Tíminn - 20.06.1992, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.06.1992, Blaðsíða 16
16 Tíminn Laugardagur21. júní 1992 Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 1992 Drætti I Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins hefur verið frestað til 10. júlí n.k. Vel- unnarar flokksins, sem enn eiga ógreidda miða, eru hvattir til að greiða heimsenda gfróseðla fyrir þann tíma. Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofu flokksins eða i sfma 91- 624480. Framsóknarflokkurinn Vélamarkaður • • JOTUNS Vaxtalaust lán - sértilboð Þiö kaupiö notaðar iandbúnaðarvélar hjá okkur Listi yfir notuð tæki til á lager • CLAAS 185 Sláttuþyrla með blásara • PZ 330 Múgavél • PZ 331 Múgavél • PZ 381 Múgavél • PZ 600 Heytætla • KVERNELAND 7510/12 Heypökkunarvélar • Vestmek Rúllutætari • CLAAS R4689 Rúllu- bindivél • CLAAS R66 '89 rúllubindi- vél 150x120 • Deutz-Fahr '87 rúllubindi- vél 120x120 • MF 350 dráttarvél 2wd 1987 47 hö. • MF 240 dráttarvél 2wd 1986 47 hö. • CASE 1394 dráttarvél m/tækjum 4wd 1985 71 hö. • MF 390T dráttarvél 4wd 1990 90 hö. • UNIV. 445 dráttarvél 2Wd 1988 47 hö. i IH XL585 dráttarvél 2wd 1985 58 hö. f MF 355 dráttarvél m/trima ámoksturstækjum 2wd 55 hö. i MF 3080 dráttarvél m/frambúnaöi 1987 4wd 100 hö. i CASE 783 dráttarvél m/veto ámoksturstækjum 4wd 1989 > Deutz 6207 dráttarvél m/grind 1982 » MF 60H 1987 grafa » CACE 580 árg. '86 grafa »IH 585 árg. '85 » ZETOR 6211 árg. 90 > CLAAS Markant 65 árg. '87 » R 46 árg. '89 > Kverneland rúllutætari ) Eigum einnig Bandit sláttuvélar fyrir bæjarfélög og golfklúbba á sérstökum afsláttarkjörum. M Uðs úrffuj HÖFÐABAKKA 9 • 112 REYKJAVÍK ■ SÍMI 91-634000 Í|1 ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavikurborgar, f.h. Byggingadeildar borgarverkfræöings, óskar eftir tilboöum í lóöarfrágang við íþróttamiöstöð i Grafarvogi. Um er aö ræöa malbikun bíla- stæða, hellulögn með snjóbræöslu, gerö stoðveggja og áhorfendabekkja o.fl. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og meö þriöjudeginum 23. júní gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuð á sama staö fimmtudaginn 9. júlí 1992, kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Síml 25800 HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLA- RÁÐUNEYTIÐ Staða yfirlæknis Staöa yfirlæknis i geölækningum er laus til umsóknar. Gert er ráö fyrir aö læknirinn sinni geölækningum viö Sjúkrahús Suðurlands á Selfossi, verði yfirlæknir vistheimilis fyrir ósakhæfa geðsjúka afbrotamenn aö Sogni i Ölfusi og verði ráðgefandi geö- læknir við fangelsiö að Litla-Hrauni. Umsóknir um stöðuna ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendasttil skrifstofu Sjúkrahúss Suöurlands á Sel- fossi. Umsóknarfrestur um stööuna er til 15. júll 1992. Upplýsingar um stöðuna em veittar i heilbrigöis- og trygginga- málaráöuneytinu. Heilbrigöis- og tryggingamálaráðuneytiö, 12. júni 1992 Mánudagur 22. júnf 17.00 Töfraglugglnn Pála pensilí kynnir teiknimyndir af ýmsu tagi. Umsjón: Sigrún Halldórs dóttir. Endurtekinn þátturfrá miðvlkudegi. 17.55 Táknmálafréttlr 18.00 EvrópumelitaramótlA I knatt- tpymu Bein útsending frá seinni undanúrslita- leiknum I Gautatxrrg. Lýsing: Amar Bjömsson. (Evr- óvision — Sænska sjónvarplð) 20.00 Fréttlr og veður Fráttum gæti seinkaó vegna leiksins. 20.35 Simpson-fjölskyldan (16:24) (The Simp- sons) Bandariskur teiknimyndaflokkur fyrir aila fjöl- skylduna. Þýöandi: Ólafur B. Guönason. 21.00 íþróttahomlA — „Fyrst og fremit" Þáttur I tilefni Iþróttaviku kvenna. Rætf er vió islenskar og erlendar afrekskonur og sýndar svipmyndir frá eftimiinnilegum viöburöum. Umsjón: Hjördís Amadóttir og Kristrún Heimisdóttir. 21.25 Úr rikl náttúrunnar. Endunmnln paradís (The Wild South - - Out of the Poo) Heimildamynd um skólpvinnslustöð viö Christchurch á Nýja-Sjálandi, en þar hafa menn fundiö leið til að vinna skólp með náttúrulegum aó- feröum og byggja um leið upp paradis fyrir fugla. Þýðandi og þulur Ingi Kari Jóhannesson. 21.55 Fellx Kmll — játnlngar glæfra- manns (2:5) Annar þittun Gleóikonan Rosza (Bekenntnisse des Hochstaplers Felix Krull) Þýskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Thomas Mann. Söguhetjan, Felix Krull, kemst ungur aö þvi aö hann hefur meöfædda hæfi- leika til aö skemmta fólki. Hann nær gööum tökum á þeirri list að villa á sér heimildir og ratar meö þvi móti i margvísleg ævintýri. Leikstjóri: Bemhard Sink- el. Aðalhlutverk: John Moulder-Brown, Daphne Wagner, Nikolaus Paryla og Despina Pajanou. Is- lenskur texti: Veturliði Guðnason með hliðsjón af þýöingu Kristjáns Ámasonar. 23.00 Ellefufróttlr 23.10 Landsleikur f knattspyrnu Sýndir veröa valdir kaflar úr lansleik kvennaliða Islands og Skotlands, sem fram fór á Akranesi fyrr um kvöldið. 00.00 Dagskrárlok •jp: Mánudagur 22. júní 16.45 Nágrannar Ástralskur framhaldsmynda- flokkur. 17.30 Sögustund meö Janusi Falleg teiknt- mynd fyrir yngstu kynslóðina. 18.00 Hetjur hlmingeimslns (He-Man) Spennandi teiknimynd um Garp og félaga. 8.25 Herra Maggú Spaugileg teiknimynd um litla, sjóndapra karlinn. 18.30 Kjallarinn Blandaöur tónlistarþáttur þar sem allir ættu aö finna eitthvaö viö sitt hæfi. 19.1919.19 20.10 Eerie Indlana Nýr bandarískur mynda- flokkur sem gerist í hinum einkennilega smábæ Eerie. (3:13) 20.40 Á fertugsaldrl (Thlrtysomethlng) Þessir þættir hafa notiö mikilla vinsælda meöal áhorfenda, bæöi vestanhafs og hér heima, en Rikis- sjónvarpiö sýndi þá til skamms tima. Viö tökum nú upp þráöinn þar sem frá var horfiö í þessum mann- lega og á stundum gamansama myndaflokki. Þaö em þau Timothy Busfield, Polly Draper, Mel Harris, Peter Horton, Melanie Mayron, Ken Olin og Patrida Wettig sem fara meö aöalhlutverkin i þessum vin- sælu þáttum. 21.30 Steypt af stóli (A Dangerous Ufe) Annar hluti sannsögulegrar framhaldsmyndar um uppreisnina á Filippseyjum. Þriöji og siöasti hluti er á dagskrá annaö kvöld. 23.05 Gullauga (Goldeneye) Spennandi sjónvarpsmynd byggö á ævi lans Fleming, en hann er þekktastur fyrir aö vera höfundur bókanna um James Bond. Hitt vita fæstir aö hann er talinn hafa byggt ævintýri 007 aö vissu leyti á eigin reynslu. Aó- alhlutverk: Charles Dance og Phyllis Logan. Leik- stjóri: Don Boyd. 00.50 Dagskrárlok Stöövar 2 Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Auglýsingasímar Tsmans 680001 & 686300 Miklar framkvæmdir eru í gangi á íþróttasvæði knatt- spyrnudeildar ÍA og menn eru stórhuga um fram- kvæmdir í nánustu framtíð: Stúka og gervi- grasvöllur byggð á næstunni Forráðamenn knattspymudeildar ÍA á Akranesi eru heldur betur stór- huga í framkvæmdum sínum. Um þessar mundir er verið að leggja lokahönd á tyrfingu stórs æfingasvæðis og þegar því er lokið segir Gunnar Sigurðsson formaður knattspymudeildarinnar að ekkert félag á landinu hafi yfir viðlíka svæði að ráða. Þegar félagið hefur greitt upp kostnaðinn af grasvöllunum verður ráðist í lagningu gervigrasvallar og síðan f byggingu áhorfendastúku á aðalvöllinn. Nú er verið að klára að tyrfa um 24 þúsund fermetra æfmgasvæði, sem er innan við malarvöllinn og er þá það svæði sem félaginu var úthlutað orðið fullnýtt og hefur fé- lagið þá yfir að ráða átta grasvöll- um á því svæði. Næst á dagskrá hjá knattspyrnudeild ÍA er að láta leggja gervigras þar sem nú er malarvöllur. „Ég er að vona að við verðum skuldlausir með fram- kvæmdirnar á grasvöllunum um þar næstu áramót og þá er gervis- gras næst á dagskrá," sagði Gunn- ar Sigurðsson formaður knatt- spyrnudeildar í samtali við Tím- ann. Hann sagði Skagamenn líta björtum augum til lagningar gerv- isgrass og sagði að það ætti að vera hægt að sleppa með 34-35 milljón- ir. Ekki stendur til að hafa völlinn upphitaðan þar sem rekstrar- kostnaðurinn væri gífurlegur og yrði félaginu ofviða. En Skagamenn ætla ekki að láta staðar numið þegar lagningu gervigrass er lokið því þá hyggja þeir á byggingu áhorfendastúku við aðalvöllinn. Ætlunin er að stúkan rísi sjávarmegin við völlinn og að hún liggi meðfram honum öllum og verði jafnframt frekar mjó. Ætlunin er að stúkan rúmi um 800-1000 áhorfendur, sem er nóg fyrir meðal l.deildarleik. „Við höfum ekki enn skoðað kostnaðar- þáttinn, en við erum að tala um einfalda byggingu og með því að hafa hana mjóa og langa kemur hún okkur að bestum notum,“ sagði Gunnar Sigurðsson Gunnar sagði að það væri ætlun félagsmanna að klára framkvæmd- irnar vel fyrir aldamót, gervigrasið verði lagt innan tveggja ára og stúkan síðan byggð fljótlega á eftir. Að vísu ætti eftir að semja við bæj- arfélagið um kostnaðarskiptingu við gervigrasvöllinn, en önnur bæjarfélög hafa verið að taka að sér um 70-80% kostnaðar við sam- bærileg verkefni og sagðist Gunn- ar ekki búast við því að Akranes- bær myndi standa sig neitt verr. Auk þess sem bærinn hefði sloppið mjög vel, vegna framkvæmda við grassvæðin, þar sem framlög bæj- arins hafa vart náð 5% af kostnað- inum. Gunnar sagði það jákvætt að þegar íþróttasvæðið var skipu- lagt, þá hefði ríkt töluverð fram- sýni við skipulagninguna, enda væri svæðið vel rúmt gagnstætt því sem þekkist t.d. í Reykjavík þar sem mörg félög eru þegar farin að sjá fram á þrengsli á nýskipulögð- um svæðum. -PS Óháða listahátíðin: Sóleyjar, fífl og leiklistarveisla Láttu TÍHflNN ekki fljúga frá þér Áskriftarsími TÍMANS Óháða listahátíðin situr ekki auðum höndum þessa helgi og býður upp á ljóð, leik, tóna og myndir. I MÍR að Vatnsstíg 10 verða sov- éskar kvikmyndasýningar bæði kl.17:00 og 19:00 laugardag og sunnudag. í kvöld kl. 21:00 verður boðið upp á ljóðadanssýningu á vegum sól- eyja og fífla í Héðinshúsinu við Vesturgötu. Þar koma fram í þess- ari röð skáldin Gerður Kristný, Guðmundur Brynjólfsson, Jón Marínó, Sigurgeir Orri, Svanhild- ur Eiríksdóttir og Úlfhildur Dags- dóttir. Katrín dansari Ólafsdóttir og Katrín brúðugerðarkona Þor- valdsdóttir taka einnig þátt í sýn- ingunni. Að ljóðadanssýningu lokinrii verða rokktónleikar með Rosebud og Rut + svo einhverjar hljóm- sveitir séu nefndar. Annað kvöld kl.21:00 verður boð- ið upp á leiklistarveislu í Héðins- húsinu þar sem m.a. Þórunn Magnea Magnúsdóttir sýnir frum- saminn einþáttung, Gunnar Helgason sýnir verkið „Breyttur rnaður" eftir Hallgrím bróður sinn Helgason og Harpa Arnardóttir leikur „Einleikur fyrir Hörpu" eft- ir Sjón. Sama kvöld verða jasstónleikar í Djúpinu með Jasskvartett Kristj- önu Stefánsdóttur og Sumarsól- stöðutónleikar í Fossvogskirkju með söngflokknum Vocis Thulis sem flytur miðaldaverk. Fjölmargar myndlistarsýningar eru svo enn í gangi í miðbænum. —GKG. Nýjung hjá íþróttafélög- um: Sportkort gefin út í ágúst Bráðlega munu sportkort verða tekin í notkun en það er íþróttahreyfingin og Kreditkort hf. sem standa bak við þau. Þegar hafa um 30 íþróttafélög, hér- aðs-, íþrótta- og ungmennasambönd undirritað samstarfssamning við Kreditkort hf. Samið hefur verið við fjölda fyrir- tækja um allt land um samstarf og munu þau veita korthöfum allt að 10% afslátt, sem gengur til viðkomandi íþróttafélags. Um næstu mánaðamót fer af stað skipuleg söfnun korthafa og munu þeir greiða 1500 kr. sem einnig renna til viðkomandi félags. Fyrstu kortin verða gefin út í byrjun ágúst. -GKG.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.