Tíminn - 31.10.1991, Side 1

Tíminn - 31.10.1991, Side 1
sgf irisjotugi Eldhúsgræjur í Perlunni fyrir um 100 milljónir og óvíst um hvað Hitaveitan á og hvað er eign veitingamannsins: 60 milljónir á sundi í rándýrum eldhústækjum Hvaða tæki og tól eru það, sem Hita- veita Reykjavíkur á af rekstrartækj- um og búnaði vegna veitingarekstr- arins í Perlunni og er gert að greiða tæpar 60 milljónir fyrir? Sigrún Magnúsdóttir, borgarfulltrúi Fram- sóknarflokksins, krafðist þess í sér- stakri bókun á fundi borgarráðs sl. þriðjudag að gert yrði út um þetta mál hið bráðasta. Samkvæmt samn- ingi Hitaveitunnar og veitinga- mannsins í Perlunni er kveðið á um að sá síðarnefndi leggi fram véiar og búnað til rekstrarins fyrir allt að 40 milljónir kr. Hann keypti hins vegar tæki og tól fyrir um 100 milljónir og nú veit enginn hvor á hvað: „Það verður ekki lengur við það unað að nú, næstum hálfu ári eftir að veit- ingastaðurðnn var opnaður, sé ekki enn vitað hvaða búnað veitingamað- urinn lagði fram og hvaða búnað Hitaveitan á og er gert að greiða 60 milljónir kr. fyrir,CÍ segir m.a. í bókun Sigrúnar Magnúsdóttur. O BlaÓSÍÖa 2 Voitingahúsiö á Öskjuhlíð er búið góðum tækjum og tólum, en hvað er hvers? Timamynd: Pjetur Landinn minnst sykur sjúkur norrænna manna

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.