Tíminn - 18.09.1991, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.09.1991, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 18. september 1991 Tíminn 13 Ólafsvík Aðalfundur framsóknarfélaganna f Ólafsvlk verður haldinn fimmtudaginn 19. september Id. 20.30 f Framsóknarhusinu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning á Kjördæmisþing. 3. Almennar umræöur um málefni bæjarfólagsins. 4. Ingibjörg Pálmadóttir alþingism. ræðir um starfið framundan. Stjómin. Ingibjörg Reykjavík - Viðtalstímar Finnur Ingólfeson, alþingismaður, verður með viðtalstima á skrifstofu Framsóknarflokksins að Hafnarstræti 20, 3. hæð, þriðjudaginn 17. septemberkl. 17.00-19.00. Akranes - Bæjarmál Morgunfundur verður haldinn laugardaginn 21. september kl. 10.301 Framsóknarhúsinu við Sunnubraut. Rætt veröur um bæjarmálin. Bæjarfulltrúamlr. Breyttur opnunartími skrif- stofu Framsóknarflokksins Frá 16. september verður skrifetofa okkar I Hafnarstræti 20, III. hæð, opin frá kl. 9.00-17.00 alla virka daga. Verið velkomin. Framsóknarfíokkurinn Borgnesingar, nærsveitir Spilum félagsvist I Félagsbæ föstudaginn 20. september kl. 20.30. Mætum vel og stundvisiega. Framsóknarfélag Borgamess. 5. landsþing LFK Landsþing Landssambands framsóknarkvenna verður I Borgartúni 6, Reykjavlk, dagana 4. og 5. október n.k. og hefet kl. 9.15. Ávörp á þlnginu fíytja: Steingrlmur Hermannsson, form. Framsóknarflokksins Siv FriðleifsdóWr, form. Sambands ungra framsóknarmanna Páll Pétursson, form. þingflokks Framsóknarfíokksins Fulltmi Miðfíokkskvenna á Norðuriöndum. Konur, látið skrá ykkur sem fyrst I slma 91-624480. Framkvæmdastjóm LFK. Steingrímur Páll BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIb ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Julia Roberts og Steven Spielberg eru bæöi þrælar tískunnar og geta auðvitað ekki verið þekkt fyrír annað en að eiga réttu græjurnar. ' Eitthvert æði hefur gripið um sig: Allir með derhúfur Glenn Glose fékk sér eina ansi skrautlega, með gylltum fílum. Það liggur við að derhúfan fari Díönu betur en kórónan. Að minnsta kosti er ívið létt- ara yfir hennar hátign með þetta höfuðfat. Madonna notar þær þegar hún fer út að skokka. Ge- orge Bush notar þær þegar hann fer á veiðar. Meira að segja Díana prinsessa setur eina á sig við góð tækifæri. Hér er verið að tala um der- húfurnar sem eru að slá í gegn þessa dagana og eng- inn þykir maður með mönnum nema eiga að minnsta kosti eina og helst ekki eins og allir hinir eiga. Lítum nánar á þetta der- húfuæði. Daryl Hannah, hafmeyjan úr Splash, tollir í tískunni með sína svörtu húfu Söngvarinn í Guns N’Roses hefur sína öfuga. Arnold vöðvatröll Schwarze- negger er ekki sem verstur með sína húfu, á meðan Kat- heríne dóttir hans er látin hafa eina gamla og lummó sveitahúfu. Danny DeVito hefur fundið nýja aðferð til að sýnast hærri, hann er hvorki með meira né minna en fjórar húf- ur á hausnum. Konan hans, hún Rhea Períman, og dóttir hans láta hann hins vegar um húfurnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.