Tíminn - 28.12.1991, Blaðsíða 17
Laugardagur 28. desember 1991
17 Tíminn
Laugardagur 28. desember
HELGARÚTVARPW
6.45 VeAurfregnir Bæn, séra Halldóra Þofvarð-
ardóltir flytur.
7.00 Fréttír.
7.03 Músik aö morgni dags Umsjón: Svanhild-
ur Jakobsdóttir.
8.00 Fróttrr.
8.15 VeOurfregnir.
8.20 Sðngvsþing Fjórtán Fóstbræður, Savanna
trióið, Söngfélagið Gígjan, Eddukórinn, Rió trió,
Haukur Mortriens og fleiri flyfla.
9.00 Fréttir.
9.03 Frost og funi Vetrarþáttur bama. Átíar, flug-
eldar og áramót. Umsjón: Eiísabet Brekkan. (Einnig
útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvóldi).
f 0.00 FrAttir.
10.03 Umferðarpunktar
10.10 Veðurfregnir.
f 0.25 Figaeti Tokkata i C-dúr og Adagio I a-moll
efdr Johann Sebastian Bach. Fantasia og fúga um
nafnið B-A-C-H eför Max Reger. Martin Gunther
Förstemann sem leikur hér á orgeiið var blindur allt
frá bamsaldri, en meðal nemenda hans eni Ijórir [s-
lenskir orgelleikarar, þeir Guðmundur Gilsson, Máni
Siguijónsson, Haukur Guðlaugsson og Jón G. Þór-
arinsson. Umsjón: Knútur R. Magnússon.
11.00 í vikulokin Umsjón: Bjami Sigtryggsson.
12.00 Utvarpedagbókin og dagskrá laugar-
dagsins
12.20 Hádegisfrittir
12.45 Veiurfregnir Auglýsingar.
13.00 Yfir Esjuna Menningín á árínu 1991. Um-
sjón: Jón Karí Helgason, Jórunn Sigurðardóttir og
Ævar Kjartansson.
15.00 Tónnwnnti Griskur tregi Fyrri þáttur.
Umsjón: Ámi Matthlasson.
16.00 Frittir.
16.15 Veðurfregnir
16.20 Jólaleikrit bama og unglinga: .Srtji
guðs englar" eftir Guðrúnu Helgadóttur. Leikgerð:
lllugi Jökulsson. Leikstjóri: Amar Jónsson. Leikend-
un Sólveig Amardóttir, Oddný Amardóttir, Orri Hugi
Ágústsson, Jón Magnús Amarsson, Ámi Egill Örrv
ólfsson, Elin Þorsteinsdóttir, Katrin Þórarinsdóttir,
Tlnna Gunnlaugsdóttir, Egill Ólafsson, Steindór
Hjöríeifsson, Margrét Ólafsdóttir, Þoríeifur ðm Am-
arsson, Gunnlaugur Egilsson, Margrét Ákadóttir,
Edda Þórarinsdóttír og Jón Sigurbjömsson.
17.10 Leslampiim Umsjón: Friðrik Rafnsson.
16.00 Stitfjaórir Tony Baker, Golden Gate kvar-
tettinn, Earí Klugh, Þorsteinn Jónsson, Gunnar
Þórðarson og fleiri syngja og leika.
18.35 Dinarfretpiir Auglýsingar.
18.45 Veóurfregnir Auglýsingar.
19.00 Kvóldfrittir
19.20 Dtaasþittur Jóns Múla Ámasonar.
20.10 Skotlandssðgur Umsjón: Felix Bergsson.
(Áður útvarpað 29. nóvember).
21.00 Saumastefugleði Umsjón og dansstjóm:
Hermann Ragnar Stefánsson.
22.00 Fréttir Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskri morgundagsins.
22.30 „Apinn sem missti rófunj“ smásaga
eftir Victor S. Prichett Jón Gunnarsson les þýðingu
Kristmundar Bjamasonar.
23.00 Laugardagsflitta Svanhildur Jakobs-
dóttir fær gest I létt spjall með Ijúfum tónum, að
þessu sinni Birgi Gunnlaugsson hljómlistarmann.
24.00 Fréttir.
00.10 Sveiflur Létt lög I dagskráriok.
01.00 Veðurfregnir
01.10 Haturútvarp á báðum rásum tll morguns.
8.05 Laugardagsmorgunn Margrét Hugrún
Gústavsdóttír býður góðan dag.
10.00 Heigarútgifan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir
þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Llsa Páls og
Kristján Þorvaldsson. 10.05 Kristján Þorvaldsson lit-
ur I biöðin og ræðir við fólkið f fréttunum. 10.45
Vikupistill Jóns Stefánssonar. 11.45 Viðgerðarílnan -
sími 91- 68 60 90 Guðjón Jónatansson og Steinn
Sigurðsson svara hlustendum um það sem bilað er I
bllnum eða á heimilinu.
12.20 Hádegiafrittir
13.00 fþróttaannáll Litíð yflr iþróttaviðburði
liðins árs. Umsjón: Amar Bjömsson og Bjami
Feiixson.
14.00 Helgarútgáfan heldur áfram.
Umsjón: Llsa Páls og Kristján Þorvaldsson.
15.00 Erienur popparmáll Skúli Helgason rifjar
upp liðlö rokkár. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld
kl. 21.00).
17.00 Með grátt f vðngum Gestur Einar Jórras-
son sér um þáttinn.
19.00 Kvðldfrittir
19.32 Vlnaddarliet! gðtunrmar Vegfarendur
velja og kynna uppáhaldslögin sln. (Áður á dagskrá
sl. sunnudag).
21.00 Safnekifur .Christmas' Jóladæguriög frá
1955-1988. .A Motown Christmas' Vmsælustu jóla-
lög Motownfyrirtækisins frá 1973.
22.07 Stungið af Margrét Hugrún Gústavsdóttír
spilar tónlist viö allra hæfl.
24.00 Frittir.
00.10 Vinajeldariitti Rátar 2 Nýjasta nýtt
Umsjón: Andrea Jónsdóttír. (Áður útvarpaö sl. föstu-
dagskvöld).
01.30 Hæturtðnar Næturútvarp á báöum rásum
tíl morguns.
Fréttir
kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
KJETURÚTVARPIÐ
02.00 Fréttir
02.05 Næturtinar
05.00 Frittir af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Næturtónar
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45). Næturtónar halda áfram.
Laugardagur 28. desember
14.00 MeietaragoH Svlpmyndir frá mótí atvinnu-
rnarrna í Bandarikjunum i haust. Umsjón: Logi Berg-
mann Eiðsson og Páll Ketílsson.
14.55 Enska knattspyman Bein útsendlng frá
leik Manchester City og Arsenal á Maine Road í
Manchester. Fylgst verður með gangi mála I öörum
leikjum og staðan birt jafnóðum og dregur tíl tíðinda.
Umsjón: Bjami Felixson.
16.45 Landsleikur f kðrfuknatUeik
Island - Pólland. Bein útsending frá leik þjóðarma I
kariaflokki i Reykjavík. Lýsing: Samúel Öm Eriings-
son.
18.00 Múmfnálfamir (11:52) Rnrrskur teikni-
myndaflokkur. Þýðandi: Kristin Mántylá. Leikraddin
Krislján Franklín Magnús og Sigrún Edda Bjöms-
dóttír.
18.25 Kasper og vinir hans (36:52)
(Casper & Friends) Bandariskur teiknimyndaflokkur
um vofukriliö Kasper. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
Leikraddin Leikhópurinn Fantasla.
18.55 Táknmálsfrittir
19.00 Ron og Tanja (4:6 Þýskur myndaflokkur.
Þýðandi: Veturiiði Guðnason.
20.00 Frittir og veður
20.35 Lottó
20.40 Manstu gamia daga? Lokaþáttun Söng-
kvennafans. I þættínum koma fram Ingibjörg Smith,
Sigrún Jónsdóttír, Eria Þorsteinsdóttir, Ingibjörg Þor-
steins, Helena Eyjólfsdóttír og Nora Brocksted. Um-
sjónarmenn em Jónatan Garöarsson og Helgi Pét-
ursson sem jafnframt er kynnir. Dagskrárgerð: Tage
Ammendrup.
21.30 Fyrirmyndarfaðlr (12:22) (The Cosby
Show) Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi:
Guðni Kolbeinsson.
22.00 Babette býður til veislu (Babettes
gæstebud) Dönsk verölaunamynd frá 1987, byggð á
sögu eftír Kanen Blixen. I myndinni segirfrá franskri
konu, Babette, sem flúið hefur frá Paris og leitaö
skjóls hjá guðhræddu fólkl á Jótíandi. Þegar henni
áskotnast happdrættisvinningur ákveður hún að
halda heimafólki og vinum veglega veislu. Leikstjóri:
Gabriel Axel. Aðalhlutverk: Stephane Audran, Jean-
Philippe Lafont, Gudmar Wiveson, Jari Kulle og Bibi
Andersson. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir.
23.45 Kóngurinn á Bomeó (Farewell to the
King) Bandarisk biómynd frá 1989.1 myndinni segir
frá bandarískum liöhlaupa sem gerist leiötogi þjóö-
flokks á Bomeó I seinna striði. Leiksfyiri: John Mili-
us. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Nigel Havers og Jam-
es Fox. Þýöandi: Kristmann Eiösson
01.40 Útvarpsfréttir f dagskrárfok
STÖÐ H
Laugardagur 28. desember
09:00 Með Afa Afi er I sannkölluöu jóla- og ára-
mótaskapi en hann hefur áhyggjur af flugeldunum
og mun hann brýna fyrir ykkur notkun flugelda.
Teiknimyndimar verða að sjálfsögðu á slnum stað
Handrit: Óm Ámason. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir.
S^óm upptöku: Maria Mariusdóttír.
10:30 Vesalingamir (Les Miserables) Fimmti
þáttur af þrettán. Sá sjötti I röðinni verður sýndur á
morgun.
10:40 Á akotakónum Teiknimynd um stráka
sem flnnst ekkert skemmtílegra en að spila fótbolta.
11:00 Dýraiðgur (Animal Fairy Tales)
Skemmtilegur og fræðandi þáttur fyrir böm og ung-
linga.
11:15 Lási lógga Teiknimynd.
11:40 Maggý Falleg teiknimynd.
12.-00 Landkðnnun National Geographic
Vandaðirfræðsluþætör um lönd og lýð.
12:50 Pancho Bames Florence Lowe er goö-
sögn. Ung að ánim giftíst hún predikara en hún yfir-
gaf mann sinn. Florence dulbjó sig sem strák og
kom sér um borð I skip og endaði I Mexíkó. Þar fékk
hún viðumefniö Pancho. Pancho snýr aftur Ul
Bandarikjanna og fær ólækrrandi flugdellu. Aðalhlut-
verk: Valerie Bertinelli, Ted Wass og Sam Robards.
Leiksþóri: Richard T. Heffron. Framleiðandi: Blue
André. 1988.
15:15 Konan sam hvarf (The Lady Vanishes)
Sígild Hitchcock mynd um ferðalanga I lesL Þegar
góðleg bamfóstra hverfur gersamlega hefur ung
kona leit að henni. Enginn hinna farþeganna minnist
þess að hafa séð bamfóstruna og saka ungu kon-
una um að vera að Imynda sér þetta allt saman. Að-
alhlutverk: Mangaret Lockwwod, Michael Redgrave,
Paul Lucas, Googie Withers og Cedl Parker. Leik-
síóri: Alfred Hitchcock. 1938. slh. Lokasýning.
17ri» Falcon Crest
18:00 Popp og kók Skemmtílegur tónlistarþáttur
sem er sertdur út samtfmis á Stjömunni. Umsjón:
Ólöf Marin Úlfarsdótfir og Sigurður Ragnarsson.
SfcJm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiðandi: Saga
film. Stöð2, CocaColaogSagafilm 1991.
18:30 Hroysti'91 Sýnt verðurfrá keppni sterk-
ustu manna heims sem fram fór I Reiðhöllinni laug-
ardaginn 7. desember siðastliðinn. Þama áttust við
þeir Magnús Ver Magnússon sterkasti maður heims
árið 1991, Andrés Guðmundsson aflraunameistari
Islands, Finnamir Riku Kiri og llka Kinnonen, Tortim-
andinn frá Englandl og Daninn Henning Thorson.
ATH: Gillette sporrtpakkinn fellur af dagskrá.
19:19 19:19
20ri» Sira Dowfing (Father Dowling) Sérstakur
jólaþáttur um þennan góðlega prest sem leysir úr
vandamálum sóknarbama sinna.
20:55 Peggy Suo gifti sig (Peggy Sue Got
Married) Stórgóð grinmynd með Kathleen Tumer i
hlutverki konu sem hverfur tll þess tlma er hún var I
gaggó. Aðalhlutverk: KathleenTumer, Nicholas
Cage, Barry Miller og Joan Allen. Leikstjóri: Frands
Ford Coppola. 1986.
22:35 Ryð Islensk kvikmynd sem hefur hlotið
feikna athygli um heim allan. Myndin greinir frá þvl
er Pétur snýr aftur eftir 10 ára ijarveru til þess stað-
ar sem hann fræmdi glæp og þurftl að flýja land.
Upp rrfjast hrikalegar minningar og Baddi sem býr á
staðnum vill ekkert með hann hafa og reynir allt tíl
aö losna viö hann. Myndin er byggð á leikritinu Bila-
verkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Simonarson.
Aðalhlutverk: Bessi Bjamason, Egill Ólafsson, Sig-
urður Sigurjónsson, Stefán Jónsson og Christine
Carr. Leikstjóri: Lánrs Ýmir Óskarsson. Framleið-
andi: Sigurjón Sighvatsson. 1989.
00:15 Vopnasmygi (A Casualty of War) Hörku-
spennandi njósnamynd byggð á skáldsögu Freder-
ick Forsyth. Myndin segir frá útsendara bresku
leyniþjónustunnar sem er fengin til að koma I veg
fyrir vopnasmygl. Aöalhiutverk: Shelly Hack, David
Threlfall og Alan Howard. Leiksflóri: Tom Clegg.
1990. Stranglega bönnuð bömum.
01Æ5 Ungfnú heimur 1991 Bein útsending frá
keppninni sem fram fer Puerto Rico en fulltrúi okkar
þar er Svava Haraldsdóttir. Stöð 21991.
03:25 Dagskrártok Stððvar 2
|rúv| ■ w
SUNNUDAGUR 29. desember
H ELG ARUTVARP
8.00 Frittir.
8.07 Morgunandakt Séra Tómas Guömundsson
prófastur í Hverageröi flytur ritningarorö og bæn.
8.15 Ve6urfregnir.
8.20 Kirkjutónlist .Hversu yndislegir em fætur
Friðarboðans' eftir Þorkel Sigurbjömsson. Marteinn
H. Friðriksson leikur á orgel. Þýsk messa fyrir
fjórradda kór, blásarasveit, pákur og orgel eftir
Franz Schubert Kór og hljómsveit útvarpsins I
Munchen flyfla ásamt orgelleikaninum Elmar
Schloter Wolfgang Sawallisch síómar. Minningar-
stef eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Marteinn H. Frið-
riksson leikur á orgel.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunjpjali á sumudegl Umsjón: Sr.
Kristinn Ágúst Friðfinnsson i Hraungerði.
9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni Tríósónata
nr. 51 C-dúr eftír Johann Sebastian Bach og Pré-
lúdía og fúga yfir nafnið B-A-C-H. Pavel Schmidt
leikur á orgel Frikirkjunnar I Reykajvlk.
10.00 Frittir.
10.10 Veðurfregnlr.
10.25 Ugian hermar Mínervu Rætt viö Jón
Bjömsson um hamingjuna, einkum hugmyndir
manna um hana sem kenndar em við vellíðunar-
hyggju (eudaimonisma) og nautnahyggju (hedon-
isma). Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig út-
varpað miðvikudag kl. 22.30).
11.00 Messa I Carmelklaustrinu f Hafnarfirðl
12.10 Dagskrá sunnudagsins
12.20 Hádegisfrittir
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist.
13.05 Jilaleikrit Útvarpsins: Jjósið skln I
myrkrinu' eftir Leo Tolstoj Útvarpsleikgerð: Jeremy
Brooks. Þýðing: Böðvar Guðmundsson. Leikstíóri:
Jón Viðar Jónsson. Leikendur Þorsteinn Gunnars-
son, Guðrún Gisladótttir, Kristbjörg Kjeld, Edda Am-
Ijótsdóttír, Jón Hjartarson, Bára Lyngdal Magnús-
dóttír, Margrét Guðmundsdótír, Valdimar
Flygenring, Hjálmar Hjálmarsson, Stefán Jónsson,
Guðný Ragnarsdóttir, Steinn Ármann Magnússon,
Ólafia Hrönn Jónsdóttir, Steindór Hjörieifsson, Jón
Sigurbjömsspon, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Ey-
vindur Eriendsson, Harald G. Haraldsson, Amar
Jónsson, Theódór Júlíusson, Eggert Kaaber, Sig-
urður Skúlason, Ari Matthlasson, Ámi Pétur Guð-
jónsson og Jórunn Sigurðardóttir. Pianóleikun Þor-
steinn Gauti Sigurðsson.
16.00 Frittir.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 aGyðJsn bamslega" Dagskrá um Bjöik
Guðmundsdóttur .Sykurmola'. Umsjón: Viðar Egg-
ertsson.
17.30 „Kæru vinir .„*! Lesið úr jólabréfum fólks
tíl vina og vandamanna og sagt frá raunum bréfbera
i jólaönnum.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
18.25 TinlisL Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýslngar.
19.00 Kvðldfrittir
19.32 Frost og funi Vetrarþáttur bama. Álfar,
flugeldar og áramóL Umsjón: Elisabet Brekk-
an.fEndurtekinn frá laugardagsmorgni).
20.30 Hljómplðturabb Þorsteins Hannessonar.
21.10 Brot úr Iffi og starfi
franska söngvarans og kvikmyndaleikarans Yves
Montands Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. (Endurtek-
inn þáttur úr þáttaröðinni I fáum dráttum frá mið-
vikudeginum 18. desember).
22.00 Frittir. Orð kvðldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.25 Á fjðlunum - leikhústðnllst .II Signor
Bmschino', forleikur eftir Gioacchino Rossini.
Orpheus kammersveitin leikur. Kaflar úr fyrsta þættl
óperettunnar .Káta ekkjan' Zoltan Kelemen, Teresa
Stratas, Réné Kollo og fleiri syngja með Kór þýsku
ópemnnar I Beriin og Fllharmoniusveit Beriínan
Herbert von Karajan sþómar.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar.
24.00 Frittir.
00.10 Stundarfcom f dúr og moll Umsjón:
Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þátturfrá
mánudegi).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum tl morguns.
8.07 Vlnsældartistl gðtunnar
Vegfarendur velja og kynna uppáhaldslögin sin. (-
Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 19.32).
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests
Sígild dæguriög, fróðleiksmolar^ spumingaleikur og
leitað fanga I segulbandasafni Utvarpsins. (Einnig
útvarpað i Næturútvarpi kl. 01.00 aðfaranótt þriðju-
dags).
11.00 Helgaiútgáfan Umsjón: Lisa Páls og
Krisþán Þorvaldsson. Únral úr bókaviðtölum liðins
árs.
12.20 Hádeglsfrittlr
12.45 Helgaiútgáfan- heldur áfram.
13.00 Hringborðlð Gestír ræða fréttír og þjóðmál
vikunnar.
14.00 Hvemig var á frumsýningunnl?
Helgamtgáfan talar við fmmsýningargesti um nýj-
ustu sýningamar.
14.00 Innlendur poppannáll Umsjón: Andrea
Jónsdóttir og Lisa Páls.
16.05 Sðngur vfDiandarinnar Þórður Ámason
leikur dægurlög frá fyrri tið.
17.00 Tengja
Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akur-
eyri). (Úrvali útvarpað i næturútvarpi aðfaranótt
fimmtudags kl. 1.01).
19.00 Kvðldfrittir
19.32 Diass Umsjón: Vemharöur Linnet.
20.30 Plötusýnið: .Christmas time' með The Judds
Kvöldtónar
22.07 Landið og miðin Siguröur Pétur Harðar-
son spjallar við hlustendur tíl sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt).
00.10 í háttinn Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur
Ijúfa kvöldtónlist.
01.00 Nætwútvarp á báðum rásum tl morguns.
Fréttlr kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
01.00 Næturtónar
02.00 Frittir. Næturlónar- hljóma áfram.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar
05.00 Frittir af veðri, færð og flugsamgðngum.
05.05 Landið og miðin Siguröur Pétur Harðar-
son spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekiö
úrval frá kvöldinu áður).
06.00 Frittir af veðri, færð og ftugsamgðngum.
06.01 Morguntónarfjúf lög I morgunsárið.
|iylK6intv/T?n
Sunnudagur 29. desember
14.25 Stúlkan I villta vostrinu (La Fandulla
del West) Ópera effir Giacomo Pucdni I flutningi
Scalaóperunnar I Milanó. Óperan flallar um ástir og
örlög í námabæ í villta vestrinu um 1850. Aðal-
söngvarar eni þau Pladdo Domingo, Mara Zampieri
og Juan Pons. Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
16.55 Árni Magnússon Fyni hlutí. Heimilda-
mynd um fræðimanninn og handritasafnarann Áma
Magnússon. Handrit: Sigurgeir Steingrimsson. Dag-
skrárgerð: Jón Egill Bergþórsson. Áður á dagskrá
27. október sl.
17.35 í uppnámi (9:12) Skákkennsla i tólf þátt-
um. Höfundar og leiðbeinendur enj stórmeistaramir
Helgi Ólafsson og Jón L. Ámason og I þessum
þætti verður m.a. fjallað um mát með riddara og
biskup, biöleik og hegðun við skákborð. Stjóm upp-
töku: Bjami Þór Sigurðsson.
17.50 Sunnudagshugvekja Ágústa Snæland teiknari
fiytur.
18.00 Jólastundln okkar Endursýndur þáttur
frá jóladegi. Umsjón: Helga Steffensen. Dagskrár-
gerð: Kristín Pálsdóttir.
18.55 Táknmálsfrittlr
19.00 Ron og Tsnja (5») Þýskur myndaflokkur.
Þýðandi: Veturiiði Guðnason.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Svarrir Haraldsson listmálari
Heimildamynd um þennan kunna myndlistarmann
sem fæddist 1930 og lést 1985. Meðal þeirra sem
koma fram I myndinni eru Ellas Mar, Eirikur Smith,
Þóra Kristjánsdóttir, Sigurður Guðmundsson, Þor-
steinn Gytfason og Sigfús Daðason. Umsjón: Þor-
steinn Helgason. Dagskrárgerð: Verksmiðjan.
21.25 f góðu skyni (3:4) Þriðji þáttur (Den goda
viljan) Nonæn framhaldsmynd eftir Ingmar Berg-
man. Leikstjóri: Bille August. Aðalhlutverk: Samuel
Fröler, Pemilla August, Max von Sydow og GNta
Nörby. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
22.40 Skaftafell Seinni hluti. Heimildamynd um
eina af perium íslenskrar náttúnj. Handrit: Jóhann
Helgasonjarðfræðingur. Dagskrárgerð: Plúsfilm.
23.10 Jólatónleikar SinfóníuMjómsveitar
fslands Sálumessa Mozarts
Sinfóníuhljómsveit Islands flytur ásamt einsöngvur-
unum Sölrúnu Bragadóttur, Eisu Waage, Guðbiml
Guðbjömssyni og Viðari Gunnarssyni og Kór Lang-
holtskirkju. Stjómandi er Petri Sakari. Sveinn Ein-
arsson dagskrárstjóri flytur inngangsorð.
00.10 Útvarpsfrittir f dagskráriok
STÖÐ
SUNNUDAGUR 29.DESEMBER 1991
09:00 Túlli Teiknimynd.
09:05 Snorfcamir Skemmtileg teiknimynd.
09:15 Fúsi Qðtfcálfur Hressileg teiknimynd um
lítinn andamnga sem alltaf kemur vinum sinum til
hjálpar.
09:20 Lítla hafmeyjan Falleg teiknimynd.
09:45 Pitur Pan Ævintýraleg teiknimynd.
10:10 Ævintýraheimur NINTENDO
Ketill og hundurinn hans, Depill, lenda I nýjum ævin-
týmm.
10:30 Vesalingamir (Les Miserables)
Sjötti þáttur af þrettán. Sjöundi þáttur verður sýndur
á morgun.
10:40 Næturgalinn (Nightingale)
Vönduð teiknimynd byggð á sögu H.C Andersen um
næturgalann sem syngur sig inn I hjarta keisaranns
I Klna. Það er enginn annar en stórleikarinn Christ-
opher Plummer sem er sögumaöur i þessarri fallegu
teiknimynd.
10:55 Blaðasnápamir
Vönduð og skemmtileg leikin framhaldsmynd um
nokkra hressa krakka sem gefa út skólablað saman.
11:25 Hsrra Maggú
Teiknimynd fyrir alla flölskylduna.
11:30 Naggamlr (Gophers)
Vönduð og frábærlega vel gerð leikbrúðumynd fyrir
alla fjölskylduna.
12:00 Popp og kók
Endurtekinn þáttur frá þvl I gær.
12:30 Fred Astaire og Ginger Rogers
(It Just Happened) Sagan hefsl á fjórða áratugun-
um, i árdaga söngva- og gamanmyndanna. Hermes
Pan danshöfundur vann þá með þeim Fred Astaire
og Ginger Rogere, auk margra annarra Hollywood
stjama. Þeir Fred og Hemres unnu saman að 17
kvikmyndum og hefur sá siöamefndi valið mynd-
skeiö úr nokkrum þeirra og ætlar að segja okkur
söguna að baki þeim. Þá kynnumst viö einnig Holly-
wood Ijóröa áratugarins og þeim glæsibrag sem yfir
öilu hvíldi og mikil vinna lá á bak við.
13:40 Jólastrákuriim
(The Kid Who Loved Christmas) Séretaklega falleg
mynd fyrir alla fjölskylduna og alla þá sem eru i jóla-
skapi.
15:20 NBA-kðrfuboltlnn
Fylgst með leikjum I bandarlsku úrvalsdeildinni.
16:25 Stuttmynd
17:00 Listamannaskálinn
(A Foolnote in Histoiy?) Einstakur þáttur þar sem
fjallað er um þær breytingar sem rithöfundar I Aust-
ur- Þýskalandi urðu varir við þegar Beriinarmúrinn
var rifinn niöur. I þættinum verður rætt við tjóra
þekkta rithöfunda, Christof Heln, Christa Wolf,
Helgu Koenigsdorf og Bert Papenfuss.
18.-00 60 mínútur
Margverðlaunaður fréttaskýringaþátlur.
18:50 Skjalrfciðkumar
Spennandi teiknimynd.
19:19 19:19
20H» Ungfrú haimur 1991
Nú er komið að þvi. I kvöld lá íslenskir sjónvarps-
áhorfendur að fyigjast með þvl hver hreppir titilinn
þettaárið.
21:45 Bjðrtu hliðamar
Skemmtílegur spjallþáttur. Að þessu sinni mun HalF
grímur Thoreteinsson fá tíl sin góða gesti. Sljóm
upptöku: Maria Mariusdóttir. Stöð 21991.
22:15 Sigrún Ástróo (Shiriey Valentine)
Það er breska leikkonan Pauline Collins sem fer
með hlutverk Sigrúnar Ástrósar I þessari mynd en
hún sló I gegn I þessu sama hlutverki á sviði, bæði
i London og á Broadway. Aðalhlutverk: Pauline
Collins, Tom Conti og Alison Steadman. Leiksijóri:
Lewis Gilbert. 1989.
00:05 Dularfulla tetrið
(The Mysterious Affair at Styles) Þessi kvikmynd er
gerð eftir samnefndri bók Agöthu Christie sem jafn-
framt var fyreta bók hennar sem gefin var ÚL AðaL
hlutverk: David SucheL Hugh Fraser, Philip Jackson
og Beatie Edney. Leikstjóri: Ross Devenish. Fram-
leiðandi: NickElliott. 1990. Lokasýning.
01:50 Dagtkrártok Stððvar 2
MÁNUDAGUR 30. desember
MORGUNÚTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldóra Þor-
varðardóttir flytur. 7.00 Fréttir.7.03 Morgunþáttur
Rásar Hanna G. Sigurðardóttir og Trausö Þór
Sverrisson.
7.30 Frittayfiriit. Evrópufrittir.
7.45 KritíkaOO Frittir. 8.10 Að utan
(Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.15 Veðurfregnir. 8.30
Fréttayfiriit.
8.31 Gettur á mánudegi.
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 -12.00
9.00 Frittir.
9.03 Út í náttúruna
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
9.45 Segðu mir tðgu - „Af hverju, afi?“
Sigurbjöm Einarsson biskup segir bömunum sögur
og ræðir við þau.
10.00 Frittir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóm Bjömsdóttur.
10.10 Veðurfiegnir.
10.25 „Dýrð ti guði f upptve!tum“
Hulda Runólfsdóttir flytur frásöguþátt og les eigin
Ijóðaþýðingar. Umsjón: Ágústa Bjömsdóttír. (Áður
útvarpaöi i þáttaröðinni Áður fyrr á ámnum I desem-
ber 1986).
11.00 Frittir.
11.03 Tónmál
Leikin tónlist eftir Jean Sibelius. Umsjón. Sigriður
Stephensen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á
miðnætti).
11.53 Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP Id. 12.00 -13.05
12.00 Frittayfiriit á hádegl
12.01 Að utan
(Áöur útvarpað I Morgunþætti).
12.20 Hádegiefrittir
12.45 Veðurfragnir.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MWÐEGISÚTVARP KL 13.05 ■ 16.00
13.05 f dagsins ðnn
Flugeldar og flugeldasala Umsjón: Ásgeir Eggerts-
son. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00).
13.30 Lðgin vlð vinnuna
14.00 Frittir.
14.03 Útvarpssagan: „Norður og niður*,
smásaga eftir Böðvar Guðmundsson Höfundur les
seinni hluta.
14.30 Miðdegistónlist
Strengjakvarteh I Es-dúr D87 ópus 125 númer 1
eftir Franz Schubert. Hagenkvartettinn leikur,-
Abscheid ópus 89 eftir Mauro Giuliano. Christína
Högman syngur og Jakob Lindberg leikur með á
gltar.
15.00 Frittir.
15.03 Það er drjúgt sem drýpur
Vatnið I íslenskum Ijóöum. Þriöji og slðastí þáttur.
Umsjón: Valgerður Benediktsdóttír. Lesari meö um-
sjónarmanni: Guðrún Gfsladóttir. (Áður á dagskrá I
ágúst 1989. Einnig útvarpað fimmtudagskvöld Id.
22.30).
SfDDEGISÚTVARP KL 16.00 -19.00
16.00 Frittir.
16.05 Vðluskrin
Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Flugeldasvítan“
eftir Georg Friedrich Hándel Enska Kammereveitin
leikur; Raymond Leppard sflómar.
17.00 Frittir.
17.03 Byggðalfnan
Landsútvarp svæðisstöðva I umsjá Ama Magnús-
sonar. Aöalefni þáttarins era björgunannál. Rætt við
forráðamenn bjrörgunareveita I landinu og aðra sem
tengjast björgunarmálum.
18.00 Frittir.
18.03 Stef
Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfragnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL 19.00-01.00
19.00 Kvðldfrittir
19.32 Um daginn og veginn
20.00 Hljóðritasafnið
Frá tónleikum Kammermúslkklúbbsins I minningu
Wolfgangs Amadeusar Mozarts 24. nóvember sl.
Tríó i Es-dúr K498 fyrir klarlnettu, vlólu og planó.
Óskar Ingólfsson, Helga Þórarinsdóttir og Snorri
Sigfús Birgisson leika. Kvintett I g-moll K516 fyrir
tvær fiðlur, tvær víólur og selló. Sigrún Eövalds-
dóttir, Zbigniew Dubik, Helga Þórarinsdóttír og Nora
Komblueh leika. (Ný hljóðritun Útvarpsins). Umsjón:
Knútur R. Magnússon
21.00 Kvðldvaka a. Af fuglum.
Sr. Sigurður Ægisson kynnir stokköndina. b. Rætt
um áramót og þjóðlega áramótasiði. c. BergNldur
álfkona. Þjóðsaga úr safN Ólafs Davlðssonar. Sig-
rún Guðmundsdóttir les. Umsjón: Pétur Bjamason
(Frá Isafiröi).
22.00 Fiittir. Oið kvðldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 Stjómarskrá fslenska lýðveldisins
Umsjón: Ágúst Þór Ámason.
23.10 Stundarfcom f dúr og moll
Umsjón: Knútur R. Magnússon.
(Einnig útvarpað á sunnudagskvöld Id. 00.10).
24.00 Fiittir.
00.10 Tónmál
(Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Nætiaútvaip á báðum rásum tB morguns.
7.03 Morgunútvarplð - Vaknað tl Ufsbis
Lelfur Hauksson og Eiríkur Hjálmareson hefla dag-
inn með hlustendum.
Fjármálapistill Péture Blöndals.
8.00 MorgunfriHir
Morgunútvarpiö heldur áfram. Illugi Jökulsson I
starfi og leik.
9.03 9 • fjðgur
Ekki bara undirepil I amstri dagsins.
Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einareson
og Margrét Blöndal.
9.30 Sagan á bak við lagið.
10.15 Furtufragnir utan úr hinum stira helmL
11.15 Afmæliskvsijur. Sfmbm ar9f 667123.
1200 Fiittayfiiiit og veður.
1220 Hádegisfrittir
f245 9 - fjðgur heldur áfram.
Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Elnareson
og ÞorgeirÁstvaldsson.
1245 Frittahaukur dagaina apurður út úr.
Atmæliskveðjur klukkan 14.15 og 15.15.
Siminn er 91 687123.
16.00 Frittir.
16.03 Dagskrá:
Úrval úr dægurmálaútvarpi liðins áre Staifsmenn
dægurmálaútvarpsins.
17.00 FriHir. Únralið heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Úrval úr dæguimálaútvarpi llðlns árs
Umsjón: Katrín Baldursdóttir og Eirikur Hjálmare-
son.
19.00 KvðldfriHir
19.30 RokkþáHur Andreu Jónsdóttur
(Einnig úNarpað aðfaranótl laugardags kl. 02.00).
21.00 Gullskffan: .The Christmas party album'
með Slade frá 1985
2207 Landið og miðin
Sigurður Pétur Harðaraon spjallar við hlustendur til
sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu
nótt).
00.10 (háHinn
Gyða Dröfn Trygg vadóttir lelkur Ijúfa kvöldtónlisL
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
FróHir kl. 7.00,7.30, 8.00, 8.30,9.00,10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,
18.00,19.00,22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30.
NÆTURÚTVARPW
01.00 Sunnudagsmergunn með Svavarí Gests
(Endurtekinn þáttur).
0200 Frittir. Þáttur Svavare heldur áfram.
03.00 í dagsins ðnn- Flugeldar og flugeldasala
Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá
deginum áðurá Rás 1).
03.30 Næturiðg
04.30 Veðurfregnir.
Næturiögin halda áfram.
05.00 Frittir af veðri, færö og flugsamgöngum.
05.05 Landið og miðin
Sig'urður Pétur Harðareon spjallar við hlustendur til
sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu
áður).
06.00 Frittir af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar
Ljúf lög I morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurtand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.