Tíminn - 28.11.1991, Qupperneq 12

Tíminn - 28.11.1991, Qupperneq 12
12 Tíminn KVIKMYNDA- OG LEIKHÚS Fimmtudagur 28. nóvember 1991 1LAUGARAS = = SlMI 32075 Hringurinn Öítee ihoutul Þessi einstaka úrvals-gamanmynd meí Rl- chard D eyfuss, Hoily Hunter og Danny At- ello undir leikstjóm Lasse Hallström (My Life as a Dog) á eflaust eftir að skemmta mörgum. Myndin hefur fengið frábæra dóma og Drey- fuss kemur enn á óvart. .Tveir þumlar upp' Siskel & Ebert. ,Úr tóminu kemur heillandi gamanmynd' U.S. Magazine. .Hún er góð, hugnæm og skemmtileg' Chicago Sun-Times. Sýnd f A-sal kl. 5,7,9 og 11,10 Sýnirhlna mögnuðu spennumynd: Brot Fmmsýning er samtimis I Los Angeles og I Reykjavik á þessari erótlsku og dularfullu spennumynd leikstjórans Wolfgangs Peter- sen (Das Boot og Never ending Story). Það er ekki unnt að greina frá söguþræði þessarar einstöku spennumyndar — svo óvæntur og spennandi er hann. Aðalhlv.: Tom Beranger (The Big Chill), Bob Hosklns (Who Framed Roger Rabbit), Greta Scacchi (Presumed Innocent), Jo- anne Whalley-Kilmer (Kill Me Again — Scandal) og Corbin Bemsen (L.A. Law). Sýnd I B-sal kl. 5,7,9og11 Bönnuð bömum innan 16 ára Dauðakossinn Æsispennandi mynd um stúlku sem leitar að morðingja tvíburasystur sinnar. Aðalhlutverk Matt Dillon, Sean Young og Max Von Sydow. Leikstjóríj James Dearden (Falal Atlraction) ** & H.K. DV - ágætis afþreying Sýnd I C-sal kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR Ljón í síðbuxum EftirBjöm Th. Bjömsson Fimmtudagur 28. nóv. Föstudagur 29. nóv. Laugardagur 30. nóv. Fáein sæti laus Fimmtudagur 5. des. Föstudagur 6. des. Lltlasviö: Þétting eltir Sveinbjöm I. Baldvinsson Föstudagur29. nóv. Laugardagur 30. nóv. Sunnudagur 1. des 4 sýningar eftir Fimmtudagur 5. des. 3 sýningar eftír Föstudagur 6. des. 2 sýningar eftir Laugardagur 7. des. Næst siðasta sýning Sunnudagur 8. des. Slðasta sýning „Ævintýrið“ bamaleikrit samið uppúr evrópskum ævintýmm. Undir stjóm Asu Hlinar Svavarsdóttur Leikmynd og búningar: Ólafur Engilbertsson Tónlist og leikhljóð: Eglll Ólafsson Hreyfingar: Sylvia von Kospoth Lýsing: Elfar Bjamason Sunnudagur 1. des. kl. 14 og 16 Sunnudagur 8. des. kl. 14 Miðaverð kr. 500,- Allar sýningar hefjast kl. 20 Leikhúsgestír athugið aö ekki er hægt aö hleypa Inn eftír aö sýning er hafin Kortagestir ath. að panta þarf sérstaklega á sýningamar á litla sviði. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14- 20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapanfanir I síma alla virka daga frá kl. 10-12. Sfmi 680680. Nýtt Leikhúslínan 99-1015. Leikhúskortin, skemmtileg nýjung. Aöeinskr. 1000,- Gjafakortín okkar, vinsæi tækHærisgjöf. Greiöslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavfkur Borgarleikhús ÞJÓDLEIKHÚSID Slml: 11200 Miðvfkudag 27. nóvember kl. 20.00: „Maðuritin sjálfur undur stærst" Dagskrá I tilefni af heildarútgáfu á þýðing- um Helga Hélfdánarsonar á leikrítum Shakespeares og grísku harmleikjunum. Aðgangur ókeypis og öllum heimlll. M. Butterfly eftir Davld Henry Hwang Þýöandi: Sverrir Hölmarsson Lýsing: Bjöm B. Guðmundsson Leikmynd: Magnús Pálsson Búningar Helga Rún Pálsdóttlr Dansahöfundar: Unnur Guðjónsdóttir Leikstjórí: Þórhildur Þoríeifsdóttir Aöalhlutverk: Amar Jónsson og Þór H. Tulinlus 3. sýn. I kvöld 28. nóv. kl. 20 4. sýn. föstudag 29. nóv. kl. 20 5. sýn. sunnudag 1. des. kl. 20 6. sýn.Föstudag 6. des. kl. 20 7. sýn. laugardag 7. des. kl. 20 Siðustu sýnlngar fyrír Jól h^mntsff etaá hjá eftir Paul Osbom Þýðandi: Flosl Ólafsson Leikmynd og búningar Messiana Tómasdóttir Ljósameistari: Ásmundur Karisson Leikstjórí: Sigrún Valbergsdóttir Leikarar. Herdís Þorvaldsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Róbert Amfinnsson, Þóra Fríðríksdóttir, Baldvin Halldórsson, Guðrún Þ. Stephensen, Bríet Héðinsdóttir, Jóhann Sigurðarson og Edda Heiðrún Backman Laugardag 30. nóv. kl. 20.00 Fá sæti laus Fimmtudag 5. des. kl. 20.00 Sunnudag 8. des. kl. 20.00 Sfðustu sýningar fyrír jól KÆRAJELENA eftir Ljudmllu Razumovskaju Föstudag 29. nóv. kl. 20.30 Uppselt Laugardag 30. nóv. kl. 20.30 Uppselt Sunnudag 1. des. kl. 20,30. Uppselt Föstudag 6. des. kl. 20,30. Uppselt Laugardag 7. des. kl. 20,30. Uppselt 40. sýning Sunnudag 8. des. kl. 20,30. Uppselt Pantanir á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seld öðmm Athugið að ekkl er hægt að hleypa gestum inn I salinn eftir að sýning hefst BUKOLLA bamaleikrit eftir Svein Einarsson Laugardag 30. nóv. kl. 14.00 Fá sæti laus Sunnudag 1. des. kl. 14.00 Laugardag 7. des. kl. 14.00 Sunnudag 8. des. kl. 14.00 Siðustu sýnlngar fyrir jól Miðasalan er opin frá kl. 13:00-18:00 alla daga nema mánudaga og fram aö sýning- um sýningardagana. Auk þesser tekiö á móti pöntunum I sima frá kl. 10:00 alla virka daga. Græna línan 996160. SlM111200 GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA LEIKHÚSVEISLAN Leikhúskjallarinn er opinn öll föstu- og laugardagskvöld, leikhúsmiði og þriréttuð máltíð öll sýningarkvöld á stóra sviðinu. Borðapantanir i miðasölu. Leikhúskjallarínn. ÍSLENSKA ÓPERAN JIHI CAMLÁblÓ INBOLFSSTRÆTl ‘Töfrafíautan eftir W.A. Mozart Föstudag 29. nóvember Laugardag 30. nóvember Föstudag 6. desember Sunnudag 8. desember Sýningar I samkomuhúsinu idölum, Aðaldal, sunnudaginn 24. nóvember kl. 15 og 20.30. Ósóttar pantanir seidar tveimur dögum fyrir sýningardag. Miöasala opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Siml 11475. VERIÐ VELKOMINI I M I I I SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Fmmsýnir myndina Lífshlaupið th« rimr truc *to»* '„f-- ' or »may jurnt* * Þig verkjar I magann af hlátrí. Himnesk grfnmynd - þetta sögðu gagnrýnendur þegar myndin var frumsýnd I Los Angeles. Lífshlaupiö, frábær grínmynd með úrvals leikumm. Mynd sem kemur á óvart. Aðalhiutverk: Meryl Streep, Albert Brooks Rip Tom, Lee Grant Leikstjóri: Albert Brooks Sýnd kl. 5,7,9 og 11,05 Hin heimsfraega stórmynd Aldrei án dóttur minnar Hér er myndin sem öll Evrópa talaöi um I sumar. .Not Without My Daughter” er byggð á sannsögulegum atburðum um amerísku kon- una sem fór með irönskum eiginmanni til Ir- ans, ásamt dóttur þeirra, en lif þeirra breyttist I martröð og baráttu upp á lif og dauða. Bókin um þessa stórkosttegu mynd er að koma út i islenskrí þýðingu hjá Fjólva. Aðalhlutverk: Sally Field, Alfred Molina, Shella Rosenthal, Roshan Seth Tónlist: Jerry Goldsmith Byggð á sögu Betty Mahmoody Framleiðendun Harry J. Ufland/Mary Jane Ufland Leikstjóri: Brian Gllbert Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 Frumsýnir spennumyndina Svarti regnboginn .Black Rainbow" er stórgóð spennumynd, sem segir frá andamiðli sem lendir i kröppum leik er hún sér fyrir hryflilegt voðaverk. I aðalhlutverk- um eru úrvalsleikaramir Rosanna Arquette, Jason Robards og Tom Hulce (Amadeus). Leikstjóri: Mlke Hodges Bönnuð Innan 14 ára Sýnd kl. 9 og 11 Frumsýnir bestu grínmynd árslns Hvað með Bob? BILL MURRAY RICHARD DREYFUSS „Whaf About Bo b?“—án efa besta grin- mynd ársins. .VMiaf About Bob?‘—með súperstjömunum Bill Murray og Richard Dreyfuss. ,WhatAbout Bob ?‘—myndin sem sló svo rækilega i gegn I Bandarikjunum i sumar. „What About Bob?" — sem hinn frábærí Frank Oz leikstýrir. .What About Bob?‘—Stórkostleg grinmyndl Aðalhlutverk: Bill Murray, Richard Dreyfuss, Julie Hagerty, Charíie Korsmo Framleiðandi: Laura ZJskin Leikstjóri: Frank Oz Sýnd kl. 5 og 9 BÍðHOI SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTl Frumsýnlr Fífldjarfur flótti Hirm skemmtilegi leikari Rutger Hauer er hér kominn með nýjan spennutrylli. Það er hinn þekkti leikstjóri Lewis Teague sem hér er við stjómvölinn. Myndin gerist (fullkomnu fangelsi I náinni fram- Uð. Þaöan framkvæmir Hauer, ásamt Mimi Rogers, einn æsilegasta flótta sem um getur á hvlta tjaldinu. „ Wedlock“ — Mynd sem gripur þig hils- takil Aðalhlutverk: Rutger Hauer, Mimi Rogers, Joan Chen og James Remar Framleiðendur. Frederick Pierce og Mlchael Jaffe Leikstjóri: Lewfs Teague (Jewel ofthe Nile) Bönnuð innan 16 ára Sýnd kt. 5,7,9 og 11 Toppmynd Spike Lee Frumskógarhiti JIW6IB F6V8B Besta mynd Spike Lee til þessat Mynd sem hlifir engum en skemmtir öllum. ★**1/2SV, Mbl. Jungle Fever— En besta mynd ársins. Aöalhlutveric Wesiey Snipes, Annabella ScÞ orra, Spike Lee, Anthony Qulnn Tónlist: Stevie Wonder Kvikmyndun: Emest Dickerson Framleiðandi og leikstjóri: Spike Lee Bönnuð bömum innan 14 ára Sýnd kl. 5,6.50,9 og 11 Réttlætinu fullnægt Bönnuð bömum Innan 16 ára Sýndkl. 5og9 Frumsýnir toppmynd ársins Þrumugnýr Point Break er komin. Myndin sem allir biða spenntir eftir að sjá. Point Break — myndin sem er núna ein af toppmyndunum í Evrópu. Myndin sem James Cameron framleiðir. Point Break — þar sem Patrick Swayze og Keanu Reeves eru í atgjöru banastuði. „Po/nf Break“ — Pottþétt skemmtunl Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Keanu Reeves, Gary Busey, Lorí Petty Framleiðandi: James Cameron Leikstjóri: Kathryn Bigelow Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 6.55,9 og 11.05 Oskubuska Sýnd kl. 5 PfGINII80©IMM, ktmsúi sbo&sæaBgeevesfc aráoödbehaviof. SHiBLEY IftLÁI® Frumsýnlr Kraftaverk óskast Frábær gamanmynd með hinum stórkosöegu leikkonum, Shirley MacLaine og Teri Garr, í aðalhlutverkum. Þegar allt viröist svart og öll sund lokuð, þá blða allir eftir kraftaverki. En þegar fólk hélt það komið, var það bara ekkert kraftaverk heldur fíflaleg strákapör. En af hverju að kjafta frá þegar allir halda að kraftaverkið hafi gerst? Aöalhlutverk: Shlríey MacLaine (Terms of Endearment, Being There, From the Edge), Teri Garr (Tootsie, Mr. Mom, After Hours) Sýndkl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir spennumyndlna Ungir harðjaxlar Þá er hún loksins komin, ein af toppmyndun- um i Bandarikjunum s.l. sumar. Þegar hryðjuverkamenn hertóku Regis- heimavistarskólann, þá áttu þeir von á hlýðn- um og undirgefnum gislum. Þar lóku hinsvegar á móti þeim hrikalegir harðjaxlar sem áttu við alvarieg hegðunar- vandamál að stríða. Hrikaleg spenna fri upphafi til endal „Óhætt er að mæla með henni." *** I.Ö.S. DV Aöalhlutverk: Lou Gossett Jr. (An Officer and a Gentleman), Denholm Elliott (Indiana Jones, A Room With a View, Trading Places) Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð bömum innan 16 ára Fuglastríðið í Lumbruskógi Ómótstæðileg teiknimynd með íslensku tali, full af spennu, alúð og skemmtilegheitum. Ól- Iver og Ólafia eru munaðarlaus vegna þess að Hroði, fuglinn ógurlegi, át foreldra þeima. Þau ákveða aö reyna að safna liði I skóginum til aö lumbra á Hroða. Alh.: Islensk talsetning Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Aðalhlutverk: Bessi Bjamason, Ragnheiður Steindórsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Laddi, Öm Ámason o.fi. Sýnd kl. 5 og 7 Miðaverö kr. 500,- Of falleg fyrir þig Frábærtega vel gerð frönsk verðlaunamynd með hinum sfórkostlega Gérard Depardieu i aðalhlutverki. Mynd sem þú mátt ekki missa af. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Henry: nærmynd af fjölda- morðingja Aövörun: Skv. tilmælum frá Kvikmyndaeftiriiti em að- eins sýningar kl. 9og 11 Stranglega bönnuð innan 16 ára Hrói Höttur Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð bömum innan 10 ára faa HÁSKÓLABÍÖ miillllHWi SlMI 2 21 40 Fmmsýnlr Tvöfalt líf Veróniku Verónika og Véronique, önnur pólsk, hin frönsk. Tvær likar konurfrá ólikum heimum. Þær höfðu aldrei hist, en voru tengdar óijúf- anlegum tilfinningaböodum. Áhrifamikil saga frá einum fremsta leikstjóra Evrópu, Krzysztof Kieslowski (Boöorðin tiu). Nýstimiö Irene Jacob fékk verðlaun I Can- nes fyrir leik sinn sem báðar Verónikkumar. Sýnd kl. 7.10,9.10 og 11.10 Fmmsýnir Skíðaskólinn Frábær gamanmynd þar sem skiðin em ekki aðalatriðið. Leikstjóri Damlan Lee Aðalhlutverk Dean Cameron, Tom Breznahan Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Löður Yndislega illglmisleg myndl LeiksQóri Michael Hoffman Sýnd kl. 5 og 7 Hvíti víkingurinn Blaðaumsagnir: .Magnað, epískt sjónarspil sem á ömgglega eftir að vekja mikla athygli vltt um lönd" S.V. Mbl. .Hrafn fær stórfenglegri sýnir en flestir lista- menn... óragur við að tjaldfesta þær af metrt- aði og makalausu hugmyndaflugi’ H.K. DV Sýnd kl. 5 Ottó 3 Drepfyndin mynd sem gefur þeim fyrri ekk- ert eftir. Frislendingurinn Ottó er á kafi i um- hverfisvemdannálum og endurvinnslu ým- issa efna. ðll vandamál, sem Ottó tekur að sér, leysir hann... á sinn hátl .... I allt er myndin ágætis skemmtun og það verður aö segjast eins og er aö Ottó vinnur á með hverri mynd. Ottó IV getur ekki og má ekki vera langt undan.‘ Al, Mbl. Sýnd kl. 5 og 7 The Commitments Sýnd kl. 9 og 11,10 Ath. Ekkert hlé á 7-sýningum Frönsk bíóveisla Segðu honum að ég elski hann Leikstjóri Claude Miller Aöalhlutverk Gérard Depardieu og Mlou-Miou Mögnuð mynd sem þú veröur að sjá. Sýnd kl. 5 Hinirsaklausu Les Innocentes Leikstjóri André Téchlne Frábær mynd um hinn sigilda ástarþríhym- ing þar sem 2 bræður verða ástfangnir af sömu konunni. Sýnd kl.7 „Leysingar“ Heimildar- og stuttmyndaháb'ð Félags kvikmyndageröarmanna.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.