Tíminn - 28.12.1991, Blaðsíða 18

Tíminn - 28.12.1991, Blaðsíða 18
Tíminn 18 Laugardagur 28. desember 1991 |— ÚTVARP/S JÓNVARP i @0EMS!ia Mánudagur 30. desember 18.00 Tfifraglugginn Blandaö edent bamaefni. Umsjón: Signjn Halldórsdóttir. Endursýndur þáttur frá miðvikudegl. 18.55 Tiknmálrfréttir 19.00 Ron og Tanja (6Æ) Lokaþáttur Þýskur myndaflokkur. Þýöandi: Veturtiði Guönason. 20.00 Fréttir og voður 20.35 Svartur ajór af tíld Fyrsti þáttur af þrem- ur um sildarævintýri Islendinga týn á öldinni. Um- sjón: Birgir Sigurösson. Dagskrárgerð: Saga film. 21.30 Sterkasti maöur heims 1991 Svipmyndirfrá keppni aflraunamanna sem fram fór á Tenerife á Spáni á haustmánuöum. Fulltnii Islands var Magnús Ver Magnússon. Þýðandi: Guöni Kol- beinsson. 22.30 f góéu skyni (4:4) Lokaþáttur (Den goda viljan) Norrænn myndaflokkur eftir Ingmar Bergman. Leikstjóri: Bille August. Aöalhlutverk: Samuel Fröler, Pemilla August, Max von Sydow og Ghita Nörby. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 00.00 Litvarpsfréttir i dagskrérfok STOÐ Mánudagur 30. desember 1991 6:45 Nágrannar 17:30 Vesalingamir (Les Miserables) Sjðundi þáttur af þrettán. Áttundi þáttur veröur sýnd- ur í fynamáliö klukkan 10:30. 17:40 Maja býfluga Teiknimynd um hressa býflugu og vini hennar. 18:05 Hetjur himingeimsint Spennandi teiknimynd. 18:30 Kjallarinn Tónlistarþáttur. 19:19 19:19 20:10 Systumar Vandaöur framhaldsþáttur. 21. -00 Innlendur fréttaannáll Helstu stórviöburöir ársins sem er aÖ liöa í máli og myndum. Fréttastofa Stðövar 2 og Bylgjunnar ber veg og vanda aö þessum þætti og veröur athyglis- vert aö rifja upp þessa merkisatburöi. 22. -05 örlagasaga (Die Bertinies) Annar þáttur af fimm I þessum vandaöa þýska fram- haldsþætti. 23:30 Booker Bandariskur spennumyndaflokkur um töffarann Booker, sem vatnsgreiddur og leöurklasddur leysir úr hvers manns vanda. 00:20 Fjalakðtturinn Sá svarti (El Norte) Nánar auglýst siöar. 02:30 Dagskrárlok Stöðvar 2 RUV Þriöjudagur 31. desember Gamlársdaour MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldóra Þorvarö- ardóttir flytur.7.00 Fréttir.7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Hanna G. SigurÖardóttir og Trausti Þór Sverris- son. 7.30 Fréttayfiriit. Gluggaö í blööin. 7.45 Daglegt mál, Möröur Áma- son flytur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Aö utan (Einnig útvarpaö kl. 12.01) 8.15 Veöurfregnir. 8.30 Fréttayf- iriit. 8.40 Nýir geisladiskar. ÁRDEGISÚTVARP KU 9.00 -12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskélinn Afþreying I tali og fónum. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 9.45 Segöu mér sðgu • „Af hverju, *fi?“ Sigurbjöm Einarsson biskup segir bömunum sögur og ræöir við þau. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi meö Halldóra Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Litlu jólin I Lundúnum Umsjón: Sverrir Guöjónsson. (Áöur útvarpaö 18. desember). 11.00 Fréttir. 11.03 Eyfirsk éramðt Rætt viö Gunnar Ragnara, Halldór Jónsson, Sunnu Borg og Valgerði Bjamadóttur. Kór Menntaskólans á Akureyri og Tjamarkvarlettinn syngja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri). 11.53 Dagbókin 12.00 Dagskré gamlérsdags 12.20 Hédegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Mozartséri lýkur Frá tónleikum I Kristskirkju 28. nóvember sl. Sig- ran Hjálmtýsdóttir, Hrafnhildur Guömundsdóttir og John Speight syngja. .Chalumaeux' trióið, skipað þeim Óskari Ingólfssyni, Kjartani Óskarssyni og Sig- uröi I. Snorrasyni leikur. (Ný hljóðritun Útvarpsins). Umsjón: Kristinn J. Nielsson. 14.00 Nýérskveðjur 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hvað gerðist é érinu? Fnáttamenn Útvarpsins greina frá atburðum á inn- lendum og erlendum vettvangi á árinu 1991. 17.45 Hlé. 18.00 Messa I messuheimili Hjallasóknar Prestun Séra Kristján E. Þorvaröarson. 19.00 Kvðldfréttir 19.05 Þjóðlagakvðld Meöal flyjtenda era Kartakórinn Fóstbræöur, Guö- mundur Jónsson, Lúörasveit Reykjavikur, Eddukór- inn, Ólafur Þóröarsson, Söngfélagar Einn og átta, Stórsveit Rikisútvarpsins. Umsjón: Svanhildur Jak- obsdóttir. 20.00 Ávarp forsætisréðherra, herra Daviös Oddssonar 20.20 Strokið um strengi Frá tónleikum sem Islandsdeild Evrópusambands strengjakennara hélt i Seltjamameskirkju i sam- vinnu við Tónlistarskólann i Reykjavík 17. desember sl. Oktett ópus 201 Es-dúr fyrir fjórar fiölur, tvær viólur og tvö selló eftir Felix Mendelssohn. Almita Vamos, Auöur Hafsteinsdóttir, Guöný Guömunds- dóttir, Sigrún Eövaldsdóttir, Roland Vamos, Helga Þórarinsdóttir, Gunnar Kvaran og Bryndis Halla Gytfadóttir leika. (Ný hljóðritun Útvarpsins). Umsjón: Knútur R. Magnússon 21.00 Baðstofugestir Gestgjafi og umsjónamiaður er Jónas Jónasson. Gestir era hljómsveitin Islandica. (Einnig útvarpaö sunndag kl. 13.00). 22.00 Hétið í bæ Sinfóniuhljómsveit Islands leikur verk eftir Pál Isólfs- son; Petri Sakari stjómar. Hátíöarmars,- Forleikur - .Sáuð þiö hana systur mina' og Mars Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Ljóðin hennar Ólafar Jóhanna Linnet syngur fjögur lög við Ijóö Ólafar Jónsdóttur, eftir Selmu Kaldalóns, Ingibjörgu Þor- bergs og Fjölni Stefánsson. Umsjón: Gunnhild 0ya- hals. 23.30 „Brennið þið vitar“ 23.35 Kveðja fré Ríkiiútvarpinu Heimir Steinsson útvarpss^óri. 00.05 Áramótagleðl Útvarpsins Siguröur Bjömsson, óperasöngvari, tekur á móti valinkunnum listamönnum I Útvarps- húsinu f Efstaleiti. Már Magnússon, Vemharöur Linnet og Pétur Grétarsson aöstoöa viö veislustjóm og kveikja á stjömuljósum. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Ncturútvarp é béðum rásum ti morguns. 7.03 Morgimútvarpið • Vaknað til irfsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja dag- Inn meö hlustendum. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpiö heldur áfram. Margrét Rún Guö- mundsdóttir hringir frá Þýskalandi. 9.03 9 • fjðgur Ekki bara undirspil I amstri dagsins. Umsjón: Þor- geir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 9.30 Sagan é bak við lagið. 10.15 Furðufiegnir utan úr hinum stóra heimi. 11.15 Afnueliskveðjur. Siminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.20 Hédegisfréttir 13.00 Á síðustu stundu Áramótaþáttur samsendur frá Periunni i Reykjavik á Rás 2 og i Sjónvarpinu . I þáttinn koma landsfeö- umir, jafnt sem aörir þeir sem geröu árið eftirminni- legt, Hljómsveitin Júpiters skemmtir með söng og hljóöfæraslætl Sem endanær velja hlustendur Rásar 2 fslending ársins. 16.00 Fréttir. 16.03 Kampavín 18.00 Öndvegisskrfur .What if Mozart wrote Have yourself a merry little Christmas?" með The Hampton slring quartet frá 1986. .Christmas Wonderland' með hljómsveit Rons Groodwin frá 1967. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Innlendur poppannéll Umsjón: Andrea Jónsdóttir og Lisa Páls. (Áöur útvarpað sl. sunnudag). 21.30 Eriendur poppannáll Skúli Helgason riflar upp liöiö rokkár. (Áöur útvarpaö sl. laugardag). 22.07 Landið og miðin Siguröur Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 23.30 Ekkifréttaannéll Umsjón: Haukur Hauksson fréttamaöur. 24.00 Gleðilegt nýtt ér Dagskrá Stuömanna. 00.30 Landið og miðin Siguröur Pétur stendur vaktina i alla nótt. NÆTURÚTVARPIÐ 00.30 Landið og miðin Siguröur Pétur stendur vaktina f alla nótt. 04.30 Veðurfregnir Landiö og miöin heldur áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin- heldur áfram. 06.00 Fréttir at veðri, færð og flugsamgðngum. 06.01 Landið og miðin- heldur áfram. 06.45 Veóurfregnir. RUV ÞriAjudagur 31. desember 1991 Gamléradagur 12.00 íþróttaannéll bamanna Umsjón: Adolf Ingi Eriingsson. 12.30 Hvomig verða knðll til? (Hvor kommer tingene fra? - Festknallerter) Þýöandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Lesarar Elfa Björk Ellerlsdóttir og Ðjöm Börkur Eiríksson. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 12.50 Téknmélsfréttir 13.00 Fréttir og veður 13.20 Á síðustu stundu Bein útsending úr Periunni I Reykjavlk þar sem gerö verður úttekt á árinu 1991. Umræðum stýrir Stefán Jón Hafstein. Stjóm útsendingar Bjöm Emilsson. Samsent með Rás 2. 16.00 Lóa litla Rauðhetta Islensk sjónvarpsmynd gerö eftir smásögu löunnar Steinsdóttur. Leikstjóri: Þórhallur Sigurösson. AöaF hlutveric Linda O'Keefe, Wlborg Halldórsdóttir, Sig- uröur Skúlason, Herdls Þorvaldsdóttir og Þórdis Amljótsdóttir. Sögumaöur: Edda Heiörún Backman. Síðast sýnd 31. desember 1987. 16.30 Beint f mark Upptaka frá uppskerahátíö iþróttadeildar Rlkisút- varpsins. Litiö veröur á helstu viöburöi I heimi Iþrótt- anna á árinu sem er aö llöa. Fjölmargir afreksmenn koma I heimsókn og sumir þeirra sýna á sér nýjar hliðar. Þá verða sýnd spaugileg atvik úr Islensku Iþróttalifi 1991. Umsjón: Ingóifur Hannesson. Tón- listarstjóri: Jón Ólafsson. Dagskrárgerö: Gunnlaugur Þór Páisson. 17.55 Hlé 20.00 Ávarp foraætisráðhenra, Davlös Oddssonar 20.20 Svipmyndir af innlendum vettvangi 21.10 Svipmyndir af eriendum vettvangi 22.00 í fjöileikahúsi Sýnd verða valin atriöi frá heimsmeistarakeppni fjöt- listamanna. 2Z25 Áramótaskaup Sjónvarpsins Stjömur og stórmál ársins I spéspegli. Leikendur Eria Ruth Haröardóttir, Glsli Halldórsson, Guöfinna Rúnarsdóttir, Hilmar Jónsson, Hjálmar Hjálmarsson, Jóhannes Kristjánsson, Júlíus Ágnarsson, Magnús Ólafsson, Rúrik Haraldsson, Sigurveig Jónsdóftir, Þórhallur Sigurösson og ðm Ámason. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. Leikmynd: Gunnar Baldurs- son. Tónlist: Magnús Kjartansson. Stjóm upptöku: Andrés Indriðason. 23.30 Ávarp útvarpsstjóra, Heimis Steinssonar 00.10 Ungur í annað sinn (Young at Heart) Bandarisk biómynd byggð á söngleik eftir Fannie Hunt um tónlistarmann sem veröur ástfanginn af stúlku I smábæ. Leikstjóri: Gordon Douglas. Aöalhlutverk: Frank Sinatra, Doris Day, Gig Young, Ethel Banymore og Dorothy Malone. Þýöandi: Yrr Bertelsdóttir. 0Z10 Dagskrériok STÖÐ Þriöjudagur 31,desember 1991 GAMLÁRSDAGUR 09:00 Snoikamir 09:10 Babar og jólasvoinninn (Babar and Father Christmas) Vönduð og skemmti- leg teiknimynd byggð á samnefndri bók Jean de Branhoff. 09:35 Tknnélfurinn (The Tooth Fairy) Skritinn og skemmtilegur tannálfur lendir I skemmti- legum ævintýram. 10:00 Sðgur úr Andabæ (Ducktales) Andrés ðnd og félagar fyrir alla flölskytduna. 10:25 TVÚðurinn Bósó (Bozo the Clown) Ævintýraleg teiknimynd. 10:30 Vesalingamir (Les Miserable) Áttundi þáttur af þrettán. Níundi þáttur er á dagskrá í fyrramáliö klukkan 10:30. 10:40 Svanimir (The Swans) Vönduö teiknlmynd byggö á ævintýri eftir H.C. And- ersen. 11:35 Jólaboð hjé Afa Fjölbreyttur þáttur þar sem Afi er I sannkölluðu jóla- skapi. 1Z15 Lóa og leyndarmélið (Secret of the Nimh) Hugljúf teiknimynd fyrir alla aldurshópa. 13:30 Fróttir Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bytgjunnar. 13:45 Kryddsild Elin Hirst fær til sin góöa gesti sem ræöa um áriö sem nú er aö líöa. Stöð 21991. 14:45 Bugsy Malono Þessi skemmtilega dans- og söngvamynd hefur á að skipa bömum í öllum hlutverkum. Myndin gerist á bannáranum í Bandarikjunum og er sannkölluð gangsteramynd nema hvaö aö I staö byssukúlna koma rjómaklessur úr byssunum. Aöalhlutverk: Jodie Foster, Scott Baio og Florry Dugger. Leiksíóri: Alan Parker. 1976. 16:15 Eriendur fréttaannéll Af mötgu er að taka þegar litið er um öxl til ársins sem nú er aö Ijúka. Fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgj- unnar hefur tekið saman þaö markveröasta sem gerst hefur á árinu til þessa og kennir þar margra grasa. 16:50 Innlendur fréttaannéll Endurtekinn þáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 17:15 Kærieiktbimimir Falleg teiknimynd. 17:40 Hlé 20:00 Ávarp foraætisréðherra 20:35 Buck frændi (Unde Buck) Þrælskemmtileg gamanmyrtd fyrir alla fjölskylduna um bam- fóstrana Buck. Hann er fengin til að gæta þriggja frænd- systkina sinna sem eru ekkert sér- staklega hrifin af frænda sinum. Aöalhlutveric John Candy, Amy Madigan, Jean Louisa Kelly, Gaby Hoffman og Macaulay Culkin. Leikstjóri: John Hug- hes. 1989. 2Z15 Nigei Kennedy (Nigel Kennedy Brahms Violin Concerto) Einstakur þáttur meö þessum unga fiðlusnillingi sem hérflytur fiðlukonsert i D Op. 77 eftir Brahms ásamt Ffi- harmóniusveit Lundúnaborgar undir stjóm Klaus Tennstedt. 23:15 Paul Simon f Central Paifc (Paul Simon the the Park) Frábær tónlistarmynd sem tekin var upp á tónleikum kappans f Central Park slðastliöið sumar. Honum fókst aö troöfylla garöinn og mættu fieiri þúsund manns á svæöið. Þama leikur hann ásamt 20 manna hljómsveit lög frá öllum frægöarferli hans. Lög eins og Mrs. Robinson, Graceiand, Call me Al og mörg fleiri. 00:00 Nú árið er liðið... 00:10 Paul Simon i Central Park (Paul Simon in the Park) Nú höldum viö áfram þar sem frá var horfið á síöasta ári. 00:55 Siðanefnd lögreglunnar (Intemal AfTairs) Þaö era þeir Richard Gere og Andy Garda sem fara meðaöalhlutverkin I þessari þræt- góöu spennumynd. Ónnur hlutverk: Nancy Travis, Laurie Metcalf og Richard Bradford. Leikstjóri: Mike Figgis. 1990. Stranglega bönnuö bömum. 0Z45 Regnmaðurinn (Rain Man) Margföld Óskarsverölaunamynd um hro bræöur sem hittast á ný eftir langan aöskilnaö. Myndin hefst á þvi að Chartie Babbitt fer á heimaslóöir til aö vera viöstaddur jaröarför fööur slns og kemst aö þvl aö bróöir hans, sem er einhverfur, hefur erfl fjölskyidu- auðinn. Aöalhlutverk: Dustin Hotfman og Tom Cru- ise. Leikstjóri: Bany Levinson. Framleiðandi: Mark Johnson. 1989. Lokasýning. 04:55 Dagtkrériok Stððvar 2 Viö tekur áramótadagskrá Bylgjunnar. BOKMENNTIR ■ - ' . : ■ . UPPFLETTIBÆKUR The Concise Oxford Dictionary of Literary Terms. Chris Baldick. Oxford University Press 1990. Who's who in der Bibel. Peter Calvocoressi. Aus dem Englischen von Angela Hausner. Deutscher Taschenbuch Verlag 1991. Skemmtilegasta uppfletti- orðabókin er Orðabók dr. Johnsons, sem kom út í LEKUR BLOKKIN? fyrstu útgáfu 1755; jafnframt var verkið einhver þýðingarmesta orðabók enskrar tungu fram til þess tíma. Annar höfund- ur, Ambrose Bierce, samdi orðabók í þeim tilgangi aö hæðast og draga dár að flestu því sem honum þótti bera með sér fordild og hátíðleika, Bierce var blaða- maður, umferðamaður og gullgrafari, SPRUNCIÐ? hann var soldát um tíma en fyrir heppn- issakir réð hann sig við blað í San Fransiskó og fyrstu drögin að orðabók hans komu út í dálki, sem hann skrifaði áárunum 1881-88. Útgáfusaga bókarinnar er sér á parti, en vinsældir hennar hafa aukist með árun- um. Höfundurinn hélt til Mexíkó 1913 og síðan hefur ekkert til hans spurst. Bókmenntahugtök eru oft óljós og eins og hvarflandi. Baldick reynir að festa hönd á þeim og skilgreina og skýra merkingu þeirra, hann skrifar í formála, að Literary Terms „að hann raði hugtök- unum í stafrófsröð og útskýri hvert orð eða hugtak á sem knappastan hátt. Frek- ari útfærsla er ekki gjörleg í svo stuttu máli og fjarri fari því að hugtakasafnið sé tæmandi". Höfundurinn hefur sleppt úr orðum eða hugtökum, sem hann telur að séu auðskilin öllum, svo sem biography, psychological criticism og detedive story. Með þessum úrfellingum algengra og auðskilinna hugtaka gefst honum færi á að taka til meðferðar fleiri þeirra orða sem hafa myndast við bókmennta- rannsóknir og ekki síður við bók- menntakenningar síðustu ára. Hér er að finna hugtök sem snerta bók- menntagagnrýni, bókmenntasögu, brag- fræði, klassíska mælskulist, leiklist. Þótt áhersla sé lögð á enskar bókmenntir og bókmenntahugtök og enska gagnrýni, er hér aö finna alþjóðleg hugtök og hugtök úr öðrum málurn, sem snerta efnið. í bókarlok er stutt skrá um sérrit sem snerta ýmsar greinar bókmenntasög- unnar. Þetta er mjög handhægt upp- sláttarrit. „Who’s who in der Bibel" er þörf bók fyrir alla þá sem Iesa eitthvað bók- menntir fyrri alda, kveðskap og sögu fortíðarinnar eða Iistasögu og skoða minjar og listaverk. Biblían er lykilrit að vestrænni menningu og listum. Hún er samofin allri menningarsögu Evrópu, og þar með íslenskri bókmenntasögu. An- ekdótur, dæmisögur og ævintýri (ex- emplum) í íslenskum bókmenntum, þjóðsögum og fornum ritum eru auð- raktar til biblíutexta og margt þeirra beint þaðan. Til þess að geta lesið ís- lenskar bókmenntir og kveðskap verða lesendur að kunna nokkur skil á persón- um biblíunnar og sama gildir fyrir evr- ópskar bókmenntir. Þessvegna var þessi bók gerð. Það vill svo vel til að uppflettibók, „Biblíuhandbókin þín“ eftir Herbert Sundemo (Örn og Örlygur 1974), hefur verið þýdd á íslensku, en þar greinir frá mörgum þeim persónum biblíunnar sem fjallað er um í þessari bók. Slíkar bækur sem þessar eru mjög þarf- Æskan 1991 Við segjum gjarnan að hver sé sinn- ar gæfu smiður. Víst er mikið til í því. Þó reynum við það að atvikin stærri og smærri hafa áhrif á það hvernig stefna er tekin. Stundum sjáum við ekki betur en tilviljun ráði hver gatan er valin og þar meö stefnt til gæfu eða ógæfu. Því er áminning veraldarmannsins og spekingsins Einars Benediktssonar alltaf í fullu gildi: ,Aðgát skal höfð í nærveru sál- ar.“ Hér eru nú haft orð á þessu, vegna þess að mér finnst saga Karls Helga- sonar í fullri samhljóðan við áminn- ingu skáldsins. Lesandinn bíður þess spenntur að sá hver leið er valin. ar einmitt nú, þegar biblíusögur hafa verið aflagðar innan skólakerfis íslenska ríkisins og almenn þekking á persónum og atburðasögum biblíunnar er ekki lengur talin til sjálfsagðrar almennrar þekkingar. Með slíkri uppfræðslustefnu þrengist almenn þekking ekki aðeins á textunum heldur einnig á þeim textum, sem tengdir eru biblíutextum, þar með skilningur á miklum hluta íslensks kveðskapar. Uppflettibækur um bókmenntahugtök hafa komið út á íslensku, sem eru: „Bók- menntir" eftir Hannes Pétursson í Al- fræði Menningarsjóðs 1972 og „Hugtök og heiti í bókmenntafræði'1, ritstjóri Jakob Benediktsson. Mál og menning, Bókmenntastofnun Háskóla íslands 1983. Þetta er samtímasaga, atburðir ósköp hversdagslegir og lausir við allan reyfarabrag. En í hversdags- leikanum reynir á fólk, eldri sem yngri, þar tilheyrir ýmiskonar sálar- stríð og mannraunir getum við sagt á virðingar og yfirbætur. Þetta er unglingasaga fyrst og fremst. Þó segir líka frá fullorðnu fólki og samskiptum við það, enda krakkarnir ekki einir í heiminum. Og minnisstæður mun hann verða flestum einfarinn aldurhnigni sem notar síðustu tækifærin til að bæta fyrir vanrækslu misheppnaðrar ævi. Þessi unglingasaga er bók fyrir alla, því að jafnt eldri sem yngri lesend- um mun gott að kynnast þessu hversdagslega fólki Karls Helgason- ar H.Kr. Viögeröir á öllum heddum og blokkum. Plönum hedd og blokkir — rennum ventla. Eigum oft skiptihedd í ýmsar geröir bifreiöa. ViÖhald og viögerðir á iönaöarvélum — járnsmíði. Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðarvogi 34, Kænuvogsmegin — Sími 84110 --------------------------------------------------\ Þökkum auösýnda samúö og vináttu viö fráfall og útför Runólfs Þorsteinssonar bónda, Brekku, Þykkvabæ Guö gefi ykkur gleðilegt ár. Sverrir Runólfsson Björg Sveinsdóttir Þóra Runólfsdóttir Ágúst Helgason Fjóla Runólfsdóttir Kristinn Guðnason ER HEDDIÐ Siglaugur Brynleifsson „Þel getur snúist við atlot eitt“ Karl Helgason Svalur — svellkaldur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.