Tíminn - 25.07.1992, Blaðsíða 19

Tíminn - 25.07.1992, Blaðsíða 19
Laugardagur 25. júlí 1992 Tíminn 19 Knattspyrnan: FIFA VILL ■ ■ FLEIRI MORK Eftir úrslitakeppnina í HM á ftalíu 1990, þar sem úrslit réðust á því hversu góðan varnarleik liðin léku, hefur farið fram mikil umræða um að bfeyta knattspymulögunum til að fjölga skoruðum mörkum í leikj- um og hefur FIFA horft á þetta mál í víðu samhengi á undanfömum tveimur ámm. Þá hefur farið ffam mikil umræða um hvemig mætti koma í veg fyrir að leikmenn og lið eyðileggi leikinn. Eftir keppnina á Ítalíu vom tekn- ar saman tölur í keppninni um hin ýmsu atriði sem upp komu og það er alveg ljóst að þegar þær em skoðað- ar má sjá að I keppninni er það ekki sóknarleikurinn sem hefur sigrað. Af þeim 249 aukspymum sem tekn- ar vom á hættulegum stað á vallar- helmingi andstæðinga, var aðeins skorað úr sjö þeirra og aðalástæð- una segir aíþjóða knattspymusam- bandið vera að því hafi ekki verið fylgt að vamarveggurinn eigi að vera 9,15m í burtu frá boltanum. Tölur um teknar homspymur em enn athyglisverðari, en teknar vom 450 hornspyrnur og aðeins komu níu mörk eftir þær og 1.586 sinnum var boltinn gefinn aftur á mark- manninn. Það er alveg ljóst af þess- um tölum að sú stöðuga húgsun' leikmanna að verjast og fá ekki á sig mark hefur valdið áhugamönnum um knattspyrnu miklum vonbrigð- um og því fengið menn til að hugsa um hvað hægt sé að gera. Þegar hefur verið gripið til ráð- stafana til að minnka tafir, þess efn- is að markmaður má ekki taka bolt- ann með höndum eftir að hann hef- ur verið snertur o.fl. en það tekur þó ekki til þess sem hér hefur verið nefnt á undan. Nú hefur alþjóða knattspyrnusambandið sett reglur um að markmaður megi taka markspyrnu hvorum megin sem er, óháð því hvar boltinn fer út af og að ekki megi markmaðurinn taka bolt- ann upp eftir að varnarmaður hefur gefið knöttinn á hann viljandi með fótunum. En FIFA, alþjóða knatt- spymusambandið, hefur fleiri hug- myndir sem ekki hafa verið teknar í gagnið, t.d. að leyfa mætti að sparka boltanum inn eins og að henda í innköstum. Þá mætti, þar sem eins og á tölunum hér að ofan má sjá, mesta úrval landsins af fallegum og vönduðum húsgögnum frá öllum heimshlutum á hagstæðu verði. SCARLET: leður á slitflötum Margir litir kr. 25.980,- HÚSGAGNA HÖLLIN BILDSHOFÐA 20 - S: 91-681199 leyfa sóknarliðinu að taka stutt hom þar sem vítateigur mætir endalínu og auka þannig hættu homspyrn- unnar. Uppi eru hugmyndir um að aðeins eigi að leyfa beinar auka- spyrnur hvar sem er á vellinum. Það er alveg ljóst að þær breytingar sem þegar hafa verið gerðar og einn- ig þær sem taka gildi hér á landi næsta ár, verða ekki þær einu í fram- tíðinni. Á vegum alþjóða knatt- spymusambandsins er starfandi vinnuhópur sem vinnur að því að leggja til breytingar sem geta eytt töfum og skemmdarverkum á leikj- um og verður gaman að sjá hvert stefnan verður tekin í þeim eftium í framtíðinni. -PS MARK! - Þaö er einmitt vegna þessara augnablika sem áhorfendur koma á völlinn. t m tAHPSBANKI í S L A N D S N • A • M • A • N Nýjungar í Námunni vegna breytinga á úthlutunarreglum LÍN Orðsending frá Landsbanka Islands banka allra námsmanna. Náman markaði, fyrir fjórum árum, upphaf að sérstakri þjónustu fyrir námsmenn. Tæplega tíu þúsund Námufélagar hafa verið virkir í því að aðstoða við þróun þjónustunnar. Nú boðar Landsbanki íslands tvær nýjungar í Námunni: Námureikningslán. Námureikningslán felst í stighækkandi yfirdráttar- heimild á Einkareikningi. Einnig gefst Námufélögum kostur á skuldabréfa- eða víxilláni henti það betur. Vextir á þessum lánum eru 1% lægri en námufélögum hefur staðið til boða hingað til. Vextir af Námu- reikningslánum greiðast aðeins af þeirri upphæð sem er í skuld hverju sinni. Námufélagar á 1. ári eiga kost á láni frá bankanum sem nemur allt að 90% af áætluðu námsláni LÍN - og þeir sem lengra eru komnir eiga rétt á allt að 100% láni. Sparivelta. Leggi Námufélagi inn á Spariveltu mánaðarlega í allt að 3 mánuði eða lengur á hann kost á láni sem nemur tvöföldum höfuðstól sparnaðarins. Þeir Námufélagar sem nýta sér þennan möguleika eiga kost á hagstæðari lánskjörum. Þjónustufulltrúar bankans veita allar nánari upplýsingar og ráðgjöf í tengslum við lánveitingar til Námufélaga. Einnig aðstoða þeir við gerð fjárhagsáætlunar. Kynntu þér kosti Námunnar betur í Fróðleiksnámunni, blaði Námufélaga, sem liggur frammi í öllum afgreiðslum bankans. m ÆÁ Landsbanki íslands Banki allra landsmanna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.