Tíminn - 31.10.1991, Page 8

Tíminn - 31.10.1991, Page 8
8 Tíminn Fimmtudagur 31. október 1991 wmm AÐ UTAN Margir misskilja líkamsmálið, segja bandarískir sálfræðingar: Það sem álútt höfuð kemur upp um Samræður. Sessunauturinn hlustar með vingjamlegt bros á vör og horfir heint framan í viðmælanda sinn lútandi höfði. Álitið er að hann sé áhugasamur og hjartahlýr. Sá sem ræðir við sinn sessunaut með handapati og hristandi höfuð er aftur á móti álitinn stjómsamur. Rannsóknir bandarískra sálfræðinga hafa leitt í ljós að hvomg kenningin er sannieikanum samkvæmt. Líkamsmál mannsins gefur heil- mikiö til kynna um sálarlíf hans. En fæstir skilja þessar ómeðvituðu merkjasendingar. Það hafa rann- sóknir bandarískra sálfræðingar leitt í ljós. Trú manna á eigin getu til að lesa skapgerðareinkenni annarra úr lík- amsmáli viðkomandi, er yfirleitt miklu meiri en raunveruleg þekk- ing gefur tilefni til. Rannsókn bandarískra sálfræðinga sem ný- lega hefur verið birt leiddi í ljós að það eru ekki nema fáir sem geta lesið út úr úr ótöluðum (líkamleg- um) táknum, sem koma upp um t.d. hvort einhver segir ósatt. Auðvelt að villa um fyrir fólki með fölsk- um merkjasendingum „Það er auðvelt að villa um fyrir okkur allflestum," segir einn höf- undur skýrslunnar, dr. Paul Ekman frá Kaliforníuháskóla í San Franc- isco. „Flest fólk veit einfaldlega ekki hvaða Iíkamleg merki gefa t.d. ákveðið til kynna að verið sé að ljúga. Vandamálið er það að fólk er alltof öruggt með sig og tilbúið að samþykkja viðteknar hugmyndir. Það gæti líka lært að átta sig á fín- gerðari skapgerðareiginleikum annarra. í rauninni er mat fólks oft á villigötum. Besta aðferðin til að komast að því hvort einhver er að segja ósatt, felst í að taka eftir hvort ósamræmi er í hegðun hans, t.d. milli handahreyfinga og radd- ar,“ segir Ekman. Bandaríski sálfræðingurinn Ro- bert Gifford stjórnaði rannsókn þar sem 18 reyndum viðtalstakendum, flestir þeirra voru starfsmanna- stjórar, voru sýnd myndbönd með upptökum af umsækjendum um starf. Áður en spurningar fyrir við- tölin voru undirbúnar höfðu um- sækjendurnir gengið undir alls kyns prófanir þar sem fyrst og fremst var verið að komast að því hvað það væri aðallega sem hvetti þá til að sækja um þessa vinnu. í þessum prófunum voru m.a. spurningar um hversu reiðubúnir umsækjendur væru að vinna á óvenjulegum tímum. Reyndur umsækjandi getur platað viðtalstakanda Líkamleg viðbrögð umsækjend- anna sem viðtalstakendurnir 18 leituðu eftir og flokkuðu sem mjög ákafa til vinnu, voru bros, handa- hreyfingar og lengra tal en aðrir umsækjendur. í reynd er þó ekkert Fólk er yfirleitt ákaflega sann- fært um að það skiiji rétt lík- amsmál viðmælanda síns. En er það rétt? Bandarískar rann- sóknir leiða annað í Ijós. af þessu ótalaða hegðunarmynstri raunveruleg vísbending um sterka vinnuhvöt einstaks manns. „Umgengnishegðun er talsvert augsýnilegri en vinnuviljinn. Þeg- ar einhver kemur vel fyrir innan ramma umsóknarviðtals, þýðir það ekki sjálfkrafa að viðkomandi ráði yfir skapgerðareiginleikum sem eru mikilvægir til að skila af sér góðri vinnu dagsdaglega," var nið- urstaða Giffords. Þannig getur reyndur umsækj- andi brosað mikið, patað mikið með höndunum og talað meðan á viðtalinu stendur. Hins vegar ætti starfsmannastjóri ekki að leggja alltof mikla merkingu í þessa sýn- ingu á því hve viðkomandi er hreinskilinn. Boríð saman hegðunarmynstur á myndböndum og mat á eiginleikum Innan ramma þessarar tilraunar lét Gifford 60 þeirra sem þátt tóku í könnuninni meta fjöldann allan af eigin eiginleikum. Spurt var m.a. hvort viðkomandi væri til- finningakaldur eða hjartahlýr, hvort hann verkaði hrokafullur, auðmjúkur, stjórnsamur eða lítil- látur. Með aðstoð myndbandanna voru handahreyfingar og líkamshreyf- ingar þess sem prófaður var skil- greindar, en þar ræddust alltaf við tveir og tveir. Þessar skilgreiningar gáfu af sér fjöldann allan af föstum reglum, sem voru tengdar ákveðnum per- sónuleikaeiginleikum, eins og t.d. hvaða eiginleika slappur líkams- burður eða stelling fótleggja undir stólnum gæfí til kynna. Þá var einn hópurinn enn, með 21 þátttakanda, beðinn að Ieggja mat á böndin án þess að hljóðið heyrð- ist, og 60-menningarnir að flokka skapgerðareiginleika þeirra. Út- koman var ekki merkileg. Takið eftir hvort fólk fiktar við hluti meðan það talar! „Fólk sem patar mikið með hönd- unum og horfir í augu þess sem það ræðir við er t.d. álitið stjórn- samt,“ segir Gifford. „Það er hins vegar ekki tilfellið. Yfirleitt fer mikilvægari vísbending fram hjá TÓNLIST SinfOníuhuómsveit Ís- lands hóf reglulegt tón- leikahald vetrarins 17. október á og á sjö mánaða tímabili fram til lokatónleikanna 14. maf verða þeir 20 alls, eða um þrír konsertar á mánuði að meðaltali. Tónleikar þessir skiptast í þrjá flokka, sem einkenndir eru með lit- um: í gulri tónleikaröð eru stór hljómsveitarverk, í rauðri röð eru einleiksverk, en í grænni röð „tón- verk sem njóta mikilla vinsælda og höfða því tií breiðs áheyrendahóps," eins og segir í kynningu. Auk þess sem menn geta að sjálfsögðu keypt miða á einstaka tónleika er boðið upp á áskrift að einstökum röðum: aðsóknum að íyrstu tvennum tón- leikunum bendir til þess að rauðir tónleikar séu eftirsóttari en guiir. Tónleikarnir 17. október voru í gulu röðinni: Petri Sakari stjórnaði 38. sinfóníu Mozarts (Prag-sinfón- íunni K 504); Fine eftir Jón Leifs og Konsert fyrir hljómsveit eftir Béla Bartok. Mozart er það tónskáld sem Sinfóníuhljómsveit íslands hefúr yf- irleitt gengið hvað verst með, þótt nefna megi margar undantekningar, ekki síst frá því forum daga undir stjórn Jean-Pierra Jacquillat. Skýr- ing ábyrgra fræðimanna á því var sú að rómanskir eldhugar eins og Jacquillat komi honum síkvika og geisiandi Mozart betur til skila en þunglamalegir Germanir — Beet- hoven ættí að vera þeirra maður, svo og Jón Leifs. Sem enda kom á dag- inn nú. Það er hins vegar ekki auð- skilgreint tæknilega hvað fólgið var í þeim herslumun sem á vantaði i Prag-sinfóníunni þetta kvöld, kannski einhvern léttleika, kannski bara ögn bjartari tón f strengina. Hins vegar þyrftu aðstandendur sin- fóníunnar að gera átak í því að loka salnum meðan verið er að spila; nú vom menn aö tínast inn löngu eftir að Mozart byrjaði, eigrandi um sal- inn í leit að sæturn sínum. Verði á þessu framhald mætti ailt eins opna bar öðru hvorum megin í salnum Sinfóníuhljómsveitin efndi til hátíð- sveitin sé orðin svo góð að ekkert sé lenskir stjórnmála- og athafnamenn rísa á í Vatnsmýrinni. Framkvæmdir einleikari í píanókonsertinum var 17 artónleika27.okt.tilstyrktarbygg- til að „krítisera" og við þvf var ekkert vilja ganga með inngöngu í EES og við þjóðarbókhlöðuna hafa dregist á ára kanadfsk stúlka, Connie Shih, af ingu tónlistarhúss í Reykjavík. Því gert á þessum tónleikum. sfðarEB. langinn, m.a. vegna þess að enginn kínversku foreldri. Hún spilaði kons- miðurvaraðsókninekki nemaí Og hvernig fara menn að því að Sveinn Einarsson skrifar hugvekju stjórnmálamaðuratvænstþessaðfá ertinn af dæmalausum fimleik og hálfen sal eða svo, sem bendir til koma upp góðri Sinfónfuhljómsveit? um .Jdenningarborgina Reykjavík“ í hana sem fjöður f hattinn, til þess er léttleik, rétt og á að spila Mozart- þessaðendaþóttefhisskráinværitil Við þvf er þekkt svar: að ráða stjóm- tónleikaskrána þar sem hann segir byggingartíminn of langur. Þessu er konserta, og með óvenjulega falleg- vinsælda fallin og tilgangurinn andasemekki sættirsigvið neitt að sú borgarmenning sem hér hefur ólíktfariðmeðbyggingarávegum um áslætti. Að sönnu virtist hljóm- háleitur, sé marlaðurinn í Reykjavík nemaþaðbestaogveithvaðhann verið að vaxa hafi krafist þess að við borgarinnar, eins og ráðhúsið og sveitin drekkja henni með köflum, fyrirsinfónískatónlistmettaður—- vill og spilara sem geta lagt fram það reistum nýjar byggingar til að sinna Perluna, meirihluti borgarstjórnar en við því er ekki gott að gera - nú um stundir eru reglulegir sinfón- besta, „án tillits til þjóðemis, kyn- sjálfeögðum þörfum samfélags nú- var nógu tryggur til að engin hætta kannskihúnhefðimáttspilasterk- íutónleikar vikulega. Hins vegar var þáttar, trúarskoðana eða kynferðis". tímans. „Þannig eigum við nú þing- væri á öðru en að þessar fram- ara og kannski hljómsveitin veikara sjálfsagt úr vöndu að ráða, þegar Svoskemmtiiegavillþótilaðmeðal hús, kirkjur, leikhús, listasöfn, kvæmdir tengdust nafni Davfðs og kannski hljómburður mætti vera Sinfóníuhljómsveitin, stjómandinn íslenskra hljóðfæraleikara eru mjög minjasöfn, háskóla, gistihús og OddssonarogSjálfetæðisflokknum betriásumumstöðumíHáskóla- og einleikarinn buðust til að gefa margir sem standast samkeppnina, bráðum þjóðarbókhlöðu. En eitt hús um áratugi og sjóðir borgar og Hita- bíói. En þar fyrri var þetta afar vinnu sína í þágu málefnisins, því þó f strengjunum séu núna tæplega vantar," segir Sveinn — tónlistar- veitu voru nógu gildir — eða svo skemmtilegur Mozart tæplegavarhaegtaðsnúasvogóðu tuttugu með útlendum nöfnum —• hús. töldu menn — til að hraða mætti Hljómsveitarstjóri var Peter Sakari, boði upp á andskotann með „Vínar- 16 á þessum tónleikum. Þetta var sú Sjálfur er ég ekki sériega bjartsýnn framkvæmdum eftir þörfum. hinn ágæti aðalsfjómandi Sinfómu- tónleikum“eðaannarriléttklassík, leið sem Helgi Tómasson fór til að um að ráöamenn þekki sinn vitjun- Áefhis$kránni27.oktvoruþijú hljómsveitar íslands. En meðal sem þó er sennilegt að hefði dregið lyfta ballettinum í San Francisco úr artfma f þessu efni — nú þegar eru verk, Slavneskir dansar op. 46, nr. 1, áheyrenda var forseti lýðveldisins, að ferskan áheyrendahóp. En hvað fýrri niðurlægingu í fremstu röð tvö langtímaverkefni í deiglunni, 7 og 8 eftir Dvorák, píanókonsert í Vigdís Finnbogadóttir, en ráða- sem þvf líður, voru þetta afbragðs meðal bandarískra ballettflokka — þjóðarbókhlaða sem búin er að A-dúr K 488 eftir Mozart og ballet- manna þeirra er ég þekkti. Kannski tónleikar, skemmtileg efnisskrá og hann rak alla gömlu feitu dansarana. standa mör ár hálfköruð suður á svftan Rómeó og Júlía eftir hinir ætli að styrkja byggingu tón- góður flutningur. Ég hef kvartað Ogþettavirðistverasú leið til pólit- Melum, þingmönnum og ráðherrum Prokofjeff. Hljómsveitin spilaði af Ustarhúss með öðrum hætti. undan þvf áður að Sinfóníuhljóm- ísks ogviðskiptalegsharakiri sem ís- til háðungar, og Náttúruhús sem krafti og fjöri þar sem við átti, en Sig.St

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.