Tíminn - 01.05.1992, Blaðsíða 23

Tíminn - 01.05.1992, Blaðsíða 23
Föstudagur 1. maí 1992 Tíminn 23 Andrésar Andar-leikarnir — Úrslit Sautjándu Andrésar Andar- leik- amir á skíöum fóru fram í Hlíðar- fjalli við Akureyri um síðustu helgi. Um 680 böra tóku þátt í leikunum, og er það nokkru færra en ráð var fyrir gert. Veðurfar mun þó hafa fælt eitthvað af keppendum frá, en rysjótt veður- far var það eina sem skyggði á annars vel heppnaða leika. Keppn- isgleði og góður andi keppenda var þó í fyrirrúmi, og allir virtust skemmta sér hið besta. Siglfirðingar hrepptu flest gull á mótinu, 14 talsins, en Akureyring- ar náðu í 13 gull. Akureyringar hrepptu hins vegar flest verð- launasæti á mótinu, 36 talsins, en Siglfirðingar komu næstir með 26 verðlaunasæti. Keppendur komu víðs vegar að af landinu, frá Akur- eyri, Dalvík, Ólafsfirði, Siglufirði, Húsavík, Seyðisfirði, Eskifirði, Eg- ilsstöðum, Neskaupstað, Grundar- firði, ísafirði, Hafnarfirði og Reykjavík. Úrslit á mótinu urðu eftirfar- andi: Stórsvig stúlkna, 7 ára og yngri: 1. Tinna Mark Antonsdóttir S 1:06,59 2. Nanna Björnsdóttir Hú 1:10,97 3. Sara Dagbjartsdóttir N 1:11,12 Stórsvig drengja, 7 ára ogyngri: 1. Kristján Uni Óskarsson Ó 1:01,33 2. Logi Þórðarson S 1:01,53 3. Jóhann Guðbrandsson S 1:04,43 Svig stúlkna, 7 ára og yngri: 1. Eva Dögg Ölafsdóttir A 1:26,98 2. Tinna Mark Antonsdóttir S 1:28,26 3. Hrönn Kristjánsdóttir Gr 1:30,94 Svig drengja, 7 ára og yngri: 1. Kristján Uni Óskarsson Ó 1:21,01 2. Óttar Ingi Oddsson Hú 1:26,00 3. Halldór Hermannsson S 1:26,65 Stórsvig 8 ára stúlkna: 1. Bima Haraldsdóttir Árm 56,71 2. Ama Amarsdóttir A 57,46 3. Eva Björk Heiðarsdóttir S 1:01,83 Stórsvig 8 ára drengja: 1. Ingvar Steinarsson S 56,85 2. Almar Þór Möller S 57,34 3. Þórður Birgisson S 57,89 Svig 8 ára stúlkna: 1. Ama Amarsdóttir A 1:18,89 2. Bima Haraldsdóttir Árm 1:19,40 3. Sólrún Flókadóttir Vík 1:21,93 Svig 8 ára drengja: 1. Ingvar Steinarsson S 1:16,18 2. Þórarinn Birgisson KR 1:18,57 3. Hlynur V. Birgisson Árm 1:18,98 Stórsvig 9 ára stúlkna: 1. SæunnÁ. Birgisdóttir Árm 1:38,01 2. Tinna Tómasdóttir A 1:41,08 3. Helga B. ÁmadóttirÁrm 1:41,90 Stórsvig 9 ára drengja: 1. Haukur Eiríksson í 1:44,44 2. Gunnar V. Gunnarsson A 1:44,83 3. Kristján Karl Bragason Dalv. 1:24,92 Svig 9 ára stúlkna: 1. Tinna Tómasdóttir A 1:41,31 2. SæunnÁ. BirgisdóttirÁrm 1:44,81 3. Helga B. Ámadóttir Árm 1:45,34 Svig 9 ára drengja: 1. Hallur Þór Hallgrímsson Hú 1:49,30 2. Ólafur Öm Axelsson Vík 1:50,01 3. Fjölnir Finnbogason Dalv 1:50,54 Stórsvig 10 ára stúlkna: 1. Ása K. Gunnlaugsdóttir A 1:30,73 2. Helga J. Jónasdóttir Sey 1:31,13 3. Kolbrún J. Rúnarsdóttir Sey 1:32,15 Stórsvig 10 ára drengja: 1. Kristinn Magnússon A 1:36,39 2. Orri Pétursson Árm 1:37,09 3. Amar G. Reynisson ÍR 1:37,55 Svig 10 ára stúlkna: 1. Kolbrún J. Rúnarsdóttir Sey 54,91 2. Helga J. Jónasdóttir Sey 56,05 3. Ása K. Gunnlaugsdóttir A 57,01 Svig 10 ára drengja: 1. Kristinn Magnússon A 54,80 2. Orri Pétursson Árm 58,66 3. Haukur Sigurbergsson N 58,70 Stórsvig 11 ára stúlkna: 1. María Ögn Guðmundsdóttir í 48,39 2. Helga Halldórsdóttir Árm 48,40 3. Rannveig Jóhannsdóttir A 48,44 Stórsvig 11 ára drengja: 1. Jóhann Þórhallsson A 44,85 2. Stefán Þór Hafsteinsson í 48,86 3. Albert Skarphéðinsson í 47,52 Svig 11 ára stúlkna: 1. Rannveig Jóhannsdóttir A 1:29,55 2. Iðunn Eiríksdóttir í 1:32,47 3. Sólveig R. Sigurðardóttir A 1:32,74 Svig 11 ára drengja: 1. Björgvin Björgvinsson Dalv 1:23,24 2. Jóhann Þórhallsson A 1:23,81 3. Skafti Þorsteinsson Dalv 1:30,70 Stórsvig 12 ára stúlkna: 1. Margrét Kristinsdóttir N 1:39,65 2. Eva Dögg Pétursdóttir í 1:39,66 3. Birna TVyggvadóttir 11:40,11 Stórsvig 12 ára drengja: 1. Jóhann G. Möller S 1:34,45 2. Jóhann Hafsteinsson KR 1:35,06 3. Jóhann Haraldsson KR 1:36,10 Svig 12 ára stúlkna: 1. Margrét Kristinsdóttir N 1:30,23 2. Eva Dögg Pétursdóttir í 1:30,74 3. Ása G. Sverrisdóttir S 1:32,12 Svig 12 ára drengja: 1. Jóhann G. Möller S 1:27,30 2. Eiríkur Gíslason í 1:28,79 3. Sturla Már Bjamason Dalv 1:28,98 Skíðaganga: Drengir 8 ára og yngri 1,0 km F: 1. Árni T. Steingrímsson S 4:03 2. Jón Þór Guðmundson A 5:15 3. Páll Þór Ingvarsson A 5:24 Drengir 7 ára og yngri 1,0 km H: 1. Páll Þór Ingvarsson A 6:33 2. Andri Steindórsson A 6:57 3. Jón Ingi Bjömsson S 7:00 Drengir 8 ára, 1,0 km H: 1. Ámi T. Steingrímsson S 5:13 2. Björn Blöndal A 5:45 3. Bjarni Árdal A 8:12 Drengir 9-10 ára 1,5 km F: 1-2. Olafur Th. Ámason í 5:19 1-2. Rögnvaldur Bjömsson A 5:19 3. Geir Egilsson A 5:42 Drengir 10 ára, 2,0 km H: 1. Rögnvaldur Bjömsson A 9:50 2. Ólafur Th. Ámason í 10:38 3. Geir Egilsson A 10,43 Drengir 11 ára 2,5 km F: 1. Ingólfúr Magnússon S 8:40 2. Ámi Gunnar Ámason Ó 9:03 3. Baldur H. Ingvarsson A 9:06 Drengir 11 ára, 2,5 km H: 1. Ingólfur Magnússon S 10:28 2. Grétar Kristinsson A 10:34 3. Ámi Gunnar Ámason Ó 10:39 Stúlkur 11 ára og yngri 1,5 km F: 1. Lísbet Hauksdóttir Ó 3:49 2. Ama Pálsdóttir A 4:11 3. Þómnn Sigurðardóttir í 4:43 Stúlkur 11 ára og yngri 1,5 km H: 1. Lísbet Hauksdóttir Ó 8:35 2. Ama Pálsdóttir A 9:06 3. Albertína Elíasdóttir 9:37 Stúlkur 12 ára 2,5 km F: 1. Sigríður Hafliðadóttir S 8:53 2. Svava Jónsdóttir Ó 10:02 3. Kristín Haraldsdóttir A 10:16 Stúlkur 12 ára 2,5 km H: 1. Sigríður Hafliðadóttir S 10:00 2. Svava Jónsdóttir Ó 11:29 3. Kristín Haraldsdóttir A 11:47 Drengir 12 ára 3,0 km F: 1. Helgi H. Jóhannesson A 9:04 2. Jón G. Steingrímsson S 9:38 3. Garðar Guðmundsson Ó 10:03 Drengir 12 ára 3,0 km H: 1-2. Helgi H. Jóhannesson A 10:55 1-2. Jón G. Steingrímsson S 10:55 3. Anton Ingi Þórarinsson A 11:58 Stökk lengd/stig 9 ára: 1. Birgir H. Helgason KR 14,0/76,3 2. Eiríkur I. Helgason A 16,0/69,9 3. Kristófer Egilsson KR 13,0/55,0 10 ára: 1. Helgi St. Andrésson S 23,0/109,8 2. Kristinn Björgúlfsson 18,0/100,5 3. Gústaf Guðbrandsson S 18,5/84,6 11 ára: 1. Þórarinn Jóhannesson A 21,0/132,9 2. Björgvin Björgvinsson D 20,0/131,5 3. Hjörtur Jónsson A 18,5/103,9 12 ára: 1. Jóhann G. Möller S 24,0/153,4 2. Tryggvi Jónasson S 22,0/133,4 3. Sturla Már Bjamason D 19,5/129,6 hiá-akureyri. 1. MAÍ sýnir verkalýðshreyfingin samtakamátt sinn og sigurvilja með því að fylkja einhuga liði í kröfugöngum og á fundum verkalýðsfélaganna. Höfnum sundrungu, treystum raðirnar og búumst til baráttu fyrir mannsæmandi lifskjörum. Berum kröfur samtaka okkar fram til sigurs. Bandalag starfsmanm ríkis og bœja sendir félagsmönnum sínum og íslenskri alþýðu baráttukveðjur á hátíðisdegi launafólks

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.