Tíminn - 20.06.1992, Blaðsíða 6

Tíminn - 20.06.1992, Blaðsíða 6
6 Tíminn Laugardagur 20.,júní 1992 Gulllax. Geimyt. í I Chimaeh .....I H&gytthtg H A MONSTROSA Getur eitthvað komið í stað þorsksins? Fjöldi fiskistofna er ekki nýttur vegna þess að niðurstöður rannsókna á þeim eru ekki fyrir hendi. Það eru margir furðu- fiskar í sjónum og sumir góður matur Aflakaupabankinn var settur á stofn árið 1989 að undirlagi Aflanýtingar- nefndar Sjávarútvegs- ráðuneytis. Nefndin setti Aflakaupabanka það verkefni að kaupa auka- afla af frystitogurum og greina. Halldór Pétur Þorsteinsson var ráðinn forstöðumaður bankans, eins konar bankastjóri. Halldóri hefur frá upphafi tekist að fá fjölda furðu- fiska inn í bankann sinn og þannig aukið inni- stæðu bankans í þekk- ingu og fróðleik um fiska sem lítið var vitað um áður. Geirnyt, gljáháfur, brynstirtla og rauðserkur eru dæmi um tegundir fiska sem á borð hans hafa borist. Tíminn fékk Halldór til að segja nánar af kynn- um sínum af furðufiskum og starfsemi Aflakaupa- bankans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.