Tíminn - 07.12.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.12.1991, Blaðsíða 11
Laugardagur 7. desember 1991 Tíminn 19 SLAÐU TIL FYRIR JÓL JÖTUNN GERIRÞÉR FRÁBÆRT TILBOÐ: VAXTALAUS GREIÐSLUFRESTUR! Jötunn hf. gerir þér tilboð um vaxtalausan greiðslufrest á nýjum vélum frá KUHN, CLAAS og KVERNELAND, ef þær eru keyptar fyrir áramót. Við bjóðum bændum að greiða 25% verðsins fyrir áramót og fá afganginn lánaðan vaxtalaust til maíloka. Vélarnar eru á leið til landsins. Kuhn heyvinnuvélarnar hafa fyrir löngu sannað ágæti sitt hérlendis, enda bæði hraðvirkar og öruggar vélar. Við bjóðum diskasláttuvélar og heyþyrlur í þessu frábæra tilboði. Claas rúllubindivélarnar hafa þjónað íslenskum bændum lengi. Claas verksmiðjurnar hafa sýnt íslenskum bændum að þær standa með sinni framleiðslu og þeim má treysta. Silawrap rúllupökkunarvélarnar frá Kverneland/Underhaug njóta mikilla vinsælda hér eins og erlendis. Við fáum takmarkað magn af þessum frábæru vélum til afgreiðslu fyrir áramót. Okkar verð stenst ávallt samanburð. Við fáum takmarkað magn af þessum vélum, svo vissast er að ganga frá kaupum strax. Mundu eftir áramótunum og þvi skattahagræði sem felst í því að ganga frá kaupunum núna! SAMEINAÐA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.