Tíminn - 20.06.1992, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.06.1992, Blaðsíða 15
Laugardagur 20. júní 1992 Tíminn 15 ÚTVARP/SJÓNVARPI RÚV 1 33 a Laugardagur 20. júní HELGARÚTVARPH) 6.45 V»6urlragnir. Bæn, séra Bragi Benedikts- sonflytur. 7.00 Frittir. 7.03 Húsik að morgni dags Umsjón: Svanhild- ur Jakobsdóthr. 6.00 Frittir. 8.15 Veiurfregnir. 8.20 Sóngvaþing Róbert Amfinnsson, Maíkórinn, Rió trió, Beriind Björk Jónasdóttir og Savannatríóið syngja. 9.00 Frittir. 9.03 Funi Sumarþáttur bama. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað Id. 19.32 á sunnudags- kvöldi). 10.00 Frittir. 10.03 Umferðarpunktar 10.10 Veiurfregnir. 10.25 Útf sumaHoftið Umsjón: Ónundur Bjömsson. (Endurtekið úrval úr miðdegisj)áttum vik- unnar). 11.00 fvikulokin Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbikln og dagskrá laugar- dagslns 12.20 Hidegisfiittir 12.45 Voiurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thorsson- ar. (Einnig útvarpað næsta föstudag kl. 22.20). 13.30 Yfir Esjuna - Borgarafundur um Evrópska efnahagssvæðið á Hótel Sögu 16.00 Frittir. 16.15 Voiurfregnir. 16.20 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, .Milli steins og sleggju" eftir Bill Monison Allir þæftir liðinnar viku endurfluttir. Þýðandi: Páll Heiðar Jóns- son. Leiksíóri: Amar Jónsson. Leikendur Hilmar Jónsson, Harpa Amardóttir, Margrét Heiga Jó- hannsdóttir, Eriingur Gislason, Steinn wmann Mangússon, Ellert Ingimundarson, Kjartan Bjarg- mundsson, Ingvar Sigurðsson, Valdimar Flygenring, Rúrik Hataldsson, Róbert Amfinnsson, Þóra Frið- riksdóttir, Amar Jónsson, Þórunn Magnea Magnús- dóttir, Guðnin Þ. Stephensen, Jóhann Sigurðarson, Edda Björgvinsdóttir og Sigurður Skúlason. 17.40 Fágæti Sergej Rakhmanlnov leikur sónötu I b-moll ópus 35 eftir Frederic Chopin. (Hljóðritunin er gerð I febrúar 1930). 18.00 Sagan, „Útlagar á flótt«“ eftirVictor Canning Geirfaug Þonraldsdóttir les þýðingu Ragn- ars Þorsteinssonar (5). 18.35 Dánarfregnir. Auglýtingar. 18.45 Veiurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvildfréttir 19.30 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. (Aður útvarpað þriðjúdagskvöld). 20.15 Mannlífii Umsjón: Finnbogi Hermannsson (Frá Isafiröi). (Aður útvarpað sl. mánudag). 21.00 SaumastofugleAi Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veiurfregnir. Orö Kvöldsins. 22.20 „MaiuHnn sem viidi ekki grátau, smásaga eftir Sig Dagerman Jakob S. Jónsson les eigin þýðingu. 23.00 Á réli vii EiffeUuminn Þáttur um músik og mannvirki. Umsjón: Kristinn J. Nielsson, Sigriður Stephensen og Tómas Tómasson. (Aður útvarpað sl. sunnudag). 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur Létt lög I dagskráriok. 01.00 Veiurfregnir. 01.10 Hæturútvarp á báðum rásum til morg- uns. 8.05 Laugardagsmorgunn Láms Halldórsson býður góðan dag. 9.03 Þetta Iff. ÞetU lif. - Þorsteinn J. VrF hjálmsson. 11.00 Helgarútgáfan Helgaríitvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Aslaug Dóra Eyjðtfsdóttir og Adolf Eriingsson. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan Hvað er að gerast um helgina? Itarteg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingii Umsjón: Jóhanna Harðardótt- ir. 17.00 Mei grátt I vöngum Gestur Einar Jónas- son sér um þáttinn. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 01.00). 19.00 Kvöidfréttir 19.32 Rokksaga íslands Umsjón: Gestur Guð- mundsson. (Endurtekinn þáttur). 20.30 Mestu Jistamennimir" leika lausum hala Umsjón: Andrea Jónsdótbr. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 00.10). Vinsældalisti göt- unnar Hiustendur velja og kynna uppáhaldslögin sln. 22.10 Stungii af Darri Ólason spilar tónlist við allra hæri. 24.00 Fréttir. 00.10 Stungii af helduráfram. 01.00 Hæturténar Nætunjtvarp á báöum rásum 61 morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00,9.00,10.00,12.20,16.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPH) 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar 05.00 Fréttir af veiri færð og flugsamgöngum. 05.05 Hæturtinar 06.00 Fréttir af voðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45). Næturtónar halda áfram. RUV MliLWiU Laugardagur 20. júní 16.00 iþrúttaþátturinn I þættinum verður bein útsending frá landsleik ís- lendinga og Þjóðverja I handknattleik. Einnig verður fjallað um Samskipadeildina i knattspymu og aðra I- þróttaviöburði liöínna daga og kl. 17.55 veröur fariö yfir úrslit dagsins. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 18.00 Múminálfamir (36:52) Finnskur teikni- myndaflokkur byggður á sögum efflr Tove Jansson um álfana í Múmindal þar sem allt mögulegt og ó- mögulegt getur gerst. Þýðandi: Kristln Mántyfá. Leikraddir Kristján Frantdin Magnús og Sigrírn Edda Bjömsdótflr. 18.25 Ævintýri frá ýmsum löndum (7:14) (We All Have Tales) Teiknimyndasyrpa þar sem myndskreyttar em þjóðsögur og ævintýri frá ýmsum löndum. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 18.50 Táknmálvfréttir 18.55 Draumasteinninn (6:13) (The Dream Stone) Breskur teiknimyndaflokkur um baráttu góðs og ills þar sem barist er um yfirráð yfir draumastein- inum, en hann er dýrmætastur allra gripa I Drauma- landinu. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. 19.20 KAngw f riki áfnu (6:13) (The Brittas Empire) Breskur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutveric Chris Barrie, Philippa Haywood og Michael Bums. Þýðandi: Gaufl Kristmannsson. 19.52 Happé 20.00 Fréttir og veiur 20.35 Lotté 20.40 Féfkii f landrnu Maöur og fjall Viðar Eggertsson ræðir við Pál Stefánsson Ijósmyndara, en eftirtæösviðfangsefni hans er Island I öllum sln- um fjölbreyflleika. Framleiðandi: AugljðsL 21.05 Hvor á ai ráia? (14:25) (Who's the Boss?) Bandariskur gamanmyndaflokkur með Judilh LighL Tony Danza og Katherine Helmond I aðalhlutverkum. Þýðandi: Ýn Bertefsdóttir. 21.30 Áatajúk ungmenni (Desperate for Love) Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1989, byggð á atburð- um sem áttu sér stað I Mississippi snemma á slð- asta áratug. I myndinrti segir frá tveimur piltum, sem ent nánir vinir þótt ólíkir séu, og eru báðir hrifnir af sömu stúlkunni. Dag einn fara þeir saman á veiöar en aöeins annar þeina á afturkvæmL Leiksgóri: Michael Tuchner. Aðalhlutverk: Christian Slater, Tammy Lauran og Brian Bloom. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. 23.05 Bonnie og Clyde (Bonnie & Clyde) Bandarisk blómynd frá 1967, sem segir frá einhverjum þekkt- ustu bankaræningjum allra tlma, Bonnie og Clyde, en þau fóru um meö ránum og gripdeildum i upphafi fjórða áratugarins og voru hundett ríki úr ríki. Leik- sfióri: Arthur Penn. Aöalhlutverk: Wanen Beatty, Faye Dunaway, Gene Hackman, Gene Wilder og Estelle Parsons sem fékk Óskarsverðiaun fyrir leik sinn I myndinni. Þýöandi: Kristrún Þórðanfótflr. Kvik- myndaefUriit rikisins telur myndina ekki hæfa áhorf- endum yngri en 16 ára. 00.55 Útvarpafréttir f dagakráriok STOÐ Laugardagur 20. júní 09:00 Morgunstiaid Skemmflleg teiknimynda- syrpa fyrir bömin. 10:00 Halli Palli Talsettur leikbrúðumyndaflokkur um spennandi ævintýri leynilöggunnar Halla Palla. 10:25 Kalli kanína og félagar Bráöskemmti- leg teiknimynd. 10:30 KRAKKAVISA Skemmtilegur þáttur þar sem fylgst er meö íslenskum krökkum í dagsins önn. Umsjón: Gunnar Helgason. Stjóm upptöku: Siguröur Jakobsson. Stöö 2 1992. 10:50 Feldur Skemmtileg teiknimynd um hundinn Feld og vini hans. 11:15 í sumarbúOum (Camp Candy) Teikni- mynd um eldhressa krakka. 11:35 RáðagóOir krakkar (Radio Detectives) Spennumyndaflokkur fyrir böm og unglinga. (6:12) 12K>0 Úr rfki dýraima (Wildlife Tales) Fróölegur þáttur um líf og háttemi villtra dýra um víöa veröld. 12:50 Bflasport Endurtekinn þáttur frá siöast- liönu miövikudagskvöldi. Stöö 2 1992. 13:20 VISASPORT Endurtekinn þáttur frá síö- astliönu þriöjudagskvöldi. Stöö 2 1992. 13:50 Kossastaóur (The Kissing Place) Þræl- góö spennumynd um strákhnokka sem kemst aö þvl aö honum hafi veriö rænt sem bami af fölkinu sem hann hingaö til hefur taliö foreldra sina. Hann strýkur frá þeim og hefst þá æsispennandi eitingar- leikur upp á iíf og dauöa. Aöalhlutverk: Meredith Baxter Bumey, David Ogden Stiers, Victoria Snow og Michael Kirby. Leikstjóri: Tony Wharmby. 1990. 15:10 Ævintýri bamfóstrunnar (A Night on the Town) Hér er á feröinni gamansöm mynd frá Walt Disney fyrirtækinu fyrir alla fjölskylduna. Mynd- in segir frá ævintýrum táningsstelpu, sem fer meö bömin, sem hún gætir, niöur i bæ aö hjálpa vini sín- um. Aöalhlutverk: Elisabeth Shue, Maia Brewton, Keith Coogan og Anthony Rapp. Leikstjóri: Chris Columbus. 1987. 16:50 Svona grillum vió Endursýndur þátturfrá siöastliönu fimmtudagskvöldi. Stöö 2 1992. 17:00 Glys (Gloss) Vinsæl sápuópera þar sem alft er leyfilegt I ástum og striöi. 17:50 Samskipadeildin. íslandsmótið I knatt- spymu. Fimmtu umferö lýkur I dag meö leik FH og Vals. Stöö2 1992. 18:00 Popp og kók Litiö inn I kvikmyndahús borgarinnar og kannaö þaö helsta sem er aö gerast I tónlistarheiminum. Umsjón: Lárus Halldórsson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiöandi: Saga Film hf. Stöö 2 og Coca Cola 1992. 18:40 Addams Qólskyfdan Margt er likt með skyldum. 19:19 19:19 20:00 Fyndnar fjölskyldusógur (America's Funniest Home Videos) Þátturinn I kvöld er sá siö- asti aö sinni, en áskrifendur Stöövar 2 mega eiga von á honum aftur á dagskrá I haust. Næsta laugar- dagskvöld hefur þátturinn Falin myndavél göngu sína. 20:25 Mæógur í morgunþætti (Room for Two) Lokaþáttur þessa bandariska gamanmyndaflokks. 20:55 Á noróurslóóum (Northem Exposure) Skemmtilegur og lifandi þáttur um ungan lækni sem er neyddur til aö stunda lækn- ingar i smábæ I Alaska. (21:22) 21:45 Lifió er lotteri (Chances Are) Gamarv söm, rómantisk og hugljúf kvikmynd um ekkju sem veriö hefur manni sinum trú, jafnvel eftir dauöa hans ... þar til dag nokkum aö hún heillast af komungum manni sem um margt minnir hana á eiginmanninn sáluga! Fjöldi afbragös leikara kemurfram og kvik- myndahandbók Maltins gefur myndinni þrjár stjömur af fjórum mögulegum. Aöalhlutverk: Cybill Shep- henj, Robert Downey Jr., Ryan O’Neal og Mary Stu- art Masterson. Leikstjóri: Emile Ardolino. 1989. 23:25 Svikamylia (Price of the Bride) Spennandi njósnamynd gerö eftir sögu spennusagnahöfundar- ins Fredericks Forsyth. Hér segir frá sovóskum lió- hlaupa sem flýr til Bretlands og biöur um pólítiskt hæli i Bandarikjunum. Honum er smyglaö til Banda- rikjanna meö vitneskju CIA, sem tekur hann I yfir- heyrslur og i Ijós kemur ótrúleg svikamylla innan þeirra eigin raöa. Aöalhlutverk: Mike Fanell, Peter Egan, Robert Foxworth, Diana Quick og Alan Ho- ward. Leikstjóri: Tom Clegg. Bönnuö bömum. 01.05 Banaráó (Deadly Intent) Spennandi ævin- týramynd um horfinn gimstein, dularfulla Qársjóöi, prest, sem ekki er allur þar sem hann er séöur, og óhugnanlega felustaöi. Aöalhlutverk: Lisa Eilbacher, Steve Railsback, Maud Adams og David Dukes. Leikstjóri: Nigel Dick. 1990. Stranglega bönnuö bömum. 02:30 Dagtkráriok Stóóvar 2 Viö tekur næt- urdagskrá Bylgjunnar. RUV Sunnudagur21. jum HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt Séra Hjálmar Jónsson pró- fastur á Sauðárkróki flýtur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjuténliat Konsert I a-moll S593 eftir Johann Sebastian Bach. Karel Paukert leikur á org- el. Þættir úr óratóriunni Elias eftir Fetix Mendels- sohn Theo Adam, Peter Schreier, Elly Ameling og Anneties Burmeister syngja með Gewandhaus hljómsveiflnni og útvarpskómum I Leipzlg; Wotfgang Sawallisch stjómar. Pnelúdia og fúga um B. A. C. H. eftir Franz Liszt. Karet Paukert leikur á otgel. 9.00 Fréttlr. 9.03 Ténllst é surwiudagsmorgni Grand sextett I Es-dúr eftir Mikhail Glinka. Capricom kammersveifln leikur.Sónata I g-moll ópus 65 fyrir sellóogplanó eftir Frédóric Chopin. ClaudeStarck leikur á selló og Rlcardo Requejo á planó. 10.00 Fréttir. tatO Voðurtregnir. 10.20 Skútusaga úr Suiurtiifum Af ferð skútunnar Drifu frá Kanaríeyjum 61 Brasillu. Þriðji þáttur af fimm, á Grænhöfðaeyjum. Umsjón: Guðmundur Thoroddsen. (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.30). 11.00 Messa f Keflavikurkirkju i M-hátiA á Suðumesjum 12.10 Dagskri sunnudagsins 12.20 Hidegisfréttir 12.45 Veiurfragnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Keimsékn Ævar Kjartansson lltur inn hjá forseta Islands. 14.00 .Ég Ut í anda llina tfA*S .Siung gleði og sorgin djúp...' Minningar Katrínar Olafsdóttur Hjaltested. Leiklestur Slgrún Edda Bjömsdóttir, Guðmundur Ólafsson, Áini Pétur Guðjónsson, Helga Stephensen, Guðrírn Marinósdótfir, Ragnar Kjartansson og Katrin Júlia Ólafsdótfir. Óskar Ein- arsson leikur á planó og Laufey Sigurðardótfir á fiðlu. Umsjón, leikstjóm og höfundur leikabiða: Guðrún Ásmundsdótfir. (Áður útvarpað á páskum). 15.00 Á róli við Vetrartiöllina I Pétursborg Þáttur um múslk og mannvirki. Umsjón: Krisfinn J. Nlelsson, Sigriður Stephensen og Tómas Tómasson. (Einngi útvarpað laugardag kl. 23.00). 16.00 Fréttir. 16.15 VeAurfregnir. 16.20 Út f nittúruna Umsjón: Steinunn Harð- ardótfir. (Einnig útvarpað á morgun kt. 11.03). 17.10 LiftahitíA I Reykjavik 1992 Siðari hlufl tónleika Amaldar Amarsonar gltarteikara (Áskirkju 14. júnl sl. Á efnisskránni: Fjórarstemning- ar eftir Jón Asgeirsson (frumflutningur) og ■ Tilbrigði og fúga um .Folia de Espana' eftir Manu- el María Ponce. Kynnir Bergljóf Haraldsdóttir. 18.00 Sagan, .Útiagar á flótta' eftir Vicfor Canning Geiriaug Þorvaldsdóttir les þýðingu Ragnars Þor- steirrssonar (6). 16.30 TénliiL Auglýsingar. Dinarfregnir. 18.45 VeAurfregnir. Auglýsingar. 19.00 KvAldfréttir 19.32 Funi Sumarþáttur bama. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni). 20.30 HljémplAturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Brot úr Ivfi og starfi Jóns Sigurössonar forseta Umsjón: Hallgrimur Sveinsson. (Endurtekinn þáttur úr þáttarööinni (fáum dráttum frá miövikudegi). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veóurfregnir. Orö Kvöldsins. 22.20 Á fjölunum leikhústónlist Þættir úr söng- leiknum West Side Story eftir Leonard Bemstein. Kiri Te Kanawa, José Carreras og fleiri syngja meö kór og hljómsveit undir stjóm höfundar. 23.10 Sumarsnall Umsjón: EinarÖm Ðene- diktsson. (Einnig útvarpaö á fimmtudag kl. 15.03). 24.00 Fréttir. 00.10 Stundartcom í dúr og moJI Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 01.00 Veéurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns 8.07 Vinsældalisti götunnar Vegfarendur velja og kynna uppáhaldslögin sin. (Áöur útvarpaö sl. laugardagskvöld) 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests Sigild dægurlög, fróöleiksmolar, spumingaleikur og leitaö fanga í segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig út- varpaö í Næturútvarpi kl. 01.00 aöfaranótt þriöju- dags). 11.00 Helgarútgáfan Umsjón: Áslaug Dóra Eyj- ólfsdóttir og Adolf Erlingsson. Úrval dægurmálaút- varps liöinnar viku 12.20 Hédegisfréttir 12.45 Helgarútgéfan heldur áfram. 16.05 Nýtt og norrænt Umsjón: Öm Petersen. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri). (Úrvali útvarpaö í nætunit- varpi aöfaranótt fimmtudags kl. 1.01). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir feröamenn og útiverufólk sem vill fylgjast meö. Fjörug tónlist, iþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Dam Ólpson. 22.10 Meö hatt á höföi Þáttur um bandaríska sveitatónlisL Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Led Zeppolin Skúli Helgason segir frá leikur tónlist hljómsveitarinnar. 00.10 Mestu „li*lamonnimir“ leika lausum hala Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Áöur á dagskrá í gær). 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morg- uns. Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Næturtónar 02.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 04.30 Veöurfregnir. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir af veöri, færd og flugsamgöng- um. 05.05 Næturtónar hljóma áfram. 06.00 Fréttir af voóri, færö og flugsamgöng- um. 06.01 Morguntónar Ljúf lög í morgunsáriö. IHH Sunnudagur21. júní 17.20 Babar (9:10) Kanadiskur myndaflokkur um filakonunginn Babar. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. Sögumaðun Aðalsteinn Bergdal. 17.45 Simnudag*hugvekja Séra Halldór Grön- dal flytur. 17.55 Tiknmilifréttir 18.00 Evrépumei.taramétiA í knattspymu Bein útsending frá fym undanúrelitaleiknum sem fram fer I Stokkhólmi. Lýsing: Bjami Felixson. (Evró- vision - Sænska sjónvarpið) 20.00 Fréttir og veAur Veröi leikurinn fram- lengdur, seinkar fréttum sem þvi nemur. 20.35 Gangur irfsin. (9:22) (Life Goes On) Bandariskur myndafiokkur um hjón og þtjú böm þeirra sem styðja hvert annað I bllðu og striðu. Að- alhlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lu-pone, Monique Lanier, Chris Burke og Kellie Martin. Þýöandi: Yrr Bertelsdóttir. 21.25 ElliAaárdalur I myndinni er fjallað um jarðfræði, fuglalif og gréðurfar Elliðaárdalsins. Jafn- framt er fjallað um uppgræðslu dalsins, laxveiðar I Elliöaánum og dalinn sem útivistarevæði. Myndin var gerð I filefni af 70 ára afmæli Rafmagnsveitu Reykjavlkur á siöastliönu ári, en saga fyrirtækisins er nátengd dalnum. Framleiðandi: Myndbær. 21.55 Seglskútan GloAin (S/Y Gládjen) Sænsk sjónvarpsmynd frá 1989, byggð á metsölubók effir Inger Alfvén. I myndinni segir frá hjónunum Anniku og Klas, sem kaupa skútu og ætla I hnattsiglingu 61 að reyna að bjarga hjónabandinu. Fym eigendur skútunnar höföu farið á henni I ævintýraferð fil Vest- ur-lndia með böm sin tvö, en úr þeim férð snero ekki allir heilir heim. Þetta vekur forvitni Anniku og hún neynir að komast að þvl hvað gerðist I raun og vero um borð I seglskútunni Gleðinni. Leikstjóri: Göran du Rées. Aöalhlutverk: Lena Olin, Stellan Skaregárd, Viveka Seldahl og Hans Mosesson. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 23.25 UsUsifn á NorAuriAndum (3:10) Annar þáttur af tlu þar sem Bent Lagerkvist fer I stutta heimsókn I listasöfn á Noröuriöndum. Að þessu sinni heimsækir hann Ordropgaard i nágrenni Kaupmannahafnar, en þar er aö finna merkasta safn af málverxum impresslónista sem fil er é Norðuriönd- um. Þýðandi: Helgi Þoreteinsson. (Notdvision - Sænska sjónvarpið) 23.35 Útvarpsfréttir f dagskráriok STOÐ filastelpuna og Sunnudagur21. júní 09:00 Nellý Teiknimynd um bleiku filastelpi er myndin meö íslensku tali. 09:05 Thó Taó Falleg teiknimynd. 09:30 Dýrasógur Vandaöur þáttur fyrir böm. 09:45 Dverguríim Davíó Vmsæll teiknimyndaflokkur um dverginn Davíö. 10:10 Bamagælur Skemmtilegt ævintýri fyrir alla aldurshópa. 10:35 Soffía og Virginía (Sophie et Virginie) Teiknimynd um litlar systur sem leita foreldra sinna. 11:00 Lógregluhundurinn Kellý Einstaklega vandaöur spennumyndaflokkur fyrir böm og unglinga. (7:26) 11:25 Kalli kanína og félagar Bráöskemmti- leg teiknimynd. 11:30 Ævintýrahóllin (CastJe of Adventure) Spennandi myndaflokkur byggöur á samnefndri sögu Enid Blyton. (7:8) 12:00 Eóaltónar Blandaöur tónlistarþáttur þar sem allir ættu aö geta fundiö eitthvaö viö sitt hæfi. 12:30 Gviótgaróar (Gardens of Stone) Frábær- lega vel leikin og dramatisk kvikmynd sem gerist I Bandarikjunum þegar Víetnam- striöiö geisaöi. Aó- alhlutverk: James Caan, Anjelica Huston, James Eari Jones, D.B. Sweeney, Dean Stockwell og Mary Stuart Masterson. Leikstjóri: Frands Coppola. 1987. 14:25 Kédiljákurinn (Cadillac Man) Robin Willi- ams er hér á feröinni i bráöskemmtilegri gaman- mynd. Aö þessu sinni er hann í hlutverki sölumanns sem á þaö á hættu aö missa vinnuna, ástkonuna, hina vinkonuna sina, mafiuvemdarengilinn sinn og dóttur sína sömu helgina. Aöalhlutverk: Robin Willi- ams, Pamela Reed, Tim Robbins og Fran Drescher. Leikstjóri: Roger Donaldson. 1990. 16:00 ísland á krossgótum Þriöji hluti endur- tekinnar íslenskrar þáttaraöar. I þessum þætti er horft til framtiöar. Fjóröi og siöasti hluti er á dagskrá aö viku liöinni. Umsjón: Hans Kristján Ámason. Framleiöandi: Nýja Bió hf. 1992. 17:00 Listamannaskálinn (South Bank Show) Endurtekinn þáttur um athyglisveröan feril leikstjór- ans unga, Spike Lee. 18:00 Falklandseyjastnóió (The Falklands War) Einstakur heimildaþáttur i fjórnm hlutum um striö Breta og Argentinumanna 1982. Þetta er annar þáttur og veröur næsti þáttur á dagskrá sunnudag- inn 5. júlí. (2:4) 18:50 Kalli kanína og fóiagar Bráöskemmti- leg teiknimynd. 19:19 19:19 20:00 Klassapíur (Golden Giris) Frábær gaman- þáttur sem segir frá eldhressum konum i Flórida sem deila saman gleöi og sorg. (3:26) 20:25 Heima er best (Homefront) Vandaöur bandariskur myndaflokkur sem gerist i smábæ i suöumkjum Bandarikjanna á ámnum eftir striö. (16:22) 21:15 Rowan Atkinson (Rowan Atkinson Live) Þessi frábæri gamanleikari fer á kostum næstu klukkustundina. 22:20 Steypt af stóli (A Dangerous Life) Mögrv uö sannsöguleg framhaldsmynd um valdabaráttuna á Filippseyjum. Hér segir frá uppreisn eyjaskegga gegn einræöishemanum Marcos og eiginkonu hans Imeldu, sem flúöu i kjölfar óeiröanna. Framleiösla myndarinnar hófst aöeins tveimur ámm eftir aö þjóöhetjan og útlaginn Benigno Aquino var myrtur á leiö sinni til Filippseyja. Öll helstu aöalhlutverk em I höndum Filippseyinga utan Gary Busey (Lethal Weapon, The Buddy Holly Story), sem leikur banda- riskan sjónvarpsfréttamann og er eiginlega nokkurs konar sögumaöur. Fyrsti hluti af þremur. Annar hluti er á dagskrá annaö kvöld. Leiksýóri: Robert Marko- witz. 1989. 23:55 Stjúpa mín er geimvera (My Stepmot- her is an Alien) Þaö er hin leggjalanga og fallega Kim Basinger sem fer meö aöalhlutverkiö í þessari léttu og skemmtilegu gamanmynd ásamt Dan Aykroyd, Jon Lovits og Alyson Hannigan. Leikstjóri: Richard Benjamin. 1988. 01:45 Dagskráriok Stöóvar 2 Viö tekur næt- urdagskrá Bylgjunnar. RUV ■mwvfid Mánudagur 22. júní MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 6.45 Veóurfregnir. Ðæn, séra Bragi J. Ingi- bergsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Hanna G. Sigurö- ardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 FréttayfiriiL 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggö Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum kl. 22.10). Kritik 8.00 Fréttir. 8.10 Aó utan (Einnig útvarpaö kl. 12.01) 8.15 Veóurfregnir. 8.30 FréttayfiriiL ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 -12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laulskálinn Umsjón: Kari E. Pálsson. (Frá Akureyri). 9.45 SegAu mér sigu, .Malena I sumarfrfi* eflir Marilu Lindquist Svala Valdemaredótfir byrjar lestur þýðingar sinnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóro Bjömsdótt- ur. 10.10 VeAurfregnir. 10.20 Árdegisténar 11.00 Fréttlr. 11.03 Út (náttúnma Umsjðn: Steinunn Harðar- dóttir. (Áður á útvatpaö i gær). 11.53 Dagbékin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.05 12.00 Fréttayfiriit á hádegi 12.01 AA utan (Áður útvarpað I morgunþætfi). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 VeAurfregnir. 12.48 AuAlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05-16.00 13.05 Hádeglslelkrtt Útvarpslelkhússlns, .Rip van Winkle* effir Max Friscrí 1. þáttur af 5. Þýð- andi: Jökull Jakobsson. Leikstjöri: Baldvin Halldóre- son. Leikendur Helgi Skúlason, Þoreteinn Ó. Stephensen, Valur Glslason, Jón Sigurbjömsson, Bryndis Péturedótfir, Gfsli Halldóreson, Herdís Þor- valdsdóttir, Eriingur Glslason, Glsli Alfreðsson, Flosl Ólafsson, LeifurIvareson, Ævar R. Kvaran, Amar Jónsson og Oktavia Stefánsdóttir. (Leikritinu útvarp- aö i heild laugardag kl. 16.20). 13.15 MannlífiA Umsjón: Haraldur Bjamason (Frá Egilsstöðum). (Einnig útvaipað næsta laugar- dag kl. 20.15). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endunninningar Kristln- ar Dahlstedt Hafliöi Jónsson skráði. Ásdis Kvaran Þorvaldsdótfir les (19). 14.30 MiAdegisténlist Sónata I F-dúr K.332 og Fantasia I d-moll K.397 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Andrei Gavrilov leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 Af stríAshrjáOum fðnanðnnum Dag- skrá um bókmenntir og strið. Annar þáttur af þrem- ur, um franska rithöfundinn Celine og fyrrí heims- styrjöldina, einnig verður fialtað um Birting Vottaires. Umsjón: Soffia Auður Birgisdóttír. (Einnig útvarpaö fimmtudagskvöld kl. 22.20). SÍDOEGISÚTVARP KL 16.00 -19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman Umsjón: Inga Karísdótfir. 16.15 VeAurfregnir. 16.20 ByggAalínan Landsútvarp svæðisstöðva I umsjá Amare Páls Haukssonar á Akureyrí. Sfióm- andi umræðna auk umsjónamranns er Finnbogi Hermannsson á Isafiröi. 17.00 Fréttlr. 17.03 Sólstafir Tónlist á siödegi. 18.00 Fréttir. 18.03 PjóAarþel Guðrún S. Gísladóttir les Lax- dælu (16). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir I text- ann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 ■ 01.00 19.00 KvAldfréttir 19.32 Um daginn og voginn Kristinn Bjama- son sátfræöingur talar. 20.00 Hljóóritasafnió Sinfónia nr. 2 i D-dúr op. 43 eftir Jean Sibelius. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur. JearvPierre Jacquillat stjómar. (Frá tónleikum 10. mars 1983). 21.00 Sumarvaka a. Af fuglum. Sr. Siguröur Æg- isson kynnir b. Þjóösögur I þjóöbraut Jón R. Hjálm- arsson segir frá. c. Reynt viö kvikmyndun Frásögn Ósvalds Knudsen. Umsjón: Pétur Bjamason (Frá Isafiröi). 22.00 Fréttir. Heimsbyggö, endurtekin úr morg- unþætti. 22.15 Voóurfrognir. Orö kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Samfélagió í nærmynd Endurtekiö efni úr þáttum liöinnar viku. 23.10 Stundarfcom í dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpaö á sunnu- dagskvöld kl. 00.10). 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá siödegi. 01.00 Veóurfrognir. 01.10 Næturátvaip á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpió • Vaknaó til lífsins Siguröur Þór Salvarsson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn meö hlustendum. 8.00 Morgunfróttir Morgunútvarpiö heldur á- fram. 9.03 9 • fjögur Ekki bara undirspil I amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Ein- arsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturiuson. Sagan á bak viö lagiö. Furöufregnir utan úr hinum stóra heimi. Feröalagiö, feröagetraun, feröaráögjöf. Sig- mar B Hauksson. Limra dagsins. Afmæliskveöjur. Siminn er91 687 123. 12.00 Fréttayfiriit og voóur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 9 ■ fjögur- heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturiuson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spuróur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Kristin Ólafsdóttir, Kristján Þorvalds- son, Lisa Páls, Siguröur G. Tómasson, Stefán Jón Hafstein og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál. Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meöal ann- ars meö máli dagsins og landshomafréttum. Mein- homiö: Óöurinn til gremjunnar Þjóöin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjóóaroálin Þjóöfundur I beinni útsend- ingu Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja viö simann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Ekki fróttir Haukur Hauksson endurtekur fréttinw sinar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir feröamenn og útiverufólk sem vill fylgjast meö. Fjömg tónlist, iþróttlýsingar og spjall. Sögö tiöindi af leik (slands og Skotlands í undankeppni Evrópu- meistaramóts kvenna i knattspymu. Umsjón: Andr- ea Jónsdóttir, Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 21.00 Smiójan - Hljómtveitin Þeyr Seinni þáttur. Umsjón: Gunnar H. Áreælsson. 22.10 Blítt 09 létt Islensk tónlist við allra hæfi. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttinn Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvsip á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Sunnudagsmorgunn nwi Svavari Gests (Endurtekinn þáttur). 02.00 Fréttir. Þáttur Svavare heldur áfram. 03.00 Næturténar 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 04.00 NæturiAg 04.30 VeAurfregnir. Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri. færé og flugsamgðngum. 05.05 Blítt og létt (slensk tónlist við allra hæfi (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veiri, færð og ftugsamgðngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noriuriand U. 8.106.30 og 18.35-1960.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.