Tíminn - 25.01.1992, Blaðsíða 22

Tíminn - 25.01.1992, Blaðsíða 22
22 Tíminn Laugardagur 25. janúar 1992 Verkamannafélagið Dagsbrún Leiðbeiningar við framtalsgerð Verkamannafélagið Dagsbrún gefur félagsmönnum sínum kost á leiðbeiningum við gerð skattframtals, með sama hætti og undanfarin ár. Þeir, sem hug hafa á þjónustu þessari, eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu Dagsbrúnar og láta skrá sig til viötals eigi síðar en 31. janúar n.k. Ekki er unnt að taka við viðtalsbeiðnum eftir þann tíma. Verkamannafélagið Dagsbrún. Innkaupastofnun Reykjavlkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverk- fræðings, óskar eftir tilboöum I gerviefni á fþróttagólf íþróttamiöstöðvar I Grafarvogi. Flatarmál gólfa er 1.680 mz. Fyrri verkhluta á aö vera lokiö 1. september 1992. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu vom, Frlkirkjuvegi 3, Reykjavlk. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 3. mars 1992, kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Innkauþastofnun Reykjavikurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverk- ffæðings, óskar eftir tilboöum i byggingu leikskóla við Fífurima 13. Stærð húss er 460 m2. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 20.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 13. febrúar 1992, kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 ábriel Öruggir höggdeyfar A GOÐU VERÐI Postsendum samdægurs. Úrvalið er hjá okkur Sími: - varahlutir Hamarshöfða 1. DAGBÓK Ef bllar rafmagn, hitaveita eða vatnsvelta má hringja I þessl simanúmer: Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam- amesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavlk slmi 82400, Seltjamar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Simi: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist I slma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er i slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Félag eldri borgara Sunnudagur: Spiluð félagsvist kl. 14 í Risinu. Fugl íbúri, sýnt kl. 17. Dans- að í Goðheimum kl. 20. Mánudag: Opið hús í Risinu kl. 13-17. Bridge og frjáls spilamennska. Félagið heldur félagsfund 29. jan. kl. 20.30 f Risinu, Hverfisgötu 105. Silfurlínan þjónusta við eldri borgara, símatími kl. 16-18 alla virka daga í sfma 616262. 680001 & 888300 MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Styrkur til háskólanáms í Finn- landi og styrkir til náms á Spáni Finnsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa (slendingum til há- skólanáms eða rannsóknarstarfa f Finnlandi námsárið 1992- 93. Styrkurinn er veittur til nlu mánaöa dvalar og styrkfjár- hæðin er 3.000 finnsk mörk á mánuði. Spænsk stjórnvöld bjóða fram eftirtalda styrki handa (slend- ingum til náms á Spáni á námsárinu 1992- 93: Einn styrk til háskólanáms f 12 mánuði. Ætlast er til að styrkþegi sé kominn nokkuð áleiðis i háskólanámi og hafi mjög gott vald á spænskri tungu. Tvo styrki til að sækja spænskunámskeið í Madrid sum- arið 1992. Umsækjendur skulu hafa lokið a.m.k. 3 ára námi f spænskri tungu i Islenskum framhaldsskóla. Umsóknir um styrki þessa, ásamt staöfestum afritum próf- skírteina og meömælum, skulu sendar menntamálaráðu- neytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, á sérstökum eyðu- blöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur um styrk til náms I Finnlandi er til 21. febrú- ar n.k., en til 10. mars n.k. um styrki til náms á Spáni. Menntamálaráðuneytið 24. janúar 1992 UTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavlkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverk- fræðings, óskar eftir tilboöum I raflagnir I þjónustuálmu íþróttamiðstöðvar I Grafarvogi. Stærð húss 2.200 m2 Fyrri verkhluta á að vera lokiö 15. ágúst 1992. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavik, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin veröa opnuö á sama staö þriðjudaginn 11. febrúar 1992, kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Innkaupastofnun Reykjavfkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverk- fræðings, óskar eftir tilboðum I málun á dagvistarhúsnæði Reykjavlkur- borgar. Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka f Raykjavfk 17. janúar tll 23. Janúar er I Lyfjabúðlnnl Iðunnl og Garðs Apótekl. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vöral- una frá kl. 22.00 að kvöldi tll kl. 9.00 að morgni vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýslngar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar I slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátlðum. Slm- svari 681041. Hafnarfjöröur: Hafnarflarðar apötek og Norð- urbæjar apótek eru opln á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og tll skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýslngar I slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartfma búða. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Áöðrum tlmum er lyfja- fræöingur á bakvakt Upplýsingar enj gefnar I slma 22445. Apótek Keflavfkur Opið virka daga frá k. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- mennafrldaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið erá laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabæn Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmisvandinn. Samtök áhugafölks um alnæmisvandann vilja styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeina, simi 28586. Læknavakt fyrir Reykjavík, Soltjamamos og Kópavog er i Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá Id. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaðá sunnudögum. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og tlmapantanir i slma 21230. Borgarspitallnn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga tyrir fölk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjukravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sól- arhringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu erugefnar I slm- svara 18888. Ónæmisaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdaratöð Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteinl. Garöabæn Heilsugæslustööin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I slma 51100. Hafnaríjöröun Heilsugæsla Hafnarijaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slml 40400. Keflavfk: Neyöarþjónusta er allan sólarhrínginn á Heilsugæslustöð Suöumesja. Slmi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistööin: Ráðgjöf I sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Bamaspitall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadelld Landspital- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspftali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknarllmi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarapltalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandið, hjúkmnardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 16.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - Geðdeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.00. St Jós- epsspltali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboöin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 11. febnjar 1992, kl. 14,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 HÚSEIGENDUR ELDRI HÚSA Tökum að okkur viðhald og breytingar á timburhúsum, ut- an og innan. Glerjum á gamla mátann. Smíðum skraut og fleira. Förum hvert á land sem er. Vanir fagmenn. Upplýsingar í símum: 91-45498, 91- 672207 og 97-21469. 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heirrv sóknartími ki. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknishéraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Slmi 14000. Keflavík-sjúkrahúsiö: Heimsóknartlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl - sjúkrahúsið: Heim- sóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjukrahús Akra- ness: Heimsóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavfk: Neyðarslmi lögreglunnar er 11166 og 000. Seltjamames: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavlk: Lögreglan simi 15500, slökkviliö og sjukra- blll simi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmanneyjar: Lögreglan, simi 11666, slökkvilið simi 12222 og sjúkrahusiö sími 11955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222. 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrablfreið slmi 22222. Isafjöröur: Lögreglan slmi 4222, slökkvilið slmi 3300, bnjnasimi og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.