KL 13.30-16.00 13.30 Lögin vi nuna 14.00 Fréttir *' 33 Útvarp: rin: ,1 morgunkuiinu' ffir William 1 ,en Þorgeir Þorgeirsson les gin þýðingu i 14.30 MiödegiMunllst 15.00 Fréttlr 15.03 f fáum dráttum Brot úr llfi og starfi Sigfúsar Daðasonar. SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00-18.00 16.00 Fréttlr 16.05 Völuikrfn Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veóurfregnlr. 16.20 Á förman vegi Á Austuriandi með Haraldi Bjamasyni. (Frá Eg- ilsstöðum). 16.40 L6g frá ýmium löndum 17.00 Fréttlr 17.03 Dahrfkurskjálftlrm 1934 Umsjón: Bitgir Sveinbjömsson. (Frá Akureyri). 17.30 Tónlist á tfódegl .Orfeus', sinfóniskt Ijóð efb'r Franz Liszt Gethand Bosse og Júmjacob Timm leika á fiðlu og selló mefl Gewandhaushljómsveitinni i Leipzig; Kurt Masur sljómar. Ungversk rapsódia nr. 51 e-motl eftir Franz LiszL Fllharmóníusveitin I Betlin leik- ur; Herbert von Karajan stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hérognú 18.18 A6 utan (Einnig útvarpað eftir fréttir ki. 22.07). 18.30 Auglýtlngar. Dánarfregnlr. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýtlngar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Kvlkijá KVÖLDÚTVARP KL 20.00-01.00 20.00 Framvaróaiveltln Straumar og stefnur i tónlist liðandi stundar. 21.00 Framtfóln Seinni þáttur. Umsjón: Hlynur Hallsson. (Endurtekinn þáttur úr þáttanöðinni I dagsins önn frá 20. ágúst). 21.30 Sfglld itofutónliit Strengjakvartett nr. 13 í a-moll D. 804 (Rosa- munde), eftir Franz Schubert. Chenjbini kvar- tettinn leikur. 22.00 Fréttir. 22.07 AA utan (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18). 22.15 Veóurfregnir. 22.20 Oró kvöldiini Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan Drekar og smáfuglar' eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunn- arsson les. (14). 23.00 Hratt flýgur itund i Eyjafiarðarsveit Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Ardegisútvarpi). 01.00 Veóurfiegnlr. 01.10 Nsturíitvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpló Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Inga Dagfinnsdóttir taF ar frá Tokyo. 8.00 Morgunfréttlr Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur Úrvals dægurtóniist i allan dag. Umsjón: Eva As- nin Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrót Blóndal. 12.00 Fréttayflrllt og veóur. 12.20 Hádegltfréttlr 1Z45 9 ■ fjögur Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Eva Asnjn Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagikrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Krist- Ine Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrin Baldursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr.Dagskrá heldur áfram. Útvarp Manhattan. Þulur I dag er Hallgrimur Helgason. Iþróttafréttamenn segja frá gangi mála i fyrri hálfleik leiks Fram og Panathinakos frá Grikklandi I Evrópukeppni meistaraliða knatt- spymu sem hefst klukkan 17.30. 18.00 Fréttlr. 18.03 ÞJóóarsálln Þjóflfundur I beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sltja vifl slmann, sem er 91 - 68 60 90. 18.30 íþróttaráiln Evrópukeppni I knattspymu Iþróttafróttamenn lýsa síöari hálffeik I leik Fram og Panathinakos. 19.15 Kvöldfréttir hefiast þegar leik Fram og Panathinakos lýkur. 19.32 Hljómfall guóanna Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturiönd. Umsjón: Asmundur Jónsson. (Einnig útvarpaö sunnudag kl. 8.07). 20.30 Gullikffan: .Rumour and sigh' með Richard Thomson 21.00 Uppáhalditónliitln þfn 22.07 Landló og mióln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvati útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttlnn 01.00 Naeturútvaip á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00 Samleinar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,19.30, og 22.30. NJETURÚTVARPIÐ 01.00 Næturtónar 02.00 Fréttlr. 02.05 Næturtónar hljóma áfram. 03.00 í dagtlnt önn (Endurtekinn þáttur frá deginum áðurá Rás 1). 03.30 Glefiur Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagslns. 04.00 Næturlög 04.30 Veóurfregnlr. Næturiógin halda áfram. 05.00 Fréttir af færð og ffugsamgöngum. 05.05 Landló og mióln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur tll sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvðld- inu áflur). 06.00 Fréttlr afveðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 MorguntónarLjúflóglmorgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröurtand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austurtand kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestflarða kl. 18.35-19.00 @EE33SSa Miðvikudagur 18. sepember 17.50 Sólargelilar (21) Endurtekinn þáttur frá sunnudegi með skjátextum. 18.20 Töfraglugglnn (19) Blandað erient bamaefni. Umsjón Sigrún HalP dórsdóttir. 18.50 Táknmállfréttlr 18.55 Flmm á flækingl (1) (Winjin Pom) Nýr breskur brúðumyndaflokkur lyrir alla flöP skytduna, um hóp furðufugla frá Astrallu, sem komnir eru til Englands og lenda I ótal ævintýr- um. Höfundar eru hinir sðmu og geiðu .Spitting Image'. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. 19.20 Staupaitelrm (4) Cheers) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Hökkl hundur Bandarlsk teiknimynd. 20.00 Fréttlr og veöur 20.35 Matarllit Gestur Sigmars B. Haukssonar við hlóöimar aö þessu sinni er Pétur Bjömsson, listfræðingur og aðalræðismaður Itala á Islandi. Upptöku stýröi Kristin Ema Amardóttir. 20.55 Tfmani tönn (The Infinite Voyage — The Future of the Past) Bandarísk heimildamynd um viðgerðir á fom- minjum og listaverkum. 21.45 Evrópukeppnl meistaraliða I knattspymu Sýndir verða valdir kaflar úr leik Fram og grisku meistaranna Panat- hinakos. 22.10 Gleymt lag fyrlr flautu (Zabytaja melodia na fleite) Sovésk biómynd frá 1987 23.00 Ellefufréttlr 23.10 Gleymt lag fyrfr flautu — framhald 00.40 Dagikrárlok STÖÐ |E3 Miövikudagur 18. september 16:45 Nágrannar 17:30 Sfglld ævintýH 17:40 Töfraferóin Teiknimynd. 18:00 Tlnna Framhaldsmyndaflokkur um stelpuna Tinnu. 18:30 Nýmetl Nýr tónlistarþáttur. 19:19 19:19 Fréttir, fréttaskýringar, veður og iþróttir I góðum pakka. Stöð 21991. 20:10 Á grænnl gnmd Fræðandi þáttur um garðyrkju og hvemig eigi að bera sig að. Umsjón: Hafsteinn Hafliðason. 20:15 Réttur Roiie O'Nell (Trials of Rosie O'Neil) Annar þáttur um Rosie O'Neil, sem hefur störf fyrir rikið sem lögfræðing- ur. 21:05 Alfred Hltchcock Spennandi þáttur i anda meistarans. 21:30 Spender Fjórði þáttur af átta um lögreglumanninn Spen- der. 22:20 Tfika Tiskusveiflur kynntar. 22:50 Bflaiport Fjölbreyttur þáttur um blla og bllaiþróttir. Um- sjón: Birgir Þór Bragason. Stöð 21991. 23:25 Morðln f Waihlngton (Beauty and Denise) Myndin greinir frá tveimur óllkum konum, annare vegar Beauty sem er falleg fyrirsæta og hins vegar Denise, sem er lögreglukona. 1988. Bönn- uðbömum. Lokasýning. 01:00 Dagikráriok 6353. Lárétt 1) Ástæður. 6) Fiskur. 7) Nes. 9) Hvflt. 10) Óskynsamur. 11) Baul. 12) Tónn. 13) Fugl. 15) Skákirnar. Lóörétt 1) Mánuður. 2) Horfði. 3) Tímaskil. 4) Klukkan. 5) Freka. 8) Konu. 9) Öfum. 13) 51.14) 1001. Ráðnlng á gátu no. 6351 Lárétt 1) Klökkur. 6) Lak. 7) Ró. 9) At. 10) Litlaus. 11) Að. 12) Mó. 13) Enn. 15) Grennri. Lóörétt 1) Kerlaug. 2) öl. 3) Karlinn. 4) KK. 5) Ritsóði. 8) Óið. 9) Aum. 13) EE. 14) NN. Ef bilar rafmagn, hitaveita eóa vatnsveita má hringja f þessl sfmanúmer: Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hltaveita: Reykjavlk slmi 82400, Seltjamar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 ogum helgar(slma41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Simi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist í síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. 17. september 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarikjadollar 59,390 59,550 Steriingspund ...103,475 103,754 Kanadadollar 52,273 52,414 Dönsk króna .....9,2085 9,2333 .....9,0616 9,0861 9,7783 14,6081 Sænsk króna .....9^7521 Finnskt mark ...14,5689 Franskur franki ...10,4294 10,4575 Belglskur frankl .....1,7247 1,7293 Svissneskur franki., ...40,7479 40,8576 Hollenskt gylllnl ...31,5275 31,6125 Þýskt mark ...35,5384 35,6341 ítölsk líra ...0,04746 0,04759 5,0653 Austurrískur sch 5,0517 Portúg. escudo 0,4137 0,4148 Spánskur peseti 0,5662 0,5677 Japanskt yen ...0,44404 0,44523 írskt pund 94,920 95,176 81,1541 Sérst. dráttarr. ...80,9361 ECU-Evrópum ....72,7528 72,9488

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.