Tíminn - 20.06.1992, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.06.1992, Blaðsíða 12
12 Tíminn Laugardagur 20. júní 1992 „Vampýran" frá Dusseldorf framdi hvert morðið á fætur öðru á margra mánaða tímabili. Lögreglan var ráðþrota. En morðinginn lét ekki þar við sitja, heldur skrifaði lögreglunni og jafnvel móður eins fórnar- lambsins. Þrjú fórnarlambanna: Maria Hahn, henni var nauögaö og hún síöan stungin og kyrkt; Ftudolf Scheer vélvirki, stunginn til bana; og Gertrud litla Albermann, henni var nauögaö og hún var kyrkt og stungin 36 sinnum. Vampýran frá Dusseldorf Þann 3. febrúar 1929, um ellefuleytið um kvöldið, var frú Kuhn, fimmtug saumakona, á leið heim til sin í Dússeldorf þegar maður með vasaklút fyrir andlitinu stökk skyndilega á hana og stakk hana 25 sinnum með hnífi. Bfll, sem átti leið framhjá, stökkti árásarmanninum á flótta og fyrir eitthvert kraftaverk lifði frú Kuhn árásina af, eftir að hafa verið flutt í skyndi á sjúkrahús. Svo heppinn var hún ekki, litla stúlkan sem fannst sundurstungin í almenningsgarði fimm dögum síð- ar. Á líkama hennar voru þrettán stungusár, eyrun höfðu verið skorin af henni, fætur hennar brenndir og höfuðkúpan mölbrotin með höggi. Þann 2. mars var röðin komin að >53 ára gömlum verkamanni, Rudolf Scheer, sem fannst sundurstunginn með hluta af hnífsblaði í einu sár- inu. í aprfl var enn ráðist á nokkrar ungar stúlkur, en allar sluppu þær lifandi, því fólk kom að þeim. En engin þeirra gat gefið greinargóða lýsingu á árásarmanninum. Sami morðingi Tengslin milli allra þessara glæpa voru svo greinileg, að fjölmiðlar fóru að tala um „Vampýruna frá Dússeldorf, morðingjann sem leit- aði blóðs". Og eins og gerst hafði á árum áð- ur í London, þegar Jack the Ripper var upp á sitt besta, breiddist skelf- ingin nú út um borgina. Lögreglan varð að finna sökudólg í skyndi, til þess að róa skelfingu lostna borgara, og ungur maður var handtekinn eft- ir að hafa setið á veitingahúsi og stært sig af því að hafa dregið lög- regluna á asnaeyrunum svo mánuð- um skipti. Sá handtekni hét Johann Strausberg bókhaldsnemi og játaði hann samstundis á sig öll morðin og meira til. Það þurfti ekki mikla skarpskyggni til að sjá að hans helsti glæpur var að hafa lesið of margar sakamálasögur, en lögreglan hafði hann í haldi engu að síður. Vísar sjálfur á iíkin En þá kom einn morguninn bréf til lögreglunnar. í því stóð að í Papp- Þetta handgeröa kort sendi moröinginn lögreglunni til að vísa henni endelleskógi væri að finna líkams- á lík ungrar stúlku. leifar konu, og sagt að gröfin væri '1<ÍZ/ Q: LfLC, 1 oc o ► V - o RfíÐN- JNG Foss- 7?oS T ATT LITA roNVR- /VUDDfl ToLÚ 50 RíN6Jf\ Æ 0 Rl S HoOOUfí' >o RN F/MA1 > A { WSK/} V 1 • ) ^ —5» L 3 BOfilN JUkT .. * p. 5K0KT- UK rumt ~ST IN6- UN\ mr R / KWJfl- DÝK KíUJpS SK 0R.T AfíólN- fiF H L KILIR L . mw tiT.T. 5 L E1FI TJ oTR- un\ smti VtTfi/i 'V i kumf JLLA BúlNti xéh’i/m LÍIUM 6 6X*ða Hfísyf- tnc HCST. A K, 9 FoK- sktvn Vlp m*m SKR/fi fí-SI . /«> e><? H . vz % BÍL. u N o ~BTo EITUR 8 TÐ B - jr/SKt- Hí/óTi i MVNNl fi vedfl i DÓL. ~ /TP IR fiút M4NH ONN vofks Oftsl 5PC-KV-J KoiVA u 5 Ni'SKfí 1 7 & f'fíT roTTj_ f/LÐJ iljóv 1 VOND- A-H ó no r- BÐUk If/W/V! K£V£ SKVB.TT. nrv t, SoKG. V /0 í 7/ LLNm lHNt AL Kip£T- H — — imvf- (iST f/EPA PtNp^r tíTTtk TB K AfT _ ZUmTJ BQK I/2 HR4Ð/ flF/l B/WíV n ELL LEVSTJ 504 6Emr í h EW S DuL þ v* 6AS6JI tlNN 3 i ymnLf • — FbJ?- /W A/ SKÓTT- Jt> iH GYBJU <s *

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.