Tíminn - 25.07.1992, Blaðsíða 27

Tíminn - 25.07.1992, Blaðsíða 27
Laugardagur 25. júlí 1992 Tíminn 27 UTVARP/S JONVARP RÚV ■ 1 (22 3 a Laugardagur 25. júlí HEL GARÚTVARPIÐ 6.45 VeAurfregnir. Bæn, sén Bjami Kaiiteon flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músik að morgni dags Umsjón: Svanhild- ur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing Guðmundur Jónsson, Þorgeir Andrésson, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Bergþór Pálsson, Sigrún Gestsdóttir, Egill Ólafsson, Ólöf Kolbnjn Harðardóttir, Berglind Björk Jónasdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir og fleiri syngja. g.OOFréttir. 9.03Funi Sumarþáttur bama. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Einnig útvarpaö kl. 19.32 á sunnudag- kvöldi). 10.00 Fréttir. 10.03 Umferöarpunktar 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út í sumarfoftið Umsjón: Önundur Bjömsson. (Endurtekið úrval úr miödegisþáttum vikunnar). 11.00 í vikulokin Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrt laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsirams Guðmundar Andra Thorsson- ar. (Einnig útvarpaö næsta föstudag kl. 22.20), 13.30 Yfir Esjuna Menningarsveipur á laugar- degi. Umsjón: Sif Gunnarsdóttir og Jóninn Sigurð- ardóttir 15.00 Tónmenntir ■ Hátíð íslenskrar píanótónlistar á Akureyri Pyrsti þáttur af fjórum. Umsjón: Nína Margrét Grimsdóttir. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 20.00). 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, .Krókódíllinn' eftir Fjodor Dostojevskij Allir þættir liðinnar viku endurfluttir. Þýðandi og leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendun Róbert Amfinnsson, Hendis Þorvaldsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Þóninn Sigurðardóttir, Ertingur Gislason, Valur Gislason, Nina Sveinsdóttir, Kari Guðmundsson, Baldvin Halldórsson og Guðrún Þ. Stephensen. 17.40 Fágæti Wynton Marsalis er einn fárra hljóðfæraleikara á heimsvísu sem er jafnvigur á djass og verk klassísku meistaranna. Hér leikur hann tvö verk.: • Annan og þriðja þátt úr konsert I Es-dúr fyrir trompet og hljómsveit eftir Joseph Haydn. ásamt hljómsveit undir stjóm Raymonds Leppard og • Caravan eftir Duke Ellington.meö kvartetti sínum. 18.00 Sagan, „Útlagar á flótta“ eftir Victor Canning. Geirtaug Þorvaldsdóttir les þýðingu Ragn- ars Þorsteinssonar(15). 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýtingar. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Djait|>áttur Umsjón: Jón Múli Amason. (Áður útvarpað þriðjudagskvöld). 20.15 Mannlífið Umsjón: Bergþór Bjamason (Frá Egiisstöðum). (Áður útvarpað sl. mánudag). 21.00 Saumattofugleði Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagtkrá morgundagtint. 22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldtint. 22.20 „Lokabragð ljónatemjarant“, tmátaga eftir Herborgu Friðjónsdóttur. Koibrún Bergþórsdóttir les. 23.00 Á róli við dómkirtguna í Salitbury á Englandi Þáttur um músik og mannvirki. Umsjón: Tómas Tómasson. (Áður útvarpað sl. sunnudag). 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur Létt lög i dagskrártok. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Hæturútvarp á báðum rátum til morgunt. 8.05 Hýtt og nonrænt Umsjón: Öm Petersen. (Áður útvarpaö sl. sunnudag). 9.03 Þetta Irf. Þetta lif.- Þorsteinn J. Vilhjálms- son. 11 .OOHelgarútgáfan Heigarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Adolf Ertingsson. 12.20 Hádegitfréttir 12.45 Helganrtgáfan Hvað er að gerast um helgina? Itarteg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Iþróttafréttamenn fylgjast með leik lA og Vals á Akranesi og leikjum í 1. deild kvenna og 2. og 3. deild karta. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingið Umsjón: Jóhanna Haróardúttir. 17.00 Með grátt í vöngum Gestur Einar Jórrasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað aðfara- nótt laugardags kl. 02.05). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Rokkaaga ftlands Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Endurtekinn þáttur). 20.30 Mestu „li*tamennimir“ leika lausum hala Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 00.10). Vinsældalisti götunnar Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sin. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 22.10 Stungið af Dam Ölason spilar tónlist við allra hæfi. 24.00 Fréttir. 00.10 Stungið af heidur áfram. 01.00 Vinsælalisti Rásar 2 Andrea Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi). Næturútvaip á báðum rásum til morgurts. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Út um ailtl (Endurtekinn þáttur frá föstu- dagskvöldi). 03.30Næturténar 05.00Fréttir af veðri, færð eg flugsamgöngum. 05.05Næturténar 06.00Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45).- Nætur- tónar halda áfram. Laugardagur 25. júlí 17.00 Múminálfamir (41:52) Finnskur teiknF myndaflokkur byggður á sögum eftir Tove Jansson um álfana i Múmindal þar sem allt mögulegt og ómögulegt getur gerst. Þýðandi: Kristin Mántylá. Leikraddir Kristján Franklin Magnús og Sigrun Edda Bjömsdóttir. 17.25 Bangsi besta skinn (2:26) (The Advent- ures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi: Þrándur Thorodd- sen. Leikraddir: Öm Ámason. 17.55 Ólympfuleikamir — Opnunarhátíð Bein útsending frá opnunarttátið Ólympluleikanna, sem fram fara I Baroelona á Spáni dagana 24. júli-8. ágúst. Þrettán Islendingar taka þátt i leikunum, en þeir eru: Pétur Guömundsson, Vésteinn Hafsteins- son, Einar Vlhjálmsson, Sigurður Einarsson, Helga Siguröardóttir, Ragnheiður Runólfsdóttir, Sigurður Bergmann, Bjami Friðriksson, Freyr Gauti Sig- mundsson, Broddi Knstjánsson, Árni Þór Hallgrims- son, Elsa Nielsen og Cart J. Eiriksson. 19.52 Happé 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lotté 20.40 Ólympíuleikamlr — Opnunartiátfð frh. 21.30 Blém dagsins - þrilit Qéla (Vioia tricoloris) 21.35 Félkið í landinu Sunddrottningin Sigrún Huld. Guðlaug Maria Bjamadóttir ræðir viö Sigrúnu Huld Hrafnsdóttur, áttfaldan heimsmethafa í sundi fatlaðra, en Signin er þroskaheft. Hún er fædd árið 1970 og hefur keppt á fjölmörgum alþjóðlegum og nonænum mótum, enda skipta þeir verðlaunapen- ingar og bikarar hundruðum, sem hún hefur fengið. Dagskrárgerð: Nýja bió. 21.55 Hvor á að ráða? (18:25) (Who's the Boss) Bandariskur gamanmyndaflokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Helmond I aðalhlut- verkum. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 22.20 Ragtime Bandarisk biómynd frá 1981 byggð á skáldsögu eftir E.L. Dodorow. Myndin gerist i Bandarikjunum á fyrsta áratug þessarar áidar og fjallar um togstreitu, sem skapast vegna ólikra sjón- armiða. Ung og fögur stúlka storkar umhverfi sinu með djarfri framkomu, Ihaldssöm fjölskylda tekur að sér þeldökkt bam og lendir þar af leiðandi i sálar- kreppu, og faðir bamsins, stoltur, þeldökkur pianó- leikari, lætur hart mæta hörðu þegar réttlætistilfinn- ingu hans er misboðið. Leikstjóri: Milos Forman. Aö- alhlutverk: James Cagney, Elizabeth McGovem, Mandy Patinkin, Howard Rollins og Mary Steenburg- en. Þýðandi: Stefán Jökulsson. 00.50 Útvarptfréttir í dagskráriok STÖÐ Laugardagur 25. júlí 09.*00 Morgunstund Fjölbreytt teiknimyndasyrpa fyrir krakka á öllum aldri og em allar teiknimyndimar meö íslensku tali. 10KH) Halli Palli Spennandi bmöumyndafiokkur um leynilögguna snjöllu. 10:25 Kalli kanína og fólagar Ðráöskemmtileg teiknimynd. 10:30 KRAKKAVÍSA I þessum þætti fylgjumst viö meö því hvaö íslenskir krakkar hafa fyrir stafni á sumrin. Umsjón: Gunnar Helgason. Stjóm upptöku: Siguröur Jakobsson. Stöö 2 1992. 10:50 Feldur Skemmtileg teiknimynd um hundinn Feld og vini hans. 11:15 í sumarbúóum (Camp Candy) Fjömg teiknimynd um káta krakka. 11:35 Ráöagóóir krakkar (Radio Detectives) Ellefti þáttur þessa leikna spennumyndafiokks. Þættimir em tuttugu og Qórir talsins. 12d)0 Landkönnun National Geographic Fróölegur þáttur þar sem undur náttúmnnar um viöa veröld em könnuö. 12:55 TMO mótorsport Endurtekinn þáttur frá síöastiiönu miövikudagskvöldi. Stöö 2 1992. 13:25 VISASPORT Endurtekinn þáttur frá síöast- liönu þriöjudagskvöldi. Stöö 2 1 992. 13:55 Bjargvætturinn (Spacehunter) Ariö er 2136 og Peter Strauss er hér i hlutverki hetju sem tekur aö sér aö bjarga þremur yngismeyjum úr vondri vist. Aöalhlutverk: Peter Strauss, Molly Ringwald og Emie Hudson. Leiksljóri: Lamont John- son. 1983. Lokasýning. 15:30 í vanda (Lady in a Comer) Ritstjóri virts tiskutímarits kemst á snoöir um aö eigandi timarits- ins er i þann veginn aö ganga frá sölu þess. Ritstjór- inn, sem er glæsileg dama á miöjum aldri, bregst ókvæöa viö og afræöur aö bjóöa gegn væntanlegum kaupanda. Aöalhlutverk: Loretta Young, Lindsay Frost og Christopher Neame. 17KH) Glys (Gloss) Vinsasl sápuópera þar sem allt snýst um peninga, völd og framhjáhald. 17:50 Svona grillum viö Endurtekinn þáttur frá siöastliönu fimmtudagskvöldi. Stöö 2 1992. 18.-00 Stuttmynd 8:40 Addams fjölskyldan Viö kveöjum nú þessa vinsælu þætti aö sinni. 19:19 19:19 20:00 Falin myndavél (Beadle's About) Meinfyndinn þáttur þar sem sýnt er fram á aö maöur er manns gaman. 20:30 Unglingagengin (Cry-Baby) Sögusviöiö er borgin Baltimore í Bandarikjunum áriö 1954. Ung, saklaus stúlka getur ekki gert upp viö sig hvort hún vilji fylgja þeim heföum sem settar vom í uppeldi hennar eöa leöurklæddum töffumm. Aöalhlutverk: Johnny Depp, Amy Locane, Susan Tyrell og Polly BergemLeikstjóri: John Waters. 1990. 21:55Á bakvakt (Off Beat) Alls konar furöulegir hlutir gerast þegar bókasafnsvöröur gengur í lög- reglustarf kunningja síns sem þarf aö æfa fyrir dan- spmfu. Bókasafnsvöröurinn veröur ástfanginn af „vinnufélaga" sínum og þarf aö takast á viö raunir lögreglustarfsins. Aöalhlutverk: Judge Reinhold, Meg Tilly og Cleavant Derricks. Leikstjóri: Michael Dinner. 1986. , 23:251 hefndarbug (Blind Vengeance) Harmi sleginn faöir lögsækir annan mann fyrir morö á syni sinum. Hinn ákæröi, sem er yfirlýstur kynþáttahatari, er fundinn saklaus af öllum ákæmm og tekur hinn þá til sinna ráöa. Aöalhlutverk: Gerald McRaney, Marg Helgenberger og Lane Smith. Leikstjóri: Lee Philips. 1990. Stranlega bönnuö bömum. 00:55 Ofsirni við hvítu línuna (White Line Fe- ver) Leikarinn Jan-Michael Vincent fer hér meö hlut- verk ungs uppgjafaflugmanns sem hyggst vinna fyrir sér sem vömbilsstjóri. Hann flytur meö konu sinni til Arizona i leit aö vinnu. Hann fær starf hjá gömlum vini sinum sem er ekki allur þar sem hann er séöur. Aðalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Kay Lenz, Slim Pickens og Don Porter. Leikstjóri: Jonathan Kaplan. 1975. Lokasýning. Stranglega bönnuö bömum. 02:20 Dagskrárlok Stöðvar 2 Viö tekur nætur- dagskrá Bylgjunnar. qVtwt tilrauna M I>l SJÓNVARP Laugardagur 25. júlí 17. -00 Felipa Benovides Við suðurslrönd Perú eru bandarisk skip að veiðum og I landi risa verelan- ir, barir og vegir til að auka á ánægju sjómannanna. En einn maður hefur helgað lif sitt báráttunni gegn þessari pnóun og I þessum þætti kynnumst við honum og hvers vegna hann leggur sig svo eindregið á móti þessu. 18. -00 Hvalimir og við (Dotphins, Whales and Us) Athylisverður heimildarþáttur um m.a. samskipti tegundanna, umhverfisþætti sem hafa haft mikil áhrif á stofna hvala og hófrunga og hvað við höfum gert og munum væntanlega gera I framtiðinni 19KK) Dagskráriok RÚV i 3S2 m Sunnudagur 26. juli HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt Séra Hjálmar Jónsson prófastur á Sauöárkróki flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kiikjutónlist'Heyr himnasmiöur og Re- cessional eftir Þorkel Sigurbjömsson. • Gloria Tibi, Islenskt þjóölag, Jón Ásgeirsson raddsetti. Hamra- hlíöarkórinn syngur; Þorgeröur Ingólfsdóttirstjómar. • Kantata nr. 9 eftir Johann Sebastian Bach á sjötta sunnudegi eftir þrenningarhátiö. Paul Esswood kontratenór, Kurt Equiluz tenór, Max von Egmond bassi og King's College kórinn syngja meö Leonhardt sveitinni; Gustav Leonhardt stjómar. 9.00 Fróttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni .Grande sonata concertante' í a-moll fyrir flautu og pianó ópus 85 eftir Friedrich Kuhlau. Alain Marion leikur á flautu og Pascal Rogé á pianó. • Sellósónata nr. 3 ópus 69 í A-dúr eftir Ludwig van Beethoven. Jacqueline du Pré leikur á selló og Daniel Baren- boim á pianó. 10.00 Fréttir. 10.10 Voöurfregnir. 10.20 Út og suður Umsjón: Friörik Páll Jónsson. H.OOMessa í Möðruvaliakirkju Prestur séra Torfi K. Stefánsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.TónlisL 13.00 Tónvakinn Keppni um tónlistarveröiaun Ríkisútvarpsins 1992 Tilkynnt veröur í þættinum hvaöa átta tónlistarmenn taka þátt i úrslitaáfanga keppninnar, sem fram fer í beinni útsendingu á fimmtudagskvöldum í ágústmánuöi Umsjón: Tómas Tómasson. 14.00 Á slóöum Suður*Slava Umsjón: Kristján Róbert Kristjánsson. 15.00 Á róli við Frelsisstyttuna í New Yorfc Þáttur um músík og mannvirki. Umsjón: Kristinn J. Nielsson og Sigriöur Stephensen. (Einngi útvarpaö laugardag kl. 23.00). 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Út í náttúruna Umsjón: Steinunn Haröardóttir.(Einnig útvarpaö á morgun kl. 11.03). 17.10 Síðdegistónlist á sunnudegi Frá Ijóöa- tónleikum Geröubergs 2. desember sl.: • „Triste est- aba el rey David" eftir Alonso Mudarra.® .Con amor- es, la mi madre* eftir Juan de Anchieta. • „De Ante- quera sale el moro' eftir Cristóbal de Morales. • „Pámpano verde' eftir Frandsco de la Torre. (Út- setningar eftir Ame Demmsgaard).® Þrjú lög eftir Frederic Chopin:Zyczinie, Pierscien og Moja pieszc- zotka • Þrjú lög eftir Gustav Mahler. Friihlings- morgen, Erinnemng og Rheinlegendchen. Anna Júliana Sveinsdóttir messósópran syngur og Jónas Ingi-mundarson leikur meö á pianó. Frá tónleikum I Langholtskirkju 13. maí 1990: • „Appalachian spring* eftir Aaron Copland. Islenska hljómsveitin leikur; Guömundur^Óli Gunnarsson stjómar. 18.00 Sagan, „Útlagar á flóttau eftir Victor Canning Geirlaug Þorvaldsdóttir les þýöingu Ragn- ars Þorsteinssonar (16). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Funi Sumarþáttur bama. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni). 20.30 Hljómplðturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10Brot úr lifi og starfi Siguröar Þórarinssonar Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttarööinni I fáum dráttum frá miöviku- degi). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. Orö Kvöldsins. 22.20 Á fjölunum - leikhústónlist eftir Goorges Bizet • Stúlkan frá Arles, svitur 1 og 2; Sinfóníuhljómsveit Bambergs leikur. George Prétre stjómar. • 3 þættir úr gamanópemnni Djamileh. Útvarpshljómsveitin í Múnchen, kór Bæheimska útvarpsins og Franco Bonisolli tenór flytja; Lamberto Gardelli stjómar. 23.10 Sumarspjall Lindu Vilhjálmsdóttur. (Einnig útvarpaö á fimmtudag kl. 15.03). 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom í dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.07 Morguntónar 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests Sigild dægurlög, fróöleiksmolar, spuminga- leikur og leitaö fanga i segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgáfan Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Adotf Erlingsson. Úrval dasgurmála- útvarps liöinnar viku 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram, meðal annare með þvi að Iþróttafréttamenn fylgjast með leikjum Víkings - IBV og FH - KA i fyrstu deild karta á Islandsmótinu i knattspymu og leikjum í fyrstu deild kvenna. 16.05 Nýtt og norrænt Umsjón: Öm Petersen. (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 8.05). 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson ieikur heims- tónlist. (Frá Akureyri). (Úrvali útvarpað i nætunit- varpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Út um alltt Kvölddagskrá Rásar2 fyrir ferðamenn og útiverofólk sem vill fylgjast með. Fjörog tónlist, iþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Með hatt á hðfði Þátturum bandariska sveitatónlist. Umsjón: Baidur Bragason. 23.00 Úr söngbók Paula Simons Þriðji þáttur af fimm. Ferill hans rakinn i tðnum og rætt við hann, vini hans og samstarfsmenn. Umsjón: Snorri Sturiuson. (Áður á dagskrá I mai sl.) OO.IOMestu „llstamennlmir“ leika laus- um hala Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður á dagskrá i gær). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Næturténar 02.00 Fréttir.Næturtónar- hljóma áfram. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturténar 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 05.05 Næturténar- hljóma áfram. 06.00 Fréttir af veðri, færð eg flugsam- göngum. 06.01 MarguntönarLjúflögimargunsárið. SEESsana Sunnudagur 26. júlí 07.55 Ólympíuleikamir — Sund, undanrásir Bein útsending. Helga Siguröardóttir keppir í 100m skriösundi. 15.55 Ólympíuleikarnir — Sund, úrslif Bein útsending. 17.50 Sunnudagshugvekja Sigurður Helgason, fulltrúi hjá Umferöanáöi, flytur. 18.00 Ævintýri úr konungsgaröi (4:22) (King- dom Adventure) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýöandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Sögumenn: Eggert Kaaber, Harpa Amardóttir og Eriing Jóhannesson. 18.30 Ríki útfsins (4:7) (I vargens rike) Leikinn myndaflokkur um nokkum böm, sem fá aö kynnast náttúru og dýralifi í Noröur-Noregi af eigin raun. Þýö- andi: Guörún Amalds. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö) Áður á dagskrá í júní 1991. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Ólympíusyrpan Helstu viöburöir dagsins á Ólympiuleikunum i Barcelona. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Spánskt fyrir sjénir (4:5) Norrænu sjón- varpsstöövamar hafa gert hver sinn þáttinn um Spán, gestgjafa heimssýningarinnar og Ólympíuleik- anna 1992. Aö þessu sinni ræða finnskir sjónvarps- menn viö katalónska rithöfundinn Eduardo Mendoza. Hann er þekktur fyrir skáldsögu sina „Undraborgina", en hún hefur komiö út í Islenskri þýöingu Guöbergs Bergssonar. Fjallað er um þessa skáldsögu, spænskar bókmenntir og ekki hvaö sist um borgina Barcelona, en hún er bakgmnnur flestra sagna rit- höfundarins. Þýöendun Hallgrímur Helgason og Ömólfur Ámason. Þulur: Ragnar Halldórsson. (Nord- vision — Finnska sjónvarpiö) 21.10 Gangur Irfsins (14:22) (Ufe Goes On) Bandariskur myndaflokkur um hjón og þrjú böm þeirra, sem styöja hvert annaö í blíöu og striöu. Aö- alhlutverk: Bill Smitrovich, Patti LuPone, Monique Lanier, Chris Burke og Kellie Martin. Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir. 22.00 Listasðfn á Noröuriöndum (8:10) Bent Lagerkvist kemur hingaö til lands og skoöar verk á Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Þýöandi: Helgi Þor- steinsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 22.10 Herra Bean ríður húsum (Mr. Ðean Ri- des Again) Breskur grinþáttur um hinn seinheppna herra Bean. Aöalhlutverk: Rowan Atkinson. 22.35 Ólympíuleikamir Fariö verður yfir helstu viöburöi kvöldsins. 23.35 Útvarpsfróttir í dagskráriok STÖÐ Sunnudagur 26. júl lí 09:00 Furðuveröld Ævintýralegur myndaflokkur fyrir yngri kynslóöina. 09:10 Óm og Ytfa Skemmtileg teiknimynd um ævintýri þessa góöu vina. 09:30 Kormákur Litli, svarti unginn lendir I mörg- um ævintýmm. 09:45 Dvergurinn Davíð Fallegur teiknimynda- flokkur um hjálpsama dverginn Daviö og vini hans. 10:10 Prins Valíant Heimsþekkt ævintýri í nýjum og skemmtilegum búningi. 10:35 Marianna fyrsta Spennandi teiknimynda- flokkur. 11:00 Lögregluhundurinn Kellý Einstaklega vandaöur spennumyndaflokkur fyrir böm og ung- linga. Tólfti þáttur af tuttugu og sex. 11:25 Kalli kanína og fólagar Bráöskemmtileg teiknimynd. 11:30 í dýraleit Fróölegur þáttur um hóp bama sem leggja land undir fót til aö leita aö sjaldgæfum villtum dýmm. Þetta er Ijóröi þáttur af tólf. 12:00 Eöaltónar 12:30 Dakota Meö aöalhlutverk þessarar myndar fer Lou Diamond Phillips, sá hinn sami og sló í gegn í kvikmyndinni La Bamba. Hér er hann i hlutverki stráks sem vinnur á búgaröi í Texas. Aöalhlutverk: Lou Diamond Phillips, Eli Cummins og DeeDee Nor- ton. Leikstjóri: Fred Holmes. 1988. Lokasýning. 14:05 Dagbók skjaldböku (Turtle Diary) Róm- antisk og gamansöm bresk mynd um karl og konu sem dragast hvort aö ööm og eignast þaö sameigin- lega áhugamál aö reyna aö bjarga stofni risaskjald- bökunnar. Aöalhlutverk: Glenda Jackson, Ben Kingsley og Richard Johnson. Leikstjóri: John Irvin. 1985. Lokasýning. 15:40 Islandsmeistaramótiö i samkvæmisdönsum 1992 Seinni hluti endurtekins þáttar um mótiö sem fram fór í siöastliönum mai- mánuöi. Stöö2 1992. 17:00 Listamannaskálinn (The South Bank Show) I Listamannaskálanum aö þessu sinni veröur rætt viö einn helsta núlifandi rithöfund Breta, Martin Amis, en hann þykir skrifa fádæma góöar bækur. Nýlega kom út bók eftir hann, sem ber nafniö Lond- on Fields, og mun höfundur lesa upp úr bókinni. 18:00 Olíulindir Kúveita (Hellfighters of Kuwait) Einstakur heimildarþáttur þar sem fylgst er með þvi hvemig hópi sérfræöinga vegnaöi i baráttunni viö logandi oliulindir Kúveita eftir aö iraski herinn haföi veriö hrakinn úr landinu. 18:50 Áfangar Mööruvellir og Saurbær I þessum þætti fer Bjöm G. Bjömsson til Mööruvalla i Eyjafiröi en Möömvellir em merkur sögustaöur. Þar er timburkirkja frá árinu 1848 og i henni merk altaris- tafla, sem aö öllum likindum er frá árinu 1484, og klukknaport frá árinu 1781. Þátturinn var áöur á dag- skrá i nóvember 1990. Handrit og stjóm: Bjöm G. Bjömsson. Upptaka: Jón Haukur Jensson. Dagskrárgerö: Maria Mariusdóttir. Stöö 2 1990. 19:19 19:19 20:00 Klassapíur (Golden Girís) Vinsæll gamarv myndaflokkur um fjórar fjallhressar konur á besta aldri sem leigja saman hús á Flórida. 20:25 Heima er best (Homefront) Vandaöur bandariskur myndaflokkur. 21:15 Arsenio Hall Þrælgóöur þáttur þar sem Arsenio Hall tekur á móti þekktu fólki. 22:00 Hetjumar (The Heroes) Vel gerö og sann- söguleg framhaldsmynd um ótnilega hetjudáö þrett- án breskra hermanna i siöari heimsstyrjöldinni. Myndin er gerö eftir samnefndri bók Ronalds McKie og segir sögu Ivans Lyon sem skipulagöi hemaöar- og hefndaraögeröina „Jaywick" eftir aö honum er sagt aö kona hans og sonur hafi látiö lifiö af völdum japanskra hermanna. Þetta er fyni hluti og veröur seinni hluti á dagskrá annaö kvöld. Aöalhlutverk: Paul Rhys, Jason Donovan, Christopher Morsley og Cameron Daddo. Leikstjóri: Donald Crumbie. 1989. 23:40 Samskipadeildin Islandsmótiö i knatt- spymu I kvöld veröur sýnt frá leikjum Vikings og (BV, FH og KA. Stjóm upptöku: Ema Ósk Kettler Stöö 2 1992. 23:50 Ástarþríhymingur (Dead Reckoning) Rómantiskur þriller um rikan lækni, fallega eigin- konu hans og elskhuga hennar en þaö kemur til ástriöufulls uppgjörs á milli þeirra viö óvenjulegar kringumstæöur. Aöalhlutverk: Cliff Robertson, Susan Blakely og Rick Springfield. Leikstjóri: Robert Lewis. 1990. Stranglega bönnuö bömum. 01:20 Dagskrárlok Stöðvar 2 Viö tekur nætur- dagskrá Bylgjunnar. TILRAUNA omíl SJÓNVARP Sunnudagur 26. j'úlí 17.-00 Konur í iþréttum (Fair Play) I þessari þáttaróð vetður flallað um konur í iþróttum. Til að mynda verður kannaö hvemig konur byggja upp vöðva, hvemig þær nýta sér tækni og hvaða hlut- verki þær hafa gegnt sem fyrirmyndir. I dag verða fyrstu tveir þættimir sýndir en alls eru þættimir þrett- án talsins. 17:30 Mengun í Norðurajé (Fish Eye View) Fnóðlegur heimildarþáttur um mengunina i Norður- sjó, en hér heyram við og sjáum sögur frá sjónarhomi fiskanna. Kvikmyndataka þessa þáttar fór að mestu fram neðansjávar og er mjög athygliverð. 18:00 Camargue Camargue i Suður-Frakklandi er frægt fyrir hvita hesta og verðlaunanaut, en i þess- um þætti kemur það fram að umhverfinu og villtum dýrom stendur mikil ógn af ferðamannastraumnum, sem er mjög mikill þama. 19.-00 Dagskráriok RÚV a 3 jH Mánudagur 27. iúlí MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfvegnir. Bæn, séra Bjami Kartsson flytur. 7.00Fiéttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar HannaG. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfiriit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10). Kritik 8.00 Fréttir. 8.10 A6 utan (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfiriit. 8.35 Úr segulbandasafninu ÁRDEGISUTVARP KL 9.00 -12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Afþreying og tóniist Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 9.45 Segðu mér sðgu, „Sesselja síðstakkur" eftir Hans Aanrod Freysteinn Gunn- arsson þýddi. Helga Einarsdóttir les (11). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóro Bjöms- dóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegisténar 11.00 Fréttir. 11.03ÚI í náttúruna á Hengilssvæðinu Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Áöur á útvarpað I gær). 11.53 Dagbékin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 • 13.05 12.00 Fréttayfiriit á hádegi 12.01 Að utan Áður útvarpaö i Morgunþætti). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfiegnir. 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 ■ 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, .Blindhæð á þjóðvegi eitt" efbr Guölaug Arason 1 þáttur af 7. Leikstjóri: Maria Kristjánsdóttir. Leikendur: Stefán Jónsson, Ingvar E. Sigurösson, Hjálmar Hjálmarsson, og Edda Amljótsdóttir. (Einnig útvarpaö á mánudag kl. 16.20). 13.15 Mannlífið Umsjón: Finnbogi Hermannsson (Frá Isafirði). (Einnig úWarpað næsta laugardag kl. 20.15). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Petta var nú í fyllirii“ eftir Ómar Þ. Halldórsson Höfundur les (9). 14.30 Miðdegisténlist eftir Robert Schumann •Frauenliebe und leben, .Kvennaljóð' ópus 42 og -Tragödie ópus 64 nr. 3 Brigitte Fassbaender syngur, Irwin Gage leikur með á planó. 15.00 Fréttir. 15.03 VSggur kariinn vatnar borg Um islensk lausamálsrit frá siðaskiptum til okkar daga. Fjórði þáttur af fimm. Umsjón: Bjarki Bjamason. (Einnig útvarpaö fimmtudagskvöld kl. 22.20). SÍÐDEGISUTVARP KL 16.00 -19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman Umsjón: Inga Karfsdótbr. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Byggðalinan Landsútvarp svæðisstöðva i umsjá Karis E. Pálssonar á Akureyri. 17.00 Fréttir. 17.03 SéletafirTónlistásiðdegi. Umsjón: Tómas Tómasson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjéðarþel ðmólfur Thorsson les Kjalnes- ingasögu (4). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir I textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýtingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýiingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Um daginn og veginn Einar Pálssson talar. 20.00 Hljóörítasafniö *Óbókonsert í D-dúr og •Rósariddarinn, svita eftir Richard Strauss. Maurice Bourgue leikur meö Sinfóniuhljómsveit Islands; Jean-Pierre Jacquillat stjómar. (Hljóöritun frá 5. febrúar 1981) 21.00 Sumarvaka a.Úr Austfiröingavöku frá 1962. Sigfús Jóhannesson fymjm bóndi i Vallaneshjáleigu fer meö stökur og Ijóö eftir fööur sinn Jóhannes Jónasson frá Skjögrastööum. b. .Ung var ég gefin", um fomritin, einkum Njálu. Höfundurinn Benedikt Benediktsson flytur. c. Dansiböll, bókarkafli úr ævisögu Kristjáns frá Djúpalæk, Á varinshellunni. Umsjón: Amdis Þorvaldsdóttir. (Frá Egilsstööum). 22.00 Fróttir. Heimsbyggö, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veóurfregnir. Oró Kvóldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Samfélagió í nsrmynd Endurtekiö efni úr þáttum liöinnar viku. 23.10 Stundarfcorn í dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpaö á sunnudagskvöld kl. 00.10). 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir Endurlekinn tónlistarþáttur frá siödegi. 01.00 Veóurfregnir. 01.10 Nsturútvarp á báöum rásum til morguns 7.03 Morgunútvarpiö ■ Vaknaö til Irfsins Leifur Hauksson og Siguröur Þór Salvarsson heQa daginn meö hlustendum. 8.00 Morgunfróttir -Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.03 9 - fjógur Ekki bara undirspil I amstri dagsins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R„ Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak viö lagiö. Furöufregnir utan úr hinum stóra heimi.-Feröalagiö, feröagetraun, feröaráögjöf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.