Tíminn - 28.11.1991, Page 14

Tíminn - 28.11.1991, Page 14
14 Tíminn Fimmtudagur 28. nóvember 1991 16:00 Inn vlA belnlA Endurteklnn þáttur þar sem Edda Andrésdóttir tekur á móti Jóhannesi Krisljánssyni. 17:00 Falcon Crest 18:00 Popp og kók 18:30 Gllletto sportpakklnn Hresslleg íþróttasyrpa. 19:1919:19 20rt>0 Framhaldslff (Life After Life) Vönduð bresk mynd sem greinir frá Eric Burt, sem hefur lengstan hluta Iffs slns verið einka- þjónn hjá Deed lávarði, en skyndilega breytist llf hans þegar Deed segir honum upp, þar sem hann hafi ekki efni á að greiöa laun hans. Einka- þjónar eru orðnir úreltir og þvl verður Eric að fara á heimili fyrir aldraða. Aðalhlutverk: George Cole, Mary Wimbush, William Fox, Helen Bums og Gary Webster. Leikstjóri: Herbert Wise. 21:05 Á norAurslAAum (Northem Exposure) Skemmtilegur og llfandi þáttur um ungan lækni sem er neyddur til að stunda lækningar i smábæ I Aiaska. 22:00 Af brotastaA (Scene of the Crime) Bandariskur framhaldsþáttur. 22:50 SfAasta óskln (Rocket Gibraltar) Þessi mynd er I senn hugljúf og gamansöm, en Lurf Lancaster er hér I hlutverki afa og fjðlskyldu- föður sem fagnar 77 ára afmælisdeginum sinum I faðmi flölskyldunnar. Bömin hans elska hann heitt og innilega, en skilja ekki alveg hvað hann er að ganga I gegnum. Bamabömin skilja gamla manninn miklu betur og strengja þess heit að virða og framkvæma hans hinstu ósk, hversu undarieg sem hún kunni að vera. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Suzy Amis, Patrida Clarkson, Frances Conroy, Sinead Cusack og John Glover. Leikstjóri: Daniel Petrie. 1988. 00:30 Glnfralegur lelkur (Dangerous Pursuit) Hörkuspennandi kvikmynd um Jo Cleary, sem gerði þau afdrifariku mistök að sofa hjá röngum manni. Aðalhlutverk: Alexandra Powers, Brian Wimmer og Elena Sbteler. Leik- stjóri og framleiöandi: Sandor Stem. Stranglega bönnuð bömum. 02:00 Gleyrndar hetjur (The Forgotten) Sex sérsveitarmenn úr bandariska hemum snúa heim eftir að hata verið I haldi I Vietnam 117 ár. Þeir búast við að þeim verði tekið sem heflum en annað kemur á daginn. Aðalhlutverk: Keith Carr- adine, Steve Railsback, Stacy Keach, Don Op- per, Richard Lawson, Pepe Sema, Brnce Boa og Bill Lucking. Leikstjón og framleiðandi: James Keach. 1989. Stranglega bönnuð bömum. 03:35 Dagskririok StöAvar 2 Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. RÚV ■ M Sunnudagur 1. desember Fullveldisdagur Islendinga HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr 8.07 Morgunandakt Séra Tómas Guömundsson prófastur I Hvera- geröi flytur ritningarorö og bæn. 8.15 VeAurfregnlr 8.20 Klrkjutónlist .Heyr, himnasmiöur' eftir Þorkel Sigurbjömsson og Kolbein Tumason. .Recessional" eftir Þorkel Sigurbjömsson byggt á lokahendingu úr Þoriákstiðum .Einum Guði sé dýrð", Hamrahlíöarkórinn syngur, Þorgerður Ing- ólfsdóttir stjómar. .Ostinato et fughetta" eftir Pál Isólfsson. Haukur Guðlaugsson leikur á orgel. .Ris upp, ó Guð' - Davíðssálmar númer 82 og 117, Kantata fyrir kór, einsöngvara og otgel eftir Leif Þórarinsson. Kirkiukór Akraness, Halldór ViF helmsson, Agústa Agústsdóttir og Pétur Öm Jónsson syngja, Antonio Cotveiras leikur á orgel; Haukur Guðlaugsson stjómar. Vist ertu, Jesú, kóngur klár", útsetning Hlöðvers Askelssonar og .Bænin má aldrei bresta þig', útsetning Þorkels Sigurbjömssonar. Mótettukór Hallgrfmskirkju syngur; HörðurAskelssonstjómar. 9.00 Fréttir 9.03 Morgunspjall é sunnudegl Umsjón: Sr. Kristinn Agúst Friöfinnsson i Hraun- gerði. 9.30 Tónllst é sunnudagsmorgnl Halldór Haraldsson leikur verk eftir Frédéric Chopin. Fantaisie-lmpromptu I ds-moll ópus 66. Noktúma I cís-moll. Skertsó númer 2 I b-moll ópus 31. Skertsó númer 3 í cis-moll ópus 39 10.00 Fréttlr 10.10 VeAurfregnlr 10.25 Uglan hennar Mfnervu Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig útvarp- að miðvikudag kl. 22.30). 11.00 Stúdentamessa I Háskólakapellunni. Séra Sigfinnur Þorieifsson þjónar fyrir altari. Þórir Jökull Þorsteinsson guð- fræðinemi prédikar. 12.10 Dagskré sunnudagsins 12.20 Hédeglsfréttlr 12.45 VeAurfregnir Auglýsingar.Tónlist. 13.00 GóAvlnafundur I GerAubergl Gestgjafar: Elísabet Þórisdóttir, Jónas Ingimund- arson og Jónas Jónasson, sem er jafnframt um- sjónarmaður. 14.00 HétfAarsamkoma stúdenta I Háskólabíói á fullveldisdaginn. Steinunn Valdís Óskarsdóttir fotmaður Stúdentaráös Háskóla Is- lands setur hátiöina. Vararektor Siguijón Bjöms- son ávarpar gesti. Stúdentaleikhúsiö. Guörún Helgadóltir alþingismaöur og rithöfundur ftytur hátíðarræðu. Hljómsveitin .Kavíar" leikur. 15.00 Kontrapunktur Fjóröi þáttur. Músikþrautir lagðar fyrir fulltrúa Islands I tónlist- arkeppni Norrænna sjónvarpsstöðva, þá Valde- mar Pálsson, Gytfa Baldursson og Ríkarð Öm Pálsson. Umsjón: Guðmundur Emilsson. (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.00). 18.00 Fréttlr 16.15 VeAurfregnlr 16.30 Tónlelkar helgaðir minningu Sveinbjöms Sveinbjömssonar I Þjóðminjasafni Islands. Útvarpað frá tónleikum félaga I Islensku hlómsveitinni og Kariakórsins Fóstbræðra. Einnig rekur Jón Þórarinsson helstu æviatriði Svein- bjöms og Ijallar um verk hans. Kynnlr Tómas Tómasson. 18.00 „Á róaabeAI" smásaga eftir Jindrisku Smetanovu. Vilborg Dagbjartsdóttir les þýðingu Olgu Mariu Franzdóttur. 18.30 Tónllst Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 VeAurfregnlr Auglýsingar. 19.00 Kvðldfréttlr 19.32 Frast og funl Vetrarþáttur bama. Ég vil stjóma mér sjálf. Um- sjón: Elisabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugar- dagsmorgni). 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Brot úr Iffl og starfl Benjamlns H. Elrikssonar Umsjón: Önundur Bjömsson. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni I fáum drátt- um frá miövikudeginum 13. nóvember). 22.00 Fréttlr Orö kvöldsins. 22.15 VeAurfregnlr 22.20 Dagskré morgundagslns 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist Þuriður Pálsdóttir, Magnús Jónsson, Guðmundur Jónsson, Guðrún A. Simonar og Kariakórinn Fóstbræöur syngja með Sinfónluhljómsveit Is- lands atriði úr .11 Trovatore- eftir Giuseppe Verdi og .La Bohéme' eftir Giacomo Pucdni. 23.00 Frjélsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom (dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Naturútvarp á báðum rásum 81 morguns. 8.07 Vlnsaldarlisti götunnar Vegfarendur velja og kynna uppáhaldslögin sln. (Einnig útvarpað aöfaranótt sunnudags kl. 01.30) 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svavarl Gests Slgild dægurlög, fróðleiksmolar, spumingaleikur og leitað fanga I segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað I Nætunjtvarpi kl. 01.00 aöfara- nótt þriðjudags). 11.00 Helgarútgéfan Umsjón: Llsa Páls og Kristján Þorvaldsson. Úrval dægurmálaútvarps liöinnar viku 12.20 Hédeglsfréttlr 12.45 Helgarútgéfan - heldur áfram. 13.00 HrlngborAIA Gestir ræða fréttir og þjóðmál vikunnar. 14.00 Hvemig var é fmmsýnlngunnl? Helganifgáfan talar við frumsýningarges8 um nýjustu sýningamar. 15.00 Mauraþúfan Llsa Páls segir íslenskar rokkfréttir. (Einnig út- varpað laugardagskvöld kl. 19.32). 16.05 Söngur vllllandarinnar Þórður Amason leikur dæguriög frá fyrri tlð. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist (Frá Akureyri). (Úrvali útvarpað I næturútvarpi aðfara- nótt ttmmtudags kl. 1.01). 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 DJass Umsjón: Vemharður Linnet. 20.30 PlötusýnlA: .Living with the law* með Chris Whittey frá 1991 21.00 RokktlAlndl Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af eriendum rokkurum. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 22.07 LandlA og mlAin Sigurður Péttir Haröarson spjallar við hlustendur 81 sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 f héttinn Gyða Dröfn Tryggvadótttr leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Nœturútvarp á báöum rásum 8I morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Næturtónar 02.00 Fréttlr Næturtónar - hljóma áfram. 04.30 VeAurfregnir 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir af veöri, færð og ttugsamgöngum. 05.05 LandlA og mlAln Siguröur Pétur Harðarson spjallar við fólk 81 sjáv- ar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsáriö. Sunnudagur 1. desember 13.30 Tónlist Mozarts Salvatore Accardo og Bruno Canine flyfla tvær sónötur fyrir fiölu og píanó efflr Wolfgang Amade- us Mozart. 14.35 Sagan af Saltanl kóngl Rússnesk leiknimynd gerð við kvæði eftir Alex- ander Pushkin. Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdótflr. 15.35 Kvöldstund meö Herdlsi Þor valdsdóttur. Signý Pálsdóttir ræðir við Herdisi Þorvaldsdóttur leikkonu. Aður á dagskrá 22. september. 16.30 Lffsbarétta dýranna (1:12) Fyrsti þáttur. Allt á sér upphaf (The Trials of Llfe) Breskur heimildamyndaflokkur sem David Atten- borough gerði fyrir BBC. I myndaflokknum athug- ar hann þær furðulegu leiðir sem lifverur hvar- vetna á jörðinni fara 81 þess aö sigra i lifsbráttu sinni.Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 17.20 í uppnéml (5:12) Skákkennsla I tólf þáttum. Höfundar og leiðbein- endur eru stórmeistaramir Helgi Ólafsson og Jón L. Amason og I þessum þætti verður m.a. fjallað um skákbækur og ritun skákar. Stjóm upptöku: Bjami Þór Sigurösson. 17.35 Jóladagatal SJónvaipilns (1:24) Stjömustrákur eftir Sigrúnu Eldjám. I þáttunum segir frá stúlkunni Isafold og stjömustráknum Bláma sem fara saman I fjársjóðsleiL Þau lenda I ýmsum ævintýrum og eiga I miklu basli við skrýtrra kerlingu sem alls staðar þvælist fyrir þeim. Leikstjóri: Kári Halldór Þórsson. Leikendur: Sigurþór Albert Heimisson, Guðfinna Rúnarsdótt- ir og Kristjana Pálsdótflr. Upptökusflóri: Jón Egill Bergþórsson. 17.50 Sunnudagthugvekja Flytjandi er Þorkell Sigurbjömsson tónskáld. 18.00 Stundln okkar (6) Herdís Egilsdóttir sýnir jólaföndur, kór eldri borg- ara og bama af Hólaborg tekur lagiö, flallað verö- ur um fililinn, telpur i Vestmannaeyjum sýna leik- flmi og farið verður i heimsókn á teikskólann Rauðagerði þar I bæ. Umsjón: Helga Steffensen. Dagskrárgerð: Kristin Pálsdóttir. 18.30 Pappfrt-Pésl fer I tkóla Pési fer I skólann að færa Magga vini sinum landafræðibók og lendir í ýmsum ævintýrum. Leikstjóri: Ari Kristinsson. Leikendur Kristmann Óskarsson, Magnús Ólafsson, Vigdís Esradóttir og fleiri. Aöur á dagskrá 7. janúar 1990. 18.45 Téknméltfréttlr 18.50 Vittatkiptl (14:25) (A Dlfferent Worid) Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 19.15 Fékar (16:26) (Fest im Sattel) Þýskur myndaflokkur um flölskyldu sem rekur bú- garö með íslensk hrass I Þýskalandi. Þýðandi: Kristnin Þórðardóttir. 19.45 Jóladagatal SJónvarptlnt Fyrsfl þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veöur 20.40 Jóhann Jóntton Heimildamynd um Jóhann Jónsson skáld, sem var uppi á árunum 1896 811932. Myndin var tek- in upp I Ólafsvik, Reykjavlk og Leipzig og I henni er reynt að varpa Ijósi á listamannsferil og einka- lif Jóhanns, bæöi hér heima og I Þýskalandi Wei- mariýöveldisins .Umsjón: Ingi Bogi Bogason. Dagskrárgerö: Jón Egill Bergþórsson. 21.35 SJóarlnn, spékonan, blómatallnn, tkóarlnn, mélarlnn og Svelnn Sjónvarpsleikrit efflr Matthlas Johannessert. I leikriflnu segir af sex utangarösmönnum, hvers- dagslegri fllvera þeirra og brostnum vonum. Leik- sflóri: Hilmar Oddsson. Lelkmynd: Ólafur Engil- bertsson. Tónlist: Hróðmar Ingi Sigurbjömsson. Kvikmyndataka: Sigurður Sverrir Pálsson. Hljðð: Agnar Einarsson. Aðalhlutverk: Róbert Amfinns- son, Gunrrar Eyjólfsson, Briet Héðinsdótflr, Rúrik Haraldsson, Glsli Halldórsson og Eyvindur Er- lendsson. 22.55 Evróptku kvlkmyndaverAlaunln Upptaka frá alhendingu Felix-verðlaunanna I Potsdam fyrr um kvöldið. Fjöldi stórsflama úr kvikmyndaheiminum verður viöstaddur afhend- inguna, en Sigrlður Hagalln hefur verið filnefnd 81 verðlauna sem besta leikkonan fyrir hlutverk sltt I Bömum náttúrunnar. Kynnin Sigurður Grimsson. (Evróyision — Þýska sjónvarpiö) 01.15 Útvarpsfréttlr I dagskrériok STÖÐ |E3 Sunnudagur 1. desember 09:00 Túlll 09:05 Snorkamlr Teiknimynd. 09:15 Fúsl fjörkélfur Hressileg teiknimynd. 09:20 Lltla hafmeyjan Falleg teiknimynd. 09:45 Pétur Pan Ævintýraleg teiknimynd. 10:10 Ævlntýrahelmur NINTENDO Keflll og hundurinn hans, Depill, lenda I nýjum ævintýrum. 10:30 Magdalena (Madeline) 10:55 BlaAasnépamir Vönduð og skemmtileg teiknimynd. 11:25 Gelmriddarar Leikbrúðumynd. 11:45 Trýnl og Gotl Teiknimynd. 12:00 Popp og kók Endurtekinn þáttur frá þvi I gær. 12:30 HestaferA um hélendlA Endurtekinn þáttur þar sem Sigurveig Jónsdóttir slóst I för með hestamönnum I ferð um hálendi Is- lands. 13:05 ítaltkl boltinn Mörk vikunnar Endurtekinn þáttur frá síöastliönum mánudegi. 13:25 ftalskl boltinn Bein útsending frá ítalska boltanum I boði Vá- flyggingafélags Islands. 15:15 NBA-kðrfuboltinn Fylgst meö leikjum I bandarísku úrvalsdeildinni. 16:25 Stuttmynd 16:50 ÞrælattrlAIA (The Civil War — The Better Angels of Our Nat- ure) I lokaþætti þessa vandaöa fræðsluflokks fylgjumst við með eftirmála uppgjafar Lee hers- höfðingja. Aðeins fimm dögum eftir uppgjöfina er Lincoln ráðinn af dögum I Ford- leikhúsinu. Við fyigjumst með leitinni að John Wilkes Booth og eftirmála stríösins. 18:00 60 mlnútur Margverðlaunaður fréttaskýringaþáttur. 18:50 Skjaldbökumar Spennandi teiknimynd. 19:19 19:19 20:05 Klatsapfur (Golden Giris) Frábær gamanþáttur. 20:35 Tónar é Frónl Upptaka sem gerð var á tónleikum er fram fóru á Hótel Sögu. 21:25 Þurrkur (A Dry Whlte Season) Mögnuö mynd um aöskilnaðarstefnuna I Suður- Afríku. Aðalhlutverk: Donald Sutheriand, Marion Brando og Susan Sarandon. Leiksflóri: Euzhan Palcy. 1989. Stranglega bönnuð bömum 23:10 Artenlo Hall Frábær spjallþáttur þar sem gamanleikarinn Ar- senio Hail fer á kostum sem spjallþáttarsflóm- andi. Arsenio fær 81 sin góða gesfl og spyr þá spjöninum úr. 00:00 Launmál (Secret Ceremony) Vönduð bresk mynd frá árinu 1968. Kvikmynda- handbók Maltins gefur myndinni þrjár og hálfa sflömu af flóram mögulegum. Aöalhlutverk: Eliza- beth Taytor, Mia Farrow, Robert Mitchum og Pa- mela Brown. Leiksflóri: Joseph Losey. 1968. Bönnuð bömum. 01:45 Dagskrérlok Stöövar 2 Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. RÚV ■ 1S7 a 3 a Mánudagur 2. desember MORGUNÚTVARP KL 6.45-9.00 6.45 VeAurfregnlr Bæn, séra Einar Eyjólfsson flytur. 7.00 Fréttlr 7.03 Morgunþéttur Rétar 1 Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Svems- son. 7.30 Fréttayflrllt Evnópufréttir. 7.45 Krltfk 8.00 Fréttir 8.10 AA utan (Einnig útvarpaö kl. 12.01) 8.15 VeAurfregnlr. 8.31 Gettur é ménudegl. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttlr 9.03 Út I néttúruna Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 9.45 SegAu mér tögu .Agúrka pnnsessa" eftir Magneu Matthíasdóttur. Leiklestur: Jónas Jónasson, Gunnvör Braga, Bima Ósk Hansdótfir, Kristín Helgadóttir, Elisabet Brekkan, Gyða Dröfn Tryggvadótfir, Vemharður Linnet og Jón Atli Jónasson (1). Umsjón: Sigur- laug M. Jónasdóttir, sem jafnframt er sögumaöur. 10.00 Fréttlr 10.03 Morgunlelkflmi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veöurfregnir 10.20 FölklA I Þlngholtunum Höfundar handrits: Ingibjörg Hjartardóttir og Sig- rún Óskarsdóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Helstu leikendur Anna Kristín Amgrimsdóttir, Amar Jónsson, Halldór Bjömsson, Edda Amljóts- dóttir, Eriingur Gislason og Briet Héðinsdótflr. (- Einnig útvarpað flmmtudag kl. 18.03). 11.00 Fréttlr 11.03 Tónmél Tónlist frá klassíska timabilinu. Meðal annars verður leikin tónlist effir Francois- Adrien Boieldieu. Umsjón: Una Margrét Jónsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miö- nætti). 11.53 Dagbökln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayflrllt é hédegl 12.01 AA utan (Áður útvarpaö i Morgunþætfl). 12.20 Hédegltfréttlr 12.45 VeAurfregnlr 12.48 AuAllndln Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dénarfregnlr Auglýsingar. MIDDEGISÚTVARP KL 13.05-16.00 13.05 f dagtlns önn Tölvuvæðing I grunnskólum. Umsjón: Anna Mar- grét Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað I næturút- varpi kl. 3.00). 13.30 Lögln vlö vlnnuna Bandariski söngvarinn Richie Valens, Ragnar Bjamason og fleiri syngja. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpttagan: .Myllan á Barði' effir Kazys Boruta. Þráinn Kartsson les þýðingu Jörundar Hilmarssonar (21). 14.30 MIAdeglttönllst Konsert I Es-dúr fyrir hom og strengjasveit eftir Christoph Förster. .Kamerata Köln' kammer- sveitin leikur. Sónata I c-moll fyrir blokkflautu, óbó og fylgirödd eftir George Philipp Telemann. Adam Friedrich leikur með Frans Liszt kammersveifinni I Búdapest; Janos Rolla sflómar. 15.00 Fréttlr. 15.03 Skéldkona Jétnlnganna Anne Sexton. Umsjón: Ámi Blandon. Þýðing Ijóöa: Hallbergur Hallmundsson. Lesari með um- sjónannanni: Þórey Sigþórsdótfir. (Einrúg útvarp- að timmtudagskvöld kl. 22.30). SfDDEGISÚTVARP KL 16.00-19.00 16.00 Fréttlr 16.05 Völutkrfn Kristín Helgadótfir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tönlltt é tíAdegi Þrjú sönglög eftir Manuel de Falla. Viktoria Spans syngur, Slmon H. Ivarsson leikur á gítar. ,EI amor brujo' (Ásfir töframannsins), balletttónlist eftir Manuel de Falla. Sópransöngkonan Colette Boky, mezzósópransöngkonan Huguette Tourangeau, og fagottleikarinn Richard Hoenich flyfla ásamt Sinfóníuhljómsveitinni I Montréal; Charies Dutoit sflómar. 17.00 Fréttir. 17.03 ByggAalfnan Landsútvarp svæðisstöðva I umsjá Áma Magn- ússonar. Aðalefni þáttarins er kvótamálið. Sflóm- andi umræðna með umsjónarmanni er Inga Rósa Þórðardóttir. 18.00 Fréttlr. 18.03 Stef Umsjón: Bergþóra Jónsdótfir. 18.30 Auglýslngar Dánarfregnir. 18.45 VeAurfregnl Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Um daglnn og veglnn Hólmsteinn Hólmsteinsson framkvæmdasflóri talar. 19.50 fslenskt mél Umsjón: Gunnlaugur Ingólfsson. (Áður útvarpað laugardag). 20.00 HIJöörttatafnlA Frá tónleikum blásarakvintetts Reykjavikur I Listasafni Islands frá I október sl. Kvintettinn skipa: Bemharður Wilkinson á flautu, Daði Kol- beinsson á óbó og englahom, Einar Jóhannes- son á klarinettu, Jósef Ognibene hom og Haf- steinn Guömundsson á fagott. Gestur kvintetts- ins er sembal- og planóleikarinn Robyn Koh. Á efnisskránni era: Kvintett nr. 2 fyrir blásara eftir Jean Francaix. Trois piéces bréves fyrir blásara eftir Jacques Ibert. Sextuor, fyrir pianó og blásarakvintett eftir Francis Poulenc. (Hljóðritun Útvarpsins). 21.00 Kvöldvaka a. Af fuglum. Sr. Sigurður Ægisson kynnir fálk- ann. b.Gengið á Jökuldalsöldu. Frásögn Hall- grims Jónassonar. (Áður útvarpaö 1976). Rimur úr Hávamálum. Sveinbjöm Beinteinsson kveður. Umsjón: Pétur Bjamason (Frá Isafirði). 2Z00 Fréttlr Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfragnir 22.20 Dagskré morgundagtlnt 22.30 StJömartkré íslenska lýöveldisins Rætt við Guðmund S. Alfreðsson starfsmann mannréttindaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna I Genf um alþjóða mannréttindasáttmála og mikif- vægi þeina fyrir islensku sflómarskrána. Einnig veltir Guðmundur fyrir sér mögulegu fullveldisaf- sali Islendinga vegna EES samninganna. Um- sjón: Ágúst Þór Ámason. 23.10 Stundarkom f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 00.10). 24.00 Fréttlr. 00.10 Tönmél (Endurlekinn þáttur úr Árdegisútvarpi). 01 .OOVeöurfregnlr 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 MorgunútvarplA - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefla daginn með hlusterrdum. Fjármálapistill Péturs Blöndals. 8.00 Morgunfréttlr Morgunútvarpið heldur áfram. Illugi Jökulsson I starfi og leik. 9.03 9-fJögur Ekki bara undirspil I amstri dagsins.Umsjón: Þor- geir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Mar- grét Blöndal. 9.30 Sagan é bak vlö laglA 10.15 FurAufregnlr utan úr hinum störa heimi. 11.15 AfmælltkveAJur Síminner91 687123. 1200 Fréttayflrllt og veAur. 1220 Hédeglsfréttlr 1245 9-fJögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ástvaldsson. 1245 Fréttahaukur dagtlnt spurður út úr. 13.20 „Elglnkonur I Hollywood" Pere Vert les framhaldssöguna um fræga fölkið i Hollywood I starfi og leik. Afmæliskveðjur klukk- an 14.15 og 15.15. Slminn er 91 687123. 16.00 Fréttlr. 16.03Dagskré: Dægumiálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Bengljót Baldursdóttir, Katrin Baldursdótfir, Þor- steinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál. Krisfinn R. Ólafs- son talar frá Spáni. 17.00 Fréttir Dagskrá heldur áfram, meðal annars með máli dagsins og landshomafréttum. Meinhomið: Óð- urinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvl sem aflaga fer. 18.00 Fréttlr. 18.03 ÞJóöartélln Þjóðfundur i beinni útsendingu. Sigurður G. Tóm- asson og Stefán Jón Hafstein sifla við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Ekkl fréttlr Haukur Hauksson endurtekur frétfimar sinar frá þvl fyrr um daginn. 19.32 Rokkþéttur Andreu Jónsdóttur (Einnig útvarpaö aðfáranótt laugardags Id. 02.00). 21.00 Gulltkffan: .The second' með Steppenwolf frá 1968. - Kvöldfónar 2207 LandlA og mlAln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við Nustendur Ul sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í héttirm Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlisL 01.00 Næturútvarp é báðum rásum fil morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýtlngar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Sunnudagtmorgunn meö Svavarl Gettt (Endurtekinn þáttur). 0200 Fréttlr Þáttur Svavars heldur áfram. 03.00 í dagslns önn Tölvuvæðing I grunnskólum. Umsjón: Anna Mar- grét Slguröardóttir. (Endurtekinn þáttur frá degirv umáðuráRásl). 03.30 Gleftur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 04.00 Næturlög 04.30 Veöurfregnlr - Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 LandiA og mlAln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við Nustendur fil sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Mánudagur 2. desember 17.40 Jóladagatal SJónvarptlnt Stjömustrákur effir Sigrúnu Eldjám. Annar þáttur 17.50 Töfraglugglnn (26) Blandað erlent bamaefni.Umsjón: Signin Hall- dórsdótfir. Endursýndur þáttur frá miövikudegi. 18.50 Téknméltfréttlr 18.55 Á mörkunum (6278) (Bordertown) Frönsk/kanadlsk þáttaröð. Þýðandi: Reynir Harð- arson. 19.20 Roseanne (16:22) Bandariskur gamanmyndaflokkur um hina glað- beittu og þéttholda Roseanne. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 19.50 Jóladagatal SJónvarptlns Annar þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Fólklö I Fortælu (1222) (Evening Shade) Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. Aöalhlut- veric Charies Duming, Hal Holbrook, Marilu Henner og Burt Reynolds. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 21.05 IþróttahomlA Fjallað um íþtóttaviðburði helgarinnar og sýndar svipmyndirfrá knattspymuleikjum I Evrópu. 21.30 Utróf (6) Flutt verður tröllasaga úr samtímanum, Haugbú- inn effir Gunnar Harðarson, sem Stígur Steirv þórsson hefur myndskreytt. Rætt verður við Áma Pétur Guðjónsson og Sylviu von Kospoth hjá Leiksmiðju Reykjavikur og sýnt brot úr Kitsu- berjaþjófnum. Matthias Johannessen, skáld og ritstjóri, verður i málhominu. Fjallað verður um þær blikur sem ero á lofti I starfsemi Menningar- sjóðs og Þórarinn Eldjám les tvö Ijóð úr nýni bók sinN, Ort. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerð: Kristín Björg Þorsteinsdótfir. 2200 Spllaborg (4:4) Lokaþáttur (House of Cards) Breskur myndaflokkur, sem Íjallar um valdabaráttu og spillingu i breska haldsflokknum. AðalhluNerk: lan Ricbardson og Susannah Harker. Þýðandi: Gaufi Kristmanns- 23.00 Ellefufréttlr 23.10 Þlngtjé Umsjón: Ámi Þórður Jónsson. 23.30 Dagskrérlok STÖÐ H Mánudagur 2. desember 16:45 Négrannar 17:30 Utll Follnn og félagar Falleg og skemmfileg teiknimynd með íslensku tali. 17:40 Maja býfluga Teiknimytid um hressa býflugu og vini hennar með íslensku tali. 18:05 Hetjur himlngelmtlnt Spennandi teiknimynd um aavintýri Garps og fé- laga. 18:30 KJallarlnn 19:1919:19 20:15 Syttumar Vandaður framhaldsþáttur. 21:10 í hundana (Gone to the Dogs) Fimmfi og næstsiöasti þáttur þessa breska gam- anmyndaflokks um þrifætta veðhlaupahundinn og aðstandendur hans. 2205 Booker Töffarinn Booker, leðurklæddur og vatnsgreiddur, lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. 23:00 ítalskl boltlnn Mört( vikunnar Nánari umfjóllun um ítalska boltann. 23:20 FJaUiköttuHnn Týndi hlekkurinn (The Missing Link) Einstæó mynd sem gerist i Afriku fyrir einni millj- ón ára. I henni fylgjumst viö meö siöustu dögum siöasta apamannsins sem veröur aö láta í minni pokann i lífsbaráttunni fyrir þróaöri ættingjum sín- um. Aöalhlutverk: Peter Elliot. Leikstjórar David og Carol Hughes. 1988. 00:50 Dagskrárlok Stöövar 2 Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.